Fróði - 16.10.1880, Blaðsíða 1

Fróði - 16.10.1880, Blaðsíða 1
F R Ó Ð I. ÁR. 23. blað. Akureyri, laugardaginn 16. október 1880. 265 266 267 Sildarveiði Norðraanna lijer við land. Nokkur undanfarin suraur liafa Norð- menn stundað síldarveiði hjer við land einkura á Austfjörðum, þannig. að ]ieir hafa koraið pangað á vorin á raörgum i skipura með net sín og annan útbúning i til að veiða og verka sildina, og logið par svo inn á höfnum allt sumarið við veiðiskapinn. Sumir peirra hafa hyggt á landi einhverjar sjóbúðir eða skála til að halda til í meðan peir eru að slá saman tunnur sínar og salta síldina í pær, og svo til að geyraa í yraislegt | af veiðarfærum og áhöldum til næsta árs. En á haustin hafa peir síðan allir farið á burt raeð afla sinn til pess að koma aptur næsta sumar og byrja eins að nýju. J>annig liefir gengið nokkur ár, og æ fleiri og fleiri Jiafa koniið, með pví síldargengdin við Noreg fer nú pessi árin minnkandi, en hjer er optast nær mesta nægð af síld, pótt vjer notum pann veiðiskap lítið eins og aðrar auðs- uppsprettur, sem hjer eru bæði á landi og sjó. J>etta sumar, sem nú er að líða út, hafa Norðmenn haldið til fyrir aust- an, norðan og vestan, og allt lýtur að pví, að peir fjölgi æ meira og meira, og skip peirra peki hráðum alla fjörðu vora. Nú pótt Norðmenn sjeu frændur vor- ir og vinir, pá eru peir, sem allir vita, utanríkispjóð, allt eins og Englendingar, Erakkar o. s. frv., og öldungis sömu lög gilda lijer um fiskiveiðar ailra utanríkis- pjóða. Sem kunnugt er, banna lögin pessum utanríkispjóðum að tíska í land- helgi, og ná pau lög jafnt yfir alla, sem ekki eru fjelagsbræður vorir í ríki Dana- lconungs. J>eir einir, sem eru pegnar konungsins, svo sem Danir og Eærey- ingar, raega að lögum veiða í landhelgi. í tilskipun ura fiskiveiðar útlendra (o: utanríkismanna) við fsland, 12. febrúar 1872, er svo á kveðið, að ef útlendir fiskimenn við hafi nokkra fiskiveiði fyrir ströndum íslands innan peirra takmarka á sjó, par sem landhelgi er, skuli peir sæta 20 til 400 króna sektum. lívernig er pví pá varið að ein utanríkispjóðin fæi' að fiska inni í fjarðarhotnum og á hverri vík og vogi, par sem allir eru annars harðir a pví að telja pað lagabrot, ef fiskiskip annara utanrikispjóða koma til að draga fisk inn á belti pað um- hverfis landið, er landhelgin nær út yfir? J>að or mælt, og mun vera rjett hermt, að pessir norsku fiskimenn, sem haf'a hjer skip í síldfiski, fái sjer til pess ein- hvers konar leyfisbrjef lijá sýslumönnun- um, og eru brjef pessi kölluð borgarabrjef. Yjer pekkjum ekki pau lög, er heimili utanríkismönnum, sem ekki taka sjer hjer bólfestu, rjett til að f'á borgarabrjef til að stunda atvinnuvegi hjer á landi, og verðum pvi mjög að efast um að pau sjeu til, enda væru pau, ef pau ættu sjer stað, hin fráleitustu og fjarstæðustu allra laga. Hitt vitum vjer vel, að út- lendir menn, sem hjer setjast að, liafa hjer hús og heimili og gerast pegnar í pjóðfjelagi voru, geta fengið horgararjett til að stunda ymsa atvinnu, eins og peir væru innlendh'. En að pegnar annara rikja, sem ekki flytja sig húferlum inn í landið geti fengið leyfisbrjef, sein veiti peirn undanpágu undan hinu almenna lagabanni að fiska í landhelgi, pykir oss næsta ótrúlegt, og allra ótrúlegast, að hver sýslumaður skuli pannig mega lög- gilda utanríkismenn tugum og hundruð- um saman til að veiða síld í fyrirdrætti í netlögum landsmanna eptir tilskipun 12. febrúar 1872 um síldar- og upsa- veiði með nót. Eigi vitnm vjer fylliloga livort liver skipstjóri á hinum norsku sildarveiðaskipum er látinn taka sjerstakt leyfishrjef, eður að eins útgerðarmenn skipanna, en einn slíkur gæti opt gert út liundrað skipa í trausti pessa kynlega leyfis. En hvað sem um pað er, pá mun sami maður eigi purfa að kaupa leyfið optar enn einu sinni á æfinni, hversu lengi sem hann hefir hjer verstöð. Og efalaust er pað, að pessir menn, sem hjer ræðir um, eru eptir sem áður norsk- ir pegnar, er eiga lögheimili í Noregi og hafa par fjölskyldur sínar og öll efni sín. Ætli eigi væri ráð fyrir Erakka og annan útlendra pjóða lýð, sem hjer vill fiska, að fá sjer jafnrjetti við inn- lenda til að fiska í landhelgi, með svo hægu móti? Vjer getum ekki efað, að peir muni bráðum taka upp á pví, peg- ar peii' sjá hve hæglega og með hve góð- um kostum aðrir komast að. Hinir norsku síldarveiðamenn hafa nú paunig verið látnir fá í fyllsta mæli rjett til jafns við innlenda til að nota pau gæði landsins er peir vilja nota, síldarveiðarnar og annan veiðiskap. En liafa peii' pá einnig fengið að bera skatta og skyldur til jafns við landsmenn? Til sveitarsjóðs munu peir hafa verið látnir borga eitthvað, að minnsta kosti sum- staðar, en pá mun líka vera upp talið. Svo mikið er vist, að ekkert spítalagjald hefir veríð heimtað af’ afla peirra f'yrir austan undan í'arin ár, pó peir hafi veitt margar púsundh' tunna af.sild, er peir hafa saltað niður og flutt hurt sem verzl- unarvöru. J>ví síður mun atvinnuskattur og eignaskattur hafa verið hehntaður af peim. Aldrei hefir pess verið getið, að peir væru látnir gjalda almenn lögboðin gjöld til prests og kirkju, aldrei að sveita- stjórnirnar hafi jafnað niður á pá gjaldi til hreppaveganna, og í stuttu máli vit- um vjer ekki betur, enn að peir hafi ver- ið látnir sleppa hjá flestöllum almennuni fjelagsskyldum og fjelagsbyrðum. — Er nokkurt lag á pessu? Er petta nokkur stjórn ? Yjer verðuin að mæla fastlega móti pví, að pegnum annara rikja, sem ekki flytja sig hingað búferlum nje taka sjer fasta bólfestu hjer á landi og gerast pannig fullkomlega pegnar vors pjóðfje- lags, sje leyft eða liðið að fiska í land- helgi pvert ofan ígildandi landslög. En aptur á móti álítum vjer pað í alla staði æskilegt og uppbyggilegt fyrir landvort, að margir útlendingar, og sjerstaklega menn af vorri kæru norsku bræðrapjóð, flytja sig alfarnir inn í landið og setjist að á meðal vor með konur sínar og börn og búslóð. Hjer er nóg handa peim að starfa á landi og sjó, sem vjer fáum eigi yfir komizt, eða sem oss vant- ar fje eða dug eða kunnáttu til að stunda til hlítar. Allt petta, sem pjóð vora vantar nú svo mjög, mun lnin fljótast og vissast fá ineð pví móti, að allmargir útlendir menn komi hingað, staðfestist hjer og blandist saman við fólkið. En af pessum farfuglum, sem skjótast hing- að a suinrin til að afla á miðum vorum og í netlögum vorum, en fara svo jaf'n- skjótt á burt með afla sinn, fáum vjer eigi sjeð, að landinu geti staðið neinn teljandi hagur. Vjer viljum skora á löggjafarvald og framkvæmdarvald lands- ins og á alla alpýðu manna, að taka petta mál til ytírvegunar og beina pví sem skjótast í eðlilegt, skynsamlegt og heillavænlegt horf. Sjávarbóndi í umboði nokkurra sveitunga sinna. * * 5fí Til skýringar einu atriði í greininni hjer á undan, viljum vjer takaupp eptir stjórnartíðindunum, deildinni B, eptir- fylgjanda: ltrjef land$liöfðiugja tU amt- mannsins yfir suður- og vepturumdœm- ina um spítalagjalri af síld (dag- sett 26. júfí pessa árs). „I brjefi frá í dag hafið pjer, herra amtmaður, seat mjer fyrirspurn sýslu-

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.