Skuld - 16.10.1880, Qupperneq 2
IV., 126.J
SKULD.
[ie/io 1880. i
268
um mælast til við landshöfðingja, að
hann reyni að sjá svo til, að skýrslur
verði teknar um pessi atriði, einkum
ið fyrst nefnda, og h i r t a r í stjórn-
artíðindadeildinni B. Kjósendaskýrsl-
ur hljóta að veratilhjá sýslumönnum,
og pað ætti að vera hægt að birta
pær árlega, pví hreppsnefndir eiga
að halda kjörskrám leiðréttum ár hvert
hér eftir. Fyrirhöfnin yrði pví um pað
atriði að eins sú, að fá skýrslurnar
sendar frá sýslumönnum, draga pær
saman og birta pær. — Hvað skýrsl-
ur um lesandi og skrifandi snertir, má
draga pær út úr „ministerial-“bókum
prestakallanna, pó pær skýrslur auð-
vitað verði misjafnlega áreiðanlegar
par, sem prestar sjaldan eða aldrei
húsvitja.
Um bankana í Svíþjóð,
einkum pá, sem stofnaðir hafa verið
af einstökum mönnum, eða svonefnda
„enskilda" banka.
Eftir Indriða Einarsson.
P almstrucks bankiiin var stofnaðr
1656; hann gaf út seðla og var ef til vill
fyrsti seðilbanki í Evrópu. Hann fór
að forgörðum, en upp úr honum var
sænski ríkisbankinn stofnaðr. Til 1830
var hann einn um hituna. J>á stofn-
uðu einstakir menn fyrsta banka, sem
pó ekki hafði neinn sérstakan rétt til
að gefa út seðla. Eftir pað voru margir
slíkir bankar stofnaðir. Með opnu
bréfi eða lögum 9. jan. 1846, fengu
pessir bankar seðilleyfið. 1852—62
voru svo stofnaðir 22 filialbankar af
einstökum mönnum; peir máttu pó
ekki gefa út seðla á eigin- {hönd, en
áttu, til pess að mega pað, að eiga fé í
ríkisbankanum, sem var % meira, en
seðlarnir, sem peir gáfu út og voru
stílaðir upp á hann. 1880 í febrúar
áttu svíar 28 „enskilda banker11. J>ar
af hefir að eins einn, „Vadstena En-
skilda Bank“ orðið að hætta útborgun,
af pví einn af stjórnendum gjörði sig
sekan í svikum við hann.
Menn vildu takmarka seðilfjöldann,
og pví kom anglýsing 12. júní 1874.
Stjórnin getr neitað um leyfi til að
stofna einstaka banka, og hefir vald
til að takmarka seðlafjöldann. Einka-
leyfið til að stofna pá er veitt fyrir
10 ár í einu, og verðr eftir pað að
vera gefið á ný. Nú hafa menn að
síðustu bannað að gefa út 5 Kr. seðla.
Til pess stjórin leyfi að stofna
banka, á hann að vera stofnaðr af
minst 30 mönnum, sem bera ábyrgð
einn fyrir alla og allir fyrir einn fyrir
öllum skuldum bankans. J>eir eiga að
eiga 12 millíónir króna, sem eiga að
vera borgaðar til bankans að fullu inn-
an árs eftir að hann byrjar vinnu sina.
I
Kinstakra ínanna fé, sem tekið cr
á rentu. — Hér hafa bankarnir frjáls-
269
ar hendr, enda hafa innlánin meira að
segja en seðlarnir. Seðlana verða menn
svo að segja að taka hvort mennvilja
eða eða ekki úr pví peir eru komnir
í veltuna, og pví eru peir bundnir með
lögum, en enginn er skyldr til að biðja
neinn pann banka um að geyma pen-
inga sína, sem hann ekki trúir. Menn
nota sænsku bankana mjög mikið til
pess að geyma peninga. 31. okt. 1879
áttu „einskildu“ bankarnir sjálfir, að
meðtöldum lánum, sem stóðu inni hjá
peim umlangann tíma: Millíónir 73,45,
en innihjápeim stóðu peningar,
sem áttu að takast út eftir stutt-
an tíma, mill.: ............... 163,27.
og var pví eign bankans á
móti eign annara að eins . . 1:2.20,
en ríkisbankinn átti pá sjálfr
á móti innlánum:...............1:0.55,
í Danmörku voru innlánin 1877
minni, en höfuðstóll bankanna. En
pess ber hér að geta, að Danir kaupa
meira afkgl. obligationum (ríkisskulda-
bréfum), en Sviar.
II.
Seðlar. — Séu seðlarnir jafnan
leystir inn með gulli og silfri, og eng-
inn sé skyldaðr til að taka pá fremr
en hann vill, pá eru peir ekki hættu-
legir, heldr koma peir undir eins inn
og peir eru orðuir ofmargir fyrir við-
skiftin. Sumir bankar í Bretlandi og
|>ýzkalandi hafa jafnvel hætt að gefa
út seðla, pví að par er orðið svo mik-
ið af banka-ávísunum (cheques etc).
Sænsku seðlarnir gefa af
sér hér um bil 10% og oft meira.
Seðilfjöldinn er ekki álitinn að vaxa
að sama skapi, sem hlutverk hank-
anna.
Allir sænsku bankarnir (Ríkis-
bankinn einnig) gáfu út árið
1854 seðla . . millíónir Kr. 75.23
1855 — . . — — 90. „
1857 — . . — — 69.55
1859 — . . — — 69.26
1873 — . . — — m.24
1878 — . .. — — 72.7a
1879 — . . — — 80.gl
1879 var c. ‘/s partr af pessum
seðlum 5 Kr. soðlar, en pá vill sænska
stjórnin nú taka af, hvað „einskilda“
banka snertir, pví hún er hrædd við
bankafrelsið. (Sbr. tilsk. 20. júni 1879).
Seðlárnir eru gjörðir innleysan-
legir á pennan hátt: Af eign i>ank-
ans (Grundfond) er 60% gjört að veð-
eign (Grundfonds-hypothek) og par af
á % vera 1 rentuberandi skulda-
bréfum, sem hægt er að selja; hitt
geta verið veð í jörðum, alt að ‘/2 virð-
ingarverðs, og í húsum, alt að helm-
ingi brunabótaverðs. Seðlarnir mega
nú ekki vera meiri en veðeign
bankans, viðlagasjóðr hans (að
svo miklu leyti sem hann er innifal-
inn í samskonar eign og veðeignin),
útistandandi s k u 1 d i r (að svo
miklu leyti sem pær ekki eru meira
270
en '/2 af eign bankans, og einungis
með pví móti að bankinn eigi 10% at
eign sinni í peningum) og allir peir
p e n i n g a r, sem bankinn á fram yfir
10% af upprunalegri eign sinni. Fari
seðilfjöldi bankans fram úr pessu, pá
er bankanum hegnt með 1000 Kr. út-
látum fyrir hvern dag, sem pað varir
fram yfir 10 daga; gjöri sami banki sig
oftar sekan, má upphefja leyfi hans.
Ið opinbera geymir veðeignir bankanna.
Eftir lögunum er sænskr „enskild“
banki ekki skyldr til að hafa einn eyri
í peningum til að innleysa seðla sína
með. — þetta lagfærist pó af pví, að
bankarnir, eins og M a c 1 e o d kemst
að orði, geta gjört sig að „centres of
attr action“ (fj ár-að dráttar-p únktum),
pví að með með pví að bankarnir gefa
rentur af smá upphæðum, pá streyma
jafnan peir seðlar, sem viðskiptin ekki
purfa við í svipinn, inn til peirra aftr
sem innlán og purfa pví ekki að borg-
ast með peningum. Að vísu hefirpað
nægt fyllilega in 4 síðustu ár. að bank-
arnir hafa átt í gulli 16—18% af seðl-
um peim, sem úti vorn. En pó gæti
vel farið svo, að einstakir bankar gætu
ekki borgað út alla pá seðla i svíp,
sem gæti koraið til innlausnar, ef van-
traust á peim kæmi upp alt í einu.
J>egar harðæri hefir komið fyrir i Sví-
pjóð, pá hafa seðlarnir minkað, en
traustið á seðlunum hefir ekki minkað
að mun. En pegar svo hefir staðið á,
hafa öll innlán verið tekin út (og pá
eins vel i seðlum). Menn vita nefnil.
að bankinn á fyrir seðlunum, en hafa
ekki eins góða pekkingu á, hvað hann
á fyrir innlánum.
III.
„ 1*0 stroinis“-vi x 1 hréfin. Bank-
ar hafa frá aldaöðli keypt og selt út-
lend vixlbréf, en „póstremis“-vixl-
bréfið er v i x 1 b r é f, sem banki gefr
út upp á sjálfan sig eða aðra banka,
stílað á s é r s t a k t n a f n, og sem
borgast við f r a m v í s u n. Póstremis-
víxlbréfið er jafnan gefið út fyrirpen-
ingum, sem bankinn hefir fengið í
hendr, og peir geta ekki gefið út fleiri,
en beðið er um, pví að mennirnir, sem
vilja fá pau, koma til bankans, en
bankinn ekki til peirra. J>etta léttir
peningasendingar og viðskipti. Bank-
inn tekr ekkert fyrir að gefa pau út,
en hann hefir pó rentuna af pening-
unum fyrir pau, pangað til peir eru
heimtaðir af honum. 1871 til 1879
hafa pær upphæðir, sem pannig hafa
verið gefnar út, numið frá 2 574 mill.
árið 1871, og til 6623 milí. 1879.
J>essi víxlbréf ganga manna á milli
erlendis, pegar bankinn, sem hefir gefið
pau út, er kunnr par. J>au eru fri
frá stimpilskatti og pað er heppilegt,
pví pó pessháttar útgjöld sé smá, verða
menn leiðir á peim til langframa, og
finna heldr upp á einhverri nýrri að-
ferð til að komast hjá, peim.