Fróði - 12.08.1880, Blaðsíða 2
19. bl.
11 R Ó Ð I.
1880.
220
221
222
hinum einstöku hjeruðum að sýna, á þó víðast engri brúkun nema um sjálf- sjaldan fiskur til lengdar, gefi annars
hversu háu menntunarstigi það stendur, an sláttinn. Þetta liggur lfklega í kyn- | nokkurn tíma á sjó fyrir iilviðrum.
hversu mikil ættjarðarást þess er og
hversu mikla hæíilegleika það hefir til
sjálfstjórnai’. Fulltrúar þeir, er hvert
kjördæmi sendir nú fyrir sína hönd á
allsherjarþing landsins, verða talandi
inu og svo inunu vegirnir gera sitt til
í því efni, f*að er hvorttveggja að
hjer geta menn dregið allar nauðsynjar
að heiinilum sínum sjóleiðis, endu eru
vegir hjer harla ógreiðfærir og iilir
vottar um þetta. Vjer vonum að flesth’ yfirferöar. Pessu veldur víðátta sýsl-
kjósendur finni til þeiri’ar ábyrgðar, sem j unnar) landslag og vankunnátta manna
á þeim hvíhr í þessu tilliti, og að þeir hvað vegagjöröir áhrærir, en hitt ekki,
hafi gagn landsins og sóma sjálfra sín í að ærnutn peningum ekki Iiafi verið
fersku minni við alþingiskosningarnar, (íl veSanna varið> eöa 1 öllu falli eins
er nú fara í hönd. j °« Vj áiíveða'
Eins og jeg hefi, að nokkru leyti,
------------ , á drepið, er allt útlit fyrir góðan gras-
vöxt og góða málnytu á þessu sumri.
og muadi þá þykja vel horfa f mörg-
um byggðarlögum, en hjer er þó ekki
allskostar því máli að skipta. fað er
hvorttveggja að hugur ilestra Isfirðinga
stendur frá barnæsku út á sjóinn, enda
þykir það mestu skipta af öilum útrjett-
ingum að hann lánist vel Eins og
ísafjarðarsýslu, 2. júní. *
Arcturus er nú farinn að halda
hingað í áttina frá Reykjavík, svo jeg
fei að hugsa fyrir litlum tíðindapisli
hjeðan af Vestfjörðum, til handa Fróða,
góðkunningja mfnum.
Svo jeg fylgi gömlum sil. þá er
fyrst að gcta veðráttunnar. Hún hefir
verið hjer, eins og víst um ailt þetta
iand í vetri var, einhver hin mildasta
er menn muna. Hinar fáu frost-
íhleypur sem komu stóðu sjaldan
lengur enn rúman sólarhring, og frost
mun hafa verið mest 12° R. Einkan-
lega var síðari hluti marzmánaðar og
svo að segja allur apríl sjerlega mild-
ur, enda var hitinn allopt 8° — I2°R
f skugganum. Þrátt fyrir þessi miklu
hlýindi hafa hjer gengið bæði í vetur
og vor miklir umbleypingar og storm-
ar, einkum hvað sjóinn snertir, og
mj g sjaldan koinið lognstund dægri
lengur. Þetta er hjer nýlunda um jafn
langan tíma, því venjulega er hjer
regulítið, og staðviðri miklu langvinn-
ari heidur enn á Suðurlandi og í syðri
lduta fjórðungs vors. Gróður er því
kominn hjer hinn álitlegasti, sem jeg
man eptir á þessum útkjálka, jafn
snemma á vori. Skepnuhöld eru víst
góð hjá almenningi, sem heldur ekki
er þakkavert í þessu árferði, en lull-
yrða má að út af því hefði borið, ef
nokkur vetur hefði orðið eða vorið
styrt, því venju fremur var skepnum
otað út í skakviðrunum í vetur, svo þær
hrökuðust snemma, en heyföng voru hjá
inönnum með allra ininnsta móti undan
Iiinu blíða en graslitla suinri í fyrra
Eins og kunnugt er þykja Vertfirð-
ir graslitlir, og cru það engar öfgar,
en hið litla gras, sem hjer er til, er
víðasí kjarngott, og á mörgum stöðuin
er mikill stuðningur að fjörubeit, þeg-
ar ísalög ekki spilla henni. Víöa um
land niun vera farið óvægilegar með
skepnur cnn hjer tíðkast hjá öllum
betri bændutn, enda sýna þær hjer all-
víða n ikið gagn, og eru fylliiega jafn
gervilegar á velli, eins og skepnur á
þeirra reki , í öðrum byggðarlögum.
Pað má þó í alla staði undan skilja
hestana, sem engin mynd er á, og mæta
lJað veiður ekki móti því borið að
optar gefur á sjó þegar inn eptir Djúp-
inu sækir, en fiskur er þar sem tíðast
færri og smærri og þess vegna óútgengi-
legri vara og lægri í verði. Á síðari
árum hafa menn þó farið að slá slöku
við Bolungarvík og rða inn með öllu
Djúpi, en reyslan er ekki enn þá búin
að sanna, að þessi breyting hafi verið
til hins betra’ í ár hefir hún í öllu
falli orðið til mikils óhagræðis, því
hlutir eru bæði yfir vetur og vor álit-
legir í Boiungarvík, en inn frá sáriitlir,
nema ef til vill hjá einstökum inönnum,
sem aldrei bregzt afli. JÞar að auki
er ekki nema eðlilegt, þó sjómennsk-
uimi fari hnignandi, þegar hætt er að
fara lengra enn lítinn kipp fram úr
Iandsteinunum, bátarnir hafðir minni
og minni og hver unglingur fer að
að gera út hát, opt til þess sjálfir að
knnnugt er skiptist sýslan, að fornu, í! safr>a stórskulduin þegar á unga uldri,
vestur og norður ísafjarðarsýslu, við: en foreldrum og húsbændmn f stóran
núp einn, að vestan verðu við mynnið
á ísafjarðardjúpi, sem Deild er nefnd-
ur Ekki að eins fiski-aðferðin, held-
ur jafnframt fiskið sjálít er, í inörgu
tilliti, ólíkt í hvorum hluta sýslunnar
fyrir sig. I vestuisýslunni eru mest
við höfð handfæri, og fiskast þar jöfn-
uin höndum þorskur og steinbítur, og j
þó í sumum árum öllu meir af hinum j
síðarnefnda fiskinum Steinbítur er i
skaða. Þrátt fyrir hin góðu aflaár að
undaníörnu, og verðlagið á fiskinum
hjer vestra, sem óneitanlega hefir ver-
ið hátt á hinutn síðari árum, er útlitið
í mörgutu hreppum við Djúpið engan
veginn gott, og þö hefir ekki aila brest-
ur átt sjer þar stað lengur enn um tæp
tvö misseri. l*etta liggur alls ekki í ó-
hófi einu, heldur jafnframt í hinni öf-
uga tilhógun, sem hjer á sjer stað, að
i0<‘
ekrki kaupstaðar vara, en góður þykjiríl)ví er þennan aðalbjargræðisveg vorn
hann í bú að leggja, hvort sem hann í s,wjrfr>'- Ef jeg tóri niun jeg senda,
er hafður til manneldis eða til fóðurs j vlb tækifæri, „Fróða“ greinilegri lýs~
handa fjenaði, því allt verður af hon- j *nSu a sjávarútvegi vorum, cinkum
um notað Beinin eru feit og því á- j hvað hina opnu báta snertir.
reiðanlegt fóður, en roðið vel brúkanlegt 1 Hákarlaskipin hafa aflað sum mæta
til skóklæða, sjer í lagi á vetrardag í vel °g i)!1 fe"Siö nokkurn afla, enda
írostum. Fyrir vestur hluta sýslunnar j eru l)au flest vel utbrfru °S aliur þnrrl
gengur fiskur sjaldan upp á inið fyrr! þelrra ,nauna, sem þá veiði stunda,
enn undir sumarmál, og í hörðum ísa- harðduglegir menn og reglusainir. 2
vorum tniklu síðar. Menn fara þar16lkntur íeru ut 1 "frðjurn inarzmái.uði
því ekki tií vers fyrr enn í fyrsta lagi °S heppnaðist að vísu vel í þetta skipti,
á páskum, og aflinn er optast kominn en Þab þykir þó reynsla vera fyrir
undir veðráttunni, það er að skilja: j þvl, ab ekkl sJe
góður í frostalitluin vorum, en mjög j setJa
lítill í kölduin ísavorum. Á þessu
svo
tímanlega
f) í*etta brjef frá tíðindaritara Fróða
í Isafjarðarsýslu barst oss eigi fyrri enn
eptir fullra tveggja mánaða iitivist, og
hafði það farið all-langan krók til Liver-
pool, Leith, Seyðisíjarðar o. s. frv.
vori hefir líka verið góðfiski í vestur
sýslunni, þegar gefið hefir, en gæftir
hafa verið mjög stopular, því mest
allan aflann verður . að sækja á haf
út.
Fyrir norðan Deild, eða kringum
allt ísafjarðardjúp, er þar á móti, að
kalla má, einverðungu Rskað á lóðir á
ölluin árstímum. Hin svo nefnda vetr-
arvertíð byrjar um og aflíðandi Mika-
elsmessu og nær til páska. Vorvertíð-
in er frá páskum þangað til 10—il
vikur af sumri og er hún jafnlöng í
vestursýslunni. Það er reynsla íyrir
því, að fiskafli er mestur í Djúpiun í
austan hreinviðri og enda ísavorum,
og er það með öllu gagnstætt því sem
er fyrir vestan Deild. Við Djúpið er
Boiungarvík, ei'alaust, bezta veiðistað-
an, þegar alls er gætt. Fiskurinn er
þar stærstur og heldur sínu góða áliti
á Spáni frain á þenna dag. Par við
Djúpið setur skóli reynslunnar kjark
og áræði í sjómenn vora, og þar bregzt
lilvinnandi að
ofan að öllum
jafnaði.
Bindindisfjelaga heyrist nú getið bjer
og hvar í sýslunni, og er það nýbrygði.
Tollurinn mun að nokkru loyti eiga
þar f þátt, og kemur hann að góðu
liði ef svo er; en að hann verði til
að auðga landsjóðinn er efamál. 1
öllu falli vantreysta menn hækkun hans
til að vega' á inóti lestagjaldinu, þó
sumum þingmönnum þækti litið í það
varið og ekki sízt fjármálagarpinum
mikla af Álftanesi Ekki heyrist held-
ur að kaupmenn telji afnáin þess gjalds
stóran ljettir á atvinnuvegi sínum, eða
það verði til greina tekið þegar þeir
fara að verðleggja vörur sínar. En
eigi að síður verði ölíangatollurinn
svona hár til þess að eila hófserni og
bindindi, þá kemur hann í góðar þarfir
og reynist með framtíð margra peninga
virði. Pað mun enguin dyljast, að
hóf í nautn áfengra drykkja sje bezt
samboðið oss tnönnunum, og að eðli-
Jegast sje að það spretti af siðferðis-
íilfinningu hvers einstaklings; en