Skuld - 02.10.1880, Page 1

Skuld - 02.10.1880, Page 1
a « 3 50 M 2 ^ 3 S M -3 CO R 00 fl *s J i • ■° A 5 'Cí *o 3 -*-* O M .2 §<° bc j* • (D <-* r—< >■ 6 3* ^ es 3 bc 5 ® cn S k u I d. 1 8 8 0. íf. F *u III I4 «• |S. _ g" (g" . 00 • & £ - ? ■» «3 m 3' 3 i ð 3 2- o« 2T ? &.S t v £ 9 ? ?. P' 5| *r ^ § ? ® © IV. árff. ESKIFHLÐI, LAUGAHDAG, 2. OKTÓBER. Nr. 124. 241 242 Mynda-textar. XI. (Mynd eftir Raphael). Raphaél , heimsins mesti snillingr í málara- íþróttinni, hefir málað meðal annars ýmsar myndir af Kristi, guðsmóður og engl- unum. In frægasta mynd hans af þess kyns myndum er in alkunna „Madonna“, þar sem María mey sitr með barnið í fanginu og .Tóhannes sést með ámynd- inui til hliðar. Eirstungur og steinprentmyndir af því málverki hanga viða í hús- um sem veggmyndir. Myndiu, sem vér flytj- um í dag, er tréskurðar- mynd eftir einu málverki Raphaels, og þarf hún eng- an texta, hún skýrir sig sjálf. Hitt er auðvitað, að skurðmyndir ná skamt til að gefa hugmynd um mál- verk, einkum þær tréskurð- armyndir, sem hér í álfu gjörast, því í tréskurðar- listinni stendr Evrópa á baki Bandarikjum Ameríku, sem Jiafa gjört tréskurðinn úr handverki að list. — Yor tæki til . kvæmt 7. gr. í lögum um stjórn frv. voru margir af safnaða o. s. að prenta myndir eru og als ónóg til að gefa fínar myndir. Til þess þarf maðr meðal annars að liafa ráð á þykkum og gljáum pappír og sérstakri svertu. En Islendingar hirða eigi svo um að borga blöð, að blöðin geti stað- izt við að kosta miklu til mynda. „Að stjórn og ráðsmensku stiftamtsins strákskapur er að sveigja, og brauðaveitingar byskupsins bezt verður um að |>egja“. Gömul vísa. f>egar sóknarprestr vor séra Hallgrímr prófastr Jónsson á Hólmum andabist síðast libinn vetr, lét sóknarfólkið þá ósk í Ijósi við veitingarvaldib, að að- stoðarprestr séra Jónas Hallgríms- son, sem hefir þjónað þessu kalli í mörg ár, mætti fá það, eða réttara sagt, að vér mættum halda honurn sem sóknarpresti. Sam- oss nógu einfaldir til að trúa veit- ingarvaldinu til þess, að það mundi nokkurs meta þessa bæn, sem söfnuðrinn með óvenjulegri ein- ingu hafði beðið um. En veit- ingarvaldið hefir látið oss von vora til skammar verða. f>essu höfðu nú nokkrir nærfærnir menn spáð oss, er áðr þóttust þekkja þá fyrirlitning á vilja safnaðanna, sem einkanlega byskup þessa lands mundi ala í brjósti. Og þegar þess er gætt, hve lævíslega nefnd 7. gr. safnaðarlaganna er orðuð, sem ná- lega virðist sett inn i lögin til að skopast að inum náttúrlega rétti hvers safnaðar, þá getr enginn sagt annað, en að veitingarvaldið hafi haft allann formlegan rétt til að fyrirlíta og einskisvirða vilja vorn, 243 og synja oss um aö fá séra Jónas fyrir prest. Hér var því ekki annaö við áð gjöra en beygja sig fyrir valdinu, hversu siöferðislega rangr sem oss þykir úrskurðr þess, og láta þetta jafnframt vera oss hvöt til að koma málinu um hluttöku safn- aða í veitingu kalla i hreyfingu, og reyna héð- an af að róa að því öll- um árum, að inn nátt- úrlegi réttr safnaðanna fái meiri viðrkenning en nú er og verði betr trygðr með lögum. Og þess vonum vér, að sér- hver söfnuðr á landi hér noti meðmælarétt sinn eftirleiðis á þann hátt, að 8Öfnuðrinn heimti af veitingarvaldinu listayfir sækjendr og mæli með þeim, sem hann álítr sér hentastan, og er vonandi að hver sá söfnuðr, sem sér meðmæli sin einskis- virt af veitingarvaldinu, gangi í lið vort, sern viljum fá betri trygg- ing fyrir því eftirleiðis, að söfn- uðirnir fái meiri áhrif á veiting prestakalla. |>etta er málsins almenna hlið. En veiting Hólmakalls hefir og aðra hlið. Jpó að veitingarvaldið einskis- metti ósk safnaðarins hér, þá hefði þó söfnuðrinn átt að mega vænta þess, að veitingarvaldið af þeim, sem sóttu um kallið, útveldi oss þó einn, til að vera prestr vor. l>etta hefir veitingarvaldið ekki gjört. Yér þurftum og áttum rétt á að fá prest — veitingarvaldið sendir okkur tekjli-skjóðll. Slíkt er fyrir kyrkjuunar feðr að

x

Skuld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.