Skuld - 02.10.1880, Blaðsíða 3
IV., 124.]
SKCLD.
[2/10 1880.
247
eftir sömu lögum pann hluta sveitar-
útsvarsins — ið svo nefnda aukaút-
svar —, er greiðt er einmitt í sama
tilgangi sem tíundin.
Slík aðferð, að gezka á um pað
gjald, er nú er orðið langpyngst og til-
finnanlegast allra gjalda hér á landi,
er, að minni ætlan, dæmalaust um all-
an inn mentaða heim. — jpegar auka-
útsvarsins parf endilega með, pá er
aðferðin ofur einföld og handhæg, ekki
parf annað en að margfalda tíundina
par til nóg er orðið útsvar til hrepps.
ins. Eg vil setja t. d.: fátækr maðr
telr fram til tíundar 2 hndr. í lausafé
og 3 hndr. í ábúðarjörðu = 5 hndr.?
af pessu samanlagt er einföld tíund
3 fiskar; en nú parf máske að fimm-
falda tíundina á hverjum greiðanda
fyrir sig,ær geldr til sveitar; verðr pá
á pessura fátækling 15 fiskar, og ann-
ar. sem er vel efnaðr, telr fram í sama
hrepp, bæði í lausafé og ábúðarjörðu
7 lindr. tilsamans, einföld tíund par
af 42 fiskar, en fimmíölduð 210 fiskar.
J>essi munr á útsvörunum sýnist
mér rímilegr, og par að auki er hann
bygðr á föstum og lögmætum grund-
velli, en slumpómyndin í lausu lofti-
„sá fer jafnan vilt er geta skal“, segir
máltækið.
Eg leyfi mér pví að skora á alla,
bæði karla og konur, er unna jafnrétti,
frelsi og réttvísi, og sem vilja styðja
að framförum lands og lýðs, að taka
petta málefni til alvarlegrar umhugs-
unar og lagfæringar, svo ið leiða pjóð-
arhneyksli slumpið verði afnumið, með
fullu og öllu.
Skrifað í marz 1880.
Ilóiuli í Hóraði.
— J>að er ekki hreppsnefndum að
kenna að aukaútsvarinu er „jafnað
niðr eftir efnum og ástandi“. f>að eru
fyrirmæli laganna að svo skuli vera.
Að pað sé mjög óheppilegt fyrirkomu-
lag og geti gefið tilefni til als konar
ranglætis, er óneitanlegt. — Fyrir-
komulag pað, sem höf. framanskrif-
aðrar greinar stingr upp á að innleiða
í staðinn yrði samt harla ósanngjarnt.
Vér skulum að eins benda á, að bú-
laus maðr, t. d. kaupmaðr eða annar
atvinnurekaudi, slyppi við alt aukaút-
svar af pví liann tíundar ekkert. Út-
vegsbóndinn, sem lítið tíundar, en hefir
mestallan arð sinn úr sjó, slyppi og
alt of létt á við landbóndann. |>egar
afleysa skal niðrjöfnunina (eða „slump-
ið“, sem höf. kallar), pá væri æskilogt
að eitthvert fast fyrirkomulag gæti
fundizt, sem með nokkurri sanngirni
ákvæði útsvarshæðina annaðvort eftir
efnum eða tekjum. En petta, eins og
öll skatta-spursmál, er hægra að vekja
en úr að ráða í skjótu bragði.
Ritstj.
Kosningar í Norðr-Múlasýslu.
Svo sem sýslumaðrinn auglýsti í
248
„Skuld“, lentu auglýsingarnar um kjör-
fund í Norðr-Múlasýslu með pósti
suðr til Eeykjavíkr, svo kjörfundr varð
eigi haldinn á réttum tíma. Inn setti
sýslumaðr hefir síðan eigi boðað aftr
til kjörfundar í haust, og Einar Thor-
lacius er enn ókominn til sýslunnar,
enda yrði ófært að fara að boða til
kjörfundar í haust héðan af, pví hann
gæti pó ekki orðið lialdinn fyrri en í
miðjum nóvember, en pá er allra veðra
von og illviðri og ófærðir hvað vís-
astar.
Kjörfundr verðr pví eigi, svo sjá-
anlegt sé, haldinn par í sýslu fyrri en
í vor. J>að er ávalt ópægilegt að kosn-
ing fari fram rétt um leið og fara skal
á ping. En aftr leiðir af pessu, að
allir peir, sem „fallið hafa í gegn“
annarstaðar eða sem ná kjörgengis-
aldri í vetr, geta nú gert par kost á
sér. í vor leið, er prófkosningar fóru
fram, leit svo út sem eigi væri innan
sýslu völ nema á einum manni, er al-
ment traust kjósenda hafði, neinilega
þorvarði lækni Kjerulff. Hann
vonum vér og að telja megi sjálf-
sagðan við kosninguna, hvort sem
kosið verðr í haust eða vor kemr.
Sem öðrum pingmanni var stungið
upp á ýmsum, en enginn virtist vera
sá, er alment gæti dregið atkvæði að
sér, pó einn væri til nefndr, litt reyndr
og lítt kunnr, í hálfgjörðum vandræðum.
Nú^verðr sjálfsngt hvergi um eins
raörg pingmannsefni að velja, eins og
í Norðr-Múlasýslu. |>angað nn
allir, sem afgangs hafa orðið annar-
staðar eða sem kjörgengi ná í vetr.
J>að lítr út fyrir að pað verði um fleiri
pingmannsefni að velja par, en í nokkru
kjördæmi öðru; og er eigi ólíklegt að
hart verði sótt kjördeilan og kapp og
fylgi mikið af hendi flolcka peirra, er
myudast munu. — |>að ætla að fara
verða álög á Norðr-Múlasýslu að par
sé fast sótt um kosningar. Ekki er
annað likara, en að par verði annar
frægr Fossvalla-slagr í vor.
En sem sagt — vér teljum víst
að kepnin verði öll um annað ping-
mannssætið að eins. Vér vonum að
kosning J>orvarðar megi telja vísa.
J>að kom fram í vor, að Norðr-
Múlasýslumenn voru fastir á pví, að
æskilegast væri að hafa austfirzka
pinginenn, ef unt væri; en umfram alt
kom pað skýrt fram á J>órsnes-fundi, að
menn virtust einráðnir í, að kjósa
e n g a N o r ð 1 e n d i n g a. J>etta
kom fram í báðum sýslum. Og pótt
Suðr-Múlasýsla viki frá reglunni, par
sem um svo gamlan og reyndan ping-
mann sem Tryggva var að tala, pá
væri pað að eins einni hvöt meira
fyrir Norðrsýsluna, til að draga ekki
Norðlendinga inn í Austrland. Vér
Austfirðingar höfum fengið alt of til-
finnanlega að kenna á pví, livað pað
hefir að pýða að láta stýra okkr og
249
ráða fyrir oss í öllu norðan úr landi.
Við höfum verið góðir til að brúka
okkr til að fylla töluna og tína fram
skildinga, pegar eitthvað hefir purft
að hófa eða stofna á Norðrlandi og
fyrir Norðrland. En vér höfum aldrei
enn orðið pess varir, að Norðlending-
ar hafi látið sér ant um neitt, sem eigin-
lega austlenzkt væri. —|>að er langt frá
oss að lasta pá fyrir pað; peir hafa
séð um sinn hag og notað oss í sínar
parfir, af pví vér höfum ekkert hugsað
um vorar parfir og pví látið brúka oss.
Hver á að sjá um sig, og vér eigum
engum um að kenna nema oss, ef
Austrland hefir sætt of lítilli athygli
og umönnun hingað til og verið olboga-
barn peirra, sem öllu liafa ráðið um
hagi „Norðr- og Austr-amtsins“. —
En nú er kominn tími til, og vér er-
um líka farnir til, að vita og skilja
að Austrland hefir alt aðra hagsmuni
og gagn en Norðrland. Vér purfum
skóla, vér purfum fjórðungsstjórn (til
að afleysa ið alveg norðlenzka
amtsráð). Vér purfum að ná full-
rétti í stjórn verzlanfélags pess, er
vér eigum í sameining við Norðlend-
inga. Vér purfum að fá sérstakan
jafnaðarsjóð fyrir oss, sérstakan bún-
aðarsjóð — og um fram alt: stjórn
als pessa parf að vera á Austr-
la n d i og""hvergi annarstaðar.
Er nú pess von, að noirðlenzkir
pingmenn veiti oss fylgi til pessa?
Á pví höfum vér engan efa, að peir
menn eru til (t. d. Einar í Nesi og
séra Arnljótr), sem hafa nóga rétt-
lætistilfinning til að unna oss sanns í
pessu sem öðru. En vér verðum a5
ætla að vér yfir höfuð gjörum hyggi-
legast í að stóla á austfirzka
menn öðrum fremr.
Með pessu viljum vér benda á
aðalskoðun pá, sem fram kom á |>órs-
nessfundi í vor og vér erum sampykkir.
J>ar með er ekki tilgangr vor að leggja
móti neinum peim Norðlingi, er fram
kann að bjóða sig. Svo gæti enda
staðið á, að vér óskuðum að veita
einhverjum Norðlingi fylgi vort til
kosninga. J>að kemr upp á, um hverja
hins vegar verðr að velja.
Vér skulum að eins geta pess, að
tvö pingmannsefni munu pegar hafa
gjört kost á sér í N.-Múlas. að norð-
an: Eggert Gunnarson og
S k a f t i ritstjóri Jósefsson, báð-
ir frjálslyndir men.n og góð pingmanns-
efni í sjalfu sér, en báðir — N o r ð -
1 e n d i n g a r.
Verði kjörfundr eigi haldinn fyrri
en í vor, verða peir orðnir kjörgengir:
P á 11 cand. V igfússon (sem nú
er reyndar búsettr hér í sýslu) og
séra Lárus prófastr Haldórsson.
{>essir eru báðir ausfirzkir og
báðir líklegir til að gjöra kost á sér.
Svo höfum vér og heyrt, að Sigurðr
verzlunarstjóri J ó n s so n mundi gjöra
I
/