Skuld - 02.07.1880, Síða 8

Skuld - 02.07.1880, Síða 8
IV. ár, nr. 112.—113.] SKULD. [2/7 1880. 118 var það hausavíxl á orðið, að núvildi konurigr eigi sampykkja petta ráð. Nú var pað stjórnin, sem var orðin pessu mótfallin; óttaðist hún nú, að pingmenn fengju of mikil áhrif á ráð- gjafana, ef peir kæmu á pingið. — Svo hagar nú til í þingfrjálsum lönd- um alment, að pegar ráðaneyti kon- ungs fær meiri hlut pingmanna upp á móti sér í stórmálum, pá skiptir kon- ungr jafnsnart um ráðaneyti’), og er petta bygt á pví, að pað hlýtr auð- sjáanlega að draga úr allri framkvæmd og hefta alla framför pjóðarinnar, ef ping og konungsvald geta eigi unnið saman í eining og friðsemd. í Nor- egi hefir petta eigi svo verið. Kon- ungr lætr sig par engu skipta, pó ráðaneyti hans og meiri hluti pingsins sé svo andvígt sem vera má. Er ó- hætt að segja, að ópjóðlegra og óvin- sælla ráðaneyti getr varla hugsazt í frjálsu landi, en ráðaneyti pað, er kent er við Stang forsætisráðherra og nú hefir að völdum setið milli 10 og 20 ár í Noregi. Stang og félagar hans eru flestir eldgamlir, útlifaðir skrifstofu-fauskar, ófrjálslyndir og ó- pjóðlegir, og liggja einlægt í sífeldu stríði við pingið. En á pingi eru frelsis- menn svo langfjölmennastir, að flokkr stjórnarinnar par er sem ekkert að reikna. Nú óttast stjórnin, að efráð- herrarnir fái aðgang að pingi og drag- ist inn í pingdeilur, pá muni pað draga til pess, að ráðaneytið neyðist til í Noregi sem annarstaðar að fara frá völdum, pegar meiri hluti pingsins er peim andvígr; en með pví móti yrði pað almenningsviljinnn, eins og hann birtist á pingi, sem yrði ráðandi og sterkari en konungsvaldið. Nú er sú grein í stjórnarskrá Norðmanna, er kveðr svo á, að hver sú ályktun, sem prjú stórping livert eftir annað sampykkja óbreytta, verði að lögum, hvort sem konungr vill stað- festa með undirskrift sinni eðr eigi; svo að konungrinn hefir eftir pví að eius frestandi neikvæðis-vald („suspen- sivt veto“) í Noregi. — En nú hefir stjórnin fundið upp á peirri kenningu, að petta eigi að eins við um almenn lög, en eigi um stjórnarskrána eða breytingar á henni; hún sé sátt- máli (,,kontrakt“) milli konungs og pjóðar, og geti pví annar partrinn (pjóðin) eigi breytt honum án sain- pykkis liins (konungsins). Grundvall- arlögin nefna petta ekki eða gjöra eigi ráð fyrir, hversu stjórnarskránni verði breytt, og liggr pví beint fyrir að á- 1) Stundum leysir konungr og upp þingið til að frcista, livort ráðaneytið fái eigi meiri hluta með sér við nýjar kosningar, og sker þá kjósenda-þorri þjóðarinnar úr; sé þá meiri hlutinn enn móti stjórninni, fer ráðaneytið frá. 119 líta hana sömu ákvæðum háða sem lagasetninguna alment. — Aftr segja sumir frelsisflokksmenn: Nei! stjórn- arskrá v o r er enginn sáttmáli milli konungs og pjóðar; pað sýnir saga vor. J>egar vér sömdum oss og sam- pyktum á Eiðisvelli frjálsa stjórnar- skrá, pá vorum vér frjálst og sjálfrátt land og höfðum engan konung, purftum pví við engan slíkan að semja. |>að var 17. maí 1814. Yér erum eigi hernumin pjóð og enginn konungr lagði oss undir sig. Af fúsum vilja tókum vér Oscar I. til konungs í Nor- egi, og pág hann konungdóm hjáoss og tók við stjórn í nóv. sama árið (1814) samkvæmt peirri stjórnarskrá, er vér pá höfðum og enn höfum óbreytta og sem hann átti engan pátt í að semja eða setja. Um alla pá laga- setning, sem sett er samkvæmt stjórnarskr ánni (almennlög) gilda ákvæði stjórnarskrárinnar, að konungr hefir par frestandi neikvæðisvald; en pað er kemr til stjórnarskrárinnar sjálfrar, pá hefir konungr par eftir eðli málsins ekkert neitunarvald; liana hefir pjóðin sjálf ein gefið sér; lienni getr hún pví sjálf ein breytt. — En í öllu falli nær pað engri átt, að konungr hafi frekara neikvæðis- vald í stjórnarskrármálum en öðrum málum. Nú hefir stórpingið 4 sinnum sampykt óbreytta pá ákvörðun, að ráð- gjafamir hafi aðgang að pinginu, og hefir konungr jafnan neitað undirskrift sinni. Hugði ráðaneytið pað ugglaust, að pinginu mundi fallast hugr og ping- menn eigi pora að löglýsa („promul- gere“) ákvörðun sinni. Enda varð á- greiningr nokkur á pinginu um, hvort pað væri hyggilegt eða hagkvæmt, að spenna bogann svo hátt, að lýsa lög- helgi yfir pessari ákvörðun; slikt gæti leitt til styrjaldar milli pjóðar og kon- ungs, ef konungr vildi eigi undan láta. Hitt játtu nær allir, að pingið hefði heimild til pessa. Fyrir atgöngu Sver- drups varð pað pó af, að 'pingið lög- lýsti ákvörðun pessa 1 trássi við kon- ung með 74 atkv. gegn 46. Næsta tillaga Sverdrups, að stjórninni skyldi send pessi ályktun með kröfu um. að hún yrði kunngjörð í landinu sem gild- andi grundvallarlög, var sampykt með 105 atkr. gegn 8. — 105 pingmenn hafa pannig lýst yfir lögmæt i á- lyktunarinnar. í>etta fór fram kl. 11 e. m. pann 10. p. m., svo enn er ófregið, hversu stjórnin tekr pessu. En pjóðin lét hvervetna ið bezta yfir úrslitum og mun pess búin að verja rétt sinn oddi og egg, ef til kæmi. — Með gufuskipi norsku, er kom eftir að blaðið var sett, fréttist, að konungr í Noregi hefir neitað að auglýsa lög stórþingsins eða taka þau upp í „lögtíðindin1 11. 120 Islenslc vara hefir í vor staðið lágt erlendis, einkum fiskr og lýsi. — Af „Björgvinartíðindum“ sjáum vér að lýsið hefir verið helzt að stíga í verði i pessum mánuði (Vér höfum blöð til 12. p. m.) og fiskprisinn par sjáum vér og af verzlunarskýrslum blaðsins. Vel verkaðr saltflskv (klipfisk): vikuna 27. maí til 2. júni buðu kaupendr 4 Kr. 20 Au. í „vog-“ina (37,3i! skpd.), en ekkert var falt fyrir pað verð; vikuna 3.—9. júní voru seldar 30000 vogir á 4,00 og 4,20 (35,53 til 37.ss skpd.) og fengu færri en vildu. Eftir- spurn mikil við pessu verði, en eigi boðið hærra. Lýsi var að lifna við. „Björgv. Tíð“. 2. p. m. segja: „Útflutnings-mark- aðrinn hefir verið líilogri siðustu viku. einkum að pví er 1 ý s i ð snertir. Nokkur sala“. — 9. p. m. aítr: „Enu merkist meira líf í sumri útflutninga- vöru, einkuin pó inum ýmsu lýsis- tegundum. Talsvert meira selt pessa viku heldr en fyrirfarandi vikur, og verð á öllum tegundum farið hækkandi. Framan af vikunni var lækninga-lýsi (sjálfrunnið) selt fyrir 38 Kr., en eftir- spurnin jókst og var gefið 39,00 síð- ari hlut vikunnar. Ljóst og ljósbrúnt („blank og brunblank“) lýsi seldist 37 Kr. (vikuna á undan 36,00) tn. Af brúnu lýsi var talsvert selt fyrir 33 Kr. tn. Eftirspurnin er talsvert að aukast; en seljendr halda heldr fast á vörunni fyrir petta verð“. Auglýsingar. — Au glýsinga-veró (hvert letr som er); hver 1 þuml. af lengd ilálks 80 -9«. Minst auglýsing: 50 Au.— Útl. auglýs. meira. TTKH MEÐ EH SKOKAÐ Á ERFIKGJA Benidikts Guðmundssonar frá Hellisfirði, sem druknaði vorið 1880, að gefa sig sem fyrst fram og sanna erfðarétt sinn; móðir Benidikts (Mál- fríðr) og einn bróðir (Bjarni) munu vera í Nesjum eða Suðrsveit í Austr- Skaftafellssýslu. Skrifstofu Suór-Múlasýslu, 20. júní 1880. J. Jolinscn. AR EÐ ÓLAFE, BÓNDI JÓNS- son frá Dölum í Fáslcrúðsfirði hefir selt mér fjármark sitt „stýft hægra, hvatt vinstra“ og bréflega af- salað pví mér i hendr, leyfi ég mér hér með að banna bændunum Páli Jónssyni í Litlu-Breiðuvik og Magn- úsi Vilhjálmssyni í Mjóanesi. sein báðir hafa látið prenta pað í inni nýju markaskrá, að brúka téð mark fram- vegis. Eg mun og takmarkalaust leggja drög fyrir að mér verði dregin hver kind, sem kemr fyrir í nærsveit- unum i haust með pví marki, nema öðruvisi verði áðr um samið. Stuðlum í Reyðarfirði, 29. júni 1880. Sveinn Bóasson. Eigandiogritstjóri: JÓll Ó1 ilf S S 011. Prentsmiðja ,.Skuldar“.—Th. Clementzen-

x

Skuld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.