Skuld - 30.04.1880, Blaðsíða 4

Skuld - 30.04.1880, Blaðsíða 4
IV., 107.] S K U L D [•’% 1880. 82 þau hjón lifa 6 börn: þrír synir (forgrimr, læknir á Akreyri, elztr; Jón, sýslumaðr í Suðr- Múlasýslu, á Eskifirði; Markús yngstr, stund- ar lyfjafræði í Kmh.) og þrjár dætr (Juríðr, elzt, og f>óra, yngst, báðar heima í Odda, Ingibjörg, hjá bróður sínum á Eskifirði). 1836 fór séra Ásmundr að Odda sem prestr og var þar í 10 ár, en fekk 1846 Reykjavíkr dómkyrkjubrauð, er hann hafði í 8 ár, og fékk hann þá aftr Odda-prestakall 1854 eftir séra Markus bróður sinn látinn. — Eyrra sinn er hann var í Odda, varð hann prófastr í Rangárþingi 1841, og var það til þess, er hann fór til 'Rvíkr; í síðara skifti er hann 'kom til Odda, varð hann aftr prófastr 1855 og var það síðan til dauðadags. Meðan hann þjðnaði íteykjavíkr-brauði, gaf hann út ísl. þýðing af Kohlrausoh’s „Ge- sohichten und Lehren der heil. Schrift11, undir nafninu „Biflíukjami". jdótti það góð bókog breiddist vel út (mun hafa selst upp á fám árum). Eigi vitum vér aðrar bækr eða ritl- inga eftir hann liggja á prenti. — Séra As- mundr var einn af inum merkustu presta- öldungum þessa lands og var hann sæmdr riddara-krossi dannebrogsorðunnar og heiðrs- merki dannebrogsmanna. — „J>jóðólfr“ boðar æfiágrip hans í næstu blöðum, og mun æfi- atriða hans án efa verða ýtarlegar getið þar og i „ÍBafold11, þvi bæði þau blöð standa betr að vígi með kunnugleika en vér. Jarðarför séra Ásmundar sál. fram fór 8. þ. mán. -j- 9. febrúar lézt á Jmigvöllum emerítprestr sóra Páll Jónsson Matthiesen, f. 1811, vígðr kapelán 1827, prestr fyrst til Skarðs- þinga, síðan Hjarðarholts (í Dölum) og síðast til Stokkseyrar, merkisprestr og mikilmenni. — Börn hans: séra Jens 4 fingvöllum, Jón faktor í Rvík og ein dóttir. J>eir cleila núna í sunnanblöðunum prentari „ísafoldar“ og ritstjóri „J>jóð- ólfs“ um pað. hve miklu Einarsfórð- arsonarprentsmiðja og hve litlu hin- ar prentsmiðjurnar afkasti. — Eg vil reyndar ekki hlanda mér í deilu um pað, sem mér er ekki fullkunnugt. En ritstjóri „J>jóðólfs“ hefir sér í lagi haft prentsmiðju mí na fyrir teksta, er hann segir: „Annars er prentsm. Skuldar ekki afkastameiri (nema miðr sé), en liinar prjár“ [o: ísafoldar, Norðanfara og Fróða prentsmiðj.], en „fráskilr11 prentsm. E. J>., sem ein á að prenta helmingi meira, en við hinir fjórir prentsmiðjueigendrnir. Mér er nú óskiljanlegt, hví svo góðr vinr minn eins og ritstj. „þjóð- ólfs“ er að láta blað sitt kasta hnút- um til minnar prentsmiðju, fromr en hinna — sbr.: „ekki afkasta-meiri (nema miðr sé) en hinar prjár“. Til pess að geta kastað pessu hnútugreyi með nokkurri minstu átyllu, hefði minn góði ritstj. purft að vita, hvað mín og „hinar prjár“ (sem hann her mína prentsm. saman við) liafa afkastað — en hr. Sigmundr Guð- mundsson sýnir, að hann veit pað ekki. 1 annan máta hefði hann purft að vita, hvað marga verkamenn ég hefi, en — pað veit hann heldr ekki. En pað má ritstj. „J>jóðólfs“, sem kvað vera einna helztr sækjandíi um kennara-embætti í forspjallsvísindum — og pá í hugsunarformíræði (formal logic) — vita, að til pess, að reisa pá bygging, sem heimspekingar nefna „ályktun“, parf pá undirstöðu- „steina“, sem kallaðir eru „forsendur“ eða „praemissur“. — Oss sýnist ekki betr, en að hann hafi hér leyft sér að 83 að fella dóm, enda pó hann vantaði öll pau rök, er kallast „præmisaur“. J>ar sem é g veit nú, að m í n prentsmiðja hefir prentað síðan l.jan. p. á. yfir 20 arkir (og pað svarar til 60 arka á ári), og er petta pó í minna lagi af pví, sem hún er vön að afkasta (og ég heíi e n n ekki hraðpressu eins og E. þ>.), og ég hefi að eins e i n n fullnuma mann og einn dreng (á öðru námsári), pá held ég, að ritstjóri „J>jóð.“ mætti játa, ef hann hefði m i n s t a v i t á p v í máli, sem hér er um að ræða, að m í n prentsmiðja sé að líkindum sú, sem einna m e s t u afkastar að tiltölu — að minsta kosti af peim „premr“, Auðvitað er hitt, að “markaskrár“, „lestrarfélags-bókaskrár", „fjallskila- lög“, grafskriftir og margt fl. pess háttar, sem hér er prentað, er pess eðlis, að ritstj. „|>jóðólfs“ veit líldega aldrei af tilveru pess. þegar hann er svo ruglaðr í ríminu, að hann getr ekki einusinni haft rétt eftir sjálfum sér titilinn á kveri, sem hann er sjálfr höfundr að, og hér er prentað, pá er varla til vonar að hann kannist við titla eða stærð á vesalings „stafrófskverum“ eða slíku smásmíði (pó stærra sé pað en ,,Snorra-Yíg“) héðan. þegar ritstj. að endingu lætr Ein- ar prentara koma sér til að býsnast yfir pví, að hinar prentsmiðjurnar (fyrir utan Einars) fái svo lítið að prenta, pá mun það vera gjört til að gefa í skyn, að pað komi af því, að pær séu dýrseldari eða verr-virkari en Einars; en petta er pó eigi svo, að minsta kosti eigi um m í n a prent- smiðju. Enda pótt ég hafi enga gamla hraðpressu, pá tek ég aldrei hærri borgun (og sjaldnast e i n s háa) fyrir prentun eins og Einars-prentsmiðja, og allir sjá að verkið er fult einsf vand- að úr minni prentsmiðju. — Eg get pví sagt ritstjóranum, hvað til kemr, að m í n prentsmiðja fær ekki meira að prenta fyrir aðra: pað er heimska peirra, sem purfa að láta p r enta! J. Ó._________ Séra Haimes heitinn Árnason. pcgar „Skuld“ gat um lát sora Hanncsar Árnasonar í vetr, fórum vér um inn látna þeim orðum, er lýstu rýru áliti voru á lífi hans og mannkostum — ekki í þeim tilgangi að gjöra minningu hans rangt til, heldr til að segja það, sem vér álitum sannleika, því hans vildum vér hverjum manni unna; og hann á að segjast um látna menn, þá sem verðir þykja þess á einhvern hátt, að þeirra sé getið — hvort sem hann þá verðr til lofs eða rýrðar. — Vér höfum nú séð bæði í „Norðanfara“, „þjóðólfi“ og „ísafold“ og eins á bréfum og ummælum vina og kunningja, að þeir menn, er vér metum mikils og sem margir hverjir hafa þekt inn framliðna betr en vér, hafa haft annað og betra álit á honum, eirmig höfum vér heyrt siðan ýmislegt það afhonum, sem óneitanlega bendir á, að séra Hannes hafi verið bæði meiri maðr og betri maðr, en vér álitum hann vera. Sumpart höfðum vér bygt álit vort á einstökum atvikum, er oss voru kunn, en sem vér sjáum nú, að hafa verið of einstakleg til að byggja á, og sumpart hefir skortr vor á nákunnugleik valdið þvi, að vér höfum misþekt marminn. — þetta fellr oss því sárara, sem vera má að ummæli yor liafi sært einhverja eftirlifandi ættingja og vini sfa- H. sál., sem vér nú sjáum að hann hefir 84 átt ýmsa; og vér viljum því fúslega af sjt dáðum lýsa yfir þessu; og vonum vér, að e inn felli rýrð á minning séragHannesar fy> ummæli vor, eftir að vér höfum lýst því, r vér viðrkennum sjálfir, að þau hafi verið c hvatlega feld. Með þessum orðum vildum vérhafagjört yfirbót fyrir það, er oss liefir skjátlað af ófull- komleika vorum, en eigi vondum vilja. — Vér þökkum bæði góðvini vorumí „Norðanf.11 (séra Benedikt) og eins ritstj. „ísaf.“ og „pjóðólfs11 fyrir, hve góðgjarnlega og kuldalaust þeir tóku upp þetta mál. Auglýsingar. Hvíta gimbrin, sem auglýst var í 29. nr. Skuldar, 414. dálki hafði h e i 1; r i f a ð (en e k k i hvatrifað) hægra og bita aftan - tvístýft aftan vínstra. H~ VÍTA N SA UI) VET RGÁMLAN MEH mark: hvatt hægra; sýlt á helm. aft. vinstra, seldi ég undirskrifaðr á næstliðnu hausti og getr réttr eigandi vitjað andvirðis- ins til mín að frádregnum kostnaði fyrir far- daga næstkomandi. Víðivöllum fremri, Eljótsdal, 20. febr. 1880. 90 Au.] Sigfús Sölfason. ~ AKKLÆTI. — HÉR MEÐ LÆT ÉG í ljósi mínar einlægar og innilegar þakkir herra verzlunarstjóra E. Laxdal 4 Akr- eyri fyrir veitta peningagjöf siðast liðið sumar, er ég var á ferð, ásamt fyrir áðr unnið mikið góðverk, er ég í fyrstu ekki hafði iö minsta vsröskuldað; þó ég síöar í veikri viðleitni vildi endrgjalda það, hefir jiað að líkindum eigi ver- ið horium sýnilegt, svo eigi hefir mannkær- leiki hans til mín i annaö sinn sprottið af neinni verðskuldan minni, annari en þeirri, að ég var maðr ciris og hann, og ferðamaðr eins og hann liefir ef tii vill eiuhvern tíina verið líka. par sem Eggert Laxdal er, eiga lang- ferðamenn, hvort sem þeir eru yfir liaf eða land, meiriháttar eða minni, hjálpsama og hjúkrandi hönd á vegi, svo framarlega sem þeir koma aö húsdyrum hans i því skyni að sér verði gaumr gefinn, eða hann veit af þeirn. Hús þessa veglynda og gestgreiöa manns er auðþekt frá öðruin íbúðarhúsum á Akreyri. paö er dökkleitt að utan og aö öllu mjög hisprslaust, og einkennir }>að liá og fögr reyni- viðar-lirísla, er stendr í litlum grasreit utan- vert viö dyrnar, til hægri handar þegar inn er gengið, og breiðir hún á sumruin lim sitt meðinum dökkrauðu berjurn fyrir gluggana og yfir dyrnar, sem snúa að götunui og sjónurn eins og boðnar og búnar til að taka á móti lang- vegfarendum „hvorutveggja11. Aö enduðum þessum veröskulduðu orðum bið ég þessu friðsæla og kyrrláta húsi með stjórnendum þess allrar hamingju. Árið 1879. 3 Kr.] Eerðamaðr. Frá Bókayerzlun Frb. Steins- sonar á Akreyri er út komið: Skin og skuggi, lítil skemtisaga eftir Piil JÓllSSOU. Kostar heft 50 Au., en í bandi 60 Au. Fæst hjá Jóni Ólafssyni, Eskif. fUp- Ábuvðarhestr til sals. Menn snúi sér til Kitstj. „Skuldar“. Eigandiogritstjóri: JÓll ÓlafsSOll* Prentsmiðja „Skuldar". Th. Clementzen.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.