Skuld - 09.09.1880, Qupperneq 4

Skuld - 09.09.1880, Qupperneq 4
IV., 122.J S K lí L D. [7® 1080. 226 227 228 hngsa um það, eins og flotaforingi K. H., að lifa öðrum eins og sjálfum sér. (J>ýtt af M. J.) K Y E Ð J A TIL séra JÓNS BJARNASONAR FRÁ BRÆÐRASÖENUÐI í NÝJA-ÍSLANDI 21. marz 1880. Með hrærðum hug og klökkum í hinsta sinni vér í eining allir pökkum alt oss gott veitt af pér. J>ú gékkst frá góðum kjörum, svo gagna mættir hér. Frá hjartna hljómar vörum: „J>að Herrann launi pér“! |>ú hetja trúarhreina, pú hetja sálardjörf, pitt mark og mið var eina, pín markverð rækja störf. J>ú góðu sæði sáðir og sannleiks fluttir mál; pú lífsins ljósi stráðir og lyftir vorri sál. J>in endurminning mæta hún mun æ lifa hér, hún mun oss gleðja’ og græta, en gleðin sigur ber, pví pó pú frá oss farir, pað fræ, er sáðir pú, í brjóstum vorum varir og verkar líf og trú. En ei vor orlcar rómur vors anda’ að tala mál, pvi eitt er orð og hljómur og annað hjarta’ og sál. En hjörtun hærra kvaka, en hávær tunga’ og snjöll, og andvörp endurtaka, pars ekki heyrast köll. Vors anda óskir heitar frá okkur fylgi pér, um heiminn hvar pú leitar; og heims pá stríðið pver, sú vissa hjá oss vakir, og vor er hæn sú heit, pú umbun æðstu takir, sem um er fyrirheit. Jóliann Briem. (Aðsent.) Jón er dauður Sigurðsson, ó, sælt er ísafrón; pað eignaðist pennan afbragðs-son og ódauðlega Jón, sem opnaði sérhvert hjarta heitt; en hvað af leiddi? — sko! Að sá. sem áður sá ei noitt, hann sér nú á við tvo. B. Auglýsingar. — Auglýsinga-verð (hvert lstr eem er); hver 1 þuml.af lengd.dálks 60 Au. Minst auglýsing: 50 Au. — Utl. auglýs. y meira. Eskifirði, 15. maí 1880. Heilir og sælir kæru landar! Hingað er ég pá aftr kominn með alla mína, heill á hófi, fyrir drottins náð og handleiðslu, eftir tæplega árs- dvöl, eðr öllu heldr ferðalag erlendis. Eg býst við, að mörgum muni pykja undarlegt ráðlag mitt og leiði ýmsum getum um, hvað valda muni. En með pví, að sá fer oft vilt er geta skal, hefi ég álitið vel við eiga, að ég með fáum orðum skýrði yðr frá, hversu á stendr ferðalagi mínu eðr búferlum. J>ar með spara ég líka sjálfum mér mikið ómak og tímatöf, sem af pví mundi leiða að leysa úr öllum par að lútandi spurningum munnlega. — Flest- um mun, ef til vill, liggja næst að a:tla eitt af tvennu: að armaðjivort sé ólif- andi, að minsta kosti Islendingum í Ameríku, eða að ég sé viti mínu fjær að flytja heim aftr til gamla klaka- hólmans með ærnum kostnaði frá öll- um peim gæðum, sem sögð eru frá Vestrheimi. En pessar eða pvílíkar getur eru pó fjarri öllum sanni. Eg er nú sjálfr búinn að sjá svo mikið af Ameríku, að ég efast eigi um að hún getr veitt ibúum sínum í ríkuleg- um mæli alt pað sem útheimtist til farsældar hér í tímanum, pegar maðr lítr á hana í heild sinni, yfir höfuð. Og hvað sjálfan mig snertir pori ég að fullyrða, að ég hefi aldrei verið með meira viti eða fróðari á æfi miiini en ég er nú. Já, og ég segi yðr, kæru landar, í fullri alvöru, að ég sé mig als eigi eftir fé pví sem í súginn hefir gengið. Ég álít pað fullborgað með fróðleika peim og ánægju sem ég á marga vegu hefi liaft af ferðinni. Og ég vona, með guðs hjálp, að ég hafi nóg eftir mér og mínum til fram- færis og purfi eigi að verða neinum til pyngsla. Nú, en hvað kemr pá til. að pú hefir farið svona að ráði pínu? munu menn spyrja. J>að skal ég nú segja yðr með sem fæstum orðum. Maðr einn í Nýja-íslandi, sem ég hafði fulla ástæðu tií að trúa, skrifaði mér svo margt og mikið gott pi;ðan. að ég leiddist til að flytja pangað til frænda minna og vina. |>ó mér væri um og ó að skilja við átthaga mína, pá leiddist mér eins og fleirum heima að búa undir pcirn pungu gjöldum, sem hér á liggja. Eg réði pví af að flytja til Nýja-íslands, eins og kunn- ugt er. En undir eins og ég kom pangað, sá ég að alt var öðruvísi, p. e. verra en sagt hafði verið. Ég sá að landið var mest fen og foræði, nærri alpakið skógi og hrísi. Ég sá að peir sem pangað höfðu fiutt með fullar hendr fjár, stóðu par með altóma vasa og margir víst eigi meir en hálfann kvið, en pað sem allra-geigvænlegast var í minum augum, var pað, að mér var, með besta vilja ómögulegt að sjá neinar líkur til að hagr landa par mundi til batnaðar færast að neinum veru- legum mun, að minsta kosti eigi í peirra tíð sem nú lifa par. Yfir öllu pessu varð ég svo hryggr og reiðr. að ég liét pví fyrir mér. að ég skyldi heim fara og ekkert annað, ef mér entist aldr til. Nú hefi ég bundið enda á heit petta, og læt hvern sjálfráðan ujn að dæma. Égneitapví eigi, að pað hefði máske verið hyggi- legra, að ég hefði öutt skemra til frá Nýja-íslandi, nl. til landa minna í Dakóta. J>aðan eru sagðir mjög góðir landkostir, og ég sá sjálfr svo mikið af landinu, pegar 'ég fór par um, að ég efast eigi um að par sé bæði gott og fagrt land að fá. En, sem sagt, ég var pegar alráðinn til lieimferðar, pegar ég vissi sönnur á pví, og mig langaði heim aftr í átthaga mína við sjóinn. Og pegar ég gat fengið drengi mína til að fara með mér, hafði ég pví síðr ástæðu til að bregða heit mitt eða hverfa frá ráði mínu. Ég cr glaðr yfir pví að vera aftr kominn meðal yðar, kæru landar, og kvíði engu með guðs hjálp. Ég vona að pér sýnið mér enn pá sömu velvild og áðr. — I peirri von heilsa ég yðr og óska yðr allra heilla. Yðar 8 Kr. 70 Au.] J>orstcinii Sigurðarson. I vor fanst í Hólum í Nesjum lítið fingrgull, með fangamarkinu E. S., og má réttr eigandi vitja pess pangað gegn sanngjörnum fuudarlaunum. IJHNNR PRESTR pORTTEINSSON Á Klyppstað hefir á næstliðnu vori tekið upp nýtt mark á lömburn sínum, sein er prístýft aftan bæði eyru. p>ar eð bréf pau, með hverjum að Iireppstjórar í Norðr-Múlasýslu voru beðnir að auglýsa að kjörfundr til að kjósa alpingismenn íyrirNorðr- Múlasýslu yrði haldinn á Fossvöllum 18. p.m. fyrir póstslys fóru til Reykja- vikr beinlínis, auglýsist hérmeð, að kjörfundr fyrir Norðr-Múlasýslu verðr ekki haldinn fyrr en eftir nákvæmari ráðstöfun sýslumanns. Skrifstofu Norðr-Múlasýslu 3. sept. 1880. 1 Kr. 20 Aw.] Jóll JollllSCIl. Hér með innkallast erfingjar vinnu- konuSigríðar Jónsdóttur, er dó á Kapp- eyri i Fáskrúðsfirði 19. maí p. á. til að gefa sig fram fyrir undirskrifuðum skiftaráðanda fyrir næstkomandi nýár. Skrifstofu Suðr-Múlasýslu 3. sept. 1880. 90 Au.\ JÓU JohllSCll. ‘Ci & 0 .M o> ei 02 Q ■*» ö -s r. d. m c Eh ^ Í3 % H £ fö irO c5 m s o -4-3 GO 8 rj U -cz t MO O 2 ci U4 bD „s tD O u -4-* o tD ú •4-J <Z) O Td ’S c cc 00 00* u Eigandi ogritstjúri: Prentsmoiúja ,.Skuldar“. Jón Ólafssen. Th. C 1 ementzen.

x

Skuld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.