Fróði - 06.03.1880, Page 3
1880
F K 6 Ð 1.
6. bl.
67
68
69
Lýsi' Frá fyrra ári voru óseldar um
nýárið í'fyrra hjer uin bil 900 tunnur og
á árinu fluttust hingað um 11000 tunnur.
Leifurnar frá fyrra ári gengu dræn.t út
fyrstu 3 mánuði ársins á 48 -49 kr. tunn-
an af ljósu og tæru hákarlslýsi. Dálúið
sem kom í maí og snemma júní seldist
48 47 46-44 kr. í j«ní var lýsi selt i
loforði’á 43 kr. íbyrjun júlimánaðar
var verðið komið ofan í 40 kr. og með
því verði var samið um kaup á allmiklu
í júlí og ágúst steig verðið alia jafna
niöur í 38, 37%, 37, 367.-36 kr. fyrir
tunnuna af Ijósu fóllausu hákarlslýsi og
gekk þó tregt út. Seinast í október var
nokkuð selt fyrir 38 kr. í tveimur sein-
ustu mánuðum ársins steig verðið
sniátt og smátt upp í 40, 427«, 43,
j44—45 kr. af góðu hákarlslýsi. þorska-
lýsi og hvallýsi var á voriuu 37—40 kr.,
í á sumrinu 30—35 kr. og á haustinu 35
til 40 kr. Óselt var af lýsi í árslok um
370 lunnur.
Saltflskur: Af honum fluttust hingað
um 3,636,000 puud. þegar póstskipið
var komið hingað frá íslandi í mai var
suunlenzkur saltfiskur boðinn til útflutu-
I ings beina leið frá íslandi til Spánar á 60
til 58 reichsmark (fullar 50 kr.) hver 320
pund, fluttur út i skip á íslandi; eu það
| var með mestu tregðu að samið varð um
nokkra farma a 557s-55 reichsmark (nm
1 48 kr.) skippundið. Sá Qskur er siðar
var seldur frá Suðurlandi til Spáuar var í
heldur lægra verði, niður að 52 reichs-
mark (45 kr) afhentur fra.n í skip við Is-
land. lslirzkur saltfiskur seldist til Spáu-
ar út fluttur í skip við lsland liæst 64
reichsmark (557* kr) skippundið og svo
i.okkru n.inna. Alls er áætlað að til Spáu-
ar hafl flutzl um 6,880,000 jiutid. Til
Euglands var fluit beiua leiö frá Islandi un.
2,040,000 pund afsmáum saltliski og ísu
f>ar seldíst fiskuriun 14—17 pund sterling
og ísan 11—137. puud st. l.ver smálest
lJjer helir verðið á saltfiskiuun. verið litl-
um breytinguin undirorpiö á árinu; slór
vestfirzkur saltliskur 48—50 kr., stór
sunnlenzkur, norðlenzkur og austflrzkur
44—50 kr., smár flskur 34—38 kr. Lak-
ari sunniei.zkur tiskur var þó seldur 40
til 367» kr. og söltuð ísa fyrir 36—31 kr.
Huakkaskorinu vestfirzkur saltflskur hefir
koraizt upp í 54—60 kr.
Harður fískur: Af honuin hafa kom-
ið 208,000 pund, þar af 55,000 frá Norð-
urlandi og Austurlandi. ldinn norðlenzki
var fyrst 677» kr. skippundið, er. steig i
íeptember upp í 72-73 kr. og i október
og nóvember upp í 80—85 kr. ídiun
sunnleuzki heflr kostað 90 kr. fyrst, svo
99, lo5, 110 kr., og dálítið síðastllákr.
Vestlirzkur flskur hefir selzt 105—110 kr.
Saltkjöt: Frá fyrra ári voru óseldur
1100 tunnur, en á árinu fluttust 9400
tunnur; nú í árslokiu eru óseldar 600
tunnur. |>aö kjöt sem óselt var frá fyrra
ári, og það sem eptir flafði orðið liaustið
1 <8 á Islandi seldist dræ.nl l'yrir 52,50,
49, 48—4o kr. tunnan með 224 puudurn
\ a* Ijöti í. I haust var hið nýfluttadkjöt
| hafl á boðstólum fyrir 50 kr. tunnau, en
gekk ekki út fyrri en seljendur færðu sig
niður í 47 kr., þó steig verðið vonum
bráðar f 48, 49, og 50 kr. J>að sem ó-
selt var' í árslokin vildu seljendur ekki
láta fyrir minna en 52 kr.
Tólg, sem óseld var um nýár í fyrra
og sú sem kom snemma á sumrinu seld-
ist 34—33 aura pundið. Um mitt sum-
arið var verðið 32 aur, en i haust 33aur.
Gærur: Af þeim voru frá fyrra ári
5300 bögglar óseídir (2 gærur í böggli)
og 25200 bögglar fluttust á árinu. Verð-
íð á bögglinum heflr verið um 47» kr
og stundum dálítið meira, hæst 5 kr,
Æðardún hreinsaður: Frá fyrra ári
var allmikið af honum óselt, sem lomið
varð út fyrir 97» 97» —107» kr. eptir
gæðum. Á árinu fluttust 7800 pd. það
sem kom í júuí seldist eptir gæðum fyrir
97» —107» kr. I ágúst var allmikið selt
fyrir 11 kr. pundið, og hið síðasta var
selt fyrir 107»—117* kr. Um nýár var
allur dún upp seldur.
Frá Færeyjum fluttust 1879.
Lýsi..........tunuur 950
harður flskur . . . pund 101,000
sallfiskur .... — 964,000
peisur.............tals 50,000
Frá Grænlandi sama ár.
Lýsi..........tunnur 9,900
selskinn........tals 38,300
tóuskinu .... — 3,500
æðardún (hreinn) . . pund 450
(Kaupmaunahöfn 31. desember 1879).
Ábyrgðarfjelagsfimdur.
27. dag janúarinánaðar næst liðinn
var haldinn á Akureyri aukafundur
hins eyfirzka áhyrgðarfjelags og mæitu !
á fundinuin allmargir fjelagsnienn. Til
fundarstjóra var kosinu verzlunarniaður
Pjetur Sæinuiidsen.
Voru fyrst upp lesnir reikningar
fjelagsins fyrir hið liðna ár og (il að
endurskoða þá kosnir verzlunarmenn-
irnir Einar Ilallgrfmsson, Halhlór Gunn-
laugsson og Andrjes Arnason.
Pá var tekin til umræðu tillaga, |
er upp hafði verið borin á aðalfundi
fjelagsins uin, það að lækka ábyrgðar-
gjald af skipum fjelagsins. Eptir
nokkrar umræður var ályktaö, að á-
byrgðargjaldið skyldi haldast óbreytt,
en að það skyldi tekið af óskiptum
aíla hveis skips uinlram skipshluti þá,
sein nú cru teknir og að byrjað yrði
á þessari reglu vorið 1881.
Enn var rætt uin að aí taka eða
n.innka brennvínstillag skipseigenda á ;
hákarlaskipin, og var samþykkt að |
það skyldi eigi tneira vera en 10
pottar til livers inánaðar.
H voru bornar upp til sa.nþykktar
reglur uin þorskfiskiveiðar á þiljuskip-
um. Eptir nokkrar umræður og breyt- j
ingar voru þær samþykktar þannig j
orðaðar;
Ií E G L U R
við þorskfiskiveiðar á þiljuskipuin.
l.gr. Skipaeigeudur leggja til elds-
neyti, lj pd. kafíí iianda hverjuiu
manni um n.ánuðinn, annað fæði skulu
skipverjar leggja sjer til sjálfir og
mega þeir til soðningar að eins, af afla
skipsins, bröka aukafiski.
2. gr. Skipstjóri fær allt það, sem
hann dregur og að auk 1 brónu fyrir
hvert skippd. af Nr. 1 saltfiski, sem
á skipið fæst, þann tfma sein hann er
skipstjóri á því. Stýrimaður fær helra-
ing þess sem hann dregur, og að auk
1 kr. af hverju skippd af saltfiski
Nr. 1, sem til skipsins fellur, hver há-
seta fær helming þess, sein hann dreg-
ur. Eptir þessum reglum skal allri
veiði skipt af skipinu, hvert það er
þorskur, fsa heilagfiski eða annað.
3. gr. Salt á skipið leggja útgerðar-
menn til, en hver skipverja er aptur
skyldur að borga þeim það, sein á
þeirra hlut er brúkað að tiltölu rjettri,
sömuleiðis verður hver að borga að
tiltölu fyrir verkun á sínum fiski,
nefnilega að þvo hann og þurka 1*611
sem selja sinn fisk skulu skyldir að
láta skipseigendur sitja fyrir kaupum
á honum, ef að þeir vilja, og gefa
sama verð fyrir og aðrir.
4. gr. Ætíð skulu skipseigendur láta
skipstjóra hafa svo n.ikið undir hönd-
1 um af veiðarfærum aö hann geti láíið
þau úti við þá skipverja, sem þurfa
þeirra.
5. gr. Halda skal skipstjóri bók,
sem útgerðarmenn leggja honum til,
og ritar hann í liana daglega afla
skipverja, hvers uin sig, cptir tölu
kverksiga, sem þeim ber að aíhenda
honum hvert kvöld kl. 8 úr fiski þeim,
er þeir hafa aflað næsta sólarhring á
undan. Sömuleiðis ber honum að inn-
fæ.a í bók þessa, allt það, sem hann
' leggur skipverjum til af veiðarfærum,
hvað brúkað hefir verið af salti þann
sólarhring, og hvað annað, sem við kera-
ur útgerð skipsins.
6. gr. Enginn skipverja má renna
færi af skipshlið, fyrr en búið er að
hreinsa og lletja alian fisk á þilfarinu,
þegar skipstjóri segir fyrir að gera
það, en það ber ávalt að gera ivisvar
í sólarhring og þvo þilfarið síðan, aö
þessu eiga allir skipverjar að undan-
skildum skipstjóra að vinna í samein-
ingu, án tillits til þess, hvað hver
hefir dregið af fiskinum. Skipstjóra
ber að salta allan fiskinn
7. gr. Þegar drengur er hafður
á skipinu til að sjóða, borga skipverjar
honum kaup og fæði, en eiga svo allt
það, sem hann dreguu
8. gr. Ef að iína fylgir fiskiút-
haldi á þilskipum, skulu það 7 lfnu-
stokkar með 3 niðurstöðum. Einnig
fylgi hentugt far eptir stærð skipsins,
og sein gsti verið borgið á þilfari
skipsins milli mastra.
9. gr. Aflanum sem fæst á lín-
una og skipið, nieðan línan er stund-
uð, skal skipc þannig:
að skipseigendur hafi 290
að skipstjóri hafi...................220
og 9 hásetar ineð kokknum hver 2lö, 290
10. gr. Að öðru leyti eru bæði
skipseigendur og skipverjar liáðir lög-
um hins eyíirzka skipa-ábyrgðarljelags.