Skuld - 02.07.1880, Page 4
IV., 112.—113.J
S K U L D.
[2/7 1880.
106
verjar. Sá, sem þetta skrifar, liefir
ekki áreiðanlegar skýrslur frá fleirum
löndum viðvíkjandi pjóðareign og
skattabyrði þeirra, en peim, sem hér
eru talin; pessar skýrslur eru teknar
eftir Falbe-Hanscn Will. Scharling
og hver maðr, sem vill, getr fundið pær
í Danmarks Statistik pessara manna
9. H. hls. 173 og litlu síðar.
Hvað útreikningi mínum á pjóðar-
eign íslendinga viðvíkr, pá játa ég að
hann er mjög ónákvæmr. Eg skal
að eins benda fram á pað, að sé hún
lægri en hér er gizkað á, pá er líka
skattabyrðin pyngri, sé hún írauninni
liærri, svo er skattabyrðin léttari. |>að
eina, sem ég pykist viss um fyrir ís-
lands hönd, er, að skattarnir til lands-
sjóðsins eru ekki mjög háir, en að
skattarnir til fátækra eru gífrlega
háir.
Nokkur orð
um
alþingiskosnmgarnar 1880.
(Eftir lesanda þingtíðindanna.)
J>að hefir oftast nær verið hingað
til venja, að hreifa pví í blöðum vorum,
áðr en nýjar kosningar til alpingis hafa
farið fram, hverjir pykja liklegir fyrir
pingmannsefni, og liafa blöðin með
pví viljað benda pjóðinni á pá menn,
sem annaðhvort fyrir reynsluna, eða
pá vegnapeirra hæfilegleika, sem peir,
er til pekkja, vita að peir hafa, ættu
að fá sæti á alpingi öðrum fremr-
J>etta er bæði rétt og alskostar nauð-
synlegt, að blöðin gjöri. J>vi pað er
citt ið mestumvarðandi mál allra mála,
bvernig alpingiskosningarnar heppn-
ast; undir peim eru komin úrslit
og afdrif allra peirra mála, sem fyr-
ir pingið koma, á peim kjörtíraa sem
í liönd fer. Til pess að gjöra gagn,
en ekki ógagn, með pessum bendingum
sínum, verða samt blöðin að hafa tvær
aðalreglur fyrir augum. In fyrri er
sú, að ráða ekki til að breyta um ina
eldri pingmenn, og kjósa nýja, óreynda
menn í peirra stað, nema pví að eins
að fullar ástæður séu til pess. En pað
tel ég fullar ástæður til að hafna ping-
manni, ef hannað undanförnuhefirkom-
ið fram sem ópjóðhollr, ófrjálslyndr eða
sem aftrhaldsmaðr í hvívetna, ef hann
er svo nærsýnn, að hann gefr sig við
cngu öðru, en peim málum er snerta
hans eigið kjördæmi, eða hans eigin
stöðu, en hugsar eigi né talar um önnur
mál, e f hann hefir verið svo einurðar-
laus, að hann hafi eigi fylgt fram raein-
ingu sinni, tii ins ýtrasta, hver sem í
höggi heíir átt, ef hann hefir verið
svo hverflyndr, að hann hafi komið
fram á pingi gagnstætt pví, sem hann
hefir látið í ljósi við kjósendr sína,
áðr en hann fór til pings, eða ef hann
hefir spjlt góðum vilja oggóðumhæfi-
107
legleikum sínum, sem pingmaðr, með
áhugaleysi eða öðru verra, um ping-
tímann. Aftr á móti er pað ísjárvert,
og ef til vill alveg rangt, að gefa ping-
manni pað að sök, pó hann tali eigi
oft eða mikið á pingum, pó hann kom-
ist um pingin í fáar eða engar nefndir,
eðr pó hann í einstökum málum sýnist
koma fram í ófrjálslegara lagi, og
fari par beint eftir eigin sannfæringu.
J>etta get ég eigi talið neina sérstaka
ókosti. J>að ber einatt við, að peir
pingmenn, sem mest tala, og pað jafn-
vel í öllum málum hver sem eru, koma
með mjög litlar upplýsingar í málun-
um, og hafa mér sýnzt ræður peirra,
sumra hverra, vera ástæðulaust rugl,
eða jórtrtugga eftir peim, sem áðr hafa
talað í málinu. — Eg hef líka heyrt
að pað beri við, að peir komast eigi
ætíð í nefnd, er helzt skyldu, en pað
er peim eigi sjálfrátt, lieldr hinum,
sem í nefndina kjósa, og mér hefir
enda verið sagt, að pað hafi átt sér
stað, að flokkadrættir hafi verjð gjörðir
til að bola suma pingmenn frá að
komast í nefndir, hvað sem hæfileg-
leikum peirra hefir liðið, einungis af
óvild eða fyrirtekt; og pegar pannig
er breytt við einhvern, pá er pað engan-
vegin pingmanninum að kenna, pó hann
geti ekki notið sín, en ábyrgðarhluti
hlýtr pað að vera fyrir frumkvöðlana
að flokkadráttunum, að skerða krafta
pingsins að ástæðulausu. J>að kemr
einnig fyrir, að frjálslyndr og pjóð-
hollr pingmaðr kenir fram í einstöku
máli gagnstætt inum svonefnda al-
menningsvilja (ef hann er annars til)?
en geir verið jofn nýtr og góðr ping-
maðr fyrir pví
In önnur aðalreglan er sú, að lasta
eigi svo mjög eina stétt, eða sumar
stéttir, eins og menn úr peim sé óhæfir
til pingsetu vegna eigingirni og sér-
drægni gagnvart öðrum stéttum; né
heldr að lialda svo mjög fram bænda-
flokknum til pings, eins og peir einir
sannarlega vilji gagn pjóðarinnar. í
tillögum sinum um pingmannaefni eiga
menn að benda á pá menn, sem eru
pektir að pví að vera hollir pjóð sinni,
jafnframt pví að hafa vit á að vilja
vel, og pað án tillits til pess, í h\aða
stöðu peir eru. Mörgum afblöðunum
hofir hingað til verið hætt við, að hafa
á móti prestunum á pingi; sum hafa
jafnvel eigi viljað að neinn prestr væri
kosinn á ping, en flest hafa álitið pá
vera of marga. En ég hefi hvergi
getað séð pað á pingtíðindunum, að
prestar pingsins hafi haldið svo ein-
dregið saman, fremr en aðrir ping-
menn, — ekki einu sinni í prestakalla-
málinu á síðasta pingi, og pví verðr
ekki neitað, að sumir prestarnir hafa
komið frám bæði sem inir nýtustu j
pingmenn og sannir vinir pjóðar sinn- j
ar og enda margfalt frjálslyndari og j
einurðarbetri í pá stefnu, heldr en vel-
108
flestir af bændaflokknum. J>etta er
líka mjög eðlilegt, pví staða presta
vorra er engu siðr bænda staða, lieldr
en embættismanna. J>eir bera allar
inar sömu bvrðar og bændr, og eru
háðir öllum inum sömu framfaraskil-
yrðum og peir. Að peir séu hlut-
drægir, sér í hag, verðr naumast sagt
um pá, yfir höfuð. J>að mun enda
vera fágætt, ef ekki dæmalaust, að
enginn mæli á móti úr peim flokki,
pegar verið er að afnema forn rétt-
indi flokksins, og leggja á pá nýjar
byrðir. En pað bar lítið á pví hjá
prestunum á pingi 1877, pcgar oigi
að eins var afnumið gjaldfrelsi peirra
til landssjóðs, heldr einnig dengt upp
á pá, að gjalda af ábúðarjörðum peirra,
án nokkurrar uppbótar í staðinn.
Eg segi petta enganveginn af pví, að
ég sé að halda fram prestum til al-
pingis fremr en öðrum; heldr til að
benda til pess, að pað er eigi einsætt
að maðrinn sé óhæfr fyrir hlutdrægn-
issakir, til að sitja á alpingi, pó liann
sé prestr; eða að pað sé hætta búin
fyrir pvi, að peir prestar, sein verða
kunna á pingi, myndi sérstakan flokk,
„presstaflokk1* andstæðan bændum, eða
pjóðarviljanum; eða peir hnýti sínum
vilja fremr en bændr aí'tan í vil ja inna
liáu embættismanna á pinginu1). Til
pess að sýna petta, parf ekki annað
en benda á sr. A. O., sem allir -viðr-
kenna, að er frjálslyndr og pjóðpollr,
og alveg, eða jafnvelumof, frásneiddr
pví, að fara að vilja og áliti inua „há-
launuðu11. Ið sama má segja um sr.
P. P. 1. pingmann Skaftfellinga, sem
hvervetna hefir komið fram sem frjáls-
lyndr og pjóðhollr bændavinr. J>að er
annars undarlegt, að öll blöðin, sem
hafa verið að prástaglast á háu launa-
lögunum 1875, skuli liafa pagað yfir
pví, að sr. Páll var sá eini embættism.
í neðri deild pingsins, sem hafði ein-
urð til að greiða atkvæði móti allri
launahækkun. Sama virðist einnig
mega segja um aliar tillögur sr. B-
Kr. á'Múla, og flestar sr. Gumðmud-
ar Einarssonar á Brbst.2), sem lýsa
frjálslegum og pjóðhollum hugsunar-
hætti. Og pó sr. J>órarinn í Görðum
komi sumstaðar fram sem forvígis-
raaðr stéttar sinnar og talsmaðr inna
hálaunuðu, pá liafa mér líknð mjög
vel m a r g a r tillögur hans, enda
brestr hann ekki einurðina, manninn
pann, og pá ekki heldr vitsmuni og
kunnugleika, eftir pví, sem honum seg-
ist sjálfum frá.
Ég tek pað pví fram, á ný, að
til pingmannaefna ber fyrst og fremst
að benda á pá, sem eru frá fyrri ping'
um pekktir að frjálslyndi og pjóðholl'
ustu, — og par, sem eigi er á slíkufi1
völ, á pá, sem vænta má að hafi bezt-
1) Með allri virðingu fyrir inum æruverð?
öldungi, séra (1. E„ álítum vér hann lítt h® '
andi hinofmann. R i t s t j.
2) Séra Eirikr Kuld? Ritstj.
I