Skuld - 02.10.1880, Blaðsíða 2

Skuld - 02.10.1880, Blaðsíða 2
IV., 124. J SKCLD. [2/10 lb80. 244 gefa börnum sínum steina fyrir brauð! Séra Daníel Halldórsson prófastr, er fengiö hefir kall þetta veitt, er sagðr verið hafa góbr klerkr og kvab vera vahnenni og heiðrsmaðr. þ>etta er alt mjög „fagrt á að lita og girnilegt til fróbleiks“. — En — það er oss og veitingarvaldinu vel kunnugt líka, aö séra Daníel er fyrir elli sakir og hrumleika ófær orðinn þegar fyrir mörgum árum til að þjóna sóknum þeim, sem hann nú hefir, og sem eru miklu létt- ari yfirferðar en Hólmasókn, sem bæði er víðlend og örðug. það er því öllum vitanlegt, að séra Daníel er ekki fær til að leysa af hendi önnur prestverk, en að hiröa leigur og landskuldir, ljós- tolla og tíundir og aðrar tekjur sín og kyrkjunnar, sem honum verða færðar heim í hlaðið. En til þeirra starfa, sem hann á að leysa af hendi fyrir þessar tekjur, er hann orðinn ófær. þannig höfum vér fengið tekju-skjóðu í prests stað. — það er ekki neitt last um séra Daníel í þessu; hann hefir víst slitið heilsu og lífi upp í þjónustu kyrkjunnar, og hann má eigi við ellilasburðum sínum. þ>að, sem honum má til lasts leggja, er einungis það, að hann skuli ekki hafa íhugað það, að það er ósæmilegt að reyna að krækja i launin fyrir þau vofk, sem maðr er ófær til að vinnafyrir. Prestrinn á eftir ritningarinnar orðum að vera „einskis ósæmilegs ávinnings gírugr" — en vér treyst- um oss varla til að kalla tekjur þess prests, er eigi getr unnið fyrir þeim, „sæmilegan“ ávinn- ing. En þessi ásökun fellr eigi á séra Daníel sérstaklega, heldr á veitingarvaldið, sem hefir innleitt þann ósið í kyrkjuna hér á landi, að það gjörist alvandi gjörþrot- inna uppgjafamanna að reyna að sölsa í sig tekjur, sem þeir eru engir menn til að vinna fyrir. „Guðs-hús“ er ekki að eins sú kyrkjan, sem af höndum er gjör, heldr og in ósýnilega kyrkj- an; en haldi þessu fram meðal presta hennar, þá óttumst vér að til þeirra megi heimfæra þessi 245 orð: „mitt hús hafið þér gjört að ræningjabæli“. — Sorglegt væri það, ef aura-safn og tekjugræðgi skyldu sýna sig að vera það, er ríkast væri í sálum presta > einkum þegar þeir eru komnir á grafarbarminn. En hvað eigum vér nú að gjöra, meðlimir safnaðar þessa? |>ó bæn vor væri eigi heyrð, hefði kall þetta að eins verið veitt þeim manni, er sjálfr var fær um að þjóna því, þá var ið eina rétta fyrir oss að taka því og reyna að vinna í eindrægni saman við prest þann, er oss hefði sendr verið af því valdi, er til þess hafði lagalegan rétt. En eins og nú stendr á, er alt öðru máli að gegna. Nú virð- ist það vera skylda vor sem krist- ins safnaðar og sem þeirra manna, er eigi eru skeytingarlausir um, hvað þeim er boöið, að liafna þeim .kyrkjulegum tollheimtu- manni, sem oss er úthlutaðr til prests. Yér komumstsvo að orði, af því oss er eigi sýnilegt, til hvers annars oss sé hann sendr, en til að tína saman tollana. Oss virðist að vér ættum að halda almennan safnaðarfund og bindast þar föstum samtökum um, að sækja aldrei kyrkju til þess prests, sem eigi er sjálfr fær um að þjóna kallinu, og þiggja enga prestlega þjón- ustu af honum. fæssari ályktun ættum viö svo að skýra séra Daníel frá og skora á hann, aö hann afsali sér aftr kallinu1). Gjöri hann það ekki, ættum vér allir sem einn maðr að segja oss út úr ríkiskyrkju þeirri, sem svo lélega sér fyrir þörfum vorum, og mynda frjálsan söfnuð og ráða oss sjálfir prevt. Yér skorum á sóknarnefnd vora og safnaðarfulltrúa að bind- ast fyrir framkvæmd þessa máls og vonum að þau bregðist eigi því trausti, er kjósendr þeirra bera til þeirra. það, sem hér er farið fram á, er ekki eins manns skoðun; vér erum hér á einu máli margir Iteyðfirðingar. 1) Afsali sér því, en hlassi sér eiginiðr hér sem uppgjafap re str til ad íþyngja þessu kalli, sem hann aldrei hefir þjónað. ______:_______246 ______ eufiLÁX Hr. próf. séra þorstejnn þórarins- son hefir góðfúslega skrifað oss eftir- fylgjandi lýsingu: 7. dag ágústm. 1880 fann ég undirskrifaðr á Porsárleirum í Beru- nesshrepp fáa faðma frá svo kölluðum Arnarbólshjalla ópektan fisk hér.sem J eftir lýsingu i dýrafræðisbókum hefir verið „guðlax“ (LamprisGuttatus); hann vóg 77 pnd. Lengd á honum var l*/a alin (frá kjafti aftr á sporð); hreidd hans rúmir 22 puml.; ummál hans á lengdina frá sporði og á liaus 3 áln. 6 puml., en pvert yfir og í kring rétt fyrir framan hakugga og ina tvo kviðugga 2 áln. 16 puml.; 2 kviðuggar smáir hvor á móti öðrum með litlu millibili; 1 bakuggi litill. Dálitlir uggar hvor á móti öðrum á hliðunum rétt fyrir aftan hausinn. Sporðrinn á breidd */2 al. með sýl- ingu upp i miðju. Ummál sporðstæðis fyrir ofan sporðinn 7 puml. Frá bak- ugga og fram undir hausinn var eins og lítið uggafax. Fiskrinn var með 2 augum fögrum í hausnum, er stóðu hvort á móti öðru. Hausinn var fremr lítilli samanhurði við hinn hluta líkam- ans með litlum nær pví kringlóttum munni, er engar tennr voru í og 4 í'remr stór tálkn hvorumegin. þessi fiskr var pegar ég fann hann inn fagrasti og glæsilegasti, sló silfrlit á hreistr hans, er sýndist eins og gullroðað, pví sporðr og uggar voru allir hárauðir. Kringl- óttir smáskildir voru á hliðunum með litlu millibili, sem voru eins og silfr- litaðir blettir, sem sáust ljósast, pegar hreistrið fór að detta af. Eg hitti pennan buðlax hér um hil með hálffjöruðu, hafði hann fjarað uppi á peirri fjöru og var pví vissu- lega nýdauðr og var pví alveg óskadd- aðr. Að bragði og til að borða var hann inn gómsætasti, vel feitr með dálítilli hvelju, fiskrinn var að útsjón eins og á laxi og líkr að smekk. Berufirði, dag 9. ágústin. 1880. þ. þórarinsson. [Aðsent]- Um aukaútsvör. Hvað lengi vilja menn með pögn og polinmæði líða hreppsnefndunum að viðhafa pá aðferð að gizka á, eða slumpa til um, hvað pessi eða liinn skuli skyldr að greiða i sveitarparfir? því sú aðferð o: slumpið, finnst mér hljóti að vera mjög ranglát, og eftir mínum skilningi í raun og veru ókristi- leg, pví pað er alt ókristilegt, sem rangt er ,og óréttvist. Eða pví má ekki brúka pað form eða pau lög, er fátækratíundin er tekin eftir, eg sem hafa verið viðrkend að vera sanngjörn og réttvis, — til að taka alt útsvar hreppsins eptir? Ef pað er rétt og sanngjarnt að talca tíund- ina eftir tíundarlögunum, pá hlýtr, að mér finst, að vera eins rétt að taka

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.