Fróði - 22.12.1880, Page 2

Fróði - 22.12.1880, Page 2
29. bl. F R Ó Ð I. 1880- 340 341 342 Yegabœtur og brúagjörðir ern enn í barndómi hjá oss, og þyri'ti sem fyrst að taka pað mál til alvarlegrar athug- unar. Yjer ætlum að ný og fullkomn- ari vegalög purti að semja enn ]>au sem nú gilda. |>ó alpingi til bráðabyrgða gerði 1875 lítið eitt rið gömlu lögin, ]>á er sú viðgerð ekki til hlítar. {>að er raunar eigi svo lítið fje sem landsjóður leggur til aðgerðar á fjallvegum ár hvert, en hætt er við að árangurinn sje minni enn æskilegt væri og vera mætti. Veg- irnir eru ekki lagðir eptir nógu vel yíir- vegaðri áætlun, eptirlitið með vegagjörð- inni er hai-la ófullkomið og kunnátta peirra, sem að henni starfa, opt og ein- att minni enn vera pyrfti. Mjög mis- jafnlega gengur líka með pærvegabætur sem sveitarfjelögin eiga að gera, enda er varla við öðru að búast, par sem 20 svslunefndir og 170 hreppsnefndir káka við ymsa vegaspotta hver í sínu lagi. I Með nýjum vegalögum ætti að skapa I meiri einingu og samkvæmni, svo allir j aðalvegir um landið yrðu lagðir eptir í einhverri reglu, og svo að fá betra ept-I irlit og umsjón á vegunum enn nú á I sjer stað. Bezt mundi og fara, að van- j ir og duglegir menn væru fengnir til vegagjörða í hverju hjeraði, ávalt liinir j söinu, að svo miklu leyti verða mætti, og að pessir menn ynnu stöðugt að öll- J um vegum í hjeraðinu, pó peir væru við pað mest allan sumartímann, en | ekki ao maður og maður frá hæ grípi í petta verk dag og dag. Með pví lagi verður bæði lítið unnið og illa, sem von er til. A voru stóra, fjöllótta og vog- skorna, en par hjá fámenna landi, verða <>11 samgöngumál erfið og kostnaðarsöm. jf>að er eitt vort mesta mein, hvað byggð- in er simdur slitin af fjölluin og firn- induni. En pví fremur verðum vjer að neyta allra krapta og beita öllum ráð- um til að bæta svo sem unnt er úr pessu böli. Póstg'óngunmr um landið purfa pess við, að peim sje gauuiur gefinn. Bæði parf að fjölga peim og víst á sumurn stöðum að haga peim nokkuð á annan veg enn nú er. Að öðru leyti enn pví, að •eiuni ferð hefir verið bætt við um rniðjan veturinn, sitja pær hjer um bil við sama sem pær voru, pegar danska stjórnin skilaði af sjer ráðsmennskunni, enda hafði hún pá fyrir skemmstu rutt sig og komið peim í skaplegra horf, enn áður hafði verið um langa tíma, Eptir pví sem framfarir vorar smátt og smátt vaxa, eptir pví vaxa parfirnar að hafa tíðari póstgöngur. Svo sem nú er ástatt, y-irðist oss póstferðir um landið engan veginn megi færri vera enn 12 á ári, par sem pær nú ekki ern nema 8. En pann pnðjuag ársins, sem gufuskipin geta gengið hafua í milli, má vel spara sumar ferðirnar á landL það er lítið gagn að pví t a. m. að póstur fári af Akureyri suður í Beykjavík rjett áður enn gnfuskipið gengur vestur um að norð- an, og.hann komi suður nokkmm dög- um seinna enn skipið. En sumir póst- arnir purfa að gauga eptir annari reglu pann tíma ársins sem gufuskipin ganga heldur enn hinn tímann. Póststöðvar verða að vera í peim stöðum, sem gufu- skipin koma á, og til flestra pessara staða og frá peim aptur verða hjeraðs- póstar að ganga á sumrum meðangufu- skipanna nýtur við. A hinum tíma árs- ins munu leiðir póstanna geta legið svip- að pví sem nú er, að minnsta kosti fyr- ir norðan, austan og sunnar, en áYest- fjörðnm er líklegt að pekn purfi mest að breyta, svo brjefaskipti Vestfirðinga við Norðlendinga og Austfirðinga verði greiðari enn nú er. Vjer munum síðar koma með ákveðnari tillögu um petta efni. (Eramh.) Xokkrar athugasemdir uin skó^yrkju á íslandi. (Eptir J. B. húfræðing.) (Framhald.) Sem mörg önnur trje <Jg urtirmarg- faldast birkið (Betula alba) moð tvennu móti: með fræi, eða af stofnskotum (Stubberskud). J>ar á móti er iniklu toi-sóttara að fá birkið til að vaxa af kvistum (Stiklinger), enn til dæmdis víð- ir eða sveigavið, sem vaxa auðveldlega af kvistum, langtum betur enn af fræi. Að ákveða hvor mátinn sje betri, að yngja skóginn upp með fræi eða stofnskotum, er ekki liægt, pví pað kemur allt upp á kringumstæðurnar á hverjum stað, og hyggindi hvers einstaks manns verður pví að ráða fram úr pví. Sje maður hú- inn að ákveða, að hafa stofnskóg, verður maður að höggva trjen áður pau eldast mjög, pví um miðaldurinn skjóta pau upp kraptmestum stofnskotum en missa kjark, ef pau eldast meira; 20—30 ára aldurinn er álitinn hin hentugasta tíð til að höggva stofnskóg. Maður höggur pá um vetrartimann, ekki eitt og eitt trje hingað og pangað um allan skóginn heldur dálítinn part, sem maður gjör- samlega höggur öll trje hurt af. Partur pessi verður pó að vera svo stór,að nýgræð- ingur sá, sem upp vex, geti fengið nægj- anlegt ljós; enn aptur á móti ekki stærri enn sv.o, að nýgræðingurinn hafi skjól frá skóginum í kring; sjerí lagi verður að hafa gætur á, að pað sje nægjanlegt skjól fyrir hinum hörðustn vindum, sem víðast munu vera norðan og norðaustan vindarnir. J>ess er áður getið, að pað ríði á miklu, að rjett aðferð sje höfð við að fella trjen, pví með rangri aðferð sje loku fyrir skotið að trjen geti yngt sig upp; á petta heima við stofnskóginn, og er margsannað að svo er. Sjeu trjen annaðlivort söguð upp eða höggvin pann- ig, aó stúfurinn, sem eptir verður, sje ó- sljetfur að ofan, rifinn, hrufóttur eða með lautum, svo vatn geti staðið á hon- um, pá fúnar rótin og enginn eptirvöxt- ui' fæsi. Sama má segja ef höggyið er langt frá rótinni,* pá fúnar stúfur sá, sem eptir er skilinn. |>ess ber pví ávalt að gæta, að ekki sje höggvið langt frá rótinni, að sárið sje sljett og að pví halli, svo vatn aldrei geti staðnæmzt á pví; börkurinn má heldur ekki skaðast á nokkurn hátt, ef mögulegt er. Sje pess- ara atriða vandlega gætt, og skógurinn hafi verið í nokkurn veginn góðum krapti, má maður sem optast búast við góðum nýgræðingi, sem maður eptir 20—30 ára tímabil getur aptur höggvið á samahátt; pó ber pess að gæta, að höggva ekki trjen alveg í sama stað sem hið fyrra skipti, heldm' lítið eitt neðar; er pað pá opt, að menn um langan tíma geta drifið skógafla sinn með polanleguin, já, jafn- vel góðum vinningi. Vilji maður láta skóg pann, er maður helir ráð á, yngja sig upp af fræi, má hafa tvenns konar aðferð við að fella skóginn: annaðhvort höggui' maður öll trje af peim hletti, sem á að liöggvast, eða maður lætur standa eptir nokkur af hinum beztu trjáin hingað og pangað um blettinn; eiga trje pessi að gefa fræið til hins uppvaxanda skúgar.** Ejöldi trjánna sem maður lætur standa eptir, ættu að vera 24—30 á dagsláttunni (900 O föðmum); fleiri parf ekld par eð bh'ki- fræið er rnjög Ijett og fýkur pví víðs vegar, einnig ber birkið vanalega mikid fræ, ef' skógurinn er í góðum krapti, og á góðuin aldri; er 40 ára aldurinn eða par í kring, álitinn sá hentugasti aldur til að höggva fræskóg, pví birkiö fer ekki að bera fræ fyr enn pað er 20—25 ára gamalt, en fræið er ekki gott fyr enn nokkrum árum seinna; hið sama má og segja, ef trjen fara að eldast mjög mikið, pá bera pau bæði minna og lakara fræ enn pau gerðu um miðaldurinn, svo eptirvöxturinn verður óvissari, hvort sem maður höggur týr eða síðar eun á hinum fyrnefnda aldri, og viður sá sem maður ber úr býtum er líka mestur um miðaldurinn. liaunar fengi maður nokkuð meira viðarmagn, ef maður ljeti skóginn verða eldri, en par við eru tveir hlutir aðgæzluverðir; hinn fým er sá, að maður heíir orðið að bíða mikln lengur eptir uppskerunui, en hinn annar, að maður heör miklu lakari jarð- veg með að gera, heldur enu ef skógurinn hefði verið höggvinn yngri; pví pað er eðli birkisins, pegar pað eldist, að vilja hafa mikla birtu, greinar pess og blöð verða pví grisnari, svo sól og vindúr geta fengið frýjari aðgang að jörðinni, og pannig uppleyst nokkuð af laufinu, sem myndað hefir jarðyeginn. Yatnið flytur pá nokkuð af pessum uppleystu næringarefnum burtu *) Stúfurinn ætti helzt ekki að vera lengri enn 2—4 puml. oíán jarðar, og jafn- vel styttri ef pví yrði við komið. **) J>egar nýgræðingurinu er.farian að vaxa upp. verður maður að höggva og færa burt fræmæðumar, pví ann-- ars pær hamla hinuni smáu plontum að vaxa í nánd við sig, með skugga. peim, er .af peim stendui'.

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.