Skuld - 25.08.1880, Blaðsíða 4

Skuld - 25.08.1880, Blaðsíða 4
IV., 121.] 8 K U L I). [25/8 1 880. 214 Heimskringla. (Smágreinir eftir útl. blöðum og tímaritum). Nýjustu rannsóknir Kudolf Falbs. — Fyrir premr árum eða svo fór pjóðverskr stjarnfræðingr nafn- kendr borg úr borg í Norðrálfunni og hélt fyrirlestra í ekki færri en 50 bæjum. Fé því, er liann vann sér inn með fyrirlestrum sínum, varðihanntil ferðakostnaðar handa sér til að ferð- astítvö ár til Suðr-Ameríku-ríkjanna Chili, Bolivia og Peru; þar er eld- fjallalína lengst í heimi (700 mílna löng), og par vildi hann framhalda rannsóknum sínum um orsakirjarð- skjálfta og fullkomna pær. Sú er skoðun Falbs, að jarðskjálftar komi afeldgosumíjörðniðri, sem eigináyíir- borði jarðar; en pau eldgos orsakast af kólnun og samherpingi jarðlíkam- ans, er setja í hreyfing pau eldbráðin efni, sem enn finnast í iðrum jarðar. Aðdráttarafi sólar og tungls hafa nú áhrif 4 in fijótandi efni í iðrum jarð- arinnar eigi síðr en á hafið og gufu- hvolfið, og par af leiðir, að jarðskjálft- ar koma fram nokkuð reglubundið. J>essi skoðunFalbs á jarðskjálftunum hefir fengið merkilega staðfesting við eldgos inna síðustu 10 ára, og hefir Falb tekizt að segja fyrir jarðskjálfta og tiltaka timann nákvæmlega. Bæði á norðr- og suðr-hveli jarðar verða jarðskjálftar tíðastir um 1. janúar, 1. apríl og 1. október; verða pá áhrif tunglsins sterkari, en ella, par eð jörð- in er pá sólu næst. J>að pykir nú og fullsannað af rannsóknum Falbs í Chili, að tunglið hafi áhrif á regnmagn og hagl og óveðr (og voru menn áðr rétt horfnir frá peirri skoðun alment). — J>ess má hér geta, að samkvæmt pessari kenningu og eftir nákvæma útreikninga hefir Falb fundið að inn nafnkendasti jarðskjálfti, er sagangetr um, nl. sá við Krists dauða, hafi virki- lega átt sér stað, svo að sagan um hann er áreiðanleg. Á föstudaginn 3. apríl árið 33 hittist svo á, að almyrkvi var á tungli og áttu pá sér í einu stað allar pær orsakir, er jarðskjálfta mega valda. J>ar sem guðspjallið segir, að „grafirnar opnuðust41, pá átti líkt sér stað í mikla Kiobamba-jarðskjálftan- um 1797, er pau umbrot urðu í kyrkju- garðinum, að nálega öll lík peyttust upp úr jörðunni. — F1 ó ð i ð mikla (,,Nóa-flóð“), er nálega allar pjóðir hafa sögur af, segir Falb að muni verið hafa 23. sept. árið 4000 f. Kr.; áttu pá í einu Öll pau hlutföll sér stað, er valda mega ofsaveðri og vatns- flóðum. Ið sama rnu- <,(. . % e',? sér stað 21. marz U-j'... •' og n árið i> 3; munu pá vovL..;^ feikna- flóð flauma yfir hnöttinn, jörð skelfa og eldfjöll gjósa; pá munu „grjótbjörg gnata, cn gífr rata“ eins og Edda segir. 215 SMÁYEGIS. — Erlendis er pað víða siðr blaða, að bjóða „premíur“ kaupendum sínum, t. d. olíuprentmynd, úr, lceðjur og pví líkt; er pað gjört til að hæna kaup- endr að blaðinu. Einn blaðeigandi í Yestrheimi hefir í sumar fundið upp á nýjungu í pessari grein: hann býðr hverjum, sem kaupir og borgar fyrir fram einn árgang af blaði hans, k o n u í kaupbæti eða premíu. Yngismeyj- arnar hafa sjálfar boðizt fram, svo útgefandann kosta premíurnar ekkert. Vér höfum, pví miðr, ekki séð nafn blaðsins, svo vér getum eigi leiðbeint peim, sem kynnu að vilja kaupa einn árgang og fá sér einapremíu. Meyj- arnar hafa allar sent nafn sitt og ljósmynd á skrifstofu blaðsins, og geta kaupendr valið um meðan byrgðir hrökkva til. Dálkar blaðsins eru fullir af lýsingum á fegurð „premianna"; á meðal peirra finnast „ungar ekkjur“, „yngismeyjar 16 til 20 ára“, „afbragðs- fríðar ’dömur’ 25 ára og eldri“. Til Dhrr. Nordmæml! I „Et par Bemærkninger“ til „den islandske Sildefangstlov“, som Hr. Ke- dacteur Jón Olafsson for nylig har udgivet i Trykken, kommer han til det Iiesultat med Hensyn til de saakaldte Kundkast, at de maa bedpmmes efter Jonsbogens Yragbalk Cap. 2, og at der derfor ikke skal betales Landlod af et Rundkast som ligger udenfor (Tarnsætningspladsen (netlög), men efter nævnte Lovsted var netlög „der hvor en 20 Masker dyb Sælliundenot har Bund ved Lavvande" osv. Men dette Raisonnement er urig- tigt og vildledende, allerede af den Grund at Bestemmelsen om „netlög“ i Jonsbogen ved Forordn. om Jagten i Island 20. Juni 1849 § 3 er for- andret derhen, at „ligger Grunden ved Sókanten, tilkommer Eieren Jagtret paa Havet i en Afstand af 60 Favne fra Land ud ad Soen til, beregnede fra Ebbemaal i Springtid, eller fra det Punct hvor Spen da staaer lavest, hvilken Afstand udgjor hans Garn- sætningsmaal11. Men skjpnt et Rundkast ligger udenfor „Garnsætningsplads“-linien, er derfor aldeles ikke udelukket at der af Fangsten skal betales Landlod; hvis f. Ex. Rundkastnoten henlægges til Torring paa Andenmands Grund, eller Fangsten saltes der, skal der utvivlsomt for den Benyttelse af Grun- j den svares Landlod, og Landlod kjen- Hes ikke anden end i')0 ai Fangsten. — § 1 i Sildefangstloven sætter det ikke som Betingelse for Indtrædelse af Pligten til Ydelse af Landlod, at der stænges op til Andenmands Grund, Betingelsen er den naturlige: at An- 216 denmands Grund benyttes til Driften af Sildefiskeriet. Disse Bemærkninger har jeg ikke villet tilbageholde, da jeg er bleven vaer at ovenomtalte „Et par Bemærk- ninger“ om Rundkast liave vakt en- del Tvivl. Eskifjord, d. 24. August 1880. Jón Jolinseii. Auglýsingar. J>areð bólusótt geysar í Christianiu í Noregi og líkl. víðar par, aðvarast menn um ekki að hafa nein mök við slcip, sem koma hingað til landsins frá Noregi, og öllum hreppstjórum og um- boðsmönnum með tilliti til siglinga uppáleggst að skipa slíkum skipum tafarlaust að sigla beina leiðtílEski- fjarðar, hvar læknisrannsókn og sótt- gæzla mun fara fram ef pörf gjörist, og láta mig strax vita ef einhver ekki vill hlýða. Sjá Stjórnartíðindi 1880, B. deild, bls. 119. Skrifstofu Múlasýslna 23. ágúst 1880. Jón Jolinsen. Hérmeð er skorað á erfingja vinnukonu Ólafar Eyjúlfsdóttur, er dó á Arnaldsstöðum í Fljótsdal pann 4. júlí síðastl. að gefa sig fram og sanna erfðarétt sinn fyrir skiftaráðandanum í Norðrmúlasýslu fyrir næstkomandi nýár. Skrifstofu Norðr-Múlasýslu, 21. ágúst 1880. Jón Johnsen, (settr). Ein eða tvær duglegar stúlkur geta fengið vistir frá september-byrjun til krossmessu. Snúi sér til ritstj. „Skuldar“. Ég verð enn að ítreka við pá, sem skulda mér, að ég get ekki lengr umliðið pá. Ég bið I>ví alla, sem skulda mér, hvort lieldr er eldri eða yngri skuldir, að borga mér nú án undandráttar eða tafar. Eg er neyddr til að heimta inn all- ar skuldir mínar í haust. Jóu Ólafsson, á Eskifirði. Eigandi ogritstjóri: JÓn ÓlafsSOlí. Preptsmiðja ,.Skuldar“. Th. Clementzen.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.