Fróði - 04.12.1880, Qupperneq 4

Fróði - 04.12.1880, Qupperneq 4
27, bl. F R Ó D |. 322 323 324 1880. og aliir voru rciðir skcggi Nikulásar eg skelltu allri skuldinni á það. fcgar enn þá var votviðri fjórða daginn, sáu þorpsbúar, að svo búið niátti eigi lengur standa, og fóiu að taka saman ráð sin um það, hvernig þeir skyldu afstýra þessum vandræðum. Um kveld- ið ginntu nokkrir .þeirra hjólsmiðinn inn í veitingabúsið og töfðu þar fyrir lionnin með skrafi þangað til diinmt var orðið. fegar hann síðan gekk heim til sín í myrkrinu, rjeðust á hann 10 eða 12 menn, bundu hann á hönd- uin og fótum og fóru með hann inn í citthvert hús. IJar settu þeir hann á stól og hjeldu honum svo inargir sem komust að, en einn klippti vandlega af honum allt skeggið. Síðan var þetta ókeillaskegg, sem hafði valdið regn- inu, hátíðlega brennt á eldi og reyk- elsi kastað á glóðina. Hjólsmiður- inn hefir nú ákært þá sein sýndu hon- um þetta ofríki; en sagan getur þess eigi, Jivort regninu hafi slotað. Lík- lega hefir það þó orðið og mennirnir þakkað það afreksverki sínu. — I lerðavagni einum í Belgfu varð nýlega allmikil deila, sem tvær gamlar konur áttu þátt í, en deiluefniö var það, hvort opna skvldi gluggann á vagninum eöur eigi. Önnur konan stóð á því fastara enn fótunum, aö það yrði sinn bani, ef glugganum væri lokiö upp, svo súg leggði inn um hann. Ilin konan var höið á því, að það yrði sjcr að fjöilesti, ef glugginn væri eigi tekinn opinn þegar í stað. Báð- ar kerlingarnar báru sig upp um þetta | við vagnstjórann, en hann koinst í! standandi vandræði og vissi ekki hvað ! gera skyldi, því hvorugri vildi hann! sálga Samferðamaður, sem einnig! var í vagninum, fann loksins veg til ! að ráða írain úi þessum vanda. #Ljúk- í ið þjer upp glugganum, vagnstjóri! góður“, sagði hann, „og þá deyr önn- | ur, lokið honuin síðan aptur, svo hin i lari sömu leið, því þá fæst loksins j friður“. — Skóladrengnr í fylkinu lowa var svo gáskafuliur, að kennarinn baröi hann daglega fyrir það. Fiun morgun lætur drengur Cayenuepipar aptan á treyjuna sina, svo mikið sem mögulega gat loðað f lónrii á henni, og fer siðan í skólann. Kú fór seni optar, að Kennarinn sló í bakið á dreng, en rjett á eptir gaf hann öiiiim börnunum lausn úr skólanúm þanu dag og flýtti sjer í lyfjabúðina til að iá sjer augnasmyrsli. Eptir þetta barði kennarinn aldrei dreng, enda varð dreng- úr þá \onum bráðara stilltur og iðinn, fiegar úaun sá, að engin uýbreytni fjekkst upp úr því að láta gapalega. — í sumar sem leið var gert fjáruám hjá fálækum hjónuin f Berlíri. f.ljón þessi höf'ðu áður verið vel efuuð, en áttu nú ekki eptir í eigu sinni nema fáein hús- gögn. Daginn sem fjárnámið var gert urðu þau að flytja sig burt úr leiguher- bergjum þeim, er þau höfðu búið i, og ætluðu nú að koma sjer niður til bráða- byrgða hvort í sínum stað hjá ættingjum sínum. Við fluttninginn á farangri þeirra vildi það slys til, að spegiil brotnaði, sem konan hafði fyrir nokkrum árum fengið eptir föðnr sinn, er orðið hafði bráð- kvaddur. þegar nú spegilbrotin voru tíud upp, fundust allmargir bankaseðlar, sem verið liöfðu bak við glerið, að verð- hæð lijer um bil 4700 kr. þessi íundur bætti, sem nærri má geta, úr bágindum bjónanna. Gulltennur- í Jiandafylkjunum i Ameríku eru 12000 tanntæknar. Til að smíða tennur í menti og gera við gallað- ar tennurer á ári hverju varið svo miklu af gulli, sem svarar hálfri milión amerískra dala, og þó' miklu meira að vöxtunum af sillri og öðrum málmum. þrjár miliónír tanna eru smíðaöar á ári í iandinu, og einn auðfræðingurinn hefir reiknað, að á 300 árum verðí búið að grala niður í kirkjugarðana svo mikið af gulltðnuum, sem svarar öllum þeim gullpeningum, sem nú er í veltunni manna í milli í öllum Bandafylkjunum. Hæsta fjall á jðrðnnni Úefir að undan förnu verið talið Mont Kverest í Ilimalaya- fjallgarðinum í Asíu. Nú er nýlega fund- ið miklu hærra fjall á ey þeirri, sem kölluð er Nýja-Guinea, og sein liggur íyr- ir norðan meginland Australiu, eða Nýja- Holland. þelta nýlundna fjall hefir verið skírt «Herkúles», og er sagt að vera 32,786 fet á hæð, en iMont Everest er ekki nema 29,000 fet. Lawson kapteinn, sem fann þetta nýja fjall, komst 25,314 feta hátt upp eptir því, en varð að hverfa þar aplur fyrir loptleysi. Blóðið tók að renna úr nösum og eyrum á lionum og fylgdarmanni lians, og þeiin hjelt við köfnun Til marks nin það, hvje mjög Eng- lendingar eru gefiiir t'yrir skeinmtisiglingar, má geta þess, að á Euglandi eru uin 30 i skemmtisiglingafjelög og heyra þeiin til [ full 1800 skemmtiskútur á ymsri stærð I frá 5 lil 700 smálesta að rúmmáli Á 15 selreiðaskip, sem Norðmenn gerðu út í vor og sumar er ieið, veidd- ust allt að 100,000 selir. Auk skinn- ! atina feugust af þessari veiði urn 24,500 I tunnur lýsis. j Ý þann 27. f. m. andaðist lijer í ! bænum apothekari Oddur Tliorarensen, í 83 ára gamall; baim var síðast lifandi i liinna mörgu sona Stefáns amtmanns. j Hann var fæddur 2. september 1797. 1813 j sigldi hann til pess að nema apothekara- j fræði, en varð sökum ófriðarins, er þá j var milli Dana og Englendinga að j dvelja vetrárlangt í Edinborg; kom hann til Kaupmannaliafnar 1814. Fjekk að afloknu prófi í apotbekarafræði 1819 kgl. leyfi til að stofna apothek á Akureyri ; og gerði það 1820. Aiið 1823 var lionum ! yeitt hið kgl. apothek í Kesi, og stýrði! hann pví þangað til hann flutti með það til Keykjavíkur 1834, en fyrir Reykjavík- ur-apotheki stóð hann í tvö ár. 1840 endurreisti hann aptur apothekið á Akur- eyri — sem ekki hafði verið veitt forstaða frá 1823 — og hjelt því þangað til árið 1857, að hann afhenti það Jóhanni syui sínum. Oddur Thorarensen var tvíkvænt- ur; fyrri kona hans var Solveig Boga- dóttir frá Staðarfelli og átti hann með henni 8 böm, og lifðu 6 þeirra móður- ina, er dó í Reykjavík 1835, en þrjú eru síðan dauð, svo nú lifa föðurinn að eins 3 börn, þau Stefán sýslumaður, frúBagnheið- ur, ekkja Magnúsar Blöndals og Jóhann apothekari í Melbourne í Australiu. Seinni kona herra Odds var Magdalena Sophia (dóttir Friðriks Möllers, fyrrum verzlunarmanns á Akurevri), er lifir hann; mcð lienni átti hann 2 sonu, er báðir eru dauðir. (Norðl.) Auglýsiugar. — Hús það á Oddeyri er Sigurður Jónsson veitingamaður á Siglufirði á er til sölu. Sá sem kynni að vilja kaupa það er beðinn að snúa sjer til verzlunarstjóra J. V. Havsteens á Oddeyri, er lieiir nm- boð til að selja húsið. — Kvennsilfur, beltispör, belti, koífur o. fl., af tireina silfri með ymsri gerð, sömuleiðis óekta með gyllingu, verður smíðað fljótt og selt við góðu verði, eí það er pantað hjá Hallgrími gullsmið Kristjánssyui á Akureyri. — 5. þ. m. er seld eptir mati hvit- liyrnt ær tvævetur, mark: hvatt hægra, stúfrifað vinstra; óauðkermd Markið á Ingibjörg Jónatansdóttir á Hljeskógum bjer í lirepp, eu kveðst ekki eiga kindina. llvammi i Grýtubakkahrepp, 8. nov. 1880. J ón L op t s so n. — Vasabók ineð nafni Valdimars Ásinundarsonar hefir týnst í inilli Bakkasels og Silfrastaða. Finnandi er beðinn að skiia henni til B. Jónssonar prentara. Eikarskíði úr vöuduðu efni á 3 kr. 50 aura til 4. kr. jmrið fást á Ak- ureyri bjá verzlunarstjóra E. Laxdal. V eð r á 11 a. Síðasti þriðjungur aí j næsiliðnuin mánuði var eigi eins kald- j ur og hinir fyrri; frost var optast lítið eða ekki, og snjófall eigi mikið, enda var komin meata íannfergja áður. Fyrstu 3 dagana í þessum mánuði va; | kuldinn aptur 8— 12° R., en í dag ei milt veöur. llestar iiafa jiirð bjer í firð- inum ennþ í og sauðfjc ef til vill sum- staöar. en í Bingeyjarsýslu mun víðast jarðlaust bæði lyrir sauðfje og besta, og liefir verið það á sumurn stöðum síð- an um veturnætur. — Að uudanförnu hefir opt orðið vart við jarðskjálita. eu allir liaía þeir verið smáir. Útgefandi ug prentari: 1! j ö r u J ú h s s u u

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.