Fróði - 31.03.1880, Side 2

Fróði - 31.03.1880, Side 2
8. T>1. F R 0 Ð F. 1880. 90 allt hvað í hennar valdi stendur til þess, að sýningin verði að svo mikium notum sem frekast má verða. Jeg tel sjálfsagt, að hún hafi nú þegar samið regiu- gjörð sína, og væri æskiiegt að fá að sjá hana fyrir fram í blöðunum eður ágrip af henni, svo þeir sem hafa hug á að koma á sýninguna geti hjer um bil vitað hvern- ig þar verður til hagað. Nokkrír utan- hjeraðsmenn hafa spurt mig, hvort til nokkurs mundi vera að senda muni úr ö&rum sýslum, og hefi jeg talið það öld- ungis víst. Við stofnum eigi sýninguna til að einblína á sjálfa okkur og okkar eigin verk; við stofnum hana miklu held- ur til þess að leitast við að fræða hver annan og fræðast hver af öðrum, og hví skyldum við þá eigi taka með þökkum viðleitni annara til hius sama? það er varla við því að búast, að margir komi með sýnigripi úr fjarlægum sveitum, sam- göngurnar eru of ógreiðar til þess, en þeir allir, sem koma vilja og komið geta, eru velkomnir. Úr næstu sveitum þingeyjar- sýslu, sem liggja hjer að firðinum og eru eins nálægar sýningarstaðnum eins og sveitirnar hjer í sjálfri Eyjafjarðarsýslu, vona jeg sýningin verði almennt sókt, enda var það talið heimilt og sjálfsagt þegar í fyrstu, er þetta mál kom fyrst til umræðu í vetur á fundi framfarafjelaganna. Við Eyfirðingar og þið Suðurþingeyingar eigum margt saman að sælda og enginn hjeraðarígur að skilur okkur. Við tökum t. d. jafn fúslega móti ykkar lærimeyjum í kvennaskólann okkar eins og þeim sem hjer eiga heima, og jeg sje að þið eruð eins fúsir til að styrkja skólann, eins og þó hann stæði í ykkar hjeraði. Að sínu leyti eins mun það verða með gripasýn- inguna og hvert aunað fyrirtæki, sem svo er varið, að hvorirtveggja geta halt þess viðlíka not. 17m fjelagskap. (Abfengin grein.) Allir, sem þekkja framfarir, vita, að eindreginn vilji og góður fjelagskapur er aðalskiiyrði fyrir þeim, ekki sízt þar sem lítil efni eru fyrir höndum; þá geta menn sjeð hve miklu góðu má til vegar koma, þegar einlægur vilji og staðfastur fjelag- skapur eru samfara. Já, einmitt þá geta menn sett heilar stolnanir á fót, t. a. m byggt stór skip, reist slórbyggingar, slofn- að verzlunarfjelög og önnur mikilsverð fyr- irtæki i stuttu máli er það sörin þjóðar- heill hvers lands, að fjelagsandinu sje djúpt gróðursettur og almennt ríkjandi hjá mönnum, ekki sízt þegar landið er fátækt, eins og land vort má teljast, En eins og þetta er aðalskilyrði hinna stærri fyrirtækja, eins er það að sínu leyti skil- yrði fyrir hinum, sem minua sýnist í fyrsta áliti í varið, en sem í sjálfu sjer kunna þó að vera jafn þýðingarmikil, svo sem margt, sem að eins snertir hag eiunar sveitar eða sveitarfjeiags, og það er sjer- staklega í þessu, sem menn stunda ekki nægilega að bindast fjelagskap og sam- eina krapta sína, þó það gæti bæði leitt til mikilla framfara fyrir sveitarfjelögin og ávianings fyrir hina einstöku. Til þess að nokkttf fjelagskapur geti myudazt og nokkru orðið ágengt 1 honum, eru tíðar og frjálsar sainkomur og almennir fund- ir nauðsynlegir, og eins og hver hrepp- ur er eitt sveitarfjelag, eins ætu hann og að vera eitt frainfarafjelag, sem hefði sína íjeiagsstjórn, sína fundi og árlega aðalfund. Einmitt á þessum frjálsu sain- komum geta menn bezt bundið Ijeiagskap sín í milli til allra þartlegra og þjóðlegra fyrirtækja; þar geta menn frjálslega tátið hugsanir sínar í Ijós og saineinað skoð- anir sínar; þar geta menn rætt öll sín áhugamái og framfaramál og á hvern hátt menn geti bezt hagað framkvæmdum þeirra, hvort heldur þær lúta að fram- lörum í laudbúnaði, sjávarútvegi, verzlun- arviðskiptum, bókmenntum eður öðru. Vil jeg nú iítillega reyna til að benda a það, að góður fjelagskapur og samtök eru helzta skilyrði fyrir vellíðun rnauna og þá fyrst rainnast á fjeiagskap í bún- aðarefnum, einkum til j a r ð a b ó t a Á þessum timum er vaknaður taís- verður áhugi hjá allmörgum á því að gera jarðabætur, og jeg vil eigi ætla að nokkur sje sá, er ekki sjái, að þær eru grundvöllur undir landbúnaðinum. En þútt nokkrir sjeu nú dálítið byrjaðir á jarða- bótum, þá eru þó því miður allt of marg- ir, sem gefa þeim of lítinn gaum, eða leggja sig ekki eptir að gera þær, og er vaua-viðbara þeirra hinna sömu, að þeir hafi engin efni til þess, þær sjeu svo kostnaðarsamar, og muui ekki borga sig í þeirra tíð, lengra geti þeir ekki verið að hugsa fram í tímann. þetta er þó hörmuleg hugsunarvilla; það er næg reynsla fyrir því, að jarðabætur eru eitt hið tljótasta að borga sig, ef þær eru hyggilega og hagaulega gerðar, hvort heldur þær eru þúfuasljettuo, vatnsveit- ingar, túngarðahleðsla, eður annað því líkt. Satt er það að vísu, að jarðabætur eru kostnaðarsamar fyrir fátæklinga eða einvirkja, en þó má nokkuö að gera, ef fjelagskapur er við hafður. Jeg álít nauð- synlegt að hvert sveitarfjelag sje eitt framfarafjelag og hafi sína stjórn, sem ef til vill væri heppilegast að sumstaðar væri sjálf sveitarstjórnin. Svo skipti fje- lagiö sjer aptur í deildir, smærri eða stærri, allt eptir kringumstæðurn, og að hver deild hefði sjer svo forgöngurnann, 1 eða fleiri, eptir því sem þurfa þætti og til hagaði. þessar deildir ættu svo að vinna hver lyrir sig að sama ætlunarverki. Jeg vil setja til dæmis að í eiuni deild sjeu 6 bændur; allir skyldu þurfa um- bóta með, hver á siuni jörðu, en vera allir einvirkjar og hafa svo litla vinnu- krapta, að þeir treystust eigi til að byrja á jarðabótum með heimafólki sínu. þeir skyldu þó setja sjer þá reglu, að starfa ár hvert að jarðabótum 6 vikur, t d. 4 að vori og 2 ab hausti — þann tima gætu þeir, ef áhuginn væri nógur, misst fra öðrum önnum — og vinna í fjelagi. þannig gæti hver þeirra fengið 6 viku- verk eða 36 dagsverk unnin hjá sjer, og þó þetta sje ekki mikið, er það þó miklu betra enn ekki. Aðalkosturinn við þetta er, að það kostar enga útborgun fyrir hvern einstakan aðra enn vinnuna, en ein- mitt fyrir fjelagskapinn og samvinnuna hefði þó orðið af framkvæmdinni og hver fengíð 36 dagsverk til umbóta á jörð sinni, sem annars hefði ekkert orðið úr. flver deildarstjóri skyldi halda gjörðabók og gefa yfirstjórn framfarafjelagsins greini- legar skýrslur um framkvæmdir deildar- innar, og skyldu þær fram Iagðar á aðal- fundi fjelagsins, og þeim er sýnt hefða sjerlega framtaksemi og dugnað skyldu veitt dáiítil verðlaun úr sveitarsjóði, eða ef framfarafjelagið hefði sjerstakan sjóð, þá af honum, sem ef til vill ætti betur við. (Framhald.) Sýslunefndarfundur Suður-þingeyinga. Sýslunefndin í Suður-þingeyjarsýslu átti fund að Ljósavatni 15. —17. þ. m. Hin helztu mál, er til umræðu komu á fundinum, voru þau er hjer greinir: Reikningar hreppsnefndanna fyrir far- dagaárið 1878—79 voru allir rannsakaðir, og ymsar athugaserndir gerðar við suina þeirra. Nýtt reikningssnið var samþykkt handa hreppsnefndunum til fyrirmyndar eptirleiðis. þá samdi og nefudin skýrslu um efnahag sveitarsjóðanna í hjeraðinu eptir fyrirmælum 38. greinar sveitastjórn- arlaganna. Nefndinni höfðu verið sendar til úr- skurðar 2 kærur, önnur um upphæð fá- tækraútsvars, en hin um gangnarof, eður óreglu í fjallskilum, og felldi nefndin úr- skurði um þessar kærur. þá voru hreppsnefndirnar áminntar um að gera sýslunefndinni ár hvert skýra grein fyrir gjaldinu til hreppaveganna og hvernig því væri varið til að bæta hrepps- vegina samkvæmt vegalögunum 15. okt. 1875, 5. gr. Var samið reikningssnið handa hreppsnefndunum að fara eptir í þessu tilliti. • Einni hreppsnefnd var, eptir beiðni hennar, veitt heimild til að taka að sjer ábyrgð á eptirgjaldi og ábúð jarðar, sem þurfamenn hreppsins búa á. Nefndin ályktaði að skrifa hreppsnefnd- unum og feia þeim á hendur að hvetja til sparsemi og reglusemi, hver í sinni sveit. Reikningur sýsluvegasjóðsins fyrir næst- liðið ár var rannsakaður og áætluu gerð urn vegabætur á þessu ári. í sjóði voru 31 kr. 11 a., en sýsluvegagjald ársins á- ætlað 798 kr 67 a. Af þessn fje var veitt til: vegar í Grýtubakkahrepp . . kr. 150,00 brúar á þverá í Hálsbrepp . — 200, 00 aðgerðar á brú í sama hrepp — 32,50 vegar yfir Dýnu á Arndísarstaða- heiði..................— 70,00 — við Laxárbrúna í Aðaldal — 80, 00 gerðra vegabóta í Reykjadal — 54, 77 vegar yfir Slýjahraun við iVlývatn — 70, 00 Flyt kr. 657,27

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.