Fróði - 22.12.1880, Page 1

Fróði - 22.12.1880, Page 1
I. ÁR. 29. blað. Akureyri, miðvikudaginn 22. desember 1880. 337 338 339 N o k k u r alþingismál. ætti að sjá og skilja, að peir, sem at- vinnuvegina stunda, verða sjálfir mest pess konar, ef hann sjer, að peningar eru til útláns í sveitinni, er hann getur (Framhald.) J.Ó vjer höfuni lijer á undan. að eins minnzt á landbúnaðinn, pá er pað eigi svo að skilja, að ekki sjeu fleiri atvinnuvegir í landinu, er löggjafarvald- ið purfi að klynna að með nýjura lögura, eða með pví að af nema gömul lög, er á einhvern hátt eru pessum atvinnuvegum til hindrunar. En landbúnaðurinn er langhelzti atvinnuvegurinn í landinu, hann stunda flestir, og hagsæld lands- ins er mest komin undir pví, að liann geti sem bezt blúmgazt. þess vegna verður hann að sitja í fyrirrúmi, og par sem öllu verður eigi kippt í lag í einu, pá er sjálfsagt að hið nauðsynlegasta sje fyrst tekið fyrir, en hitt fremur látið sitja á kakanum að sinni, sem miður er áríðandi og heldur polir bið. Til pess að efla og auka framfarir búnaðarins og annara atvinnuvega engu síður, heyrir pað, aö baitt sje úr hinni miklu peningaeklu í landinu. I blaði pessu heíir optar enn einu sinni verið minnzt á nauðsynina að stofna sparisjóði, helzt í hverri sveit, eða svo víða, að sem allra tíestir geti hæglega náð til peirra. Sparisjóðirnir gera pað tvöfalda gagn, fyrst að auka sparsemi og minnka óparfa eyðslu, með pvl að peir era vísir geymslustaðir fyrir hvert pað lítilræði, sem mörgum yngri og eldri innhendist og peir draga til muna, og svo að koma pessu ije í veituna til parfari fyrirtækja. Að stofna sparisjóði er ekki mikið eða vandasamt rerk, en pað er nauðsynja- verk, sem kverjir verða að gera fyrir sig í sinni sveit eða hjeraði, en ekki ætlazt til að stjómin eða alping geri. sem eigi getur gert pað. Aptur gæti alpingi og stjórnin stuðlað til pess, að eisn dálítill landshauki eða pá landstofn- un kæmist á fót í landinu, og pað er pet-ta, sem vjer álítum að næsta ping purfi nauðsynlega að starfa að. En pótt pingið sje hið öruggasta í pessu, pó pað stofni í Reykjavík svo stóra og haganlega peningaverzlun, sem kostur er á, pá kemur pað ekki að hálfu liði, ef pjóðin sjálf gerir ekki neitt í sömu stefnu. það er mikil heimska, sem er almenn í pessu landi, en sem parf að upprætast, pegar menn ætlast til allra framfara frá alpingi, en ekki einstökum mönnum. Alpingi getur- gert mikið, og á að gera niikið, til að etía búnað lands- ias og alla atvinnuvegi, en hver maður ; að gera. |>eir verða að byrja og fram- i halda, en alpingi að styðja pá, eptir pví sem pað getur og við á. J>etta ! mun nú alpingi sjálfsagt gera, en pó - svo bezt, að fólkið kjósi og sendi til i phigs pá menn, sem vita hvers landið parfnast liolzt, og pekkja hvað pví er til gagus og livað til ógagns. Ef fólkið hugsar hvorki nje starfar með neinum áhuga eða krapti til pess að taka sjer sjálft fram, að glæða menntunina, bæta atvinnuvegina og fjölga peim, pá verður lítið um framfarir, og pess verður lengi að bíða, að p«er komi allar frá alpingi, ekki sízt ef menn eru almennt hugsun- arlitlir um að kjósa beztu menn sem kostur er á til pingsins. Menn verða pó að minnsta kosti að sjá um, að ping- mennirnir hafi bæði vit og vilja til að greiða fyrir velgengni óg framforum landsins, og að pessu verða menn að pekkja pá, áður enn kosið er, pví svikul trú er að trúa pví, og heimska að ætl- ast til pess, að einkver vísdómsandi komi yfir pingmennina við kosninguna, að sínu leyti eins og heilagur andi yfir postulana. J>ó nú alpingi í sumar komanda stofni með lögum einhverja stærri peningaverzlun, hvort sem hún heitir banki eður öðru nafni, eins og vjer von- um að pingið geri, pá dugar petta ekki nema lólkið að sínum hluta reyni að komast upp á að nota sjer vel og skyn- samlega pá peninga, sem eru nú í land- inu og ganga manna í milli. 1 ilestum hreppum landsins, hverjum fyrir sig, er svo hunðruðum skiptir af vinnuhjúum og unglingum, sem eiga, eða gætu átt, hver fyrii' sig lltilræði af peningum, fáeinar krónur, fáeina aura. Yæri petta komið samau í einn stað, í einn sparisjóð, pá mundu nokkrir dugandi menu geta feng- ið par peninga að láni til að kosta til jarðabóta, eða til annara parflegra og arð- samra fyrirtækja, og pessir peningar væru allt eins góðir eins og peir væru fengnir úr landsbauka í Reykjavík. Ef munurinn væri nokkui', pá væri hann sá, að pessir heimaíengnu peningar yrðu sveitarfjelag- i iuu happadrýgri. Fyrst læra hjú og ! böm sveitarinnar sparsemi og samheldni með pví að leggja sina litlu peninga- eign í sparisjóð, og ávaxta hana par, í staðinn fyrir að eyða henni til ónýtis, eða pegar bezt gerir að geyma hana á- vaxtalausa, og í annan stað verður pað mörgum kvöt til að gera jarðabætur eða með hægu móti fengið til að leggja í kostnaðinn, sem er sjálfsagður að borga sig og gefa af sjer góðan arð. Pening- arnir verða pannig sveitinni að meira enn einföldu gagni. Yjer pekkjum pá gömlu viðbáru móti pví að stofna spari- sjóð í einhverri sveit, að ekkert hjú eg ekkert barn eigi par neinn eyri. En pessi viðbára er annaðhvort ósöön, eða hún er vottur um, að fráleitasta reglu- leysi, hirðuleysi og hugsunarleysi sje al- gengt í sveitinni. Menn segja, að vinnu- hjúin heimti og fái hátt kaup, hvað verð- ur af pessu kaupi ? Menn segja sum- staðar, að pað sje lagt í skepnur eða eitthvað pess háttar; en pessi skepnueign vinnuhjúa hlýtur pó að hafa fremur pröng takmörk. Öll hjú sem lengi eru í vist geta ekki varið öllu sinu kaupi í skepnur æ fleiri ár eptir ár. J>ar sem 200—300 vinnuhjú eru t. d. í einliverj- um krepp, og hvert peirra tekur kaup að jafnaðartali, setjum í 10 ár, pá yrði pað eigi lítil fjáreign, sem vinnuhjúin ættu par í ofanálag á fjáreign búend- anna, ef pau verðu í fje öllu kaupi sínu sem afgangs er nauðsynlegum klæðum ; slíkt getur eigi átt sjer stað. Vjer drep- um að eins lauslega á petta hjer, í sam- bandi við pau afskipti sem alpingi ætti að hafa af peningaverzlun landsins, til pess að góðir menn keldur hugleiði pað, og reyni liver heima í sinni sveit að færa í betra horf pað mikla ólag, sem víða er á notkun peninga. Eitt atriði, sem mjög mikið styður að pvi að efla atvinnuvegi landsins, er pað, að samgöngurnar innan lands og við önnur lönd sjeu sem greiðastar að verða má, og verður alpingi pví aðhaf'a vakanda auga á pessu efni. J>ingið hefir nú líka gert meira í pessu tilliti pau fáu ár, sem liðin eru síðan pal fjekk löggjafarvald og ráð yfir landsjóði, heldur onn gert hafði verið margar ald- ir á undan. Gufuskipaferðum hefir ver- ið komið á með fram ströndum landsins, sem landinu eru með öllu ómissanlegar, en allir inega muna, að pó pjóð og piug bæði um pær í mörg ár jafi»t og stöðugt áður, meðaa danska stjórnin kjelt fyrir óss rjetti vorum til að ráð- stafa fje landsins, pá kom pað fyrir ekki. Gufuskipaferðirnar eru nú komn- ar í allbærilegt horf, en pó eigi svo, að pingið eigi purfi enn að um bæta pær nokkuð, svo pær geti orðið að enn pá almennara gagni.

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.