Fróði - 16.10.1880, Blaðsíða 3

Fróði - 16.10.1880, Blaðsíða 3
1880. F R Ó Ð I. 273 23. bl. 271 272 nafninu varð kosið í Suðurtnúlasýslu, en alls eigi í Norðurmúlasýslu. A kjör- þingi Saðurmúlasýslubúa mættu rúm- lega 40 kjúsendur og hlaut Tryggvi Gunnarsson nálega öli atkvæði (37), en Jón sýslumaður Johnsen og Jón ritstjóri Ólafsson hjer um bil jafnmörg, ritstjór- inn þó litlu fleiri; telja menn sjálfsagt að kosið muni verða um aptur í vor, því að svo stóð á, að fundarboðin voro eigi komiu um alla hreppa sýslunnar er kosið var. Höfðu þau, að því er sýslumaður auglýsti í „Skuld“, lent til Reykjavíkur fyrir „póstslys" ; mun þann- ig hæpið fyrir þingmennina að fara til þings með svona undir komna kosn- ingu. f Norðurmúlasýslu mættu nær því 50 kjósendur, en enginn kjörstjóri eða sendimaður frá honum. Hafði „Skuld“, sem auglýsingin stóð í um apturkallan kjörfundarins, eigi komizt alia leið að Lagarfljóti á mánuði, og því síður yfir það, svo eptir henni varð eigi farið. Aptur höfðu kjörfundarboðin, eptir ferð sína til Reykjavíkur, borizt um meiri hluta sýslunnar, og því mættu svona margir. Eigi vita menn með vissu hverjir hafi boðið sig fram í norður- sýslunni, þó var til getið um Benedikt sýslumann Sveinsson og Eggert Gunn- arsson utan kjördæmis og Rorvarð lækni Kerúlf og Björn Haildórsson bðnda á IlauksstÖðum í Vopnafirði innan kjör- dæmis. Eosning mun þannig bíða vorsins. Eyjafirði, (6. október. Heyskapur hefir í sumar gengið mætavel hjer í firðinum. jperrar voru stöðugir mest allan sláttinn og pornaði pví heyið jafnóðum og slegið var. Hey- fengur mun allstaðar vel í meðallagi og sumstaðar nokkuð meiri; einkum munu töðurnar hafa verið með mesta móti. Vegna kuldakastanna í vor og liinna miklu purka í sumar var grasspretta víða ekki góð; hálfdeigjur spruttu laklega en vatnsveitingarengi mjög vel og harð- ar grundir allvel. Fyrir pví að heyskap- artíðin var svo æskileg höfðu margir lokið við engi sitt í 19—20. viku sumars og hættu pá heyskap, en peir sem engi höfðu voru við hann til pess í 22. og 23. viku sumars. Úr Staðarbyggðar- mýrum heíir heyfengur í sumar orðið venju fremur mikill; síðan farið var að skera mýrar pessar fram og veita á pær vatni, hafa pær sprottið betur enn áður, en einkum er orðið ljettara að afla hey í þeim; í suniar var par víða purkað hey er áður höfðu verið djúpar keldur. Kartöplurækt hefir í nokkur ár verið mikið stunduð á Akureyri og heíir heppnast vel (bregst par helzt í köldum votviðrasumrum). I sumar hafa kart- öplur sprottið par með betra móti; ná- lægt 40 búendur hafa par kartöplugarð (sumir peirra fleiri enn einn) stærri eða minni og í haust hafa peir fengið kring um 550 tunnur af kartöplum, eptir pví sem vjer höfum komist næst. eða hver til jafnaðar um 14 tunnur, verzlunar- maður Pjetur Sæmundssen og verzl- unarstjóri Eggert Laxdal fengu mest, annar 70 tunnur en hinn yfir 60. 1 tunna af kartöplum kostaði í haust 10 kr. Stöku bóndi hjér í firðinum hefir kartöplugarð, hjá peim hafa þær í sumar sprottið varla í meðallagi. Kartöplusprettan fer meðfram eptir garðstæðunum og veðráttu- farinu, í miklum purkasumrum eins og 1 sumar spretta pær eigi vel í purrum malargörðum, en bezt í deiglendum görð- um, petta er aptur pvert á móti í vot- viðrasumrunum. Hákarlsafli varð í vor og sumar mjög misjafn eins og vant er, flest skip- in öfluðu með minna móti. AfEyjafirði gengu í petta skipti 19 piljuskip til há- karlaveiða og var lifur sú er pau öll til samans lögðu upp á Eyjafirði og Siglufirði 4370 tunnur (2 eða 3 skip höfðu pess utan lagt upp lítið eitt á ísafirði), en svo misjafn er afli peirra, að 2 hafa t. d. fengið yfir 500 tunnur og 2 yfir 300, par sem hin aptur á móti hafa flest eigi fengið nema á annað hundrað tunnur, pessi lifrarafli allra skipanna verður 2622 tunnur lýsis, hvert skip hefir pannig fengið að meðaltali 138 lýsistimnur, sem verður að bræðslu- launum frá dregnum 4140 króna virði (eptir verðlagi á hákarlslýsi í sumar) af pessari upphæð fær skipseigandi ,Ta (7 lduti) eða 1525 kr., skipstjóri 7»» (2 liluti) eða 436 kr. og hver háseta, sern almenn- ast eru 10, 7i» (1 hlut) eða 217 kr. 90 a., eptir alla vertíðina sem er frá 12—18 vikur; hjer fyrir utan er hákall, er flest skipin munu taka meira eða minna af. Fyrir pví að lýsi fellur nú í verði ár frá ári, lítur nokkuð ískyggilega út með pennan atvinnuveg, er Eyfirðingar hafa stundað með miklum dugnaði og kappi nú í nokkur ár, sumir sjer til mikilla hagsmuna. Fiskiafli hefir verið ymist lítill eða enginn innarlega á firðinum í allt sumar, en utarlega hefir fiskast allvel tíma og tíma en aptur fiskilítið á milli. Nokkur síldarveiðaskip Norðmanna hafa j haldið hjer stöðugt til í sumar og fengið mikla síld; pessa dagana eru pau að leggja af stað heimleiðis. Sauðfje af afrjettum var í haust í vænsta lagi og sláturfje pví með ríf- legasta móti til frálags. Sauðakaup Slimons gengu hjer liðlega í haust; hann flutti hjeðan 2400 sauði á skipi sínu Camoens og gaf til j jafnaðar 18 krónur fyrir hvern ; allt að ' § sauðanna keypti Slimon fyrir austan j V aðlaheiði. Akureyrarkaupmenn hafa að vanda keypt mikið af kjöti, mör og gærum í kaust, og sent utan, allir til samans nálægt 1250 tunnur af kjöti og gefið 13—20 aura fyrir pundið; fyrirmörhafa peir gefið 27 aura, tólg 30 aura, gærur 1 kr. 50a.—2 kr. 75 a., haustull 50 aui'a. IVIudpiivalIaskóHnn var settur 1. p. m. í viðurvist sýslumanns, hjeraðs- læknis, prófasts, 4 presta og ymsra fleiri góðra manna ogkvenna. Kennar- ar skólans og lærisveinar er, voru 34 (einn eða tveir voru ókomnir), og allir er viðstaddir voru höfðu safnast saman í eina kennslustofuna og settist sýslu- maður S. Thorarensen í forsæti, stóð síð- an upp og hjelt ræðu, par sem hann skýrði frá, hvernig skóli pessi væri með lögum til orðinn, minntist einnig á pýð- ingu hans og tilgang og óskaði honum allra lieilla. J>á hjelt skólastjóri langa og snjalla tölu, par sem hann talaði urn pýðingu og ætlunarverk pessa skóla og hvaða gagn hanu gæti gert ef allt gengi eins og ganga ætti; hann sagði rneðal annars: „ því hefir verið spáð fyrir stofnun pessari, að hún mundi aldrei fæðast, pað er, að enginn mundi sækja skólann. Sú spá hefir átt sömu forlögum að sæta, og hrakspár opt eiga. Enda munu peir einir pví hafa spáð, sem pekktu lítið til menntunarfýsnar Norðlendinga. Allur porri piltanna er líka úr Norðlendinga fjórðungi; paðan eru 21, 7 úr Austfirð- inga fjórðungi, 5 úr Vestfirðinga fjórðungi, og 1 úr Sunnlendingafjórðungi. Skólinn hefir pví byrjað vel, að pví er aðsóknina snertir. Og fleiri hafa vilj- að komast i hann enn rúmvarfyrir. En nú er eptir að láta hann halda eins vel áfram og hann hefir byrjað. J>að er eigi mitt að segja, hvað mjer og með- kennendum mínum muni vinnast. |>að eitt veit jeg, að vjer höfum vilja til, að skólinn blómgist eptir óskum allra peirra, er unna honum. Jeg efast eigi um, að Norðlendingar, og landsmenn allir, muni styðja hann með ráði og dáð. Oss vant- ar margt, og eigi sízt „afl peirra filuta sem gjöra skal“; oss vantar fje, skólinn j á ekkert íje til að veita nokkurn styrk peim, sem sækja skólann, auk alls ann- ars. Jeg hefi nú pá von til alþingis, að pað muni bæta nokkuð úr pessum pörf- um. En pó væri enn betra, ef vjer gæt- ! um myndað nokkurn sjóð sjálfir skólan- j um td styrktar. Jeg vildi mega benda þeim á, sem ætla að gefa fje fyrir sálu sinni, annaðhvort í lifanda lífi eður eptir sig látna, að peir mundu eigi finna aðra stofuun verðugri til gjafa enn Möðruvalla- skólann“. Veðrátta hefir verið mildð góð íj jjpá talaði hann um til hvers skólinn allt haust, stillingar lengst af og úrkomur væri ; hann væri eigi svo mjög til pess nokkrum siunum, aldrei hart frost en að gjöra menn alveg fullkomna er menn opt nokkurt frost; í gær kom hjer snjór færu burt úr honnm, eins og iiitt, að í fyrsta sinni að nokkrum mun, dreif kenna mönnum að læra; þeir sem ekki hann niður í logni og frostleysu. . hefðu gengið í skóla gætu að sönnu op ^

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.