Fróði - 31.03.1880, Page 3

Fróði - 31.03.1880, Page 3
I I Fluttar kr. 657, 27 vegar á Tjörnesi..............— 70, 00 vörðuhleöslu á Tunguheiði . - 60,00 óvissra útgjalda.............~~_______32’.51 Samtals kr. 829, 78 Sýslunefndin kaus mann úr sínum flokki, Jakob Hálfdánsson á Grímstöðura, til að ferðast um sýsluna á þessu vori, skoða alla sýsluvegi, gefa nefndinni skýrslu um ásigkomulag þeirra og semja tillögu um hvernig vegagjörðum skyldi hagað eptirleiðis. í sýslunefndinni komu fram nokkr- ar bænir um fjárstyrk úr sýslusjóði 0g Um meðmæli að fá styrk úr landsjóði til ymsra þarflegra fyrirtækja. Veitti nefndin úr sýslusjóði kvennaskólanum í Eyjaúrði 100 kr. og Magnúsi þórarinssyni á Halldórstöðum í Laxárdal 200 kr. tii utanferðar að læra að smíða og uota tó- skaparvjelar. Magnús sýudi á fundiuum vjel, er hann hehr fundið og smíðað til að búa til tiuda í ullarkamba, og þótti vjelin lýsa einstöku hugviti og hagleik Er hún að stærð og löguu svipuð sauma- vjel, og snúið á sama hátt. Getur hún beygt og klippt af vírnum einn kamba- tind á sama tima, sem saumavjel saumar eitt nálspor. Nefndin gaf Maguúsi eínnig beztu meðmæli sín til að fá styrk úr landsjóði í sama tilgangi. Nefndin gaf enn fremur meðmæli til styrks úr laudsjóði l’áli Jóakimssyui að læra búfræði í búnaðarskólanum að Steini í Noregi, og Steinþóri Bjarnarsyni að læra í Reykjavík að höggva stein og hlaða steinveggi Samþykkt var að skrifa laudshöfðingja og biðja hann að fá mann, einkum frá Noregi, til að kenna hjer að klekja út laxi og auka laxveiðina. Vildi nefndin styrkja til þess með 100 króna tillagi úr sýslusjóði, ef á þyrfti að halda. Reikningur sýslusjóðsins var yflrskoð- aður fyrir umliðið ár og áætluu samin um tekjur og gjöld sjóðsins á þessu ári. í sjóöi voru 282 kr 16 a., og jafnað var 7 aurum á hundrað, er gera 579 kr. 8 a. Útgjöld voru áætluð: Til fundarhalda..............kr. 140, 00 fyrir eptirrit reikninga . . — 20,00 til yíirsetukvenna .... — 270, 00 — Maguúsar þórarinssonar . — 200, 90 — kvennaskólaris á Laugalandi — 100, UO — óvissra gjalda og eptirstöðva — 131. 24 Samtals kr 861,24 Menu voru nefndir í kjörstjórnir í þeim hreppum, þar sem nýir sýslunefnd- armenn verða kosnir ( vor, og í kjör- stjórn við alþingiskosningar á komanda hausti voru nefndir Benedikt prófastur Kristjánsson í Múla af flokki sýslunefndar- manna, og Benedikt prófastur Kristjánsson á Grenjaðarstöðum af öðrum kjósendum. Eins og öllum er kunnugt, er síra tlannes Aruason dáinn, er kennt hefrr sálarfræði og hugsurrarfræði í prestaskól- mum yfir 30 ár. [>að var maður, sem Bdrei tranaði sjer mikið fram, og sern inargur ef til vill eigi þekkti eða vissi hvað í bjó. Vjer ætlum hjer eigi aö halda neina lofræðu yíir síra Uannesi heitnum, en svo mikið getumvjerþó sagt með sanni, að eins og haun hafði lugt allmikla stund á fræöi þá, er hanrr kenndi og matti teljast maður veiaðsjer í henui, eins stundaði hann kenusluna rneð stakri alúð, svo að óhætt er að segja, að hjer á landi er vaudíeriginn maður í hans stað. Einhver kann að segja, að það geri lítiö, hvern landshöfðinginn hefir sett í stað hans nú í vetur, því að sú embættisskip- un staudi eigi lengur enn til vorsins. þa fyrst verði embættið veitt lyrir fullt og fast. En vjer getum eigi faliizt á þá skoð- un; því að auk þess sem það er áríðandi, að varrda menn til hverra starfa sem er, þa er það þó eigi sízt til kenuslustarf- anna, og þar sem þetta embætti við presta- skólann er hið eina hjer á landi, sern ætlað er til að veita ungum mönnum nokkra heimspekilega menntun, þá virð- ist það hafa mikla þýðingu, hvernig það er skipað. það mun vanalegast að skipa þaun mann til að gegna embættisstörfum um stundarsakir, er líklegastur þykir og verðugastur af sækendum til að fá em- bættið fyrir fullt og fast. En hvern hefir þa landshöfðinginn sett í vetur f embætti þetta? Isafold segir hinn síðsta sækj- andauna fjögra, sem er nokkuð tvírætt. Af tiinum 4 sækendum ætluin vjer eigi neitt að tala nm síra Matthías, En þaö er oss sannarlega spurning, hvers vegna kand. Steingrímur Johnsen er tekinn fram yflr bæði Björn Ólsen og Ilelga Helgesen. Vjer verðum hreiuskiinislega að játa, að það er oss með öllu óskilj- anlegt, ef litið er að eins tii þess, sem hjer ætti að taka til greina, hæfllegleiku mannanna. það er tlestum kunnugt, að Björn Olsen er af öllurn þeim, er rrokk- uð til hans þekkja, talinn gáfaður maður og einkar vei að sjer afjafnungum mönnurn, enda heflr hann fengið bezta vituisburð í öllum prófum sínum, bæði í latínu- skólanum hjerna og við háskólann, og þá líka í heimspeki; auk þess er hann einstakur reglumaður. Slíkur mað- ur hefði að líkindum verið einkar vel faliinn til kennara í heimspeki við skóla hjer, og með gáfum sínum, reglusemi og alúð við vísindaleg störf hefði hann án efa innan skamms orðið ágætur kenn- ari í fiæðigrein þessari. En vjer viljurn nú gera ráð fyrir, að eitthvað hefði þótt vera því til tálmunar að setja bann, þar sem hann er kennari við latínuskólann og umsjónarmaður með piltum. Hvers- vegna var þá gengið fram hjá Ilelga Helgesen? Eigi þarf að keuua urn æsku | hans, þar sem hann mun vera nær fimm- tugur að aldri. Uann hefir tekið próf í heimspeki við haskólann i Kaupmanna- höfn meö bezta vitnisburði og embættis- próf hjer við prestaskólann sömuleiðis með bezta vituisburði. Hann heflr og verið kennari nú í 16 ár, og gegnt þeim slörfurn með heiðri og sóma. Haun er vel gáfaður maður og reglumaður um alla hluti. Fram hjá þessum tveimur mónnum er geugið og fram yflr þá tek- inn maður, sem fyrir nál. 6 árum hefir tekið embættispróf með ljelegum vitnis- burði, og sem vjer ætlum standi talsvert að baki báðum hinum, bæði að gáfum og þekkingu. Margir, sem þekkja guð- fræðiskennslu hans í lærðaskólanum, munu og álíta, aö honurn sje önnur sýsla betur laginn enn sú , enda mun hann ineira hneigburtil annars enn vísindaiðk- ana t. d tii sönglistar. Slíkar embætta- skipanir sem þessi líta því nokkuð und- arlega út, og í fljótu bragði getur það virzt svo sem landshöfðinginn hafi hjer haft fyrir augum eitlhvað annað enn þarfir og gagn embættisins sjálfs. Vjer skulura enda þessa grein vora með þeirri ósk og von, að landshöfðing- inn hafl framvegis fyrir augum í embætta skipunum sínum einungis þarflr embætt- anna og hæfilegleika og verðleika sækj- andanna. y—z. Heiðraði Fróöi. f*egar jeg las boð-brjefið þitt, sá jeg af því, að þú mundir ætla þjer að láta kenna margra grasa f blaði þínu, og datt í hug að senda þjer dálitla grasagrein „til skemmtunar og fróð- leiks“. Til þessa hvóttu mig líka fund- irnir, sern sparnaðar og framfarafjelög- in hafa verið að halda, á hverjum karlmennirnir hafa gengið flokkum saman í 'vínbindindi, en kvennfólkið tekið sig sainan um að minnka ef ekki af taka kaffidrykkjuna, og allt ætlar nú að komast f það horf, aö menn mega ekki hressa sig lengur á sprit- blöndudropanum sökum ólukku tolls- ins, og ekki lieldur velgja sjer í kaffi- bolla vegna stígandi prísa á kafíinu, og óorðsins sem koininn er á kaffibætinn, sem sutnir eru nú íarnir að kalla „kaffispilli“, af því hann hvað vera sainsettur af baunum, byggi, malti, róf- um, næpum, jarðeplum, eikarávöxtuin og kaffirót. Síðan sje bætt við, ofan í kaupið, rauðum lit (máske banvænum), brauðskorpum, múrsteini og sandi til að bæta litinn og drýgja vigtina. Reyndar meguin vjer nú íslendingar, í alvöru að segja, missa tárið, þó sum- um af oss væri farið að þykja það fremur ljúlíengt, sjálfsagt líka kaffi- spillinn, og margir kaifidropann, að minnsta kosti þeir, sern hafa kúamjólk- ina og geta brúkað hana til sælgætis og vökvunar, en þar sem ekki er mjólk- in t. a. m. í þurrabúðum, við sjó og hjá mörgum fátæklingum, þá er þeim vorkunn þó þeir vilji hafa eitthvað í kaffistað eða til vökvunar; en úr þessu er hægt að bæta með því, að brúka drykkjurtirnar, sem bæði eru nægar hjá oss og miklu heilnæmari enn kaífið. Fað má víða iá leiðbeining urn þessar drykkjurtir t. a m. hjá Eggert Ólafs- syni, síra Birni Hal dórssyni, Oddi Hjaltalín og Alexauder Bjarnasyni, en af því rit þeirra eru óvíða, en Fróði þinn, að vonurn, svo að segja í hvers manns Jiúsi, þá gerirðu svo vel að færa lesendum áminnsta grasagrein, og skal jeg þá benda á, hvenær og hvernig

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.