Skuld - 10.04.1880, Blaðsíða 2

Skuld - 10.04.1880, Blaðsíða 2
IV., 105.] S K U L I). [,0/4 1880. IV., 105.] S K U L D. f10/4 1880. 52 lega vítaverðir fyrir ofstæki sitt og illræði, þá er pað pó stjórnarað- f e r ð Rússa, sem með réttu má gefa sök á öllum illræðum Xihlista og af- vegum peirra. Hvað á frelsismaðrinn að gjöra í Kússlandi? Að leggja árar í bát og horfa þegjandi á meðan fóstrjörð hans stynr í íjöbrotunum undir sporðdreka- liöggum harðstjórnar, mannvonsku og grimdar? Nei, pað getr enginn góðr drengr gjört. Gjöra uppreisn? Bændr- nir, alpýðan eru svo skynlausar skepn- ur, að peir berjast heldr fyrir böðla sína og krossfesta pá, er vilja leysa pá. Með ritum geta menn ekki verk- að á hugsunarhátt peirra til bóta, pví fyrst yrði aldrei leyft að prenta neitt, er miðaði til að opna augu al- múgans fyrir ánauð peirri, sem hann er í, og pó pað sé prentað í leyni- prentsmiðjum, pá kunna bændrnir ekki að lesa! Og pó inir ungu mennferð- ist um meðal alpýðu og reyni að tala um fyrir henni, pá skilr húnpað ekki; alt sem hún skilr af ræðum peirra, er pað, að peir prédiki móti inni „guð- dómlegu“ stjórn keisarans, og svo taka bændrnir frelsismennina og færa pá fyrir dómarann, sem hengir pá í skyndi eða sendir pá æfilangt til að prælka í saltnámunum í Síberín, par til hungr, klæðleysi og pyndingar kvelja úr peim lífið. Hver annar vegr er eftir fyrir frelsismanninn í Rússlandi, en glæpa- vegrinn? — Jú, pað er einn vegr til, sem vafalaust er sá eini rétti, inn eini, sem varinn verðr frá siðferðislegu sjónarmiði, og sá vegr er, að láta sér nægja að byrja á litlu. J>eir ungu menn, sem nú gefa líf og frelsi út fyrir morðtilraunir, ættu að verja lífi sínu til að dreifa sér um landið og kenna alpýðunni að lesa — að eins að lesa! J>essir menn skipta púsund- um og gætu áorkaðmiklu; næstakyn- slóð héldi áfram og gengi dálítið lengra; hún laumaði inn ritum, sem fræddi alpýðuna og opnaði augu hennar til að sjá eymd sina, og svona gæti kyn- slóð eftir kynslóð haldið áfram, unz pjóðin væri orðin pví vaxih aðheimta sjálf frelsi sit. Margir yrðu auðvitað að missa fjör og frelsi í baráttunni, og alt líf frelsismanna yrði að vera ein barátta. En pað er ekki verra að missa höfuðið fyrir svona væga sök, en að missa pað fyrir morð og brennur. — J>etta væri vafalaust inn eini réttmæti vegr, en hvorki mun kyn- slóð Nihlista alment hafa mentun né polgæði, til að velja pennan langsama veg — og svo kastar hún sér á glæfra- ráðin. En hvorir eru harðara ámælis verðir — inir afvegaleiddu, hálfment- uðu unglingar, eða stjórnin? Ef stjórn- in leyfði pegnum sínum fult málfrelsi og prentfrelsi, og trygði réttarfarið, svo menn ættu líf og frelsi undirlög- 53 um og rétti, en ekki undir dutlungum eða eigingirni prællyndra og rnútu- gjarnra embættismanna, pá mundu ef- laust flestir ráðvandir og frjálslyndir menn beita inum leyfilegu vopnum sannfæringarinnar til að endrbæta hag pjóðar sinnar og vekja hana af van- pekkingar og ánauðar-dvalanum. Fyrri en stjórnin skilr köllun sína, rýmkar frelsi manna og tekr að fræða alpýðuna, fyrri linnir ekki óöld Rúss- lands. Morðingjunum er að visu eigi bót mælandi, en stjórnar-illpýðinu enn síðr vorkennandi, pó pað verði skotið og brælt og sprengt í loftið. En tilraunirnar vantar heldr ekki til pess. Fjöldi æðstu embættismanna hefir verið myrtr, og lceisaranum sýnd prjú banatilræði hvert eftir annað nú á tíu mánuðum. — |>að er nú algengt á pessu ári, sem leið, að skotið sé á konunga og keisara í Norðrálfu. En pað er allr munr á banatilræðunum í Rússlandi og í öðrum löndum. J>ar koma pau fram af hendi einstakra of- stækis-mamia, oftast hálf-geðveikra eða vitlausra, og sumir peirra hafa enda framið tilraunirnar eingöngu til pess að vinna sér til ólífis. En enginn peirra hefir sannazt að stæði í neinu félagi við aðra, sízt að nokkur slíkr félagsskapr sé almennr hjá nokkurri pjóð.. í Rússlandi par á móti eru verkin unnin af mönnum, sem út sendir eru af félagi, sem sýnist að ná yfir alt Rússland og hafa áliangenclr meðal helztu stétta landsins og pað enda við hirð keisarans. Ið síðasta og stórkostlegasta bana- tilræði var framið við keisarann 17. febrúar í vetrarhöllinni. Kl. 6 ætlaði keisarinn og ættmenn hans ásamt furst- anum af Bulgaríu og prinzinum af Hes- sen að borða miðdegisverð í borðsaln- um; en af pví að prinzinn af Hessen kom heldr seint, pá var beðið eftir honum og eigi gengið til borðs fyrri en hann kom, en pað var nærri hálfri stund síðar en tilætlað var. Keisarinn beið á meðan í öðrum sal til liliðar við borðsalinn; en rétt í pví að hann kom í dyrnar á borðsalnum ásamt prinzinum ogfurstanum, sprakk gólfið upp 1 salnum með miklu braki, gas- ljósin sloknuðu af loftprýstingnum, en rúður allar moluðust úr gluggum, lofthvelfingin og veggirnir sprungu, en diskabrot og borðbúnaðr flaug sem örvadrífa um salinn í myrkrinu. Finskr herflokkr var par á verði í herbergi undir salnum; dóú 8 her- menn í stað, en milli 40 og 50 særð- ust og lemstruðust meir og minna, og hafa sumir látizt síðan af meiðslunum, en sumir lifa við örkuml. — Keisara sakaði ekki né hans fólk, pví hann var eigi kominn inn í salinn. Er talið að morðingjarnir hafi kveykt of snemma í og svo hafði peim mistekizt nxeð pað, að eigi hafði kviknað nema í um 2 pd. 54 af „dynamit11, en miklu meira „dyna- mit“ fanst síðar undir gólfinu skamt frá, og hafði eldrinn ekki náð að læsa sig í pað. Ef eldrinn hefði náð pví, mundi vetrarhöllin öll hafa sprungið í loft upp. Keisaranum félst mikið um, enda kvað hann orðinn hjartveikr og hræddr afpessum sífeldu banatilræðum ogtelr pað vís æfilok sín, að hann verði myrtr. Um langan tíma á undan pessu fékk keisarinn bréf á hverjum morgni, er hann kom á fætr; var pað með svartri rönd i kring, og tilkynti hon- um, að hann yrði af dögum ráðinn fyrir marz-byrjun i ár, ef hann gerði eigi frjálslegar umbætr á stjórnarskip- un smni. Keisara var illa við bréf petta, og reyndi með öllu móti að kom- ast fyrir, hversu pað kæmist sér í hendr. Lögreglulið vakti við svefnhús- dyr hans; pjónar hans voru reknir úr vistinni og nýjír teknir í staðinn, er lögregluliðið valdi honum sem áreiðan- lega; en pað kom fyrir ekki; á hverj- um morgni lá brófið á borðinu hjá keisaranum, og stundum fann hann pað enda í vasa sínum. J>ykir petta sýna, að Nihilistar hafi áliangendr í hirð keisarans alt 1 kring um lxann, sem pjónustusamari sé peim en honum. Keisarinn skipaði einskonar löggæzlunefnd yfir landið og setti í broddi hennar Loris Melíkoff herfor- ingja, og hefir hann eins konar alræðis- valdíhöndum. Nokkrum dögum síðar skaut maðr á LorisMelikoff rétt viðhús- dyr hans. Loris Melikoff særðist ekki, en skotið gekk i gegn um föt hans. Hann greip morðingjann; var hann gyðingr að ætt, en hafði látið kristnast. Hann vildi ekkert segja af félögum sínum; en sagði að fyrst sér lxofði misheppn- azt, mundi annar brátt til reyna, og tækist honum eigi betr, mundi inn priðji til verða. Svo var fult af fólki á strætinu, er hann skaut á Melíkoff, að engin von var undanfæris. Gyð- ingr pessi var heingdr. Yarð hann vel við dauða sínum; kvaðst hafa átt dauðann vísan, hvort sem sér hefði tekizt eða ekki, en harmaði pað mest, að sér liefði tekizt svo illa, svo nú yrði einhver af félögum sínum að leggja aftr lífið út til að myrða Melíkoff. — Ekkert hefir upp komizt um pað, hverjir valdir hafa verið að tilræðinu við keisar- ann. — J*ess pykir vert að getá, að peg- ar í desembermánuði sendi Yilhjálmr J>jóðverjakeisari, frænda sínum Rússa- keisara aðvörun; kvaðst komizt hafa að pví, að pað væri í ráði, að sprengja upp vetrarhöllina. Lögreglustjórnin í Frakklandi hafði og aðvarað Rússa- keisara um ið sama. J>óttist liún mega ráða pessa fyrirætlun af ráðabruggi rússneskra útlaga, er dveldust par í landi, og sem lögregluliðið hafði fast- J ar gætur á. J>ykir petta sýna, að inir M rússnesku útlagar, sem hafast við viðs-B 55 vegar í Norðálfu, séu hér í ráðum með, og enda ætla sumir, að yfirstjórn Nihilista sitji í París, Genf eða Lun- dúnum. í síðasta mánuði voru tveir af sendiherrum Rússa í Miklagarði úti að keyra í vagni. Yar skotið á pá, svo hestarnir dóu og sendiherrarnir særðust. Annar peirra, Comaroff ofursti, er síðan dáinn af sárum sín- um. Morðingjarnir voru prír og náð- ust allir. J>eir eru rússneskir Nihi- listar, er sendir voru til Miklagarðs til að vinna petta verk. Comaroff hafði verið mjög liataðr af Nihilistum. — Grikkland hefir alt af átt í samningaprasi við Tyrki út úr heiti pví um landauka, er peim var veitt á fundinum í Berlín. Hafa Tyrkir ein- att farið undan og leitazt við að draga málið á langinn, en eigi viljað efna orð sín um, að láta Grikki fá land- auka pann, er peim var heitinn. — Nú hafa Grikkir loks pózt búnir að fullreyna, að engra efnda væri af Tyrkj- um von, og hafa pví kvatt heim er- indsreka sína frá Tyrklandi og sagt slitið öllum friðsamlegum skiptunx yið Tyrki, og liafa peir jafnframt tilkynt petta stórveldunum, peim erhlut áttu að samningunum í Berlín, og skorað á pau til liðveizlu. Frakkar kváðu vera Grikkjnm mjög sinnandi og styðja peirra mál ið bezta, Rússar erupeim andhverfir, en Englar taka dræmt á öllu, en pó hafa nú Englastjórn og Frakka í sameining hert fast að Tyrkj- Um um að peir skyldu fallast á, að Uefnd manna, er stórveldin kysu til, skyldi fastsetja takmörkin milli Tyrk- lands og Grikklands og ákvcða pann- i ig landaukann. Eru Tyrkir að vísu ófúsir að ganga að pví, en pó pykir ólíklegt að peir pori lengi að synja stórveldunum um að efna lieit sín á einhvern sæmilegan hátt. — fýzkalíiiul. Rússar hafa upp á síðkastið haft mikið við að víggirða á landamœrum sínum, er að J>ýzka- landi vita. Hafa pýzk blöð, og pað enda sum pau, er Bismarcki pykja nærri standa, tekið petta óstint upp, og sagt að auðséð væri að Rússar fiyggju }'fir ófriðarhug til J>jóðverja. Hitt ætla menn sannara, að J>jóðverj- ar leiti hér að ófriðarefni við Rússa, pví Rússland hefir undir sínu valdi niörg liéruð og víðlend, er pýzk eru að uppruna, og ætla menn að Bis- áiarck muni hugr á leilca, að ná í Pau, eins og Elsasz og Lothringen af í'rökkum síðast. Eigi er gott að vita «1 hvers dregr ura æsingar blaðanna, ea víst er pað, að pó stjórnirnar í J>jóð- 'erjalandi og Rússlandi haldi enn §()ðum triði, pá liafa blöð pjóðanna Sagt hvort öðru stríð á hendrogberj- af mikilli ákefð. — Bismarck er 'u sjúkr, og var furstinn af Hohen- 'æ, erindsreki J>jóðverja í París, lieim 56 kvaddr til Berlinar!; skyldi hann taka við kanzlarastörfum Bismarcks til bráðabyrgða eftir páskana. — Gottliard-gðngin. J>egar göng- in voru grafin gegn um Mont Cenis fyrir nokkrum árum, pá tók pað verk full prettán ár (frá ágúst 1857 til 25. des. 1870). Göngin gegn um St. Gotthard eru pó 2696 „meter“ lengri, en Mont-Cenis-göngin, og var eigi byrj- að að grafa pau fyrri en í september 1872. Göngin eru 14,920 „meter“ á lengd, 8 „meter“ á breidd og 6 á hæð. J>að er ætlazt til að fyrst um sinn verði að eins eitt spor gegn um göng- in og pykir líklegt að pau verði orðin ferðafær með eimvagna 1. okt. í liaust, og að kostnaðrinn muni pá í alt verða um 60 millíónir franka. — Áðr var inn eini járnbrautarvegr til Ítalíu að norðan gegn um Frakkland og um Mont-Cenis-göngin. Bismark réri öll- um árum að pví, að tekið var fyrir að bora St. Gotthards göngin, og mætti pá mikilli mótspyrnu, enda er talið víst að fyrirtækið borgi aldrei kostnaðinn beinlínis. En nú játa pó allir að hann hafi hyggilega farið í pessu máli, pví óbeinlínis hagrinn verðr fjarska mikill fyrir J>ýzkaland, pví nú liggr in nýja járnbrautarleið yfir J>ýzkaland og Scliweisz gegn um Gotthard-göngin til Ítalíu, og liafa pessi lönd pví mikinn hag af flutn- ingunum, auk pess að pau sjálf fá styttri leið fyrir sína flutninga. — G. Y. Iíocfod, fyrrum læknir í Nýborg, andaðist í Kmh. 15. febr. 67 ára að aldri. Haustið 1839 tók hann próf í læknisfræði við liáskólann með „haud ill. Imi grad.“ og var árið eftir með konungsúrskurði 1. febr. (1840) skipaðr héraðslæknir í syðra læknis- dæmi vestramtsins í íslandi og var par læknir í 5 ár. — Pólcn. Rússar viðra sig nú mikið upp við Pólverja, og í Pólen gengr mikið á með stofnanir pólsk- rússneslcra fóstbræðra-félaga. J>að lítr svo út, sem petta betra samkomulag leiði til pess, að Rússastjórn rýmlci heldr um prælatökin á frelsi Pólverja í sunxu. Alt til pessa mátti ekkert blað koma út í Pólverjalandi, nema hvert númer væri áðr lagt undir rit- skoðun, og var pá alt út strykað, sem eigi var að óskum stjórnarinnar. Nú hefir stjórnin leyst petta ritskoðunar- band af blaðinu Warszawski Dsiennilc, sem kemr út í Warschau á rússnesku, sem pannig er fyrsta blað í Pólína- landi, sem fær um frjálst höfuð að strjúka. Ritstjóri blaðsins, Galizyn fursti, lýsir yfir pví, að hann muni beita frelsi pessu til að hreifa við stjórn- málum pjóðar sinnar, og skuli pað verða stefna sín, að styðja að sam- komulagi pjóðanna, innar rússnesku og pólversku, og vonar hann að sá vegr verði greiðastr til að fá unnið að 57 framför og frelsi ættjarðar sinnar. — Tvö pólsk blöð, annað í Wilna en hitt í Warschau, kváðu eiga von á sama ritfrelsi, og er petta talin byrj- un til afnáms á ritskoðun í Pólína- landi, eða að minsta kosti í pessum tveim borgum. — J>að væri að eins óskandi, að Rússastjórn mætti „fá náð til“ að sjá, að henni mun ærin pörf að rýmka eithvað um böndin heima í Rússlandi, ef duga skal. — Annars er pað einkennilegt, að Rússastjórn ann ýmsum af sínnm hernumdu lönd- um, t. d. Finnlandi, miklu rýmra frels- is, en inum rússnesku pegnum sínum. Mun pað vera nokkuð af pví, að al- pýða peirra pjóða er eigi nærri eins vilt og upplýsingarlaus og in rúss- neska alpýða. — En skyldi sannlega vera ógjörningr að rýma eitthvað til í Rússlandi? Frakkland. J>ar fer alt með spekt að sinni og sitr ið nýja ráða- neyti fast í valdastólnum enn að sjá. — í París var nýlega tekinn fastr ungr maðr Hartmann að nafni eftir beiðni Orloffs, sendiherra Rússa. Kvað Orloff manninn hafa verið samsekan og í vitorði um eina morðárás Nihi- lista, og heimtaði, að hann yrði seldr fram í hendr Rússastjórnar til refsingar (pyndinga, Síberíu-vistar eða lífláts?). In frakkneska stjórn kvaðst að vísu skyldi hugleiða málið, og er álit manna, að pótt engir samningar sé til um fram- sölu afbrotsmanna milli Frakklands og Rússlands, pá mundi Frakkastjórn pó hafa framselt manninn nú, ef fullar sönnur hefðu fengizt fyrir sekt hans. En pær heimtaði hún að Rússastjórn skyldi fram leggja. En er til kom, póttu sannanirnar als ónógar, og neitti pví Frakkastjórn að framselja mann- inn. En úr landi vísaði hún lxonum og flutti hann áleiðis til Englands, griðalands allra stjórnbrotamanna. — Bandaríkin í Norðr-Ameríku og Frakkland hafa um nokkur ár átt ó- kljáð prætumál út úr skaðabótakröf- um nokurra franskra pegna siðan styr- jöldin var milli norðr og suðr-ríkjanna. Nú eru Bandar. og Fnakkl. orðin á- sátt um, að leggja misklíðarefni sitt í gjörðarnefnd priggja manna, skal sitt ríkið velja livorn, en Brasilíukeisari inn priðja. Slík aðferð pjóðveldanna að kljá út prætur sínar, er eftirtekta- verð og fögr; pað er hvorki fyrsta né annað sinn að bandarikin leggja mál sín í gjörð. J>að virðist orðin regla peiri-a, að kjósa gjörð heldr en ófrið. — Hertoginn af Augustcnborg, sem reyndi að brjótast til ríkis eftir dauða Friðriks VII. i liertogadæm- unum Slésvik og Holsteiu og kallaði sig „Friederich der Achte“ (Friðrik áttunda), andaðist eftir nýárið í vetr.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.