Skuld - 19.08.1880, Side 2

Skuld - 19.08.1880, Side 2
IV., 120.] S K U L D. [l7s 1880. 196[ Laxvelðamállð í Elliðaánum. [Eftir ,,Fróða“]. |>að er kunnugt, að á síðari árum hefir verið allmikill ágreiningr um lax- veiðina í Elliðaánum skamt frá Reykja- vík, og að ágreiningr pessi hefir valdið talsverðum óspektum um pær slóðir. Hitt er aftr ef til vill mörgum eigi eins fullkomlega ljóst, hvernig ágreiningr pessi er til kominn, eða hvernig í honum liggr, og skulum vér pví, eftir tilmælum nokkurra lesenda Fróða, segjaífám orðum pað, sem vér vitum réttast um petta mál, er á síðustu tíð virðist vera farið að sæta meiri athygli alennings í inum fjarlægari héruðum en að undanförnu. Svo er háttað, að Elliðaárnar (sem eigi eru raunar nema ein á, er alla leið rennr í kvíslum, ýmist sundr eða sam- an) skifta sveitum í Kjalarnespingi pannig, að Mosfellssveit liggr að norð- an eðr austan, enjSeltjarnarneshreppr að sunnan eða vestan ánna. Frá upp- sprettum ánna til sjávar eru hér um bil 2 mílur, og liggja 9 eða 10 jarðir upp með ánum báðum megin. Allar pessar jarðir voru fyrir nokkru pjóð- eign, en flestar peirra voru síðan seld- ar einstökum mönnum, svo eigi eru nú eftir nema 2, og er önnur peirralögð Reykjavíkrbrauðinu, en hin heyrir landssjóðnum beinlínis til. í Elliða- ánum er og hefir lengi verið allmikil laxveiði og var veiðin 511, eins og eðli- legt er, eign pjóðfélagsins meðan pað var eigandi að öllu landi við árnar, með pví hver jörð á veiði fyrir sínu landi, nema með lögum sé frá komin. Kú er pjóðfélagið tók að selja inar einstöku jarðir upp með ánum, frá skildi pað eigi veiðiréttinn fyrir landi jarðanna, nema tveggja inna neðstu, Ártúns og Bústaða, er liggja sín hvoru megin ánna næst sjó. Á pessum stað er veiðin raest, sem að líkindum lætr. Allar pær jarðir, er seldar voru ofar með ánum, fengu að halda sínum veiði- rétti, sem áðr er sagt, með pví hann var eigi undan skilinn við söluna, en pví síðr var veiðiréttrinn frá skilinn peim tveim jörðum, er aldrei hafa seldar verið. En veiðina fyrir landi Ártúns og Bústaða, er frá vár skilin pá er pær jarðir voru seldar, notaði pjóðfélagið eftir söluna sem sérstaka eign um mörg ár, unz veiði pessi einn- ig var seld manni, er pá átti báðar pessar neðstu jarðir. Sá sem nú er eigandi að veiðinni í neðsta hluta Elliðaánna, er pannig var sérstaklega seld, er Thomsenkaupmaðr í Reykjavík. Bréf pað, er gert var um kaupin á veiðiréttinum, tilgreinir skýrt og skilmerkilega hversu langt upp eftir ánum réttrinn til veiðarinnar nái, og svarar pað einum tíunda hluta af allri lengd ánna. Enginn efar nú á nokkurn hátt að Thomsen eigi alla 197 (löglega) veiði á pessu svæði og sé vel að kominn. En petta lætr hann sér eigi nœgja, heldr pykist einnig eiga alla veiði í hinum níu tíundu hlutum ánna, án pess hann hafi pó komið fram með nolckur skilríki fyrir pví, hvenær eða hvernig hann hafi eignazt pessi hlunn- indi. Allir landeigendr upp með ánni neita pví, að Th. eigi pessi ítök í jarðir peirra og hafa — í ið minsta sumir — í höndunum afsalsbréf stjórnarinnar, er afhendir jarðirnar með öllum hlunn- indum til lands og til vatns, án pess að undanskilja nokkuð, en allir vita, að síðan hefir Th. eigi eignazt veiði- rétt pessara jarða. Jafnframt pví að pykjast einn eiga alla veiði í Elliðaánum milli fjalls og fjöru, skilr Thomsen og sumir aðrir góðir menn veiðilög pau, er nú gilda, á pann hátt, að pegar einhver á alla ' veiði í einhverri laxá, og enginn annar fyrir ofan, pá megi hann að ósekju pvergirða ána og pvertaka fyrir alla laxgöngu upp eftir henni, og samkvæmt pessu pvergirðir Th. allar kvíslar Ell- iðaánna skamt fyrir ofan sjó með grjót- görðum og laxakistum. Hér af rís ágreiningrinn. Eigi pó svo mjög af skilningi laganna um pvergirðingarétt pess, er einn á á, heldr einkum af hinu, að landeigendr við árnar álita sig eiga alla veiði, hver fyrir sínu landi, og neita af peirri ástæðu Th. rétti til að pvertaka fyrir laxgönguna upp til peirra. 011 alpýða manna í nálægum sveitum lítr eins á málið og skoðar pað sem inn mesta ójöfnuð og yfirgang, að bændrnir upp með Elliða- ánum eru með pvergirðingunum sviftir veiði fyrir sínu landi, og á almenn gremja sér stað af pessu. Bændr hafa mörgum sinnum brotið úr ánum pver- girðingarnar, er peir hafa álitið gjör- samlega óhelgar, og út af brotunum hefir Th. höfðað hvert málið á fætr öðru. Hafa bændr oftast borið lægra hlut fyrir dómi og fésekt verið gjörð á hendr peim eða fangelsisvist. Kú er mælt að hér um bil prjá tigi manna eigi að setja innan skams í ið mikla fangahús höfuðstaðarins fyrir pessar sakir, og höfum vér heyrt talinn með- al peirra inn nafnkunna heiðrsmann Kristinn bónda Magnússon í Engey, oddvita hreppsnefndarinnar í Seltjarn- arneshrepp. Neðri deild alpingis fann sér skylt í fyrra að rannsaka petta pvergirðinga- mál, er á svo ískyggilegan hátt hefir raskað friði manna á milli. G at nefnd sú, er deildin kaus til rannsóknarinnar, engar sannanir fengið fyrir pví, að Th. ætti veiði annarstaðar í ánum en í neðsta hlutanum, par sem stjórnin hafði selt hana sérstaklega með af- salsbréfi 11. desbr. 1853, og ekki lengra. upp eftir. Aftr virtist nefnd- inni alt lúta að pví, að hver jörð upp með ánum hlyti að eiga óskerta veiði 198 fyrir sínu landi. Jdngdeildin skoraði pví á landshöfðingjann að láta höfða mál gegn Thomsen til sekta fyrir ólöglegar pvergirðingar ogtil skaðabóta fyrir veiðispjöll á pjóð- jörðinni Hólmi, sem er ein afjörð- unum upp með ánum, og sem ping- deildin áleit víst að ætti veiðirétt full- an og frjálsan innan sinna endimarka, en fengi nú eigi að njóta hans fyrir pvergirðingum Thomsens. Samkvæmt pessari pingsályktun bauð landshöfðinginn amtmanninum í suðramtinu að sjá um, að mál yrði höfðað gegn Th. og var pað bráðlega gjört. Dómar eru nú fallnir í málinu, bæði í héraði og við yfirréttinn, og eru peir báðir prentaðir í ísafold, liéraðs- dómrinn 17. febr. (VII, 4.) ogyfirrétt- ardómrinn 21. maí (VII, 13.). En pegar menn lesa pessa dóma, sjá menn, að aðalatriði málsins, spurning- in um pað, hvort Thomsen eigi eðr ekki eigi veiði fyrir landi annara manna upp með Elliða- ánum, kemr als ekki til álita. Hér- aðsdómarinn pykist ekki purfa að fara út í pað efni, pví hann skilr lögin svo, að undantekningarlaust sé bannað að pvergirða nokkra laxá, hvort sem einn eða fleiri eigi veiði í henni, og dæmir Th. í sekt fyrir pvergirðingar hans. Yfirdómrinn sogir aftr, að Th. pykist einn eiga alla veiði í Elliðaánum og að út frá pessu sö gengið eða á pví sé byggt sem sönnu og sjálfsögðu í málshöfðunarskipuninni (frá amtmann- inum) og stefnunni til undirdómsins (frá sýslumanninum), hér sé pví eigi úr öðru að skera en pví, hvort maðr megi pvergirða á, ef hann eigi einn alla ána, og í pessu atriði skilr yfir- dómrinn landslögin gagnstætt héraðs- dómaranum. Yfirdóminum hlýtr pó víst að vera kunnugt, að aðrir land- eigendr við árnar pykjast líka eiga veiðina, hver fyrir sínu landi, og að öllum porra pjóðfulltrúanna á alpingi 1879 pótti sem landsjörðin Hólmr ætti sinn veiðirétt óskertan, og kröfð- ust pess af umboðsvaldinu að pessara réttinda væri gætt, en einstakr maðr eigi látin traðka peim að ósekju. Mörg- um mun og sýnast að í öðru eins máli og petta pvergirðingamál Thomsens er, sé pað nauðsynlegt fyrir hvern sem í pví á að dæma, að grenslast eftir hvort Th. eigi hér virkilega svo mikið sem hann pykist eiga, áðr en dæmt er um sýknu hans eða sekt. En yfir- dómrinn virðist ekki álíta pað miklu máli skipta, livort landseigendr eða Th. eiga með réttu veiðina í efri hluta Elliðaánna, og annaðhvort virðist vera. að yfirdómrinn skilji landslögin svo, að aðrir megi pvergirða veiðiá að ó- sekju pótt aðrir eigi veiði í ánnifyrir ofan, svo óparfi sé að spyrja um petta, með pví pvergirðingar séu ætíð og 1 öllum tilfellum heimilar, eðr að yfir'

x

Skuld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.