Fróði - 09.06.1880, Blaðsíða 4

Fróði - 09.06.1880, Blaðsíða 4
14. bl. F H 6 Ð I. 1880. 166 167 168 inn mælti sira Arnljótur Ólafsson fyrir minni íslands og síra Tómas Hallgríms- son fyrir minni kvenna. A sýningunni varsýndur sauðfjenaður, hestar og naut- peningur, ymislegur iðnaður (vefnaður og hannirðir), og hafði komið mikið til hennar af pess konar munum, aptur var fremur fátt af verkfærum og smíðisgrip- um, engin skip eða veiðarfæri voru sýnd. Tíl verðlauna var úthýtt 183 krónum. Allir munimir vom inni í húsi á Odd- eyri, og 3 tjöld voru reist fyrir pá er sóktu sýninguna, en hana sóktu auk Eyfirðinga, fjöldi manna úr Júngeyjar- sýslu og margir úr Skagafirði, alls voru á sýnungunni um 1500 manna. Söngfjelagið á Akureyri stýrði söngnum um daginn, voru mörg ný kvæði sungin, eitt eptir síra Matthías Jochumsson er prentað er hjer á eptir. Yeðrið var í gærmorgun kalt og norðanstormur, en batnaði pá er fram á daginn kom. Sýningin fór fram með góðri reglu og mun nákvæmari skýrsla um hana verða sett í næsta blað. Hafursmál hin nýju. Lof sje Guði, hfnar öld, Landið rís hið forna; Nú er hvorki nótt nje kvöld, Nú er fljótt að morgna. Gleðitárum grætur jörð, Gæzkan streymir niður. Yfir gamlan Eyjafjörð Ár í dag og friður! Erúr og menn í fögrum hríng Fylkja hði saman: Skal nú heyja hestapíng? Hefja leik og gaman? GHmur, knattleik? sýna sund? Söxum hendi leika? Skal nú velja vígagrund? Yekja Hildi bleika? Nýir menn með nýjum sið Nýjar listir fremja; Hjer skal spáný Jlafursgrið Handa lýðum semja: Helgi Drottinn leið og land Lengra en valur flýgur; Helgi Drottinn hjartans hand Hærra en sólin stígur! Hjer skal nýjan hasla völl Hjör pó enginn sýngi, Nú er glatt í Gimhshöh Göfgum pveræíngi; Vítazgjaft, Olúmur, pinn Glóir senn hinn fagri; Aptur feita fjörðinn sinn Finnur Hélgi magri! Fyr var sæmd að heimta hefnd, Höggva, slá og deyða; Nú skal talin frægri fremd Fjelagsböndin greiða. Fyr var sæmd að sýna skarð I saxi Orettis miðju; Nú skal sýna sigurarð Sæhar friðar-iðju. „Hver á snót svo haga hönd ?:‘ Hvihk yndisprýði! „Hver á auðug akurlönd?11 Yngissveinninn fríði! „Hver á gripinn?11 „Hver á hjörð? „Hver á prúða jóinn?“ „Aldrei sigldi fram á fjörð Fegri skeið um sjókm!“ Heihr menn, á frjálsan fund! Förum strax að pínga. Nú er sett á sigurstund Sýning Eyfirðínga! Blessi Drottinn mann og mey, Mildin streymi niður! Yfir gamla Garðarsey Gulhð ár og friður! Matth. Jochumssosí. t Elin ingveldur, ! barn síra Matthíasar Jochumssonar. 10 okt. 1877 — 22. j»a. 1880. Vertu sæl, vor litla, hvíta hlja, Lögð í jörð að himnaföðurs vilja; Leyst frá lífi nauða, Ljúf og björt í dauða, Ljezt pú eptir htla rúmið auða. Gráttu, móðir, gjöfina Drottins fríðu, I Gráttu pó með djúpri hjartans blíðu: Sjerð’ ei sigurbjarma, Sjerð’ ei líknar-varma Breiða sig um bamsins engilhvarma? Nýtt kjöt frá Australíu. — I»að er kunnugt að menn eru á seinni tímum famir að flytja nýtt og ósaltað kjöt frá Ameríku til Englands. Nú hefir verið gerð tilraun að flytja nýtt kjöt til Eng- lands fráAustralíu eða Nýja-Hollandi. Gufuskipið Strathleven lagði út frá Sidney 29. nóv. f. á. með allmargar lestir af nýju kjöti, er flutt var í skipið í 70° hita á Fahrenhv(17 °B). Áferðinn varð hit- inn í sjónum 83° F. mestur, en pó gekk allvel að viðhalda frosti í skipinu par sem kjötið var geymt og loptinu purru og hreinu. 1. febr. kom skipið til Eng- lands og var pá kjötið frosið og óskemmt. Af pví pessi tilraun heppnaðist svo vel, er tahð víst að mikið verði hjer eptir flutt af fersku kjöti pessa leið. í Austra- hu er kjöt ódýrt, pví landið er hið mesta fjárland, par eru nú um 63 miliónir sauð- fjár og 7 mihónir nautgripa. Ef pannig er gjörlegt að flytja nýtt j kjöt til Englands frá AustralUi, sem I liggur hinu megin á jarðarhnettinum og i hinu megin miðjarðarlínu, pá ætti pað j eigi síður að vera hægt frá Tslandi. j Leiðin frá Australíu til Englands verður eigi farin á minna enn 60—70 dögum, en frá íslandi á 4—5 dögum. |>ó kjöt- ið á Australíu sje ódýrt í samanburði við pað, sem pað er í flestum löndum, pá kostar pó pundið kringum 15 aura og flutningurinn til Englands kostar hjer um bil jafn mikið. í Ameríku er kjöt- ið miklu dýrara enn í Australía, en flutningurinn til Englands miklu ódýrarí. — 1 ílrossanesi (Horsens) á Jótlandi var fundur haldinn gkömmu eptir nýárið til að ræða um drykljuskapinn í landinu og ráð við honum. {>ar kom fram skýrsla um, að 32 miliónir potta af brennivíni vasri drnkknar í Danmörku; en í landinu eru hjer um bil 630,000 fullorðnir karlmenn, og sýpur þú hver þeirra að meðaltali rúma 50 potta. þess var getið, að í bænum tlolstebro, sem heGr um 2000 íbúa, væru 61 veit- ingahús, eða til jafnaðar eitt fyrir hverja 12—13 fullorðna karlmenn í bænum. Enginn pýðir, hel, pitt helgiletur; Hvar er vorið, spyrja böm um vetur; Dagur njólu dylur, Daginn nóttin hylur; Lífið oss frá eilífðinni skilur. J>ví til Hans, sem börnin ungu blessar! Biðjum hann að leysa rúnir þessar; Heyrum hvað hann kenndi: „Hjer þótt lífið endi, Rís það upp i Drottins dýrðarhendi“. * * * Kenndi jeg fyr á köldum sorgardögum, Kveið jeg snemma djúpum spjótalögum; Yanur vosi og sárum Verður spar á tárum; Frostið leitar inn á hörðum árum. Kuldinn leysir kólgubundinn varma, Kom pá, hel, og pýð upp forna hariua ; Dóttir, ljúfa lilja, Lát pinn föður skilja Gegnum ísinn Herrans hlýja vilja. Fagra bam, úr faðmi tekið mínum, Flvttu hjartans-kveðju nöfnum þínuni.* Hátt á himins teigi Hitta nú á vegi Lífsins rósir, litla gleym-mjer-eigi. Vertu sæl, vor htla ljúfan blíða, Lof sje Guði, búin ert’ að stríða: Upp til sælu sala, Saklaust barn, án dvala, Lærðu ung við engla Guðs að tala! Matth. Jochumsson. Póstskipið Arctnrus kom hiugað seint í gærkvöldi og á að fara aðra nótt. Skipið er á leið til Kaupmannah. L e i ð r j e 11 i n g : í 11. bl. Fróða, 125. dálki, 7. 1. a. o., stendur sýslusjóð- ur, en á að vera sýsluue^rasjóður. *) Fyrjta og önaur koaa síra Matthíasar hjetu Rlfu og Ingveldor. Uigefundi pientari : 1J i ö r n J «» « 8 m ii.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.