Skuld - 07.04.1880, Blaðsíða 2

Skuld - 07.04.1880, Blaðsíða 2
IV., 104.] S K U L D. [7u 1880. 40 glöggri stefnu á vort pólitíska líf — ekki peirri stefnu, sem vér upp frá pví fylgjum blint, ekki pví lögulagi, sem ið pólitíska líf eigi að storkna í og að steini verða, pví „tímarnir breytast og vér í peim“, eins og rómverska skáldið hefir sagt, og nýjir tímar hafa með sér nýjar parfir og stefnurnar breytast með peim. — En inar nýju kosningar eiga að marka strykin á pann kompás, er sýni oss áttirnar í inu pólitíska lofti; pær eiga að koma pjóð- inni til sjálfsmeðvitundar og kenna henni að átta sig; pær eiga að sýna pá liti, er stjórnmálagarpar pjóðar- innar hafa í merkjum sínum. Með pvi, að spyrja pingmannsefni sín um skoðanir peirra, neyða kjósendr pá til að halda merkjum sínumálofti og sýna, hverjum litum pau eru dregin. J>á getr enginn siglt undir „fölsku flaggi“, án pess að koma upp um sig síðar, og — við pað er ómetanlega mikið unnið! III. Prófkosningar. Að vísu mun mega ætlast til pess, að peir, sem kosninga ætla að leita, láti kjósendr sem oftast vita pað nokkru fyrir kjörfund, svo að kjósendr hafi tíma til að hugsa sig um. En pó er petta als eigi víst, meðan ekki er meira líf í pólitíkinni lijá oss en nú er enn orðið. Til að bæta úr pessu er pað ráð, að málsmetandi menn^ í hverju kjör- dæmi taki sig saman um að halda fundi um almenn pjóðmál að vorinu til og að menn haldi par prófkosn- ingar, p. e. láti pá kosningarbæra menn, er við eru, greiða atkvæði um pau pingmannsefni, er vildu gefa sig fram á fundinum eða sem létu bjóða sig par fram, svo pað kæmi í ljós, hvers fylgis hvert pingmannsefni má vænta hjá kjósendum, og svo kjósendr sjái í tíma, á hverjum peir eigi völ, og geti pví verið sér úti um, að út- vega sér ný pingmannsefni í tíma, ef peim líkar enginn peirra, sem kostr er á við prófkosninguna. Sé kjósendr aftr vel ánægðirmeð afdrif prófkosningarinnar, pá er pað sjálfsögð siðferðisleg skylda peirra, að mæta aftr á aðalkjörfundi til að veita par fylgi pví pingmannsefni, er peir eru orðnir ásáttir um að kjósa, og ætti pá hver einn, sem áhuga hefir á, að kosning takist vel, að hvetja sem flesta meðkjósendr, sem eru sömu skoð- ana, til að sækja aðalkjörfund. Prófkosningar eru svo eðlileg afleið- ing frjálslegra kosninga, að pað má nærri segja um lög eins og vor nýju kosningarlög, að pau ætlist pegjandi til, að prófkosningar eigi sér stað. — J>að er nl. tilgangr peirra að tryggja pað, að kjósendr eigi kost á að pekkja skoðanir pingmannsefnis hvers, áðr en 41 kosið er, svo að kosningin verði sem skynsamlegust og sem minst undir kasti komin. En til pess að ná pess- um tilgangi eru prófkosningar og eðli- leg pólitísk flokkaskipun nauðsynleg og tryggasta aðferð. J>að er auðvitað, að par sem fleiri ólíkar skoðanir hafa áhangendr, sem víðast mun vera meira og minna, par er pað siðferðisleg köllun helztu manna í hverri sveit, að stuðla til pess eftir megni, að sem flestir kjósendr af sama flokki, sem peir sjálfir fylgja, mæti á kjörfundum. J>að er svo eðlilegt og náttúrlegt, að liver maðr reyni að ryðja pví til rúms og fylgja pví eftir megni, sem hann álítr gott, rétt og parflegt; petta er í einu siðferðislegr réttr og siðferðisleg skylda hvers manns, svo framarlega, sem hann hefir fasta skoð- un í pví efni, sem um er að ræða. Margir vanrækja kjörfundi fyrir pá sök, að peir pykjast vita, að há- vaði kjósenda muni vilja hafa pann fyrir pingmann, sem peir mundu kjósa, svo peir telja sjálfsagt að hann fái næg atkvæði, hvort sem er. En eitt er, að vilja hafa einhvern fyrirping- mann, og annað er að kjósa liann. Viljann getr hver maðr haft, pótt heima sitji, en atkvæði getr sáeinn gefið, er fund sækir. Og með pví ávalt má búast við pví, að peir, sem vilja fá pann kosinn, er eigi hefir traust hávaða kjósenda, fjölmenni alt hvað peir geta á fund, og gjöri sér ítrasta ómak í alla staði, pá ættu menn að liafa hugfast, að sigrinn er aldrei vís, fyrri en kosningin er af gengin. En rétt skoðað ætti pað lieldr eigi að draga neinn frá að sækja kjör- fund, pótt hann telji sér ósigrinn vís- an. Ef hann minnist pess, að hann berst fyrir málefni, og hefir trú ápví málefni að pað sigri með tímanum (og pví treystir hver sá, sem sannfærðr er um réttmæti málstaðar síns), pá á hann samt að mæta og greiða sitt at- kvæði eins og sannfæringin býðr lion- um, pví petta hans atkvæði getr liaft talsverða pýðingu, pótt pað sigri ei í svipinn. j>ótt einhver íiokkr sigri eigi við kosningar nema í einu eða tveim kjördæmum, pá cr pað mesti munr, hvort pingmannsefni af sama flokki í öðrum kjördæmum, par sem peir verða undir, fá fleiri eða færri at- kvæði. Ef flokkrinn sér, að pingmanns- efni hans, pau er eigi hlutu kosningu, hafa pó fengið töluverðan atkvæða- fjölda í peim kjördæmun, par sem peir gjörðu kost á sér, pá er pað mik- ill siðferðislegr styrkr fyrir flokkinn; auk pess sem pað er leiðbeining fyr- ir komandi tíma, að sjá, hvern at- kvæðastyrk hver skoðun á vísan í liverju kjördæmi. Allir minnililutar lifa í peirri von, að verða með tímanum meiri- lilutar. Allir meirihlutar liafa fyrst j verið minnihlutar, og engin flokkr getr 42 búizt við að verða nokkru sinni meiri- hluti, nema hann berjist örugglega og ötullega sem minnihluti fyrst. Slíkt eru forlög sannleikans í heimi pessum ! þessa ættu allir að minnast, pví pað gjörir oss dómvægari og sann- gjarnari við pá, sem eru í minnihluta, par sem vér erum í meiri liluta. — Ekki svo að skilja, að vér eigum að álíta, að alt eigi sigrinn víst með tím- anum, sem í minnihluta er. •— J>að er tvent, sam getr valdið pví, að minni- hlutinn er minnihluti, og verða pví á- valt til tvens konar minnihlutar. Á- hangendr peirra skoðana, sem eru á u n d a n tímanum, eru ávalt í minni- hluta; en peir eiga pað víst, að tím- inn sjálfr gjörir pá að meiri-liluta, pegar nefnil. hávaði pjóðarinnar nær að komast á pað stig, sem peir hafa komizt á svo snemma, á undan fjöld- anum. En hitt getr líka verið orsök- in til, að áhangendr einhverra skoð- ana eru í minnihluta, að skoðanir peirra eru á eftir tímanum. Slíkir minnililutar eru ónáttúrlegar aftrgöng- ur útlifaðra meirihluta; og peir eiga enga von á, að verða nokkru sinni meiri-liluti framar, nema peim takist pað tröllaverk, að stöðva framför pjóð- arinnar og hrinda henni aftr á bak í pau spor, er liún hafði áðr fram úr stigið. Slíkt tekst örsjaldan, og er oftari hverju ílt verk, pó pað takist.. J>að er nefnilega pví að eins rétt að reyna að leiða pjóð sína að liðnum stöðvum, að pað, sem hún hefir fjar- lægst frá peim, hafi verið aftr á bak en eigi áfram — aftrför, en eigi fram- för. Göngum pví ótrauðlega að pví, að bindast saman í flokk allir, sem sömu skoðanir hafa. Með pví styrkj- um vér framkvæmd vora. — Og lát- um oss alla af öllum flokkum vera samhuga í pví, að halda prófkosningar í vor eða sumar á undan kosningunum, sem fram eiga að fara í september í liaust. J>ær styðja til pess, prófkosn- ingarnar, að kosningarnar í haust verði sóttar með meiri áhuga og pví vandaðri en ella myndi. Og allir flokkar ættu að vilja styrkja að pví, sem glætt getr meira pólitískt lif hjá pjóðinni. Um búnaðarháttu í Xorftr-IIúlasýsIu. (Stutt skýrsla). Eftir Gruttorm Yigfússon, Mfræðing. [Niðrl.] Smarið 1878 munu hafa fengiztí Eljótsdal um 60 tunnur af kartöflum og auk pessa talsvert af rófum og næpum; að vísu cr petta ekki mikið í lieilli sveit, en pað er aðgætandi, að á mörgum bæjum er enginn garðr yrktr. J>að liaust sá ég nokkrar kartöflur,

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.