Fróði - 07.05.1880, Side 1
E R 0 D I
I. AR.
Akureyri, föstudaginn 7. maí
1880.
122
123
11. blað.
121
fjítið eítt (iiii þjóöjarðir.
(Eptir síra Pál afe Stafafalli,)
I.
í lögum 27. febr. þ á. um skipun
prestakalla, er svo ákveðið í 5 gr. að
tillög þau , sem til bráðabyrgða eiga að
greiðast prestakölluntim úr landsjóði,
skuli greiða með afgjöldum þjóðjarða, eða
með peningum. Eptir því sem hiugað til
hefir verið venja á klausturbranðunum,
mun þetta vera svo að skilja, að urnboðs-
mennirnir verði, fyrir landsjóðsins iiönd,
iátnir inna tillögin af hendi.
Sú tilhögun sem þannig hingað til
hefir verið höfð á greiðslu prestsgjald-
anna af ttmboðunum, virðist enganveginn
ltafa verið hagfeld fyrir landsjóðinn, og
það er enda furða, að aldrei skuli hafa
verið farið fram á að gera breyting á
þessu. þegar að er gætt, liggur það svo
í augum uppi, hversu mikill skaði þetta
fyrirkomulag er fyrir landsjóðinn, að lík-
legt væri að landstjórnin, sem umráöa-
maður landsjóðsins, vildi varast að auka
þenna skaða enn meir; en svo mundi
þó fara, ef hin nýju bráðabyrgðatillög til
prestakallanna yrði greidd á sama hátt
og prestskyldan hefir verið greidd hing-
að til,
Nú sem stendur munu prestskyldurn-
ar af umboðunum vera hjer um bil
þannig:
1. af Munkaþverárklaustri
til prestsins að Hrafnagili . 600 álnir
— — í Grímsey . . 120 —
2. af Möðruvallaklaustri
til prestsins í Grímsey . . . 120 —
— Möðruvaliaklausturs-
prestsins................. 1080 —
3. af Reinistaðaklaustri til
prestsins þar ............. 600 —
4. af þingeyraklaustri.......... 1080 —
5. af Arnarstapaumboði
til Nesþingaprestsins ... 90 —
6 af fvykkvabæjarklaustri
til prestsins að Mýrum . . 600 —
— prestsins í Meðallands-
þingum . ................. 110 —
7. af Kirkjubæjarklaustri til
prestsins þar.............. 600 —
Samtals öOOOálnir
Til þess að innkalla þessar 5000 álnir
og afhenda þær prestunum, hafa umboðs-
mennirnir fengið 1000 ál. og mun það
að minnsta kosti nema árlega 500 kr
þessum 500 kr. fæ jeg eigi betur sjeð
enn sje fleygt út að þarflausu. það virð-
ist ekki vera meiri erfiðleikum bundið
fyrir presta að innkalla sjálfir þessar tekj-
ur sínar, heldur enn önnur jarða-afgjöld,
f>að gæti jafnvel staðið svo á að það væri
notalegra fyrir prestana að geta sjálfir
samið um skileyri við gjaldendur, heldur
enn að vera rígbundnir við hina ákveðnu
gjaldaura af umboðunum, sem að vísu
nú tnunti víða vera orðnir peningar
eptir meðalalin. Jeg get ekki sjeð neitt
á móti því, að prestum þeim, sem eiga
að fá tekjur af umboðunum, verði ann-
aðhvort til sagt af hverjum þjóðjörðum
þeir skuli taka þessar tekjur sínar, (og
þetta hefir um langan tíma verið venja
sumra umboðsmanna, — en fyrir hvað
áttu þeir þá ý fyrir þá innheimtu? —)
eða þá, og það væri enda vafaminna, að
prestaköllunum yrðu lagðar svo margar
af umboðsjörðuuum, að afgjöldin jafn-
giltu tekjum þeim, sem þeim bera af
klaustrunum. Með þessu fyrirkomulagi
sparaðist alveg sá sjöttungur umboðs-
mannauna fyrir innheimtu á prestskyld-
unum, og sarnsvaraði sa hagur sem land
sjóður hefði af þessu vöxtum af höfuð
stól að upphæð 12, 500 kr., og jeg ítreka
það aptur, jeg ætla að prestunum þyrfti
eigi að verða þetta neinn tilfinnanlegur
erfiðisauki. það sýndist eigi vera meiri
vorkunn fyrir klaustraprestana, eða þa
sem fá tekjur af umboðunum, að inn-
heimta sjálfir tekjur síuar, heldur enn
fyrir hina aðra presta landsins það
liggur við það sje hlægilegt að hugsa til
þess, að t. d. umboðsmaður þingeyra-
klausturs skuli reikna sjer £ í innköllun-
arlaun af eptirgjaldi Steinuess, þar sem
presturinn býr, og tekur gjaldið undir
sjálfurn sjer, og hið sama er að segja
um eptirgjaldið af Syðri-Reistará og
Hafsteinsstöðum. Einhvern tíma hefði
formaður fjárlaganefndarinnar íneðri deild
alþingis sjeð minna grand í mat sín-
um !
Jafnframt hinni nýju prestakallaskip-
un ætti einhver breyting að komast á
með greiðslu prestskyldanna af umboð-
unum, og sje jeg ekki í svipinn annað
fyrirkomulag hagfeldara, enn það sem jeg
hefi bentáhjer að framan, og likri reglu
virðist mjer ætti að fylgja með tiiliti til
bráðabyrgðatillagsins úr landsjóði, á
meðan þess þarf við.
lí t k « m i n I ö
sem síðasta alþingi hefir samþykkt og
konungur staðfest 9. janúar 1880.
(Framhald.)
XVIII. Lög um breyting á tilskipun um
sveitarstiórn á fslandi 4. maí
1872.
þessi nýju lög breyta 19., 28. og 29.
grein sveitarstjórnarlaganna Niður-
jöfnun sveitarútsvaranna hefir, síðan
tilskipun 4. maí 1872 fjekk gildi,
orðið að vera gerð eigi síðar enn
þrem vikttm fyrir fardaga, svo hún
yrði lögð fram til sýnis með áætlun
þeirri er hreppsnefndin semur um
tekjur og gjöld hreppsins á komanda
fardagaári. Nú skal hreppsnefnd að
eins gera áætlunina og auglýsa hana
þrem vikttm lyrir fardaga, en niður-
jöfuun útsvaranna skal nú eigi gera
fyrri enn á tímabilinu frá 1. til 20. okt-
óber, og á hún að liggja hreppsbúum til
sýnis 4 vikur frá því henni er lokið,
á sama stað og áætlunin. f»eir sem
nú vilja kæra eitthvað í niðurjöfnun-
inni, verða að gera það áður enn
þessar 4 vikur eru liðnar.
Hingað til hafa eigi mátt sitja í
sýslunefnd í einu fleiri enn 10 kosnir
sýslunefndarmenn, svo þar sem fleiri
enn 10 hreppar eru í sýslu, hafa
lamennustu Itrepparnir eigi mátt
senda sinn fulltrúa á nefndarfundina
nerna annaðhvort ár. Hjer eptir
sendir hver hreppur sinn sýslunefnd-
armann á hvern fttnd, hversu rnargir
setn hreppar sýslunnar eru.
Ef sýslunefnd felur einum eða
fleirum úr sínum fiokki starf á hend-
ttr milli funda, má hún veita þókn-
un fyrir það.
XIX. Lög um uppfræðing barna í skrift
og reikningi.
Prestur hver skal sjá um, að
hvert barn læri að skrifa og reikna,
er hann og meðhjálpari álítur hæft
til þess. Eigi skal barn læra minna
í reikningi enn samlagning, frádrátt,
margföldun og deiling með heilum
tölum og tugabrotum. Prestur skal
hvert ár rita í húsvitjunarbók sína
álit sitt um kunnáttu hvers barns í
skrift og reikningi, og prófastur líta
nákvæmleg eptir að þetta sje gert.
Nú verður prestur þess var, að hús-
bændur á einhverju heimili sjá eigi
börnum þeim, er þareru, fyrir nægri
fræðslu i skrift og reikningi, og skal
hann þá með hreppsnefndinni eða
bæjarstjórninni sjá um, að börnun-
um verði nógu lengi komið niður til
kennslu annarstaðar. Kostnaðinn, er
af þessu rís, borga þeir er uppfóst-