Skuld - 29.06.1882, Blaðsíða 1

Skuld - 29.06.1882, Blaðsíða 1
Arg., 32 nr., lcostar 3kr.; borgist i sumar - kauptíB til Einarsprentara pórðarsonar. Eftir aö 7« árgangs eru út komnir, gildir eigi uppsögn á næsta árgangi. I U L Dl 1882. Afgreiðslustofa í prent- smiðju Einars pórðarsonar. Kit stjórnar-skrifstofa: Aðalstræti Xr. 9, opin kl. 4—5 e.m. hvern virkan dag. V. árg. Reykjavík, Fimmtndaginn 29. júní. Nr. 155. bókmentir. i'VerðantU. — Útgefendur: Rertel E. Ö. Þorleifs- son. Einnr Hjörleifsson. Gestur Pálsson. Hannes Ilafsteinn. — 1882". — Kaupmannahöfn 1882. I>að er vandi nokkur á fyrir oss, að segja álit vort um þessa nýju -Verðandi". — Annars vegar er það altnent viðurkend kurteisis-skylda, að maður á eigi að «kritísjera■> gesti sína ; og allir útgefendurnir liafa verið gestir vorir í «Skuld»; sumir þeirra munu enda hafa svo að segja látið bana •>leiða sig í körinn» (þ. e. birt hjer um bil það fyrsta eptir sig á prenti í henni). Við þetta bætist nú, að «Verðandi», eins og alkunnugt er, er skilgetin tvíburasystir «Skuldar». — Hins vegar hefir «Skuld» skuld bundið sig til, að láta álit í ljósi um bækur og rit, sem henni eru send í þeim tilgangi. En einmitt það, að höfundarnir hafa dskað álits «Skuldar», leysir oss úr vandanum að nokkru leyti. Á hverju eigum vjer að byrja og á hverju enda? Oss dettur ósjálfiátt í hug aldur höfund- anna. Gestur er fæddur 1852 ogþvínú þrítugur maður, maður á bezta aldri; hann tók snemma að yrkja og rita, og má nú ætla, að hann hafi náð fullum þroska sem maður og ef til vill sem skáld. — fíertel er fæddur 8. desember 1857 og ’nefir eigi annað sjezt eftir bann á prenti áður, það oss er kunnugt, en nokkur dá- snotur kvæði, sum þýdd og sum frumkveðin «Nönnu» (3. hefti) 1881 og «Skukl» s. á. - Einar er fæddur 6. desbr. 1859, og mun eitt það fyrsta eftir hann, sem prentað er, vera sag- an «Hvorn eiðinn á jeg að rjúfa?», sem kom út 1880 með «Skuld» það ár, svo og kvæði «|>jóðólfi» sama ár, og síðar saga ein «Orgelið •> í «l>jóðólli». Ina síðast nefndu sögu verðum vjer að játa að vjer höfum enn ekki lesið. Sag- an «Hvorn eiðinn á jeg að rjúfa ?» hafði ýmsa þá kosti til að bera, er virtust votta að höf. hefði glöggt auga fyrir sálarlífinu, og vjer þóttumst þess fullvissir að höf. væri gott sagna- skálds-efni. — Hannes er eigi fæddur fyrri en 4. desenber 1862. Hann er þannig að eins 19 ára. l>að, sem fyrst mun hafa birzt eftir hann á prenti, ætlum vjer sje kvæði í «|>jóðólíi» vor ið 1880, og minnir oss að oss þætti ekki neitt sjerstaklega til þess koma. Síðan komu út nokkur kvæði eftir hann í «Skuld» 1881 og «Nönnu» (3. hefti) og svo í «Skuld» 1882, öll snotur, sum ljómandi falleg. Vjer viljum þannig að eins minna á «Til íslands» í «Nönnu fegursta kvæði og mjög einkennilegt, «Engilinn í sömu bók, og svo kvæðin í «Skuld» í vetur, sem leið, hvert öðru fallegra. f>egar vjer nú minnumst á «Verð andi»1 þá ætlum vjer ekki að minnast á innihald hennar í þeirri röð, sem það er flokkað, heldur minnast á það fyrir sig, sem er eftir hvern höfund, og taka höfundana eftir aldri. Vjer förum og þar að eins og sælkeri, sem geymir sjer gómsætasta rjettinn þar til síðast, er hann borðar, svo að hann hafi Ijúffengasta bragðið í munninum, er hann hættir. Eins ætlum vjer að enda á Hannesi Hafstein. Gestur Pálsson hefir ekki birt neitt af jóðmælum sínum í bókinni, og er þó enginn efi á, að hann mun ýmislegt þess kyns eiga hjá sjer, sem vert væri að birta og boðlegt. En bann hefir «lagt í sumblið» eina sögu, er hann nefnir «Kærleiksheimilið». ]j>að er nútíðar- mynd úr sveitalífi á íslandi, er höf. hefir mál að fyrir oss, og það er trútt teiknað, skarplega sjeð og skáldlega lýst. Húsfreyjunni á kærleiks- heimilinu er vel lýst, Önnu eins er mætavel lýst Presturinn er þó, ef til vill, sú persóna í sög- unni, sem skáldinu hefir tekizt allra-bezt með. að er bvortveggja, að Jón er mannskræfa mikil, eftir því sem hann kemur fram í sög- unni, enda virðist oss höf. hafa sízt tekizt raeð hann. Auðvitað er skiljanlegt, hver áhrif kúgandi uppeldi heíir haft, til að uppræta alla mannslund og drepa alt þrek hjá honum; en hinsvegar þyrfti þó mótsögn sú, sem er í þvi að hann elskar Önnn, og að sú ást er svo sterk, að hún getur gefið honum þrek til, að mótsegja móður sinni og skilja reiður við hana, («hann rjeð sjer ekki fyrir reiði« bls 96.), og svo hins vegar þess, að hann er svo hræddur við móður sína, og ást hans til Önnu suo veik, að hann þorir ekki einu sinni að stelast til á laun að vitja hennar áður en hann fer til K.víkur, og ekki að skrifa henni þaðan sú mótsögn þyrfti að minnsta kosti að mildast á einhvern hátt til að verða skiljan- leg og náttúrleg. Eins og nú er, sjest ekki einu sinni að það hafi kostað hann neitt innra stríð að rjúfa trygð við stúlku, sem hann elsh ar pó. Að síðustu er að sjá sem ástin til Önnu sje alveg horfin úr brjósti hans, og það eins og við kraftaverk, því ekkert kemur fram er sýni, hverjar eðlilegar orsakir valdið .hafi sv mikilli breytingu. Vjer getum mikið vel skilið að í lífinu hefði Jón farið svo að, sem skáldið lœfcur hann (ara, að hann hefði látið móður sína ráðríka með aðstoð prestsins kúga sig til að rjúfa heitorð við Önnu og eiga aðra stúlku ; vjer getum skilið þetta ; en þá hefðu kunnugir menn, sem þektu skaplyndi hans og ástæður allar, vafalaust hlotið að geta gjört sjer grein fyrir, hvað það var í sálu hans, sem at 1) pótt ótrúlegt ætti að vera, þá hafa eyru vor dag- lega kent oss, síðan „Ver5andi“ kom út, að það ekki óþarft að minna fólk á, að ,,Verðandi“ er kvenn kyns-orð og því óbeygjanlegt. 57 burðirnir einkum verkuðu á þennan hátt á. >að, sem oss þykir skorta á meðferð skálds- ins á Jóni, er það, að hann yfirlætur lesaran- um alveg að fylla út í eyðurnar, án þess að benda honum nægilega á, hversu hann hefir hugsað sjer Jón sjálfur. Við það verður lesarinn að verða liöfundur talsverðs hluta úr sögunni, ef hún á að verða nokkurnvegin full- sögð saga. Alt um þetta er sagan, eins og hún nú einu sinni er orðin, góð saga, skáld- lega hugsuð og vel sögð yfir höfuð. J>essi frumsmíð höfundarins er því lofandi vottur um» að vænta megi fleira fagurs og vandaðs sögu- smíðis frá hans hendi, ef hann vill lialda lengra þessa stefnu, sem oss sýnist óefað að hann ætti að gjöra, því að sagnaskáldskapurinn irðist liggja vel fyrir gáfu hans. — Málið á sögunni er látlaust og náttúrlegt. J>að er engan veginn til að lýta höfundinn, þó að vjer bend- um honum á eina óhappalega setningu í sög- unni, heldur gjörum vjer það að eins til að vokja árvekni hans. Á 88. bls. stendur: Anna undi sjer vel á Borg; pað var auðvitað f pví, að henni hafði tvisvar sinnum boðizt vist og betra kaup, en hún hafnaði öllum líkum boðum». Eins og orðin nú liggja, þýða )au, að orsökin til þess, að Anna undi sjer vel á Borg, var sú, að henni hafði tvisvar boðizt ibnnur) vist og betra kaup, en hún hafnaði boðinu. Höf. hefir þó auðsjáanlega ætlað að egja allt annað, nl. að Anna undi sjer vel á Borg; og af því (o: að hún undi sjer vel) kom það [ekki að henni hafði boðist vist, sem íún hafnaði, heldur] að hún hafði tvívegis hafn- að betri vist, sem henni hafði boðizt. £>etta er auðvitað ekki nema ógát; en það óprýddi þó, ef mikið væri af slíkum formgöllum; en það er ekki svo sem það sje, og því bendum vjer að eins á þetta sem einstætt sjer. Bertel Porleifsson hefir orkt allmörg kvæði í «Verðandi». fað má finna mörg skáldleg og velkveðin vísuorð í kvæðum þessum, sumstaðar dásnotrar hugsanir, enda jafnvel heil erindi vel kveðin; en flest er það smámunir, og ekkert aí kvæðunum er heilsteypt listaverk; ekkert af jeim það afbragð, er með vissu votti, hvort )öf. muni vera sannlegt skáld eða ekki. Um formið er honum mjög örðugt; og aflagar það stundum hugsunina eða gjörir hana þvingaða og óljósa, hve örðugt höf. hefir veitt að búa hugsun sína sýnilegri eða rjettara sagt heyran- Legri mynd. Hvort þetta komi af því, að höf. sje eiginlega ekki Ijóðskáldsefni, eða af því að hann sje ungur og óvanurj enn og standi til bóta, verður varla um dæmt af því, sem hjer liggur fyrir eflir hann. feim, sem þekkja nokk- uð sjálfan höfundinn, mun næst að ætla ið síðara. Að minnsta kosti þykir oss ekki vafi á, að Bertel hafi nokkra *venam poeticam« (skáld-æð); hitt þykir oss vafasamara, hvort

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.