Skuld - 19.04.1882, Page 1
Árg., 32 nr., kostar 3 kr.;
borgist í sumar - kauptíð til
Einarsprentarapórðarsonar.
Eftir að 3/i árgangs eru út
komnir, gildir eigi uppsögn
á næsta árgangi.
V. árg.
U L D
SJ
18 82.
Afgreiðslustofa í prent-
smiðju Einars pórðarsonar.
Rit stjórnar-skrifstofa:
Aðalstræti Xr. 9, opin kl.
4—5 e.m. hvern virkan dag.
Reykjavík, Miovikiidagiim 19. apríl.
Nr. 148.
J> j ó ð li v ö t.
Vakna, íslands unga pjöð !
upp og kveð |)íri morgunljóð!
lít upp! sól í lieiði há
hauðrið stafar geislum á!
Ertu sofnuð, sál og önd ?
sierðu ekki Drottins hönd?
ertu sofnuð, unga pjóð ?
eru gleymd pín sólarljóð ?
Yakna! Tak pjer hjör í hönd,
liögg pú andans prældómsbönd!
Enginn sigrar utan stáls;
aldrei verður heimskan frjáls.
Fram með nýju fjöri’ og þrótt,
fegnir kveðjum liðna nótt;
söfnum voru aíli’ í eitt,
annars megnum vjcr ei neitt.
Yakna! Ryð pjer beina braut!
Blómgast enn pá móðurskaut
meðan gyllir sumarsól
silfurbjartan jökulstól.
pó að gefi’ ei gull í hönd,
gulli betri’ er feðraströnd;
ef að frjálst er barna blóð,
bleásan guðs ihun frelsa pjóð.
Yakna! Sjá pinn veg og hag;
vakna, meðan er í dag;
merk pinri fána frelsi’ og trygð,
fósturjarðar ást og dygð;
lyftri hjarta’ á' hærra stig,
hef pú upp úr dufti pig;
pá vort land sinn lítur hag,
lifir sælli’ og betri dag.
H. S.
ÍJ t 1 ö n d.
[Framhalil].
pað hefir lengi verið sagt, að það væru
tómir ómentaðir bændur og hálfmentaðir barna-
kennarar, sem væru vinstri menn. Hitt er nú
vitanlegt, að allir þeir yngri rithöfundar, sem
nokkurt afbragð þykir í vera, eru vinstri menn
í Danmörku. pó hefir lengi brytt á því, að stú-
dentar fiafa hallazt að hægri hlið, sem vonlegt
er, þar sem flestir háskólakennararnir eru
rammir afturhaldsmenn. pað þykir því meira
en lítil nýlunda, að vinstri-manna skoðanir
skuli vera farnar að ryðja sjer til rúms einnig
meðal stúdenta. Um miðjan fyrra mánuð lijeldu
á fimta hundrað stúdentar vinstri mönnum
þingsins veizlu í Höfn, og mæltu til kyunis
og vináttu við þann flokk. Er það auðsætt, að
það er vinstri íiokkur bæði í stjórnmálum og
bókmentum, sem dregur ina uppvaxandi kyn-
slóð og hennar fylgi að sjer — og er þá auð-
sætt hvoru megin framtíðin er.
pegar vjer litum frá Danmörku yfir ti)
Svíþjóðar og Noregs, þá blasir þar við in sama
stefria meðal meiri hluta þingmanna beggja
jjðöanna. pó er þessi hreyting, svo margt
sem hún hefir sameiginiegt, talsvert einkenni-
leg í hverju landinu fyrir sig, og viðtaka stjórn-
arinnar slíkt ið sama.
í Svíþjóð er sá flokkur kallaður *landt-
manna-partietn, er frjálslyndari er og yfirburð-
ina befir á þingi. Af þeirra flokki er ráða-
neyti konungs og er Aríwid Posse fyrir því.
Spar er flokkur þessi á framlög til landvarna
og hermála, svo. að Svíar hafa nú úreltari og
iakari herbúnað að tiltölu, en nokkurt annað
land í álfu vorri. Annars er flokkur þessi eigi
allur við eiua íjöl feldur, heldur eru menn með
mjög ólíkum skoðunum þar saman komnir.
Upphaflega hófst flokkur þessi til að gæta
hagsmuna ýmsra landeiganda, en alt bendir á,
að úr honum sje smámsaman að verða póli-
tískur vinstriflokkur, likt og í Danmörku og
Noregi, sem berjist fyrir sjálfsforræði þjóðarinn-
ar, þannig, aö stjórnin (ráðaneytið) verður á-
valt að hafa fylgi meiri hluta þjóðfulltrúanna.
1 Áoregi or vinstri íiokkurinn miklu lengst
kominn áleiðis. Af 114 þingmönnum, sem alls
sitja á stórþinginu, eru varla yfir svo sem 8
hræður fullkomnir fiægri menn. Nokkrir örfáir
af þingmönnnum þykjast standa bil beggja miili
hægri og vinstri, en sá meðalflokkur fer mink-
andi með degi kverjum og er varla teljandi
orðinn. Vinstri rnenu undir íorustu Sverdrúps
eru meginkluti beggja þingdeilda. Emgu að
síður beidur konungur bjer þeim mönnum í
ráðaneyti sínu, sem algjörlega skortir traust og
virðing þjóðarinnar. — pessir menn standa
þjóðinni öndverðir í hvívetna, og cr óhætt að
segja að stjórnin á sjálfri sjer það rneir að
þakka, en ritum og ræðum Bjojnsons, hve óð-
fiuga þjóðin öll fiailast að þjóðveldis-skoðunum;
fleiði eigi stjórnin boðiö þjóðinni eins mikið ög
hún befir gjört, þá hefðu þessar kenningar varla
fallið í eins frjóvau jarðveg hjá svo vanafastri
og óbreytingafúsri þjóð, Jbm Norðmenn eru.
En nú eru það eigi að eins inir yngri menn,
in uppvaxandi kynslóð, sem tii þjóðveldisins
lineigist, heldur og ýmsir inna merkustu af
óðalsbændum. pað er einkennilegt, að í Nor-
egi er eins og miðaldra-kyrislóðin sje eigi nærri
eins frjálslynd og andstæð yfirgangi konungvalds,
sem in unga kynslóð og öldungar þjóðarinnar; en
þaðer og aðgætandi, aðæskuminningar innar elztu
kynslóðar eru frá þeim tímum, er Eiðisvallar-kyn-
slóðin stóð í íullu fjöri, þá er ið nýunna frelsi
Noregs var á fyrsta fjörsprettinum. Norðmenn
börðust til frblsis síns og stjórnfrelsi sitt keyptu
þeir með blóði sínu. En það er skiljanlegt, að
þeim, sem voru þá á barnsaldri og muna það,
ef til vill, fyrst til sín, að feður þeirra eða
eldri bræður ljetu lífið í þeirri baráttu, þeim
mönnnm verði slíkir viðburðir minnisstæðir og
frelsi það kært, er svo dýrt var keypt.
í Noregi hefir verið mikið af skotfjelögum,
og staðið öll undir einni samstjórn («centralbe-
styrelse») í Kristjaníu. Nú hefir það lengi verið
vinstri mönnum í mun að reyna að koma fje-
lögum þessum í samband við sig, svo að þau
yiðu vinstri manna fjelög. En þetta hefir
strandað á því, að það voru fiægri menn í
Ivristjanín, sem voru í aðalstjórninni og tókst
því eigi að ummynda fjelögin, með því að for-
stjórarnir voru sömu menn, sem stofnað höfðu
fjelögin og lögin samið. En til mikils var að
vinna að ná fylgi svo öílugra fjelaga, því að b
þeim voru samtals fullar 20 þúsundir manna,
og áttu 4000 skotvopna, er þingið hafði að
miklu leyti - veitt fje til að kaupa. En er vinstri
menn sáu, að örðugleikar voru á að ná stjórn
fjelaganna úr höndum þeirra, er höfðu liana í
hendi sjer, tóku þeir það fyrir í fyrra, að vinstri
menn víðsvegar um land tóku að stofna ný
skotfjelög, hafa þau og öll eina samstjórn eins
og liin og kallast «ið þjóðlega Iandvarnarfjelag»
(«den nationafe forsvarsforening«). Hefir þing-
ið heitis þessum fjelögum 20 kr. styrk fyrir
hverja kúlubyssu, er þau kaupa, og gengur nú
alþýða manna óðan undan merkjum innagömlu
fjelaga og inn í ið nýja fjelag vinstri manna.
Eru biöð apturhaldsmanna æf og æsp yfirþessu,
segja auðsætt sje, að þetta sje vjelræði Sver-
drúps, og vilji vinstri menn með þessu koma
sjer á fót þingfier («parlamentshœr»), svo að
þeir sjeu «í hvatvetna búnir» móti konungi sín-
um og stjórn. Færa þeir til þess meðal ann-
ars ýmislegt úr skotfjelaga-söng, er Bjornson
hefir orkt fyrir ið nýja landvarnarfjelag;
er þar meðal annars kveðið svo að orði:
"Gamlingen pá thinge
skal fá stemme trygt og kækt
bag om rijle-ringe
af vor unge slœgt».
Austurríki tók, eins og menn muna, Bos-
níu og Herzegowina á vald sitt um stundar-
sakir, að kallað var, til að friða þar land og
skila.'Tyrkjum svo öllu á sínum tíma aftur.
Tyrkir bjéldu því að nafninu yfirdrotnunarrjetti
yiir landinu. En hitt grunaði flesta, að þeim
mundi því seint aftur skilað. pað var líka í
þessum löndum, sem öðrum þeim, er Tyrkir
ráða, að kristnir menn og gyðingar, eða hverj-
ir helzt trúflokkar, sem eigi liafa Tyrkja-trú,
eru eigi landvarnar-skyldir. pað var og tilskilið
er Austurríkismenn tóku lönd þessi, að þeir
mættu þaðan ekkert úlboð hafa, enda hefði
slíkfc í bága kornið við drottinvald Tyrkja yfir
landinu, ef landsmönnum hefði verið stungið