Skuld - 31.07.1880, Qupperneq 3
IV., 118.J
SKUID.
[31/7 1880.
175
offíséra hér við land er orðin víðfræg
og annáluð víðar en hér á landi. Hann
ætti að kynna sér umræðurnar í guf'u-
skipamálinu á síðasta pingi. Oss skal
vera sönn ánægja að ljá honum pær,
ef hann hehr pær ekki.
Herra Tulinius áleit, að með grein
hans yrði úttalað um petta mál. Hann
sér nú, að pað var eklci, og hann mun
sanna, að pað skal verða talað miklu
meira um pað á sínum stað og tíma.
f>«rsness-fuii(lr 1880.
[Framh.]
J>ar næst var lesið bréf frá Tryggva
kaupstjóra Gunnarssyni til fundar-
stjóra; skýrði hann par í frá pví, að
hann hefði keypt einn
„A1 b i n u s - v c f s 161“
ytra, og eru peir mjög vinnusparandi
fram yfir vora vefstóla; hefir hann
látið íslending einn læra að nota vef-
stólinn. Vefstóllinn mundi kosta um
350 til 400 Kr. hingað fiuttr. Kvaðst
liann vænta pess að einhverjir mundu
vilja eignast vefstólinn hér á landi.
Kvaðst hann fyrst hafa viljað bjóða
Austfirðinguin hann; en ef peir vildu
eigi kaupa, pá kvaðst hann flytja hann
á Eyjafjörð, pví hann væri pess viss
að hann yrði keyptr par. Fundar-
mönnum kom saman um, að æskilegt
væri að fá vefstólinn hingað, og stakk
fundarstjóri upp á, að hlutafélag keypti
vefstólinn og léti setja hann upp og
vinna í honum. Islendingr sá, er lært
hefir á vefstólinn, á að koma með
lionum upp. Hlutir voru settir á
10 Kr. og skrifuðu menn sig fyrir
39 hlutum á fundinum; en als skyldu
hlutir yerða að minsta kosti 50; pví
nokkurs fjár parf með auk verðs vef-
stólsins, hæði til að flytja hann pangað
sem hann á að vera og svo launa
vefaranum1). — Hlutirnir skulu borg-
ast iim í Gránufélags-verzlun á Seyðis-
flrði í haust.
|>á var næst rætt um
búnaðaruiál.
Skýrði Páll Yigfússon frá, að í vor
hefði nokkrir menn úrýmsum sveitum
lialdið fund í Hrafnsgerði um petta
mál; hefði pað verið tilgangrinn, að
koma á búnaðarfélögum með félags-
vinnu í sem flestum sveitum, par sem
petta væri eigi áðr; svo og að lcoma
á eins konar aðalfélagi fyrir sýslurnar,
er væri sambandsliðr sveitafélaganna.
í pessum sveituin Norðr-Múlasýslu
voru félög stofnuð: Fljótsdal, Fell-
um, Hjaltastaðapinghá, Yopnafirði. í
Fljótsdal höfðu petta vor verið unnin
um 90 dagsverk í félagsvinnu; í Fell-
um um 70 dagsv. í félagsvinnu, og um
100 dagsv. pess utan; í Vopnafirði
var áætlað, eftir sem næst varð kom-
izt að unnin hefðu verið um 100 dagsv.
1) Fundarstjóri liefir siðan safnað hlutum,
og er full hlutahæð senn seld.
176
í félagsvinnu; í Hjaltastaðapinghá
engin félagsvinna, en talsvert unnið
hinsvegar.
Var sampykt að skora á fundar-
stjóra, að hirta íblaði sínu (,,Skuld“)
lög eins eða tveggja félaganna; væri
pað til leiðbeiningar fyrir pær sveitir,
er stofna vildu líkan félagsskap, og
svo til upphvatningar. Lofuðu menn
að senda ritstjóra lög og skýrslur fé-
laganna1). — í Breiðdal í Suðr-Múla-
sýslu er búnaðarfélag og prífst vels).
(Niðrl.)
F K É T T I R.
— Með gufuskipinu „Axel“, er kom
27. júlí frá Björgvin, fengum vér út-
lend tíðindi til 21. júlí.
— Norvegr. — Eftir að vér höfum
áðr getið um stríð pað, sem er milli
konungsins á eina hlið og stórpings-
ins á hina, en par er Johann Sver-
drup, forseti pingsins, helzti forvígis-
maðr, pykir vel við eiga að getapess,
að 20. júní kl. 4 e. m. kom mikill hópr
manna, 10 púsundir als, af öllum
stéttum: háskólakennarar, stúdentar,
listamenn, skáld, rithöfundar, blaða-
menn, kaupmenn, iðnaðarmenn, verka-
menn, og gengu að húsi pví, er Sver-
drup býr í í Kristiania, til að votta
honum virðing og pökk fyrir starf
lians og frammistöðu; hélt Mejdell
hæstaréttar-málafærslumaðr aðalræð-
una, en Sverdrup svaraði aftr snjall-
lega sein honum er lagið. — ]?ing-
mönnum peim, er Sverdrup fylgdu,
hefir hvervetna verið fagnað vegsam-
lega við heimkomu peirra; enpakkar-
ávörp drífa að Sverdrup hvaðanæfa úr
landinu. Enda eldgamlir aftrhalds-
menn og meðhaldsmenn stjórnarinnar
til pessa pykjast nú eigi geta fylgt
konungi í pessu máli (um aðgang ráð-
herranna að pingi) og týna áhangendr
stjórnarinnar tölu daglega. Margir,
sem í sjálfu sér eru móti pví, að ráðherr-
arnir hafi aðgang að pingi og eru and-
hverfir aðalskoðunum Sverdrups, fylgja
nú pó pinginu og honum og snúast í
peirra lið, par eð peir álíta konung-
inn beita ólögum við pingið, en peir
vilja, að pingið ráði að lögum, pótt á-
lyktanir pess verði gagnstæðar pví, er
peir mundu sjálfir kjósa.
— Bæði í Christiania og í Sæters-
dalen (og enda víðar) í Noregi gengr
nú b ó 1 u-sótt. Skip, sem komu frá
Christiania til Hafnar, og áttu að sigla
paðan lengra, voru öll kyrsett og lögð
undir sóttgæzlu (,,Quarantaine“).
— Sverdrup var um daginn kosinn
heiðrsfélagi í „Christiania Arbeier-
ersamfund11 1 2.
— Isl. síld í Noregi. „Berg.
1) En það hefir enginn ent enn.
fiitstj.
2) Frá l>ví hefir „Skuld11 fengið skýrslu.
Ki ts tj.
177
Tid.“ geta pess (21.júlí), að sýnishorn
af síldinni af Eskifirði hafi komið frá
Haugesund og verið lagt til sýnis á
Borsen. — Síðar kom hleðsla frá Eski-
firði til Bergen (til Lehmkuhl) og var
seld fyrir 30 Kr. 25 Au. tunnan al-
búin til útskipunar par. En athuga
ber, að tunnutalið héðan rírnar nær
til priðjunga, pví í Noregi eru tunn-
urnar slegnar upp og fylt borð pað,
er á pær sígr, er síldin sezt. J>að
nam á pessari lest um 30%.
— Verðlag. — Síld var heldr
fallandi, pvi að svo vel hefir aflazt í Skot-
landi og leit enn út fyrir góðan síldar-
afla. — Lýsi komst hæst snemma í
júlí: 45 Kr. tn. af h r e i n a s t a lýsi,
43 Kr. ljóst lýsi, 41 ljósbrúnt, og 33,50
brúnt; gufubrætt lækningalýsi var fyrst
56 Kr., enkomst svo upp í 70 Kr. fyrir
blikktunnu. Síðan hefir verðið heldr
fallið: 21. júlí stóð hreinasta lýsi
í 43 Kr., ljóst 41, ljósbrúnt
40 og brúnt 33 til 32, 50. — Gufu-
brætt meðalalýsi við sama. — Salt-
f i s k r í svipuðu verði, sem síðast
gátum vér, pó heldr hærri, eðr 4, 30 Kr.
„vogin“(o: 38,22 Kr. skpd.). En at-
hugandi er, að petta var Lófóts- og
Finnmerkrfiskr, sem ávalt er lægri í
verði en íslenzkr.
Englaud. J>að kom fyrir par í
vor, að sá maðr, er Bradlaugh hét,
var kosinn á ping. Bradlaugli er trú-
laus maðr (Búchners-skoðana) og hefir
ritað ýmsar bækr, er pað votta. Sá
er siðr par sem annarstaðar, að ping-
menn skulu vinna eið að stjórnar-
skránni fyrsta sinn, er peir mæta á
pingi. Bradlaugh neitti að vinna eið-
inn, pví hann kvaðst eigi trúa á pað,
er hann skyldi við sverja; en hann
bauð að gera pað heit við drengskap
sinn, að hann skyldi halda stjórnar-
skrána. J>essu neitti pingið, og bann-
aði honum sæti. J>á bauðst Bradlaugh
til að vinna eiðinn, svo sem hann væri
stýlaðr, en gat pess um leið, að eiðr
8á væri hégómi í sínum augum. Bann-
aði pingið pá að taka eið af honum.
Bradlaugh bað sér pá liljóðs til að
færa varnir fyrir sig, og fékk hann
pað. Mælti hann langt erindi og
snjalt. Urðu pá ýmsir til að benda
á pað, að margir liefðu setið par áðr
á pingi og sætu enn, er sömu skoð-
anir hefði í ljósi látið sem Bradlaugli,
og væri hart að láta hann gjalda hrein-
skilni sinnar. J>að kom fyrir ekki, og
var honum vísað út úr salnum. Hann
kvaðst pví eigi lilýða inundu, pví að
kjósendr hefðu valið sig lögmætlega
og hefði pingið eigi rétt til að visa
sér út. Hann var pá færðr út með
valdi, en kom aftr að vörmu spori og
gekk til sætis. Var pá regluvörðr
pingsins (sergeant-at-arms) látinn færa
j hann í varðliald. Sóttu liann margir
| göfgir menn heim í varðlialdinu og
■ mötuðust með lionum par. Degi síðar