Skuld - 02.07.1880, Page 7

Skuld - 02.07.1880, Page 7
IV. ár, nr. 112.—113.] S K U L D. 117 [2/, 1880. 115 hétu að gera kost á sér sinn í hvorri sýslu. [jNTiðrl. næst]. F '11 É T T I B. Útlönd. Englaml. A fundi, er Gladstone hélt í Midlothian á undan kosningum, fór hann peim orðum um Austrriki meðal annars, að öll sagan sýndi pað fyrr og síðar, að hvar sem ófrelsi og prællyndi hefði öðru megin verið, pá hefði Austrríki ávalt verið á sama bandi svo sem forvígiskempa pess; og mörgum fór hann fleirihörðum orðum og hæðilegum um Austrriki, og munu margir játa, að hann hafi helzt til satt mælt. En er hann var forsætisráð- herra orðinn að afloknum kosningum, pá lét sendiherra Austrrikis í Lund- únuin Karolyi hann vita, að sinn herra keisarinn af Austrríki hefði lesið tölu hans og pættist með sinni stjórn pung- lega móðgaðr, svo hann mætti eigi svo búið pola hans ilt ámæli. — Reit Gladstone pá bréf til sendiherrans, kvað pað margt mælt í hita við kjör- deilur, er forsætisráðherra Englaríkis mundi aldrei mælt hafa sem slíkr; kvaðst annars bygt hafa unnnæli sín að nokkru leyti á fregnum um fram- komu Austrríkis í seinni tíð, er hann liefði síðar að raun komizt, að rangar væri. Vildi hann pví kalla pað aftr alt, er meiðandi væri Austrrikis-keis- ara og hans stjórn, og vænti hann að Austrriki og England mættu samhend verða um tilhlutun pjóðmála álfunnar, bað annars keisarann forláts á gífr- mælum sinum og mælti til vinfengis við Austrríki. Bréf petta lét hann birta í blöðunum, og bað sendiherrann tjá sínum herra keisaranum innihald pess. Austrríkiskeisari varð harla ánægðr við bréfið, og mæltu pað mörg blöð Austrrikismanna, að Gladstone færi sem heiðrsmanni. En pað er kom til enskra blaðamanna, pá var par alt annað liljóð í bjöllunni. Mótstöðu- menn Gladstones (Tory-menn) kölluðu liann gjört hafa sjálfum sér og öllu Englandi fulla svívirðing. Flokksmenn Gladstones létu eigi svo rnikið um mælt, en féll pó illa bréfið mörgum hvcrjum. í haust er leið, hafði ráðaneytið, cr pá var, gefið í skyn, að Afghana- styrjöldin mundi ekki purfa að kosta ríkissjóð Engla neitt; fjárhagr Ind- lands stæði með peim blóma, að út liti fyrir, að Indlands fjárhirzla gæti greitt allan kostnaðinn af stríðinu. Nú er pað kom fram, að heldr en ekki er tómahljóð í Inclversku buddunni í ár, _______________ 116_____________________ svo að tekjur ná eigi útgjöldum, livað pá heldr að afgangr sé til herkostn- aðar-lúkningar, pábrá mörgumíbrún. Einn inn nýi ráðherra Fawcett sagði á pinginu, að Beaconsfields-ráðaneytið hefði dregið pjóðina á tálar „mót betri vituncl“ (— hann hefir náttúrlega ekki verið búinn að lesa einn ónefndan landsyfirréttardóm frá 1879—); sagði hann, að auðvitað hefði ráðaneytið hlotið að vita, hversu hagrlndlands var. En Bisraelis-ráðherrarnir göralu risu upp öndverðir; kváðu skýrslu um hag Indlands, er sýnt hefði tekjuhall- ann, fyrst hafa komið sér í hendr eftir að peir höfðu gefið pað í skyn á pinginu, að hagrinn stæði svo vel sem ætlað var. Fawcett ráðherra varð pví að taka orð sín aftr og beiðast afsökunar. J>ótti mörgum petta leitt fyrir ráðaneytið, að fyrst forsætisráð- herrann og svo póstmálaráðherrann slcyldi verða fyrir pessu hvor rétt á eftir öðrum. — Styrjöldin við Afghana hefir til pessa kostað Engla 10 millí- ónir punda (180 mill. króna) og kostar ’/2 millíón punda (9 mill. króna) fyrir mánuð hvern, sem líðr. Whiggar horfa oftast í skildinginn og er pað pví full alvara innar nýju stjórnar, að reyna að binda enda á stríð petta svo fljótt sem unt er. Gladstone hefir beint miklum á- liuga að Tyrkjanum og hans málum, síðan hann tók við stjórn. Er sá einn aðalmunr í afskiftum hans og Beacons- fields af utanríkismálefnum, að pótt beggja mið sé reyndar að sporna við útpenslu Rássaveldis, pá vildi Beacons- field gjöra petta með pví, að halda við lýði velcli Tyrkja í Evrópu, og sporna við að löncl pau, er undan Tyrkjum gengju, yrðu sjálfstæð, pví pá óttað- ist hann pau yrðu Rússum að bráð eða of meðtækileg fyrir rússneskum áhrifum, heldr vildi hann veita peim sjálfræði talsvert og enda sem mest, en pó undir yfirforustu Tyrkja, eða sumpart undir handleiðslu vestrpjóð- anna. En Gladstone hefir andstygð á Tyrkjanum og öllu hans „barbaríi“ og vesalmensku; vill hann útrýmahonum úr Evrópu, en láta lönd hans falla sum til Grikklands (eftir som pjóðerni segir til), en sum verða að sjálfstæð- uin ríkjum. — Gladstone hefir nú skorað á öll stórveldi Norðrálíu, að pau verði samtaka Englandi um, að ganga liart að Tyrkjum með, að peir uppfylli Berlínarsáttmálann í öllum greinum. Nú hefir England og bundizt fyrir pað (fyrir áskoranir Frakka?), að haldinn verði annar ríkjafundr (Con- gress) til framhalds Berlinnar-fundin- um í fyrra. Skal par ákveðaumtak- mörk Grikklands, eða með öðrum orð- um, fastsetja hve mikið land skuli af Tyrkjum tekið og lagt undir Grikk- lancl. Höfðu nærfelt öll stórveldin tek- ið undir petta, er síðast fréttum vér (12. júní höfum vér séð norsk blöð síðast) — og er ætlað að fundrinn geti orðið í sumar. — Suðr-Ameríka. Peru hefir nú beðið fullkominn ósigr. Chili-herinn hefir náð borginni Tacra á sitt vald. — Rússland. Loriz Melikoff hefir hingað til pótt fara vel og vitrlega með einræðisvald sitt. Hann hefir leyst mörg hundruð manna úr Síberíu- prældómi og úr fangelsi. Hann beitir yfir höfuð mildi í hörku stað, og sýn- ist pað að hafa góð áhrif, par sem ekkert bólar í síðustu tíð á morðum og illræðum. Hann reynir og að friða in ýmsu ólíku pjóðerni, sem eru innan endimarka Rússaríkis og sem áðr hafa verið ofsótt af stjórninni. jpannig hefir hann nú í hyggju að fá upphafið bann pað, er fyrir 10 árum kom út gegn pví að prenta mætti noklcurt rit á „lítil-rússnesku“. — Pólverjar hyggja og gott til aðgjörða Melíkoffs og vænta frekari hlynninda en lengi hafa peir liaft fyrir pólska tungu. — 3. p. m. andaðist keisara- drotningin af Rússlandi. — líorðr-Ameríka. Flokkarnir í Bandaríkjunum liafa nóg að gjöra að korna sér saman um, hverjum hvorir skuli fylgja til næstu forseta kosninga í vor. — Bandavaldsmenn (republi- cans) héldu fulltrúa-fund í Chicago til að velja forseta-efni. Eftir 36 at- kvæðagreiðslur varð pað ofan á 8. p. m., að G a r f i e 1 d ráðherra frá Ohio var valinn. Honum skulu pví banda- valdsmenn fylgja við næstu kosningar. Ríkjavalds-menn (democrats) hafa enn eigi valið sér forseta-efni. — Noregr. í stjórnarskrá Norð- manna er sú ákvörðun, að ráðgjafarnir hafa eigi aðgang að fundum stórpings- ins, eins og ráðherrar pó hafa í flest- um pingfrjálsum löndum. Kom stjórn- in pegar á fyrstu frelsisárum Noregs fram með tillögu um, að fá pessu breytt og veita ráðgjöfunum aðgang að pingi og leyfi til að taka par til máls. Frelsisflokksmenn voru pessu pá mót- fallnir, og óttuðust, að ráðgjafarnir mundu fá of mikil áhrif á bændr, er peir ætluðu verða mundu stjórninni helzt til leiðitama með pessu móti; féll pað mál svo niðr um hríð. Stóð svo unz Jóhann Sverdrup var orð- inn forvigismaðr frelsismanna í Nor- egi. J>á kom hann í’ram með pá til- lögu, að veita ráðgjöfunum aðgang að pinginu. Sampykti stórpingið pessa breyting á stjórnarskránni pá; en nú

x

Skuld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.