Fróði - 09.06.1880, Blaðsíða 2

Fróði - 09.06.1880, Blaðsíða 2
14. bl. F R Ó Ð I. 1880. 6(1 161 161 peningarnir arðlausir, nema annar komi í millibilinu, betur útbúinn, að pví er veðið snertir, og fái peningana, svo peir sjeu á endanum engir til pegar binn kem- ur aptur, og hann hafi „hlaup en ekki kaup“. J>etta er nú reyndar hans skuld, en getur pó verið mjög leiðinlegt fyrir pann, sem peningana hefir undir hendi. Enn má geta pess, að sá sem veð Ijær, áskilur sjer venjulega, eins og eðlilegt er, að segja pví upp pegar honum sýnist, °g pað gerir hann pá hka gjarna von- um bráðara, en skuldanaut veitir pá opt erfitt að fá nýtt veð eða að borga skuld- ina; af pessu leiðir fyrirhöfn og ef til vill vandræði fyrir pann sem peningana hefir lánað. J>egar til alls pessa er litið, má eigi dæma pá, er peninga hafa til að lána út, hai*t fyrir pað, pó peir kjósi heldur að kaupa ríkisskuldabrjef fyrir pá, og fá pannig meiri vöxtu af peim með minni fyrirhöfn. Úr þingeyjarsýslu. Ungi vinur „Fróði“! Af heilum hug óska jeg pjer árs og gengis. Jeg álít pað hamingjuvott fyrir pig að ríra upp til lífs og tilveru í svo góðu ári sem nú er, að pví sem náttúran fram- býður, og finnst mjer pví vel hlýða að pú minntist á og geyrnir í blöðum pínum nokkuð pað, er einkennir petta pitt upp- hafsár; eins og pað ætti líka að vera öllum tamt að minnast hinna góðu daga eigi síður enn hinna vondu. Yeturinn sem leið verður eigi annað enn talinn með beztu vetrum sem menn munn muna eptir hjer um sveitir; full- orðið fje var sumstaðar hýst að eins 14 —16 vikur, í staðinn fyrir 30 vikur og par yfir í sumum hörðum árum. En pó er vorið til pessa dags paðan af fágæt- afia, pað er sannkallað „inndælt11 vor, svo að enginn pykist muna betra og varla annað eins. Yottur sást fyrir gróðri mánuði fyrir sumar; laufgaðir hvistir sáust að sögn sumstaðar á sumarmálum og nú (20. maí) er víðirland algrænt yfir að líta, með pví viða er fullproska lauf á fjalladrapa. 14. p. m. sá jeg sláandi gras, enda eru tún orðin illhreinsandi fyrir grasi. Skepnu- höld eru að sama skapi í góðu lagi. Kýr eru fyrh' löngu gengnar út og purfa eigi nú orðið gjöf með. I beztu kjarnlönd- um var geldfje rúið og rekið á afrjett frá 10.—14. p. m. og varla ber svo ær að eigi mjólki með lambi fyrstu dagana, og hafa pó eigi hey smakkað í 8 vikur. J>essari fögru og sönnu lýsing af tíðinni getur pví miður eigi samsvarað lýsing á brúkun hennar. Jafnvel pó dögum opt- ar heyrist röggsamlegar ræður frá pjer og öðrum um mögulegleika, ágæti og arðsvon jarðræktarinnar, pá hygg jeg mjög óvíða sje haft nokkuð verulegt fyrir stafni, og pvert á móti pví sem að und- anförnu hefir jafnan á vorin verið eptir- sókn eptir verkmönnum, er nú sókt af peim eptir vinnu, sem fáir vilja kaupa nema litlu verði; og hvað veldur pessu? það er eins og hingað sje runnin sú alda. er í fyrra gekk í hinum suðlægari lönd- um, hávaði manna standa ráðalitlir og lafhræddir í skuldafjötrum, og hugsa mest um að spara og halda sem fastast um pað sem eptir er og eigi er farið að forgörðum fyrir vitleysu og vanspilun á undanförnum tímum; og pað er annað eptirtektavert merki til pessa, að par sem næstu vor á undan hefir verið meira sókt eptir að fá sauðfje keypt enn fengizt hefir, og verð fjárins með pví hækkað um of, pá er nú margt fje boðið frain yfir pað sem nokkur vill kanpa, par sem pó er allt útlit fyrir að framför og afurð íjárins verði í betra lagi. þannig ymist ráfum vjer á eptir eða gönum á undan tímanum; og við pig, „Fróði“, „inæli jeg um og legg pað á“ að pú hfir lengi í „lofsælu gengi“, öldum og óbornum til fróðleiks; festir upp til fegurðar og nota hin góðu og rjettu einkenni tímans, en hin röngu ogi ljótu til „niðurskurðar" áður enn pau verða að pest; og að pú takir nú og lofir (mjer) að sjá, meðal annars meira og betra í búri pínu, pessa stuttu og ófullkomnu lýsingu á einkennum tím- ans í miðsveitum J>ingeyjarsýslu í maí 1880. Breiðda! 11. mai Síðan jeg skrifaði síðast (sjá 7. blað ,,Eróða“) eru helztu frjettir pær er nú skal greina: Sama veðurblíðan og áður, sem haldizt hefir veturinn út og eins síð- an sumarið byrjaði, nema hvað snarpari kuldaköst hafa komið síðan pað bvrjaði. J>essi kuldaköst eru orðin prjú; hið fyrsta kom um kongsbænadaginn, annað um krossmessuna og hið priðja um uppstign- ingardaginn, fraus pá töluvert, 4—6 stig á Reauru. Ekkert er hægt að finna að pessari tíð annað enn pað, að hún er of pur fyrir gróðurog grasvöxt, par sem vatnsveitingar eru pví miður eigi nógu almennar, eður eins víða og pær mættu vera. Kýr voru leystar út víða með byrjun pessa mánaðar, eigi af heyskorti heldur vegna veðurblíðunnar, og munu pau dæmi fá, að kýr hafi hjer gengið jafnsnemma úti. Heyfyrningar eru líka með mesta móti eptir veturinn, enda pótt hey væri með minnsta móti í haust. Aflahlaup kom seint í marzmánuði og var pað lítinn tíma að mcnn höfðu pess not. Um sama leyti, eða litlu fyr, kom hnýsuganga mikil, og mun hafa náðst á Djúpavogi og par í grennd á fjórða ■ hundrað hnýsur. Má pað mikill fengur heita. Hnýsan er talin að jafnaði gott 6 króna virði, og ætti fengurinn eptir pví að vera um 2000 krónur, eða vel pað. Hákarlajagtirnar „Ingólfur“ og „J>ór- dís“, eign Örum & Wulffs, sem búnar eru út til hákarlaveiða á sumrum, en fara landa í milli haust og vor, komu báðar nálægt miðjum marzmánuði hlaðnar vör- um áDjúpavog, en lögðu út til hákarla- veiða viku eptir páska ásamt priðju há- karlajagtinni, sem kammerassessor Wey- wadt á, og hefir „J>órdís“ ein komið inn síðan með rúmar 100 tunnur af lifui', er hún hafði aflað á tveim vikum. Nú fyrir skömmum tíma er priðja vöruskipið komið á Djúpavog. Yöruverð er mælt að sje par á pessa leið: rúgur 11 aura pundið, hankabygg 17 a., baunir 14 a., kaffi 96 a., exportkaffi 50 a., stein- sikur 55 a., hvítasikur 50 a., púðursikur 45 a., brennivín 85 a., munntóbak 2 kr. Ull er sögð par 50 aura, málsfiskur 4 a., undirmálsfiskur 3 a., ísa 2 a. pundið. Á Eskifirði hjá kaupmanni Túleníus er mælt að rúgur sje 10 a. pundið, bankabygg 16 a., baunir 13 a., hrísgrjón 15 a., (200 pund 28 kr.), kaffi 95 a., exportkaffi 40 a., steinsikur 52 a., hvítasikur 48 a., púð- ursikur 35 a., brennivín 80 a., munntó- bak 2 kr. Ull er sögð 80 eða jafuvel 85 aura. Eramfaralífið er hjer umhverfis frem- ur dauft í dálkinn; pað er ekki eins auð- gert að koma pví í lag og margur hygg- ur. Samt horfir pað nú með vænlegasta móti við hjá ymsum mönnum, eptir pví sem pað hefir nokkru sinni áður verið. Yið höfum beðið um búfræðing og fáum hann upp úr hvítasunnunni til að leið- beina verklega í jarðabótum og pykir mörgum pað verða í síðasta lagi til pess að gagn geti orðið af í ár, en par er undir komið að hinir vantrúuðu geti sem fyrst preifað á gagnseminni, pví pá leið- ast peir heldur til að gera einhverjar umbætur, pegar peh’ geta eigi rekið sjálfa sig úr vitni um, að gagn megi að peim verða. Eyrir nokkru var hjer haldinn fundur og meðal annars rætt um og pegar byrj- að að safna til barnaskóla, takmarka vín- og kaffikaup í sumar og eptirleiðis sem mest, sem og öll óparfa-vörukaup, er flestir er fundinn sóktu voru samhuga um að gera. Lestrarfjelag okkar Breiðdælinga er nú tveggja ára og á í sjóði 200 kr. J>ess- ar 200 kr. eiga að verða undirstaða, er bætt sje við til barnaskólastofnunar hjer í sveit. Til að styrkja petta fyrirtæki hefir verið stofnað til lukkuspils (lotteríes), og er ætlazt til að helmingurinn af ágóð- anum, ef svo margir seðlar seljast að nokkur ávinningur verði, gangi til barna- skóla, en hinn helmingurinn til búnaðar- fjelagsins. Lukkuspilið hefir í boði 4 hluti, - alla góða: nýjan hnakk, vasaúr, saumavjel og forustusauð. Búnaðarfjelagið var stofnað fyrir einu ári ; pað hefir enn pá htið fje til umráða. en parf að eignast sjóð, ef nokkurt gagn á að pví að verða. J>að eru verðlauna- fjelögin sem mest gagn gera og mestu góðu geta komið til leiðar. Yerðlaunin vekja og hvetja helzt marga til frani- taksemi og dugnaðar, og pað eru pannig verðlauniu, sem koma mestum framförum á stað, koma pví til leiðar að menn ekk

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.