Skuld - 07.04.1880, Blaðsíða 4

Skuld - 07.04.1880, Blaðsíða 4
IV., 103.J S K U L D. [7/4 1880. 34 enginn jarðvegr var; en haíi dálítil grasrót verið ofan á hefir hún vana- lega verið stungin upp og höfð í girð- inguna í kring, svo ekki hefir verið eftir nema rauðr aurinm. |>að hlýtr að vera hverjum augljóst, sem nokk- uð hugsar eftir pví, að útlendir jarð- arávextir, sem vanir eru góðum jarð- vegi og mildara loftslagi en hér er, muni naumast geta prifizt í pessari jörð, allra sízt pegar búið er að ræna hana sinni heztu auðlegð, grasrótinni. En prátt fyrir petta hafa pó kartöflur gjört eins konar kraftaverk í pessum lélegu görðum, pví víðast hvar hafa pær vax- ið allvel, en vel að merkja, einungis fyrstu árin, meðan pær voru að eyða hinum litla frjófgunarkrafti, sem eftir var í moldinni, ásamt með áburði peim, sem fluttr var í garðana; en petta hefir ekki lengi dugað, pví áburðrinn hefir ekki verið nægilegr til að bæta upp pað, sem ávöxtrinn tók úr jörð- inni sér til viðrhalds og proska, eink- um pegar aðgætt er, að allar urtir brúka ekki jafnmikið af sömu efnum sér til uppeldis, heldr pvert á móti, að ein urt parf meira af pessu efni t. d. kalí, önnur af hinu, svo sem kalki o. s. frv., en einmitt petta getr eyði- lagt frjóvgunarkraft jarðarinnar, pegar sáð er í hana samslags ávexti mörg ár samfleytt, svo efni pað, er urtin helzt parf með, verðr áprotum, ogpó nægtir væru í jörðunni af öllum öðr- um (j)urtafæðu efnum, en petta eina vantaði, mundi hún engan ríkulegan ávöxt geta borið. Til að bæta petta upp parf áburð, en ef ein sérstök á- burðartegund ættiaðduga, t. d.hrossa- eða kúatað, pyrfti svo mikið af pví, að menn með naumindum gætu verið án svo mikils frá grasinu á túnum sinum, pví pá hlyti líka að verða tals- vert af efnum peim, sem plantan brúk- aði minna af, ónotað og arðlaust liggjandi í jörðinni. Auk pess hefir mikill og kröftugr áburðr beinlínis skaðlegar verkanir t. d. á kartöflur og rófutegundir, sem ræktaðar eru fyrir r ó t i n a, að pví leyti sem vöxtr- inn verðr mestr í grasi og káli, en undirvöxtrinn verðr lítill eða enginn, eins og opt er tilfellið, pegar næpur vaxa í njóla, eins og margir munu hafa séð. Til að nota betr gróðrarkraft jarð- arinnar hafa peir, sem nokkuð eru á veg komnir í jarðræktinni, tekið upp á pví að skipta um ávexti árlega, pannig að aldrei sé sama tegund nema eitt ár í senn á sama stað, t. a m. eitt árið ýmsar yfirjarðar-káltegundir svo sem hvítkál, grænkál, kálrabí (ofanjarð- ar) o. s. frv. Annað árið ýmsir undir- jarðar-ávextir: næpur, gulrófur, bót- velskar rófur, kartöflur o. fl. friðja árið ýmsar tegundir af baunum og ertum. J>essi undantalin skipti eiga sér eink- um stað í garðræktinni (Havedyrk- 35 ningen), en í stærra stíl er skipt á um hafra, næpur og kartöflur, rúg, baunir og fleira pess háttar. A nokkr- um stöðum á vestrlandiu í Noregi, par sem kartöflur eru mest ræktaðar til manneldis, skipta menn um hafra og og kartöflur ár eftir ár, og hefir pað lukkast allvel, og álítum vér að pað einnig mundi eiga vel við hér á landi, pví hafrana mætti slá græna, jafnvel tvisvar á sumri, ef góðr kraftr væri í akrinum. Gras afhöfrum, sem slegið er nógu snemma (áðr en pað fellir blómstr), er jafngott fóðr beztu töðu, auk pess sem teigr með hafragrasi gefr vanaleg meira hey, en jafnstór töðuvöllr. — þcir, sem vildu reyna aðferð pessa, ættuhelzt að hafa tvenna garðana eða skipta garðinum pannig, að ætið væri annað stylcki ætlað fyrir rófur og kartöflur, en hitt fyrirhafra, bygg eða rúg, sem eins má slá til vetrarforða, jafnvel pó grasið af rúgi og byggi sé grófara og óviðfeldnara fyrir skepnur, en af höfrum. Aðra aðalhindrun garðræktarinn- ar álítum vér að hafa verið oflitla pekking manna yfir höfuð á inni réttu meðferð urtanna meðan á vaxtartím- anum stendr, pví helzt ofmargir munu pykjast hafa gjört nóg, pegar peir hafa verið búnir að koma pví ein- livern veginn niðr í jörðina, án pess að hirða um pað framar, nema ef vera skyldi að sumstaðar hafi eitthvað ver- ið reytt af illgresi (arfa), sem sér í lagi heimsækir gamla og illa passaða garða; en petta er engan veginn nóg, illgresið verðr að upprætast gjörsam- lega, pví annars kæfir pað og eyðileggr inar ungu ræktuðu plöntur, og rænir jörðina frjófgunarkrafti frá peim. — itækti menn kartöflur, verðr að hypp a upp að peim (færa mold upp að stöngl- inum), minst tvisvar á sumri, pví eins og vér vitum, að kartöflur vaxa á pann hátt, að móðirin spírar út í moldina og á peim spírum vaxa kartöflurnar, eins spírar og leggrinn út í moldina, pegar hún er færð að honum, og fram leiðir ávexti, sem annars hefðu aldrei myndazt. Séu rófur og káltegundir ræktaðar, verðr að vökva pær, en pó með gætni og eftir vissum reglum, ef pað ekki á að verða eins mikið til slcaða, sem ábata. |>eim, sem vildu gefa sig við að stunda vel garða sína, vil ég ráðlegja, að útvega sér dálitla garðræktarbók, semheitir: „Kjpkken- haven“ af Dr. F.O. Schubeler, Krist- iania 1865. — Bókin kostar 80 Au. í bandi. Að kartöflur og ýmsar kálteg- undir megi rækta á austrlandi með viðunanlegum hagnaði, er víst engum vafa undirorpið; par, sem tíðarfarið er votviðrasamt, svo sem á útsveitum og í fjörðum, væri einkum tiltækilogt að rækta rófur og kál, sem er einkar holl og talsvert nærandi fæða, 36 ekki sízt fyrir fólk, sem mest lifir á sjávarmat alt sumarið. Aftrámóti eru menn vissari með kartöflur upp til sveitanna, par sem vorin eru svo purviðrasöm, að varla kemr regndropi úr loftinu alt vorið. Á nolikrum bæj- um á uppsveitum, hefir líka garðrækt (einkum kartöflum) verið haldið við nú milli 20 og 30 ár, og jafnvel pó henni um noklcur ár færi mikið hnign- andi, er hún nú aftr á framfaravegi. [Niðrl.J Auglýsingar. — Auglýsi n g a-verð (hvert letr semer): hver 1 þuml. af lengd dálks 60 Au. Minst auglýsing: 50 Au. — Útl. auglýs. 2ja meira. Eiríkr Hallsson á Sleðbrjót í Jök'uisárhlíð auglýsir, að ferjnfar yfir Jökulsá kostar hjá honum 1 Kr. fyrir einn mann, 50 Au. fyrir hvern, ef fleiri eru; fyrir hestburð 33 Au. Perjan er ekki lögferja. [60 Am. Jafnframt og ég v.ek eft- irtekt auglýsenda á pví, að ég hefi frá byrjun pessa árgangs s e 11 u p p auglýsinga-verð í „Skuld“ (úr 50 Au. í 60 Au. puml.), get ég pess jafnframt, að auglýsingar verða að borgast út á hönd, eða í síðasta lagi innan 6 vikna frá prentun peirra. Annars reikna ég livern puml. 1 Kr. og innkalla verðið með lögsókn. Ú t g. „Skuldar“. T YNT. — Látnnsbúin svipa með J á endanum og stunginni ól tapaðist í fyrra vor um þetta leyti í framkaupstaðnum á Eskifirði. — Einnandi er beðinn að halda til skila til Ólafs Nikulássonarí Seljateigshjáleigu. PRENTVILLA: Skuld Nr. 102., 24. dlk., 6. lína: „12 fet“ les „3 fet“. Eigandiog ritstjóri: J Öll ÖlalsSOIl* Prentsmiðja „Skuldar“. Th. Clementzen.j

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.