Skuld - 30.04.1880, Blaðsíða 1
•»" rCÍ
"S %
S &
3s ^
r3 o
“ cö
g g
g g
S '03
o
3 Cð
t3
11
00 /4
c cn
£ C3
A t->
g" 'C
í*>
1 8 8 0.
H; S
f-s O) E
C3 ®
e- ^
$
I *?
P/ QX ,
P
* O,
pr *- fa
P o f
Z_ P0'
O. Ltk.
P- >i s
e+- «e P
CR • OQ
3. œ ^
t» ^ ©
g o- ^
■ 2 e .u
IY. árg. ESKIEIRÐI, EÖSTUDAGr, 30. APRÍL. íír. 107.
73 74 75
(Aðsent).
Um munaðarvörukaiip.
Af peim mörgu ritgjörðum, sem
lcomið liafa í blöðunum áhrærandi bind-
indi, má sjá, að pað er full sannfær-
ing sumra, að bindindi sé ið eina með-
al við ofdrykkjunni hér á landi, og rita
peir af alefli um bindindi og pjóðbind-
indi, er standa muni um aldr og æfi.
En alt fyrir pað sýnist sem petta liafi
lítil áhrif á menn, og er pað ekki und-
arlegt, pví bæði er pað, að sumar af
pessum bindindisritgjörðum eru ekki
eins vinsælar sem skyldi, og annað
pað, að bindindi er mjög óeðlilegt í
sjálfu sér, og pað er pað, sem flestir
sjá, og gefa pessu pví lítinn gaum.
J>að sé fjarri mér, að lasta pað, pó
menn séu að reyna til, að útrýma of-
drykkjunni; nei, miklu fremr ættu peir
pökk skilið, er pað reyna; en pað
verðr að gjöra pað með fyrirhyggju og
framsýni. Að teygja menn og toga í
bindindi, álít ég með öllu rangt og
árangrslaust, pví bæði er pað, að bind-
indi getr aldrei orðið alment, og pó
svo yrði, mundi pað ekki verða nema
stundarfriðr, einungis á meðan peir
menn sitja við stýrið, sem stofnuðu
pað, eins og hingað til hefir reyndin
á orðið. Enda purfum vér ekki að
ganga í bindindi, pví vér höfum áðr
gjört pað, pað er að segja með pví,
að vér höfum lofað guði og staðfest
pað með eiði, að lifa vel ogkristilega
í öllu, og eins pví, að drekka ekki frá
oss vitið, sem er pað dýrmætasta, er
guð hefir gefið oss. Að ofdrykkja sé
ókristileg, vita víst allir. |>að sýnist
pví árangrslaust að gangast í petta
nýja band, pví ef menn ekki horfa í
að brjóta pað, sem peir með hreinum
og heitum hjörtum lofuðu g u ð i við
konfirmatíónina, pá er ég hræddr um,
að lítið verði gjört úr pví, sem lofað
er m ö n n u m , eða pó menn láti
skrifa sig á pappírsblað. |>að er pví
einmitt fermingar-loforðið, sem vér
eigum að halda oss til, og pað eru
líkindi til, að vér framvegis gætum
vor betr en hingað til. — Sumirsegja,
að drykkjumanninum sé ómögulcgt að
hætta að drekka. |>etta er einhver sú
bágasta kenning, sem ég hefi heyrt,
því pað er ið sama og að segja, að
dU betrun sé ómögiileg; og væri svo,
þá væri heldr enginn löstr, ekkert
},rot, og í einu orði, engin synd hugs-
anlég; pvi hvaða réttr er pað, að liegna
manninum fyrir pað, pó hann ekki
gjöri pað, sem honum er ómögulegt
að gjöra; en par pað er ljóst, að guð
hefir ekkert lagt manninum á herðar,
er honum sé um megn, pá er pað á-
reiðanlegt, að hann getr eins snúið frá
peirri synd, að drekka sig vitlausann,
sem hverri annari, eða hvers vegna
getr letinginn orðið yðjusamr, lygarinn
liætt að ljúga, pjófrinn hætt að stela,
o. s. frv.? jáað er pví árangrslaus og
einskis verð afsökun, að segja, að vér
ekki getum hætt að drekka, eðr tak-
markað víndrykkjuna. Jú, vissulega
getum vér brúkað vinið með skynsemi,
sem hvern annan hlut í heiminum, sem
oss er gefið vald yfir.
Aðr en ég skilst við petta mál,
vil ég, brennivínsberserkjunum til hugn-
unar, litið eitt drepa á, hve miklu vér
árlega komum í lóg af vínföngum og
hvílíkr peningapjófr pau vínkaup eru.
Eftir skýrslum peim, sem ég hefi
fyrir hendi, pessu viðvíkjandi, má sjá,
að til landsins hefir á sumum undan-
farandi árum flutzt af alslags víni
nálægt 700,000 pottar; en nú mun
fólkstalan á landinu vera um 70,000,
par af rúmr helmingr kvennfólk, som
varla smakkar vín eðr kaupir, og get
ég pví ekki talið paðmeð; entilpess,
ég sé viss um að gjöra karlmönnunum
ekki rangt til, ætla ég að gjöra karl-
menn og kvennfólk jafnmargt á land-
inu, pó pað sé í rauninni nokkuð fleira,
og verða pá allir karlmenn 35,000.
Xú er pess að gæta, að unglingar inn-
an yfirheyrslu hvorki kaupa né drekka
vin, og verð ég pví að draga pá frá
pessum 35,000. Öll drengbörn á öllu
landinu frá 1—15 ára, munu vera hér
um bil 13,000, og pau dregin frá
35,000, verða eftir 22,000, á hverjum öll
víndrykkja, vínkaup og par af fljótandi
peninga-útsvar hvílir. Eftir áðrsagðri
pottatölu verða pað pá nærri 32 pott-
ar. sem hver maðr fær í sinn lilut að
réttum jöfnuði, og er pað all-laglegr
sopi; verðleggi maðr nú pottinn á 95
Au., sem mun vera fremr lágt, pá pess
er gætt, að töluvert er hér með talið
af dýru víni, pá verða pað rúmar 30
Kr. sem hver borgar árlega fyrir penn-
ann dýrðar-drykk! Alt svo er sá maðr,
sem byrjar að drekka eðr kaupa vín
15 ára gamall, og heldr pví fram par
par til hann er 60, búinn að eyða
1350 Kr. í pessum óparfa. Hver er
sá, er ekki blöskri petta? Hversu
mikið gagn mætti ekki gjöra með öll-
um peim peningum, er ganga fyrir vín,
sem árlega nemr hér um 670,000 Kr.?
Látum oss nú ekki lengr horfa á öll
pessi ósköp, heldr reynum að takmarka
petta, svo að krónu-talan verði minni
hér eftir en hingað til, sem fyrir vöru
pessa fer, pó ekki væri nema helmingi
minna, pá munar oss lslendinga um
minna en 335,000, sem landið græddi
árlega, eðr á 10 árum 3,350,000 Kr.
Yér hefðum pví getað átt jafnmikið og
petta í sjóði, hefðum vér næstu 10 ár
á undan að eins drukkið helmingi
minna en vér nú gjörum.
Jeg vona að allir hljóti að sjá og
viðrkenna, hvílikr peningapjófr pessi
miklu vínkaup eru; en pó er pað lítið
í samanburði við allar pær illu og
óttalegu afleiðingar, sem ofdrykkjan
hefir í för með sér, ekki einasta fyrir
vora tímanlegu, heldr einnig vora and-
legu velferð. Yér ættum pví að gæta
vor í tíma. og neyta allra bragða til
að takmarka víndrykkjuna; ekki samt
með bindindi, pví pað er fullkomin
sannfæring mín, að pað sé árangrs-
laust og ekki nema stundarfriðr, heldr
með ýmsu öðru, svo sem með pví, að hófs-
menn gangi áundan með góðu eftirdæmi,
uppörfi og hvetji menn til að taka sem
minst af víni, og leiði mönnum fyrir
sjónir, hversu ofdrykkjan sé svívirðileg,
varist að gefa drykkjumönum vín, heldr,
pápeir eru að knýja menn að gefa eðr
selja sér pað, sneipi pá með átak-
anlegum orðum, og munu peir pá fækka
komur sínar í peim tilgangi, og hika
sér við og skammast sín, að biðja um
pað; eins ættu menn að innprenta ung-
lingunum í tíma ljótleik ofdrykkjunnar,
svo peir fái andstygð og viðbjóð á
henni. Líka ættu menn með góðum
ritgjörðum og dæmum að sýna mönn-
um fram á ljótleik hennar. Sómatil-
finning íslendinga er svo næm, að vel
mundi mega örva hana upp á margan
máta, og um leið mun fyrirlitning of-
drykkjunnar aukast, sem er pað fyrsta
spor til að útrýma henni; pví pað er
einmitt meðalið, að menn finni og sjái
pörfina sjálfir, og bindi sig hver sjálfr
svo hörðu eðr linu bandi, sem honum
finst liann með purfa. Sómatilfinning-
in samfara meðvitundinni um að vera
skynsemi gædd vera, með sál, sem er
ævarandi í eðli sínu, mun reynast betra
band fyrir hvern e i n s t a k a n vel-
penkjandi mann, en öll bindindisfé-