Skuld - 30.04.1880, Blaðsíða 2
IV., 107.]
76
S K U L D.
[S0/4 1880.
lags bönd, sem svo margir eru að
prédika um. Einnig mætti töluvert
takmarka ofdrykkjuna með par til
hentugum lögum og við lagðri hegn-
ingu eðr sektum; pað sýnist ekki síðr
ástæða til, að hegna eðr sekta fyrir
pann glæp en aðra.
þá er nú ofrlítið að minnast á
kaffið, pennan að lítlum mun parfara
drykk en vínið, sem einnig mun geta
verið hættulegr fyrir lif og heilsu. Hvað
pað snertir, að in mikla kaffidrykkja,
sem nú á sér stað hjá oss, sé ónauð-
synleg, pá mun ekki erfitt að sýna
pað og sanna. Eða er pað ekki ó-
parfi fyrir pá að hrúka mikið kaffi,
sem hafa nóga mjólk sumar og vetr,
og geta pví drukkið hana í kaffi stað,
úr pví menn geta ekki verið án pess
að drekka eitthvað volgt úr kaffiboll-
bollum? Eg vona að enginn geti með
réttu neitað pví, að mjólkin sé eins
góð og kaffið, já, miklu betri og holl-
ari; pví drekka menn hana pá ekki
heldr en kaffið ? Er pað sökum pess,
að hún er ekki eins dýr ? Eðr sökum
pess, að hún er ekki eins svört og
skaðleg, sem petta brunaseyði? Hvað
sem til kemr, pá er pað vist, að marg-
ir hafa svo fjarska mikið álit á kaff-
inu, að þeim þykir lítið út í alt annað
varið, nema pað fylgi með, og sumum
notast ekki matrinn — að peir segja
— nema þeir fái kaffi, og sé peim
gefin mjólk, þykir peim skítr tilkoma,
og segja: pað sé munr að fá blessað
kaffið, en petta mjólkrgutl, sem ekk-
ert gagn sé að, kaffið sé svo nærandi
og hressandi, enda lækni ýmsa smá-
kvilla, líklega helzt ólund og önugleik!!
Ekki að tala um, að menn dirfist að
bjóða gestum annað, en pennan útlenda
svarta dýrðardrykk og segja „pað sé
svo ómyndarlegt, að gefa peim mjólk,“
hún sé svo algeng og engum pyki
neitt út í hana varið, og enda tekið til
pess, ef almennilegum gestum sé hún
gefin. Af pessu og mörgu öðru má
sjá, hversu fjarskalegt álit sumirhafa
á kaffinu, án pess að athuga, að pað
engan vegin á pað skilið, pví ef vér
athugum pað rétt, er pað enganveginn
góðr eða girnilegr drykkr, eða ætli
nokkur sá lcaffibelgr sé til, er girnist
kaffi án sikrs og mjólkr? Eg pori að
segja: tæplega! J>að er því einmitt
vegna mjólkrinnar og sikrsins, að menn
girnast kaffið, já, raenn brúka rjómann
og sikrið, til að gjöra petta brunaseyði
drekkandi; pað er eins og pessi drykkr
sé svo áríðandi og nauðsynlegr, eða
með öllu svo ómissandi, að vér verðum
að neyta allra bragða, til að geta
komið honum niðr. |>að mætti pó að
líkindum annað sýnast, þegar bæði
pess er gætt, að pað er skaðlegt fyr-
ir heilsuna, og svo hversu fjarskalegr
kostnaðr pað er, að hafa pessa ótak-
mörkuðu kaffidrykkju; og vil ég með
fáum orðum reyna að sýna, hvað oss
íslendinga kostar kaffið, ásamt öðru,
er af pví leiðir.
Eftir verzlunarskýrslum fyrir ár-
in 1873—75 má sjá, að til landsins
hefir verið flutt hvert petta ártiljafn-
aðar 336,444 pund af kaffibaunum,
122,012 pd. kaffirót, 365,105 pd. stein-
sikr, 165,902 pd. hvitr sikr og 47,399pd.
af púðrsri, eðr sikr als 578,406 pund.
Alt svo verða pað nærri 15 pd. af
samlögðu lcaffi og sikri, sem koma til
jafnaðar á hvert mannsbarn í landinu.
J>egar pundið af kaffi kostar 1 Kr.
— sem ekki mun ofsett, par pað pessi
undanfarin ár hefir stundum orðið meir,
en sjaldan minna — kaffirótin 50 Au.,
púðursikr 40 Au., annað sikr 50 Au., pá
gjörir petta framanskrifaða pundatal af
kaffi, kaffirót, og öllu sikri í peningum
681,912 Kr. eða rúmlega 9 'l%Kr. fyrir
hvert nef á öllu Islandi; slíkan nef-
skatt mundi engum harðstjóra, pó ein-
valdr væri og óbundinn, geta dottið í hug
að leggja á jafn fátækt land og ísland
er, en pó erum vér peir harðstjórar og
tírannar við sjálfa oss, að leggja þetin--'
an skatt á oss, og til hans finnum vér
ekki, heldr lúrum orðalausir og ánægðir
undir pessu ánauðar-oki girnda og til-
hneiginga. Arið 1875 var öll matvara
(rúgr, grjón, baunir og rúgmjöl), sem
pá var fluttt til landsins, hérum bil
upp á 1,036,862 Kr., sem verðr einung-
is rúmlega priðjungi meir, en pað, er
vér látum árlega fyrir kaffi og sikr,
eða hér um bil 15 Kr. áhvernmann;
aftr pegar pess er gætt, að á öllu ís-
landi eru nálægt 9306 heimili, pá kemr
pað fram, að hvert heimili fær til jafn-
aðar 111 pund af kaffi og sikri, sem
verðr í peningum rúmar 73 Kr. Heiðr-
uðu bændr og húsráðendr! getr ykkr
ekki runnið til rifja, að sjá og vita,
jafnmargar krónur árlega renna útúr
búi yðar til lítils eða einskis ? Vissulega
mundu pér hafa fundið til pess, liefðu
pér purft að borga petta til einhvers
annars, og pó pað liefði verið til al-
menningsparfa; jafnvel pó ég séhvorki
bóndi nó húsráðandi, get ég engu að
siðr vorkent ykkr pessa óttalegu útgift,
sein ekki getr annað en fætt af sér
pá niðja, er heita eymd og volæði. En
pað væri nú sök sér, ef hér með væri
alt pað illa og allr sá kostnaðr talinn,
sem af þessum miklu kaffikaupum
flýtr, en pað er ekki svo sem svo sé,
par allr rjómi, eldiviðr og tímatöf er
enn óreiknað. Eins og áðr er sagt, er
alt fók á landinu um 70,000, par af
börn yngri en 7 ára — ég gjöri ekki
ráð fyrir að pau drekki kaffi til
muna — hér um 12,000, sem ég dreg
frá 70,000, verða eftir 58,000 ; nú ætla
ég að gjöra ráð fyrir, að hver maðr
af þessum 58,000 drckki 2 kaffibolla
á dag og mun ekki of í lagt, eðr allir
116,000 bolla á dag, en um árið
42,340,000. Af pessu kemr pá í ljós,
að úr hverju pundi af kaffi, ætti að
koma til jafnaðar 107 bollar af tilbúnu
kaffi, og eins úr 2 pd. afkaff'irót, pví
pó hún sé ekki brúkuð einvörðungu,
pá er hún pó höfð til að drýgja kaffið,
svo á sama stendr, hvort hún er reikn-
uð sér, eða með kaffinu. |>að mun
mega fullyrða að í pessa 107 bolla
eða i 1 pd. af kaffi purfi 2 potta af
góðum rjóma, og verðr pað pánálægt
Vi* af rjóma í kaffibollanum, og ætla
ég flestum pyki pað ekki ofmikið;
pottinn af rjóma ætla ég að verðleggja
á 25 Au. eða tvo pottana á 50 Au.
Eftir heimilatölunni á öllu landinu,
verða til jafnaðar nærri 8 menn á
hverju. Svo þessir 8 menn geti notið
kaffipundsins, verðr að hita pað og til-
búa að öllu leyti 13 sinnum, pað er
pví ljóst að hver heimilisráðandi þarf,
til pess að geta eytt 1 pd. af kaffi,
að láta hita pað og tilbúa 13 sinnum.
Nú gjöri ég eldivið og tilbúning á hverj-
um 8 bollum 10 Au. og mun pað lít-
ið pegar á alt er litið, en svo ég sé
viss um að gjöra ekki kaffivinunum
rangt til, ætla ég ekki ?að hafa pað
meira, og verðr pá kostnaðrinn við, að
hita pað og tilbúa 13 sinnum, 1 Kr.
30 Au., en með rjómanum 1 Kr.
80 Au. Eftir pessu kostar pví 1 pd.
af kaffi með öllum tilkostnaði (rjóma,
eldivið og tímatöf) 2 Kr. 80 Au.. en
alt kaffi og sikr með þessum kostnaði,
sem til landsins var flutt eftir áðr-
sögðu, 1,397,322 Kr., sem verðr nokk-
uð meira en öll sú matvara, er flutt
var til landsins 1875 og áðr var nefnd.
Eftir pessu kemr pað enn fremr
í ljós, að hvern búanda eðr heimilis-
ráðanda kostar til jafnaðar pað kaffi,
sem hann brúkar um árið, 150 Kr.
Hversu óttalegt er petta ekki, og hversu
fjarska mikið gagn mætti ekki gjöra
með öllum pessum peningum. Mundi
nú ekki farsælla fyrir hvern hrepp, að
verja einhverju af pessu sjálfum sér
og öðrum til góðs og gagns, t. d. til
að koma upp barna- eða alpýðu-skól-
um, sem oss eru svo nauðsynlegir, pví
enginn ætla ég geti neitað pvi, að
uppfræðing og mentun sé fyrsta spor-
ið til allra framfara, eins andlegra sem
veraldlegra; pvi til hvers er okkr að
vera að berjast fyrir að fá svo og svo
mikið frelsi og sjálfsforræði, ef vér
ekki liöfum vit eðr þekkingu til að
nota oss pað; en til að geta pað, verðr
alþýðan að mentast og uppfræðast, svo
hún sjái og pekki pann rétta veg, sem
liggr til frelsis og framfara. Eg vil
nú stuttlega sýna, hvort vér ekki fyrir-
hafnarlítið getum komið oss upp ein-
liverri mentastofnun, svo sem barna-
skóla, pvi á þeim ættum vér að byrja,
pví „hvað ungr nemr gamall temr“.
Svo er talið til, að 170 hreppar séu á
landinu, og eftir pví 54 búendr eðr
heimilisráðendr til jafnaðar íliverjum;
vildi nú hver heimilisráðandi svo vel
gjöra og kaupa helmingi minna af kaffi,