Fróði - 12.08.1880, Blaðsíða 1
F R Ó Ð I.
I. ÁR.
19. bla<).
Aknreyri, fímmtndagiDn 12. ágúst
1880.
217
218
219
Kosningarnartil a 1 þingis
iii.
Nú fer óðum að styttast tíminn til!
pess er liinar nýju alpingiskosningar eiga !
fram að fara. í næsta mánuði fær þjóð-
in að neyta pess valds, er hún heíir að
lögum til að stjórna sjálfri sjer, sínum
allsherjarmálum; en petta vald pjóðar-
innar er fólgið í pví, að hún kýs af
frjálsum vilja og eptir sínum geðpótta
pá menn úr sínum fiokki, er hún álítur
færasta til að sjá um, að landi og lýð
sje sem allra hezt stjórnað. J>að er
venjulega eigi nema sjötta iivert ár sem
alpýða manna fær að hafa svo bein og
pýðingarmikil afskipti af stjórn landsins.
Af rúmum 70 púsundum manna, körlum
og konum á öllum aldri, sem í landinu
búa, munu nú vera um 6—7 púsundir,
sexn eiga kost á að kjósa pá 30 fulltrúa,
er um næstu 6 ár eiga að vera forvígis-
menn pjóðarinnar og beina henni braut
með hyggilegum og hagkvæmum lögum
að pví takmarki, er hún skal að stefna,
en pað er farsæld og velgengni lands
og lýðs. Enginn mun svo blindur vera
að eigi sjái hann, hversu mikið undir pví
er komið að kosningarnar til löggjafar-
pingsins takist svo vel sem verða má,
að á pinginu komi saman hinir vitrustu
og beztu menn, er landið á kost á til
pingsetu, pá er kosningar fara fram.
Er petta algild regla, sem við á og
fylgja parf í öllum löndnm og á öllum
tímum, en engu sinni og í engu landi er
pess meiri pörf enn núhjá oss, par sem
sro margt parf að færa í lag eptir að land-
stjórn öll og lagasetning hefir um nokkr-
ár aldir farið í afar-miklu ólagi.
Sum af blöð^nn vorum hafa nú bent
á ymsa naíugreinda menn, er pau ymist
hvetja til, eður pá letja, að kosnir verði
til alpingis, svo vjer sjáum eigi mikla
ástæðu til að fara frekar út í pað efni.
En vjer vonum að hvert kjördæmi reyni
sem bezt að pekkja sína menn, pá er
pað getur átt kost á til pingmennskn,
hvort sem peir eiga heima innan eður
utan hjeraðs, og velji af peim pann eða
pá, sem annaðhvort eru reyndir eða pá
líklegir til að vera hæfastir til hins vanda-
sama starfa, er pingmönnum er á hend-
ur falinn. J>að er mikill ábyrgðarhluti
fyi-ir kjósendurna að vanda eigi kosn-
ingamar sem mest má verða, par sem
svo mikið er udir pví komið, að pær
takíst vel. Hjer er um framfarir lands-
ins og frelsi pjóðarinnar að tefla. Næstu
ping, pau er nú skal til kosið, eiga mik-
ið verk fyrir höndum: að auka og efla
menntun pjóðarinnar með pví að koma
á fót skólum fyrir alpýðu og sjá fyrir
pví, að hæfir kennarar geti fengizt
til skólanna; að bæta landstjórnina,
sveitastjórnina og kirkjustjórnina í land-
inu; að efla atvinnuvegu landsins, jarð-
rækt, fjárrækt, fiskiveiðar, iðnað, sigling-
ar og verzlun; að auka og gera greið-
ari samgöngurnar í landinu með pví að
bæta vegina í byggðum og óbyggðum,
brúa vatnsföll, fjölga póstferðum á sjó
og landi og gera pær haganlegri enn
nú eru pær, og margt fleix-a pví um
líkt.
En lög, sem efla frelsi og framfarir
landsins að góðum mun, verða svo bezt
samin, að á löggjafarpinginu sitji frjáls-
lyndir framfaramenn, sem jafnframt hafa
vit til að sjá hvad næst liggur að gera
og hverju kraptar landsins leyfa að kom-1
ið sje í verk, svo sem peim nú er farið.
A aðra hlið er afar-mikið til að frarn-
kvæma, en á hina er mátturinn tiltölu-
lega lítill að svo komnu. J>ví er líkt
varið fyrir landinu í heifd sinni, sem fyrir
mörgum einstökum bónda í landinu, jörð
hans og búskapur hans allur parf stór-
mikilla umbóta við, en máttinn vantar
til að gera pessar umbætur allar í einu.
Ef bóndinn liggur pó eigi á liði sínu,
heldur stai-far ótrauður að pessum um-
bótum, pá vinnst að gera pær vonum
fyrri. En mikill munur getur á pví ver-
ið, hve langan tíma og enda hve mikið
fje tveir bændur purfa til að bæta hvor
sína jörð, pótt báðir sjeu jafnt efnaðir
og hafi jafnhentugar jarðir, ef dugnaður
og hyggindi peirra eru misjöfn. |>etta
vita allir, og pá mega menn líka nærri
geta, að hinn sameiginlegi búskapur
pjóðarinnar eða landsins muni geta geng-
ið misjafnlega eptir pví, hverjum hann
er fenginn í hendur til forstöðu. Menn
geta hæglega sjeð mismuninn á búskap
tveggja bænda, sem standajafnt að vígi
að öllu öðru^enn framtaksemi og hygg-
indum. Annar sætir hverju tækifæri til
að sljetta púfurnar í túninu sínu, að veita
vatni á engið sitt, að skera fram mýr-
ina sína o. s. frv., og hann uppsker hka
ávöxt iðju sinnar. Hinn segir við sjálf-
an sig: „|>að væri gott, að púfumar
væru farnar úr túninu mínu, að vatn
væri kornið á engið mitt, að skurðir væra
komnir í inýrina mína, svo hún pornaði
upp, og petta parf allt að komast í lag
með framtíðinni — en það er efcki
kominn tími til þess. Jeg get ekki
verið að káka við að sljetta fáeinar púf-
ur á ári eða grafa svo lítinn spotta af
skurði til vatnsveitinga eins og hann ná-
granni minn, pað munar ekki um pað.
Jeg ætla að geyma petta pangað til jeg
er orðinn rikur, og gera pá allt í einu“.
— Svo líða tímar og svo líða ár. Ná-
granninn gerir nokkuð á hverju ári. æ
meira og meira, og auðgast jafnframt,
Hinn bíður eptir pessum hentugu tíma,
sem hann dreymdi til að væri í vændum
en sem aldrei kemur, eða rjettara sagt,
sem kominn er fyrir löngu og farinn fram
hjá.
J>jóðin á nú að kjósa 30 ráðsmenn
til að búa búi hennar um næstu 6 ár.
Hún hefir nokkrar púsundir kjörgengra
manna til að velja úr, og í svo mörgu
fje eru misjafnir sauðir, sem eðlilegt er.
í>ar eru nokkrir sem sárlítið skyn bera
á pað, hvað gott og nauðsynlegt er fyrir
land og lýð; par eru aðrir, sem að vísu
bera skyn á petta, en pykir ekki vera
kominn tími til að fá pví framgengt,
sízt nema pá að sumu leyti; par eru
hinir priðju, sem bæði hafa vit til að sjá
hvað er gott og parft og vilja og dug
til að koma pví í ganginn svo fljótt sem
verða má. þar eru í stuttu máli: örvit-
ar, apturhaldsmenn og framfaramenn.
Af hverjum pessara flokka vill nú
pjóðin kjósa sjer ráðsmenn fyrir bú
sitt?
Svo sem vjer áður drápum á, er
mjög mörgu að hrinda í lag í landi
voru, par sem pjóð vor hefir svo lengi
dregizt aptur úr á vegi framfaranna í
samfylgd við aðrar pjóðir, er vjer stóð-
um miklu betur jafnfætis fyrir mörgnm
öldum. Yjer höfum misst óttalega lang-
an tíma og purfum nú að bæta úr skák
svo sem frekast má verða, og því verð-
um vjer að halda í framfarastefnuna svo
djarflega og duglega sem verða má, án
pess pó að vera of æstir, eða rasa fyrir
ráð fram. Vjer purfum að kjósa til ping-
manna sanna framfaramenn, er hafa
næg hyggindi til að sjá hvað landið vant-
ar og hvers það þarfnast, og nægan dug
til að bæta úr pví sem skjótast og svo
sem efni landsins ítrast leyfa. Kjósend-
umiríhinum einstöku kjördæmum mega
eigi svíkja sjálfa sig og ættjörð sína
með pvi að senda til pings menn, sem
vantar vit eða vilja eða dug til að starfa
að pessu mikla ætlunarverki. Nú er
tími og tækifæri til pess fyrir fólkið í