Skuld - 23.09.1880, Síða 2

Skuld - 23.09.1880, Síða 2
IV., 123.J 232 S K U L D. [“% 1880. blir det en sag mellem jerdens indehaver og mig, hvad jeg betaler for denne benyttelse; loven har ingensteder no- gen bestemmelse herom, og det er en komplet misforstáelse af loven, attro, at der skal svares landslod herfor. Hvis det var lovens mening, at der for torring af npter eller nedsaltning af sild skulde svares landslod, sá mátte loven ogsá give fiskerne berettigelse til at salte silden og tprre npterne pá andenmands grund imod at svare landslod — men dette gpr loven ingensteder. Antog man hr. syssel- mandens mening, sá kunde der for- resten opstá adskillige kuriose spprgs- mál og indviklede delinger af lands- lodden. Sæt t. eks. at jeg kaster flere rundkast og optager silden og salter den ombord i mit fartpj og tprrer npterne ombord, hvad der ikke er ualmindeligt; fprste gang jeg da i den bád, jeg har benyttet, kommer et eller andet sted, ligegyldigt hvor, til land og sætter háden min op (t. eks. mens jeg gár i kirke), sá skal jeg vel dér svare landslod af alle kastene — ikke sandt? ííigtignok en lpjerlig be- stemmelse! Den naturlige forstáelse af silde- lovens § 1 er, at det er stængningen op til grunden, som berettiger dennes herre til landslod, men at det sá til- 1 i g e pálægges ham (som landslodden fár) at være pligtig til uden videre godtgprelse at tále, at den pá hans grund fangede sild der saltes, samt de npter der tprres og de báde der opsættes, som den gang har været benyttede til stængningen af den sild. hvoraf han er bleven landslods-be- rettiget. At dette er lovens eneste sunde ud- tydning stadfæster sig ogsá fuldkom- men ved et henblik pá dens historiske tilbliven. Yor sildelov er forfattet efter den norske, og derfor var ogsá i regeringens udkast til loven, som blev forelagt Althinget, landsloden lavere end nu er bestemt, og den skulde svares til brugeren af den grund, hvor silden stænges. En bestemmelae i en særlig paragraf fastsatte dernæst berettigelsen til at mátte tprre npter o. s. v. mod en vis afgift. Men Al- thinget forandrede udkastet, forhpjede landslodden til 4%, som den nu er, og fastsatte sá kun, at fiskeren havde ret til „d é r“ (o: pá den grund, hvor stænget var gjort) at tprre sine npter o. s. v. uden at derfor særlig godt- gprelse ydes; og er det tydeligt, at Althinget, efter at have forhojet lands- lodden, ansá jordbrugeren for at have fát sá rigelig godtgorelse for fangsten, at han burde være uberettiget til vid- ere at oppebære noget for notetprring o. s. v. særlig. Foretrækker fiskeren deriraod af en eller anden grund at tprre sine npter, opsætte sine báde og 233 nedsalte sin sild pá en anden grund end den, hvor fangsten er gjort, sá blir det en sag som han má træffe overenskomst om med den grunds herre, hvor han vil udfpre dette. Han kan ikke fordre som sin ret tilladel- sen dertil, imod at svare landslod, thi loven hjemler ham retten kun pá den grund, hvor fangsten er sket. '■ Sysselmandens t h e o r i er derfor „utvivlsomt11 uholdbar. Hans praksis i denne sag falder, mærkværdig nok, ikke sammen med hans theori. Han har nemlig i sommer modtaget ikke ubetydelige summer i landslodder af stæng, der er gjorte pá hans grund. Men npterne er stadig blevne tprrede pá en andens grund, ligesom silden ogsá' er bleven nedsaltet pá en andens grund, men endnu har sysselmanden ikke delt landslodderne med ejeren eller brugeren af den grund. — Jeg tror hans praksis er her bedre end hans theori. Eskefjord, i September 1880. Jón Ólatsson, Redakt0r og Althingsmand, („sildelovens“ udgiver.) í 20. blaði „Fróða“ stendr svo hljóðandi Yinsanileg bending- og huglieil dsk til Ritstjóra „Skuldar44. I inum nýútkomnu númerum af „Skuld“ eru meðal annars tvær greinir. Onnur greinin er rituð af einhverjum lesara alpingistíðindanna, sem skýrir frá áliti sínu um ýmsa pingmenn, og er sú grein vel og sennilega orðuð. Hin greinin er frá ritstjóranum sjálfum (pví honum mun hafa pótt in fyrri greinin of væg), og er stefna hennar sú, að ráða mönnum frá að kjósa á ný til pings nokkra fyrverandi ping- menn, sem liann nafngreinir, vegna pess að pessir menn séu, að áliti rit- stjórans, lítt hafandi eða óhafandi pingmenn. Fyrst nú ritstjórinn álítr að svo sé, pá var rétt fyrir hann að taka slíkt fram — pví oss varðar miklu að fá sem bezta pingmenn — og benda á gallana, sem honum pykir að pessir hafi sein pingmenn, en hann átti að gera pað með alvarlegum og kurteisum orðum, en eigi með drengja- legri keskni og galsa. Sannleikrinn á aldrei að koma fram með hæðnis né hrakyrða blæ, og sannleika hefir pó ritstjórinn víst viljað segja. fað sitr eigi á og sæmir eigi lengr rit- stjóra Skuldar, sem nú heitir roskinn og ráðinn, að við liafa sama rithátt, sem unglingrinn Jón Ólafsson hafði, pegar hann ritaði í Göngu-Hrólf, og sem hann fékk ina minnilegu ráðn- ingu fyrir. |>að er ritstjóra Skuldar sjálfum mest til vansæmdar, að beita peim rithætti, pegar hann segir álit sitt um monn cða rit, eins og hann beitti við pjúðmæringinn séra Sigurð __________________234 _____ sál. Gunnarsson og við séra jþórarinn Böðvarsson, og nú síðast í greinimp um pingkosningarnar. Hann á að gæta velsæmis og vera hafinn yfir lof gárunganna, sem hlæja mest að pvi, sem smellið er og fyndið, pó að pað séu ósannindi, meinyrði og enda meið- andi orð. j>að hlýtr að vera leiðinlegt fyrir ritstjóra, að purfa í blaði sínu hvað eftir annað að vera að friðmælast við lifandi menn, eða káfa yfir um- mæli sín um framliðna, sem hann hefir óverðskuldað atyrt. j>ó að ég ætli mér eigi að fara orðum um einstök atriði i grein ritstjórans, pá vil ég samt geta pess, að par sem hann segir um mig til sönnunar pví, hver aftr- haldsmaðr ég sé, að ég vilji „hafa kálf- ana tjóðraða í hlaðvarpanum og kýrn- ar rígbundnar á básunum, svo túnið bítist eigi og alt verði eigi í uppnámi í fjósinu11, pá megi leiða pá meiningu út úr pessum aðfyndingum lians, að í peim lýsi sér, enda á háu stigi, andi sameignarmanna og gjöreyðenda. — j>jóðlífi voru má líkja við tún í gró- anda. Eins og hver góðr bústjórnar- maðr lætr hvorki kálfa sina né annan pening ganga sjálfala um túnið í gró- anda og spilla pví, lieldr ver pað skyn- samlega, hefir t. a. m. ungkálfa í tjóðri, kýr að nóttunni bundnar á bása sína, lætr enda mannýg naut ganga með hrosshaus um svíra eða með gadda- blöðku í krúnu til að geta haft hæfi- legan hemil á öllu, eins vona ég að pjóðping vort hafi hæfilegan hemil á sjálfræðinu,r) svo sá litli nýgræð- ingr, sem korninn er, spillist eigi, og óska ég pess alvarlega að ritstjóri Skuldar, verði hann pingmaðr, styðji að pví af fremsta megni. Ég enda línur pessar, sem ég bið „Fróða“ að færa ritstjóranum, með peirri huglieilu ósk, að hann, full- proskamaðrinn, hætti að hafa drengja- læti, og neyti sinna góðu gáfna og talsverðu mentunar sem alvörugefinn, orðvar maðr, frjálslyndr, enpógætinn. Breiðabólstað, 2(3. júlí 1880. U. E. Út af pví, er í grein pessari er sagt um rithátt vorn, skulum vér að eins benda til pess, að í öllu, sem vér mintumst á séra G. E.. lýsti sér djúp virðing vor fyrir mannkostum hans og samvizkusemi, og tókum vér pað fram með skýrum orðum. Stjórn- 1) „Sjálfræði“ er orð, er allir virð- ast eigi leggja söniu þýðing í. Ef orðið er skilið svo sem næst virðist liggja að skilja það=það að ráða sjálfum sér, þá getum vér eigi tekið þátt í von ins heiðraða oghóg- væra höfundar. En só orðið hér látið þýða óstýrilæti, óregla, óhlýðni eða því um líkt, þá er öðru máli að gegna. Af sérstökum atvik- um, sem margir þekkja, er annars nokkuð hæpið að líkja þvi beinlínis saman, að menn og nautgripir fái að vera sjálfráöir. Ritstj. r„Fróða“].

x

Skuld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.