Fróði - 04.12.1880, Qupperneq 1
&
/
F R 0
I. ÁR.
27.
blað.
Akureyri, laugardaginn 4. desember
1880.
313
N o k k u r alþingismál.
Eitt af liinum lielztu umhugsunar-
efnum pjóðar vorrar á pessum vetri og
á komanda vori verður pað. hver atriði
í löggjöf og stjórn landsins einkum purfi
að toka til athugunar, umræðu og að-
gerða á alpingi hinu næsta, er væntan-
lega kemur saman i Reykjavík fyrsta
dag júlímáuaðar í sumar. fJað eru nú
raunar 7 mánuðir pangað til hinir ný-
kosnu alpingismenn ganga á rökstóla,
svo mörgum kann að pykja, sem allur
dagur sje enn til stefnu að hugsa um
alpingismálin, ræða um pau á fundum
og rita um pau í blöðiun; en „ekki er
ráð nema í tíma sje tekið11, og pegar
pess er gætt, hvað landið er stórt og
strjálbyggt, og hversu seiut allar milli-
ferðir ganga úr einum fjórðungi lands í
annan, sjer í lagi að vetrinum til, pá
, er auðsætt, að eigi veitir af tímanum til
að undir búa pingmáhn.
En „pað er svo margt ef að er
gáð, sem um er pörf að ræða“, að pað
er eigi vinnandi vegur fyrir næsta ping
að taka fyrir öll pau mál, sem pó má
með sanni segja, að nauðsyn beri til að
ræða um á pingi og gera ákvarðanir
um. Menn verða að reyna til að vinsa
úr pau allra nauðsynlegustu og leitast
svo við að koma sem beztu lagi á pau,
en láta hin bíða, sem fremur poia bið.
Á fyrirfarandi pingum hafa verið tekin {
iyrir allt of mörg mál, ileiri heldur enn
pingið hefir komizt yfir að rannsaka og
ræða til lilítar; hetii- petta tatið mjög
fyrir pinginu og valdið pví, að færri
mál hafa orðið fullrædd enn ella mundi
orðið haía, og pau, sem útrædd haiá
orðið að nafninu, hafa sumhver eigi ver-
ið svo vandlega og vel rannsökuð, sem
æskilegt hefði verið. jpingið má ekki
hugsa um að smíða sem tíest lög í einu
og sem mest að vöxtunum til, lieldur
verður pað einkum að reyna að semja
í hvert skípti góð og hagkvæm lög um
nokkur pau atriði, sem pá er brýnust;
pörtin að koma betra skipulagi á. Eyrsta 1
lóggjaíarpingið 1875 koin betri skipun .
á heilbrigðismálin; skipun lækna og yfir-1
setukvenna var komið í polanlegt horf,'
eptir pví sem ætkzt verður til að svo {
koin»u. J>ingið 1877 lagaði hin gömlu
og ósanngjörnu skattalög, ogpingiðl87h
gaí sig einkum við að koma betra lagi
á prestaskipuniaa og yms kirkjumál.
J>ótt nú ekki pessara mála pyki ef til
vill komið í sem allra ákjósanlegast
314
! horf, pá mun pó ölium koma saman
j um, að mikil bót hafi verið ráðin á helztu
göUunum, er á voru, og pví sýnist rjett-
ast, að láta pessi mál nú í bráðina sitja
með pá umbót, er pau hafa fengið.
það eru svo mörg önnur málefni fyrir
hendi, sem eigi mega bíða lengur bóta-
laus, svo sem pau er miða beinlínis til
pess að efia almenna fræðslu og menntun
í landinu, bæta búnaðinn og aðra at-
vinnuvegi, gera viðskipti manna og verzl-
un hægri og greiðari, koma á betri
dómaskipun og embættaskipun og að laga
sveitastjórnarlögin og stjórnarskrána.
þó pessi upptalning sje eigi löng,
pá innibindur hún i sjer meira enn svo,
að næsta ping fái tekið yfir að ráða
fullkomna bót á öllum peim brestum, er
á pessum málum eru. En pótt eigi sje
hugsanda til pess á næsta pingi, pá er
nauðsynlegt að pjóðin og pingmenn
hennar hafi vakanda auga á málunum,
reyni að gera sjer ljóst, hvernig hezt
verði að peim hlynnt með lögum, og að
menn greiði sem mest fyrir pví með ritum
og ræðum, sem málunum eru til veru-
legrar skýringar, að peim verði sem
fljótast og hyggilegast skipað með lögum.
Menntun alþýðu álítuin vjer vera
pað mál, sem fyrst og fremst allra
mála parf öflugra aðgerða frá pingsins
hálfu. |>að er hvorttveggja að öll börn
í landinu eiga jafnt tilkall til pess að
pjóijelagið styrki til að pau læri allt hið
nauðsynlegasta, er pau læra purfa til
pess að geta sæmilega staðið í stöðu
sinni síðar meir, pegar pau eru komin
af barnsaldrinuin og orðið uppbyggilegir
menn í landinu; enda eru pað á hinn
bóginn hreiu og bein stjórnarhyggindi,
að gera allt, sem í valdi pings og stjórnar
stendur, til pess, að hver og einn iands-
manna verði pví vaxinn að gegna sem
bezt köllun sinni. Að undanförnu hafa
allir peir, sem gengið hafa í latínuskóla,
prestaskóla og læknaskóla fengið að öllu
leyti ókeypis tilsögn og meiri íjestyrkað
auki af landsjóði. Hati pað nú verið
skylda eða nauðsyn fyrir pjóðijelagið að
leggja út pennan kostnað, pá mun pað,
ef rjett er álitið, engu síður skylda eða
nauðsyn að kosta kennslu annara ung-
linga í landinu af hinum sama sjóði.
Embættismannaefni gátu sannarlega ekki
átt meiri heimting á kennslustyrk erm
bændaefni af peirri ástæðu, að embættis-
mannastjettin gildi meira til landsjóðs
enn bændastjettin, pví öllum er kunnugt,
að embættismenn liafa verið undan pegn-
ir sköttuin til alji’a síðustu ára; oghvað
315
nauðsyninni við víkur, pá liefir hún
aldrei verið og verður aldrei minni. að
hafa góða bændur í landinu heldur enn
góða embættismenn.
þá er búnaðurinn næsta mál a
dagskrá vorri. Búnaðarlög lianda land-
inu hafa nú verið undir búin í nefnd. er
samið hefir frumvörp til allmikils laga-
bálks, og málið síðan lagt fyrir efri deild
alpingis í fyrra, sem yfir fór og ræddi til
fullnustu fyrir sitt leyti nokkurn kafla
pessa umfangsmikla máls, en í neðri deild
pingsins varð hann eigi rannsakaður og
ræddur til hlítar fyrir tímaleysi. |>essi
búnaðarlagapáttur, sem einkum er um
skyldur landsdrottna og leiguliða hvorra
við aðra, ætti að geta orðið fullsaminn
á næsta pingi, og svo lög um landa-
merki, sem neðri deildin undir bjó í fyrra,
en efri deildina vantaði tíma til að út-
kljá. Ta>kist nú pinginu í suinar að
semja hentug og sanngjörn lagaboð um
pessi efni, pá er pað góð lagabót.
Að áhti voru á pingið einnig að
róa að pví öllum árum, að sem flestir
bændur geti orðið eigendur ábýlisjarða
sinna, pvi pað er hinn líklegasti vegur
til pess að jarðrækt og búnaði yfir höi-
uð, sem er helzta máttarstoð veliuegun-
ar landsins, fari verulega fram. J>að er
ónýt ástæða, sem menn opt hafa heyrt
móti pví að fjölga óðalsbændum, að
leiguhðar sitji jarðirnar engu siður að
jafnaði enn eigendur. þó dæmi finnist
til pessa, og p® pað jafnvel kynui að
vera almennt meðan allur porri bænda
fyrir skort á menntun og manndáð
gengur fram í hugsunarleysi og „flýtur
sofandi að feigðar ósi“, pá verður allt
annað upp á teningnum, pegar frelsi og
menntun hafa fært fjör og líf í bænda-
stjettina og hún vaknar af pessu dauða-
dái, sem öfug og eyðileggjandi alra*ðis-
stjórn um langa tíma hetir valdið. það
er algild regla og afbrigðalaus að hag-
kvæmast og hollast er að hver bóndi
geti sjálfur átt, en purfi ekki að fá að
láni hjá öðrum, helztu lífsnauðsynjar
handa sjer og sínum, fæðið til saðning-
ar, föt utan á kroppinn, hús yfir liöi-
uðið og svo efni og verkfæri til atvinnu.
|>ví fleiri sem pannig eru sjálfbjarga í
landiuu, pess betra er pað fyrir laudið
og pjóðljelagið, en pví verra sem fleiri
eru ósjálfbjarga í pessu tilliti, eiga eng-
an jarðarblett til að framfærast af, eng-
an kofa til að leita sjer skjóls í, enga
spjör til að hylja sig með, engan matar-
bita til að seðja hungur sitt. Allt petta
eru fyxstu og helztu hfsnauðsynjar, sem