Fróði - 16.10.1880, Qupperneq 4

Fróði - 16.10.1880, Qupperneq 4
23. bl. F R Ó Ð I. 276 1880. 274 275 komizt langt í menntun en pó væri opt- ast eittkvað sundurlaust, styrfið og ópjált við slíka sjálfsmenntun. Að síðustu óslc- aði hann skólanum lieilla og blessunar. — |>á hjelt prófastur síra Davíð ræðu einnig um pýðingu skólans og hversu mikil heill gæti af honum orðið, og svo heilla og blessunaróskir. — Síðan talaði síra Arnljótur, og var helzta efni tölu hans að skýra frá gangi skólamáisins frá fyrstu, einnig lýsti hann ánægju yfir pví, hve skóhnn hefði pegar í hyrjun verið sjerstaklega heppinn að fá svo góða kennara, sem hefði svo mikla pýð- ingu fyrir hvem skóla; einnig hcilla- óskir. — Síðast stóð upp sýslumaður og lýsti yfir pví, að skólinn væri settur. — Alhr, er við voru staddir, voru hinir glöðustu penna dag, enda munu flestir fagna pví, að pessi menntunarstofnun fyrir alpýðu er komin á fót. B&veimaskóliiin á Langa- iandi var einnig settur 1. p. m. Við hann eru 3 kennslukonur, en náms- meyjar eru 18. Barnaskólinn á Akureyri varsettur í gær; kennarar við hann eru peir kand. theol. Jóhannes Halldórsson og kand. phil. Skapti Jósepsson. Skólan sækja nú 25 börn, sem öll eiga heima á Akur- eyri. Alliingisinannakosningar. Auk peirra pingmannakosninga sem sagt er frá hjer framar í blaðinu eru: í Eangárvallasýslu kosnir alpingis- menn Sighvatur Arnason, er áður hefir verið pingmaður, og Skúli J>or- varðsson bóndi að Fitjarmýri. I Isafjarðarsýslu brauðbakari |>or- steinn J>orsteinsson á Skutulfirði og þórður hóndi Magnússon í Hattardal. Um pingmannakosningar í Skapta- fellssýslu, Barðastrandarsýslu og Vest- mannaeyjum hefir enn eigi frjetzt. ,,Eósa“ vörufiutningaskip Gránufje- lags kom til Oddeyrar 29. f. m. ,,Ingehorg“ vöruflutningaskip Möll- ers og Laxdals sigldi hjeðan 14. p. m. — A Finnlandi vildi til mikið slys 4. ; júlí í sumar. J>ar átti að jarðsetja ■ bóndadóttur, og foreldrar liennar, tveir I bræður og fleira fólk, sem fylgdi líkinu j til kirkjunnar, fór á ferju yfir sund eitt. j j Ferjan var lek og of hlaðin, svo henni j lá við að sökkva. Annar bátur, sem líka j var í förinni reyndi til að hjálpa, en pá tókst svo óheppilega til að bæði förin hvolfdust. Nokkrum af mönnum pess- um varð bjargað, en margir týndust og um daginn voru par slædd upp 17 lík. — I surnar kviknaði í loptinu niðri í kolanámu örskannnt frá Newport í Vales, og týndust par 119 manns og 70 hestar. Náma pessi er 280 fet niðri í jörðinni, og eru par að jafnaði 800 verkamenn. í annari námu í nánd við pessa varð svipað slys fyrir 20 árum, er 145 menn biðu bana af. —• í blaði Uærevinga, ..Dinimalœtting“ (Dimmaljettmg), er út kom 4. f. m., stendur ágrip af ritgjörð Eyólfs Guð- mundssonar á Eyjarbakka í Húnavatns- sýslu um æðarvörp, peirri sem prentuð var fyrir fám árum í „Andvara“. Ekki hefir pó blaðið tekið ágripið beinlínis eptir „Andvara“, heldur eptir sænsku timariti: „Tidsskrift för veteren árer och landhushállare“, enpang- að var ágrip petta komið i brjefi frá Snorra heitnum dýralækni, dagsettu 12. marz 1879. Blaðið hvetur Eæreyinga til að leggja sig ei>tir að koma á æðarvörp- um par í eyjunum, sem engin eru nú, pví pað er að eins á fáum stöðum sem fleiri enn ein æður verpa í sama stað. Auglýsingar. 30. f. m. kom hingað að austan bú- íræðingur Guttormur Vigfússon, sem sett- ur er til að kenna búfræði við Möðru- vallaskólann. „ðrcturus11 kom hingað frá Eeykja- vík 30. f. m. og fór hjeðan daginn eptir á leið til Kaupmannahafnar. Með hon- um koniu frá Eeykjavík J>orvaldur kenu- ari Thoroddsen, prestarnir síra Björn Halldórsson og síra Páll Jónsson, er par höfðu setið í sálmabókarnefndinni. — Með skipinu tóku sjer hjeðan far til út- landa: kaupstjóri Tryggvi Gunnarsson, frú Havsteen frá Laugalandi með 3 börnum sínum, kaupmaður Chr. Jónas- sen, J>orsteinn Arnljótsson frá Bægisá, ífligtryggur Jónsson fráEspihóh, Jóhann- es Sigurjónsson frá Laxamýri og Magn- j ús J>órarinsson frá Halldórsstöðum í j Laxárdal. ;; u kemur út tvisvar og þrisvar í mánuði, 30 arkir á ári, verð : 3 kr. 1. ár Fróða er selt með því skilyrði að það sje borgað lyrir lok október- mánaðar: hafa eigi allfáir útsölumenn og kaupendur blaðsins sýnt því þá velvild að borga það ótilkvaddir nokkru fyrir gjalddaga, sem vjer kunnum þeim þakkir; fyrir. Nokkur exemplör af Fróða eru | óseid; fást þau ásamt því er óútkomið ; j er af árganginum fyrir 1 krónu og 50 j aura. — Auglýsingar eru teknar fyrir 50 aura hver þumlungur af lengd dálksins; 30 aura. minni auglýsingar kosta koninar: Hjá undirskrifuðum eru nýút- RITÍtEGLUR EPTIR VALDIMAR ÁSMUNDARSO.V. AK UREYRI. lUgefandi og prentari: Björn Jónssou. 1880. Ritreglur þessar eru aukin og endur- bætt útgáfa af „Stuttum rjettritunar- reglam“ eptir sama hofund. Þær eru 5 arkir að stærð og kosta óinnfestar og í kápu 85 aura, en í þumiu bandi 1 kr. Jeg vona að þeir sem hafa heðið mig um Rjettritunarreglur Valdimars, sem nú eru útseldar, taki eins vel móti Bitregl- ura þessum þó þær sjeu nokkru dýrari, því þær eru aptur nokkru íullkomnari. Akureyri, 15. okt. 1880. Björn Jónsson (prentari). — Saga af Marteini málara er ný- prentuð í Reykjavík; gefin út af Guð- inundi Hjartarsyni. Fæst á Akureyri hjá Eggert Laxdal. — Jeg undirskrifaður, sem hefi í sumar tekið próf í stýrimannafræði (Navigation) við sjómannaskóiann í Kaupmannahöfn, lief í hyggju að dvelja á Akureyri í hönd faranda veíur, og er jeg fús tií að veita tilsögn í sjó- mannafræði þeim er þess kynnu að æskja. Ef einhverjir vihlu sæta þessu bið jeg þá að láta mig eða úfgefanda Fróða vita þeð sem íyrst. Akureyri, 10. okt. 1880. Sigurður Sigurðsson. — Hinn setti austanpóstur Beni- dikt Jóhannesson hefir beðið að aug- lýsa, að hann sje genginn í algjört bindindi fyrir öllum víntegundum og öltegundum nema hvítöli. Fjármark Ólafs Tryggvasonar á Vöglum í Hrafnagilshrepp; Tvístýft framan hægra, hiti aptan viustra. Valves í’innhogason í Mógili á Svalbarðsströnd hefir breytt fjármarki sínu, svo það er nú: Sneiðrifað aptan fjöður framan hægra og sýlt vinstra. — Kaupskipið ,,Rósa“ siglir hjeðan pegar byr leyfir með henni ætla að taka sjer far til Kaupmannahafnar: Magnús Benjamínsson gullsniiður og Hallgrímur Magnússon snikkari, háðir hjeðan úr hænum. Útgefandi og prentari: Björn Jónsson.

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.