Fróði - 12.08.1880, Blaðsíða 3

Fróði - 12.08.1880, Blaðsíða 3
1880. F R 6 Ð I. 19. bl. 223 224 reynsia er fyrir því, að ofdrykkja get- ur svo heltekið ekki að eins einstaka raenn heldur heil byggðariög, að henni verði alls ekki buitu rýmt nema með algjörðu bindindi. Það sje því fjærri snjer aðlastajafn lofsverð samtök eins og bindindisfjelögin eiu : en svo fer þö bezt, að vandlætingasemin einnig í þessu efni sje itinan sinna rjettu tak- marka, en það virðist hön ekki vera, ef hón vcldur fáþykkju inilii sveitunga, eða ef fara ætti að reyna til að svipta inenn borgaralegnm rjettindum, þó alls engir ofdrykkjumenn sjeu, nema þeir gangi í algjört bindindi. Þannig heíir heyrst. að eitt bindindisfjelag hjer í sýslu, sem að vísu er f bernsku, ákveði f löguin sínum að enginn megi hafa á hendi þar í hrepp opinbcrar skyldu- sýslanir, svo sem : hreppstjórn, sveitar- stjórn o. s. frv., neina hann sje í al- gerðu bindindi. (Framh.) Skaptafellssýsln, 11. júlí. — '— Sama öndvegistíðin hjer í sýslu sem annarstaðar. Síðara hlut vorsins hefir að vísu verið fremur þurkasamt, og kuldakast upp úr Trínitatis kippti mikið úr gróðri og spillti einkum vexti á kálrófum, sem pá var nýsáð. j'ó eru hjer tún og flest harðlendi í hezta lagi vaxið, og mun allstaðar vera farið að slá; votengi hefir dregizt aptur úr. Heilsuf r manna er gott, pegar á allt er litið, pó nú sje farið að votta til kvefveikinda. Vel tókst innsiglingin á nýja verzlun- arstaðinn Hornafjarðarós. Gránufjelags- skipið lagði par inn 19.? f. m. og hefir par ágætt lagi. Verzlun er par hin líf- legasta, og væri óskandi að fjelagið vildi setja pa-r hús sem fyrst. það eyk- ur mjög vinsældir fjelagsins hjer, að hinn ágætí drengur Sigurður Sæmundsen stendur fyrir verzlun pess, en honum ann hver skiptavinur fjelagsius hjer um slððir hugástum. Miður er í petta sinn sagt að tekizt hafi við Jökuisá á Sólheimasandi. Kaup- ma.ðnr Bryde frá Vestmannaeyjum bafði að vísu sent þangað upp skip, en sagan segir eigi til annans enn að fæla aðra frá aðkoma pangað aptur. f'tlciidar frjetíla*. Kaupmannahöfn, 30. júlí. A Englandi var mikið uni dýrðir, þegar Tarýarnir voru orðnir undir í kosningunum og peir Gladstone komnir að völdum. þjóðin var oi’ðin preytt af ófriðinum, og bjóst nú við að ný friðar- öld mundi koma með Viggunum. J>etta hefir þó algjörlega. brugðizt henni enn sem komið er, og Gí-ladstone hefir næst- um gert hvert glappaskotið á fætur öðru, síðan hann tók við, enda er talsvert far- að draga úr lofsyrðunum um hann í ensku blöðunum. Á fjármálefnum hefir hann gott vit, en í utanríkismálum hefir hann æfinlega verið grunnhygginn, og farizt pau klaufalega úr hendi. Svo er og enn. í Afganistan lofaði hann að koma öllu í lag á skömmum tima, svo að enski herinn par gæti fengið heimfar- arleyfi. Eins og jeg gat um seinast var enska stjórnin pá að semja við einn af frændum Jakobs Kans, sem Abdurr- haman heitir. það gekk saman með peim, og Abdurrhaman kom til Kabul, lofaði öllu fögru og fjekk Emírstignina yfir Afganistan. Mörgum pótti pó pessi ráðabreytni nokkuð fljótfærnisleg og í- skyggileg, pví að Abdurrhaman hafði verið mesti vin Bússa og Hfað á þeirra fje áður, og aldrei mundi Beaconsfield gamh hafa farið svona að ráði sínu. |>að sást og á, að þeir Gladstone voru ekki alveg búnir að bíta úr nálinni með pessu, pví að í fyrradag (28.) kom sú hraðíregn paðan anstanað, að Ayub nokkur Khan hefði ráðizt á eina herdeild Englendinga nálægt borginni Kandahar, drepið porr- ann af þeim og tvístrað hinum í allar áttir. Síðan hafa Afganar spilk rafseg- ulþráðunum og er engin frjett pví kom- in síðan. |>essu varð Indlandsráðgjafinn, Hartington, að skýra pinginu enska frá deginum eptir að hann færði pví gleði- fregnina um samninginn við Abdurr- haman. Nú er pó enskur her á leið- inni til Kandahar, en líklegt er að nokkuð dragist þangað til Englendingar hafa komið par öllu í lag aptur eptir þessi tíðindi. Ekki gengur Gladstone heldur betur í austræna málinu. Soldán tók Goschen, sendiherranum nýja mjög pur- lega, þegar hann kom til Miklagarðs og ljet hvorki fá á sig ráð hans nje hótan- ir. Á fundi þeim sem erindsrekar stór- veldanna hjeldu í Berlín í sumar, var pað ákveðið á nýjan leik, að Tyrkir skyldu láta laus við Grikki hjeruð pau, sem Grikkir áttu að fá eptir Berlínar- samningnum, en pað er |>essalía, Janína í Epíra.s og lítið eitt meira. Tyrkir hafa a.lltaf látið petta dragast svona úr hömlu, og beðið alvarlegri átekta, en Grikkir hins vegar búið og aukið lier sinn af öllum mætti, svo að hann á nú að vera orðinn um 40 púsundir. Georg konungnr hefir ferðast um á meðal stór- veldanna, nema Rússa, og hefir máli hans allstaðar verið vel tekið. Nú fyrir nokkrum dögum hafa öll stórveldin í sa.m- einingu heimtað skriflega af Soldáni að láta hjeruð pessi af hendi við Grikki, og hótað honum afarkostum ella. En hann Ijet sjer ekki bilt við verða og svaraði um hæl aptur, að petta gæti hann með engu móti og kvaðst rnundu verja lönd sín með vopnum, meðan nokkur sinna manna stæði uppi. J>ctta kom flestum á óvart, pví enginn bjóst við að hann mundi pora að standa upp í hárinu á öllum stórveldunum í einu. En pví munu Tyrkir svona stæltir, að peir pykjast sjá í hendi sjer að stórveldin mundu ekki koma sjer saman, pegar á á að herða., og að almenn barátta verði um lönd peirra í Norðurálfu, ef ríki þeirra par líður undir lok. |>essa mun og ekki heldur1 svo illa til getið, pví að allir vita t. d. hver vináttan er undir niðri milli Frakka og jjjóðveija, Breta^og Rússa, og Aust- uiTíkismanna og Itala, og verður pví samvinnan líklega erfið. Erakkar eru Grikkjum einkar hlynntir, og pað var! var pví ekki óhyggilegt af Tyrkjum, að! þeir snjeru sjer til |>jóðverja nú fyrir j skömmu, og báðu þá um menn til að reyna að kippa einhverju í lag hjá sjer, einkum fjárhagnum, sem allt af er bág- ur. Bismarck hrást undir eins vel við og sendi þeim mann, nokkurn er Wettin- dorff heitir, og nokkra fleiri með honum til Miklagarðs. |>eir eru nú ný komnir þangað, en ekkert heyrist enn um að- gjörðir þeirra. Stórveldunum mislíkaði stórum svar soldáns, sem við er að bú- ast, og nú er fullyrt að pau sjeu orðin ásátt um að senda í sameiningu her- s'kipaflota til Tyrklands, til pess að 225 neyða soldán til að láta undan, og eins að Grikkir ætli pegar að hefja ófriðinn. j>að er pví líklegt að pað sje hver sein- astur fyrir Tyrkjum, ef peir ekki annað- hvort láta undan, eða ef missætti kemur upp á milli stórveldanna, og aldrei hafa þeir staðið ver að vígi enn nú, þegar á allt er litið. Arabahöfðingjar eru hvað eptir annað að hefja uppreist, í Litlu- Ásíu er hallæri og óstjórn, að vestan eru Grikkir að byrja ófriðinn, norður af i peim eru Albanar og Svartfellingar að j berjast og að norðan gerir óþjóðalýðnr peirra Bolgaranna og Búmelanna peim | allt pað ógagn, sem hann getur. J>að má pví með sanni segja, að austræna jmálið hefir aldrei staðið ver j en n nú. Áður enn jeg skilst við petta mál, ! vil jeg geta viðburðar eins, sem varð á Tyrklandi fyrir fám dögum. Rússnesk greifafrú, móðir Skobelews, liershöfðingj- ; ans mikla, var á verð um Bolgaríu og Rúmelíu og hafði með sjer ógrynni fjár, og gaf af pví til sjúkrahúsa og annars. ; Einn af fylgdarmönnum hennar hjet j Uzatis og var rússneskur undirforingi, sem hún hafði miklar mætur á. • Hann skildi við hana í horginni Philippspel, og hún hjelt leiðar sinnar með einum pjóni og tveimur pernum. Skammt fyr- ir utan horgina kom Uzatis að þeim með prjá menn, drap frúna og háðar stúlk- urnar og særði manninn 8 sárum. Síðan tóku illvirkjarnir peningana og flýðu, en maðurinn komst til bæjarins aptur með veikum burðum, og var pá undir eins farið að leita. Spellpirkjarnir urðu kró- aðir í gjá einni, og þá skaut Uzatis sjálfan sig, en iinir náðust, og fá þeir án efa makleg málagjöld. Á FralMandi hefir talsvert gengið á um pessar mundir. þing peirra sam- þykkti, að halda skuli hátíð um allt Frakkland 14. júlí ár hvert í minningu pess, að pann dag var varðkastalinn mikli i París (tLa Bastille’) unninn af lýðn- um 1789, og er því sá dagur talinn upp- hafsdagur lýðvalds á Frakklandi og stjóm- arbyltingarinnar miklu. f>cgar að peim degi kom nú, óskuðn ráðherrarnir pess af þinginu, að öllum sökudólgum, sem eptir voru frá Parísaruppreistinni væri gefið heimfararleyfi. Eptir langa rimmu fjellst pingið á pað, en pó með þeirri takmörkun, að pjófum og morðingjum skyldu eigi gefnar upp sakir. Allt fyrir pað gat stjórnin pó búið svo um hnút- ana, að að eins 19 menn urðu undan skildir. ]>etta var rjett fyrir hátíðina, og peir sem náðaðir vóru, streymdu til Parísar hraðanæva. |>ar á meðal var hinn alræmdi orðhákur og hólmgöngu- berserkur Henri Rochefort, sein nú ham- ast á móti Gambetta og stjórninni meira enn nokkru sinni áður, og launar pann- ig frelsið eins og hann er maðurinn til. — Hátíðin fór velfram ogí góðri reglu, og pað segja menn, aðaldrei hafiverið eins mikið um dýrðir í París eins og þenna dag, það menn viti, og hefir par pó opt verið glatt á hjalla. Engum manni var par sýnd önnur eins virðing af lýðnum og Gambetta, og linnti ekki gleðiópun- um hvar sem hann fór; má af pví marka, hversu vinsæll hann er, enda, stjórnar hann Frakklandi nú í raun og veru, pó að Grévy bori forsetanafu. Sama dag- inn var og hersýning mikil á völlunum við París. Á pýzkcdandi er háskólakennari einn, sem Mommsen heitir, nafafrægur um heim allan fyrir lærdóm sinu í grísk- um og latínskum vísindum. Hann átti afarstóxi; bókasafn og grúa handrita, sem mörg hver ekki voru annars staðar til í heimi. Hús hans brann fyrir skömmu, og komst hann sjálfur nauðlega úr eld- inum, en allt bóka- og handritasafnið

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.