Fróði - 09.06.1880, Blaðsíða 3

Fróði - 09.06.1880, Blaðsíða 3
1880. F R Ó Ð I. 14. bl. 163 164 165 einungis uppskera margfaldan ávöxt af! sem bezt væru á pað lægnir til að reyna því sem margur annars hefði lítinn ávöxt' pær, svo sem ymsar tegundir af fóður- haft af, heldur einnig heiöur og ánœgju. Vestmannaeyjiim 25 april. Tíðin hefir verið hjer mjög stormasöm ingar, en Sjógæftir urtnm, skóga og víðirtegundum og fh? |>að er t. a. m. eitt, sem mjer pykir ekki nægur gaumur gefinn, og pað er iðnaðurinn, sjer í lagi ullarvinna og skinnaverkun; ætti ekki eins vel við að heita verðlaunum fyrir petta eins og I fyrir hvern garðspotta eða sljettan blett i allan vetur og sífeldar ngnmgar, en^,^ Ef jarðabætur borga sig svo varla komið snjór nje frost. hafa verið stirðar og par af leiðir aflaleysi; hæstur hlutur er orðinn á vetrarvertíð- inni um 2 hundruð. ííú er pó komið gott veður, en Frakkar ern búnir að draga aflan fiskinn frá okk- ur; pað hafa legið 30—40 skip hjer upp- undir eyjunum nú í mánuð og aflað af- bragðs vel. Hjer er og hefir verið almenn heil- brigði og mjög fáir dáið. Nýlega eru hjeðan famir til Englands á leið til Ame- ríku 16 menn, flestir eður allir Mormón- ar. þeir fóru með einu af peim premur kaupskipum, er J. P. T. Bryde kaup- maður hefir sent hingað í vor. Ekki get jeg í petta sinn sagt af prísunum, en skal gera pað síðar. Dalasýslu 12. maí- Hjer er víðast farið að beita kúm og verið sem óðast að taka geldfje úr ullu, og mun pað fágæti um petta leyti. Með mesta móti hefir einnig verið rist ofan af púfum í vor, en pó verð jeg að segja pað, að jarðabætur eru í mesta bamdómi hjá oss enn pá, og sama má segja um vegabæturnar, en mikið er petta að kenna áhaldaleysi og vankunn- áttu. Hjer í öllum suðurhluta sýslunn- ar er hvorki til nýtilegur plógur eða herfi enn pá, og að eins eitthvað einn eða tveir í Saurbænum. í fyrra fengu hjeruð eru Borgfirðingar eigi aptastir á vegi framfara og framkvæmda. Borg- arfjörður er, bæði vestan Hvitár og sunn- an, víða mjög vel faflinn til yrkingar og umbóta; já, hver veit hvað hjer kann að mega gera með timanum. ef laglega er á haldið ? vel, að pær borga vexti og höfuðstól á 10—12 árum, fari pær í lagi, pá virðist mjer ekki ætti að borga pær með verð- launum í peningum, allra sízt sjálfseign- arbændum. En eigi að launa peim sem gera jarðabætur, pá pætti mjer betur fara að sæma pá sem fram úr skara í pví með einhverjum góðum gríp, svo sem plógi og herfi, eða kerru með aktýgj- um og pá sem minna gerðu með skóflum, og hvíslum eða ristuspöðum og öðru pess konar. Vesturland á talsverðan búnaðarsjóð og hann er stofnaður af gjöfum og tillögum einstakra manna, jeg áht pess vegna mjög æskilegt, ef amtsráðið hjer lijá oss vildi bjóða mönn- um að leggja honum árlegt tillag eða pá sæmilega gjöf í eitt skipti og fá svo atkvæðisrjett um pað, hvernig honum væri varið, svo úr pessu yrði búnaðar- fjelag líkt og er í suðuramtinu, og pá mundu Norðlendingar ekki eptir að stofna búnaðarfjelag hjá sjer. Hin minni búnaðarfjelög í sýslum og sveitum gætu pá haft styrk af pessum almennu bún- aðarfjelögum amtanna. Oss Vestfirð- ingum var í fyrra brígzlað á alpingi um skólabindindi, og neita jeg ekki að við höfum aflt of lítið af skólum, en pó er allgóður barnaskóli með tveim kenn- urum á ísafirði, og búnaðarskóli Torfa í Ólafsdal var í undirbúningi. Nú hafa sýslunefndimar í Stranda- og Dalasýslu í huga að koma upp hjá sjer unglinga- skólum, hver í sinni sýslu, og fengið til pess loforð fyrir jarðarpörtum til kaups, til að setja skólana á, en af pví að Reykjavlk 10. maí. tveir menn hjer í hreppnum mann, sem dálítið hafði fengist við púfnasljettun og , .. — átti plóg og herfi og hafði dálítið vana | pessar stofnanir eru svo skammt á veg hesta, til að vera 6 vikna tíma við púfna- komnaj ætla jeg ekki að rita meir um sijettun, en hann átti heima í Stranda- pær fyrst um sinn. Á jónsmessudag á sýslu, og höfum við aptur fengið paðan að haldu fund um pessa skólaltofnun mann í vor með sömu áhöld og verða hjer í Dalasýslu, og skal jeg pá skrifa nú miklu fleiri um hann og fáfærri enn vilja, pví menn eru farnir að sjá hve miklu betur og fljótar vinnst með pess- um áhöldum. Nú fara sjálfsagt 5 eða 6 á búnaðarskólann hjá Torfa í Ólafsdal 1 vor, og er vonandi að pað verði undir- staða til verulegra íramfara með tím- anum. J>ó að óvíðast sjeu gerðar enn pá stórkostlegar jarðabætur, pá vantar ekki verðlaunabeiðslur á sýslunefndar- og amtsráðsfundum, „pví par sem hræið er, pangað safnast ernirnir“. En jeg er ekki viss um að höfð sje rjett aðferð með pessar verðlaunaveitingar, meira um pað efni, ef mjer lízt svo á, að króginn ætfl ekki að kafna í fæðing- unni. Kvennaskólastofnun fær hjer litla áheyrn hjá almenningi, og lítill áhugi er vaknaður hjá mönnum um gripasýningar, en jeg vona að allt petta lifni áður langt um flður og eins annað fleira sem til framfara miðar. Borgarfjarðarsý sl u 12. inal. ---------Timhurmaður Bald kom með síðasta póstskipi til að sjá um byggingu alpingishússins; en pegar hann sá hvar húsið átti að standa, pótti honum pað sett á óviðkunnanlegum stað. Nú var pá afráðið að ónýta allt pað mikla verk, sem búið var að verja til að grafa fyrir grund- velflnum og byrja á að hlaða hann upp, en byggja pinghúsið niður við tjöm, suð- ur og vestur undan kirkjunni. Var s\o farið að grafa par fyrir nýjum grund- vefli (nr. 2). Óðara enn búið var að grafa par svo sem afln niður, fyfltist allt af vatni frá tjörninni, eins og eðlilegt var, pví húsið átti að standa jeg segi ekki í tjörninni — en af og fra meira enn 6—8 álnir frá henni. Nú komu ný vandræði, Bald leizt ekki á blikuna, sem vonlegt var, hættir að grafa, kallar byggingamefndina saman og vill nú fá húsið byggt 10—12 álnum norðar. |>etta var sampykkt og er nú sem stend- ur í ráði að húsið skuli standa í beinni línu fram undan kirkjunni, milfl hennar og húss Halldórs yfirkennara Friðriks- sonar, par verður að minnska kosti grafið fyrir grundvellinum nr. 3. Mælt er að nokkum hluta pessa nýja hússtæðis hafi orðið að kaupa fyrir 30 krónur hverja ferhyrningsalin, eður hvern fer- skeyttan faðm fyrir 270 kr., og pykja mörgum pað dýr jarðakaup, par sem dagsláttan yrði eptir pví 243000 kr. og ekki nema rúmar 4 dagsláttur fyrir eina miflión króna. Eigi er kyn pótt land- sjóðurinn sje tregur til að selja leiguflð- um sínum ábýflsjarðir peirra fyrir verð sem almennt er álitið hæfilegt, pegar hann kaupir með slíku verði. Ef nokkuð verður nú úr pví að alpingishúsið verði byggt á pessum síðast nefnda gmndvelli, sem mjög er undir hæflnn lagt, pá verða 12—16 álnir milli pess og kirkjudyr- anna. Menn geta pess til, að kostnaðurinn sem risinn er af pví að tefla pannig með pinghúsgrundvöllinn muni nema 10—15 púsundum króna. Miklu af steininvim í húsið var búið að aka pangað sem húsið átti fyrst að standa og kalkið og sand- inn var búið að flytja par upp eptir i I haust; nú verður að flytja aflt niður eptir aptur, og hver veit hvert á endan- um? Tíðarfarið má heita ágætt bæði til lands og sjávar; fjenaðurinn gengur r_____ ______________o„_; eða sjálfala á landi og mokfiski er við sjóinn mundi ekkí, ef til vill, rjettara að verja ; upp í landsteinum. Borgfirðingar, peir fje húnaðarsjóðanna til annars, svo sem j er jarðir hafa, gera nú flestir eitthvað að til að útvega yms verkfæri og áhöld af jarðabótum og sumir stórmikíð. \ msir beztu tegund og eins og hjer ættu bezt byggja hjer dugleg steinhús og pað til við, útvega góðar sáðtegundir og fá pá uppsveita. í samanburði við önnur Gripasýning Eyflrðinga á Oddeyri fram fór í gær, byrjaði hún kl. 10 og stóð til kl. 8. Við byrjun sýningar- innar hjelt síra Davíð Guðmundsson ræðu um tilgang hennar, siðar um dag-

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.