Fróði - 31.12.1880, Page 3
315
liver kind og drepist af fáii (en svo
getur jafnan farið prátt fyrir mestu var-
úð) getur hún valdið sóttníemi, einkum
ef tjeð er hýst, og drcpst pá kelzt í pví
húsinu, er bráðafárskindin var i, og vreri J
pví ráð, að hver bóndi keypti árlega j
nokkuð af sóttvarnar-efnum (svo sem,
Cldor; pað er mjög ódýrt) til pess að j
stökkva um húsin af og til á vetrin, og ;
hjeldu pá sauðfjenu sem mest til fjalls
og heiðar, ef snjólaust væri hið neðra. |
Að öðru leyti mun húsvist fjárins vera
víðast slæm; húsin bæði of dimm og
rúmlítil, en pað er og eílaust mjög
skaðlegt. |>egar ísing er eða hrímfall,
ætti og að gefa fjenu á morgnana, svo
pað verði síður innkulsa af pví að purfa
að bíta grasið hálfsoltið með ísingunni
og hríminu utan á hverju stiái, og get-
ur maður með pvi eigi að eins varið
fjeð nokkuð fárinu, heldur og mörgum
öðrum kvillum; pví að fiestallir sjúk-
dómar byrja með innkulsi. — Mjer og
fieirum mundi vera hin mesta pökk á,
ef einhver vildi veita pessu eptirtekt, og
skrifa síðan um pað í blöðin.
Á að selja þjóðjaröirnar?
Yið grein mína með pessari ylirskrift
parf jeg að bæta fáeinum orðum, út af
athugasemd ritstjóra Fróða við hana..
Jeg get ekki sjeð neitt hættulegt í
pví, pó landsjóði væri lögheimiluð rjett-
indi til að kaupa jarðir sem ábút^idur
selja, eða kaupa ekki. J>au forrjettindi
yrðu ekki notuð nema pegár alpingi
sýndist pað ráð. Bn með pessum for-
rjettindum væri landstjórninni fengið í
hendur meðal til pess að geta æíinlega
haf't leigujarðirnar á reiðum höndum til
að seija síðari ábúendum, sem kynnu
að óska pess og verðskulda pað. Gæti
pá svo farið, að landstjórnin gerði sjálfs-
áhúð almenna á sínum tíma. En annars
verður hún að hætta pegar búið er að
selja pjóðjarðirnar sem nú eru, og hefir
elckert meðal í hendi til að fjölga sjálfs-
eignarbændum upp frá pví. Br. J.
F r j e t 1 i r.
Arnessýslu 8. nóv.
Með októbermánuði gekk veður tii
norðanáttar og hefir hún, að kalla má,
haldizt við síðan, i’aunar með hægð og
stiHtu veðri, en pó með meira eða minna
frosti optast. Stundum hefir pað raunar
dottið úr allt í einu, en pá komið eins
snögglega aptur á næsta dægri, en aldrei
tekið svo klaka úr jörð að torfupýtt yrði,
og er gjörsamlega tekið fyrir 'öll moldar-
yerk; munu sumir hafa orðið naumt fyr-
ir með nauðsynlegar húsabætur. Ekki að
tala um jarðabætur, sem náttúrlega sitja i
á hakanum fyrir pví sem óumflýjanlega j
er nauðsynlegt í pann svipinn. Yæru í
jarðahætur gerðar að lagaskyldu kæmust
menn opt í klípu. Löggjöfin getur í j
pvi ekki komizt nær tilgangnum með j
356
öðru enn pví að gefa mönnum sem mest-
ar hvatir til að nota tœkifceri til jarða-
bóta þcfjár það gejst.
Bráðapest í sauðtje hefii’ í meira lagi
gert vart við sig í haust, og miklu meira
enn nokkur haust undan farin, pví pá má
kalla að verið hafi hlje á henni. Að hún
er nú meiri, kenna menn bæði hinum
snöggu veðurbreytingum sem hafa verið
nokkuð tíðar í liaust, og eigi síður pví,
að jörð hefir í fyrra lagi fallið, sem opt
verður pegar snemrna vorar, eins og nú
var. þá er og jafnan hey í ljettara lagi,
og svo pykir hafa verið í sumar, enda
pað er ekki hraktist. En pess utan er
engjahey meira eða minna hrakið hjá
almenningi, og er hætt við pað reynist
ekki sem bezt til fóðurs; pví spá menn
og misjafnlega fyrir afkomu fjenaðar í
vor. ef vetur verður harður og gjafatíð
löng. J>ví ef fóðrið er mjög ónýtt, pá
getur skepnan ekki jetið svomikið afpví
sem henni er nægilegt til að hafa full
prif; næringarefni pess er pá svo lítið.
Akureyri, 31. des.
Yeðrátta er stöðugt hörð, á priðja í
jólum gerði hjer norðan stórhrið, er stóð
í 2 daga, var hún svo svört að tæpast var
fært húsa í milli; fjell pá enn mikill
snjór, og töluvert af hafís ralc inn á
fjörðinn. — Póstur kom að sunnan
29. p. m.; væntu menn hans eigi fyr
sökum ótíðar og ófærðar. í Húnavatns-
sýslu og í Skagafirði hefir í vetur verið
sama tíðarfar og hjer, nema ef sujórinn
hefir verið par sumstaðar eitthvað minni.
— Úr Borgarfjarðar- og Mýrasýslu
er sögð allgóð hausttíð. en frostamikil í
nóvember og ekki hreint tiljarðar. Pjár-
pest allskæð ánokkrum hæjum í ymsum
sveitum, pó eigi svo almenn sem opt að
undan fórnu. 22. nóv. fórst bátur með
7 mönnum við Akranes. Hann kom úr
Beykjavík seint um kvöld i allgóðu veðri,
en miklu náttmyrkri og sigldi upp á
Slcagatána. Menn segja, að vel hefði
mátt með gætni lenda að suimanverðu á
Skaganum, pótt dimmt væri, en peir á
hátnum hafa líklega ætlað fyrir Skagann
og inn á Lambhússund, sem er miklu
hættulegra og. óráðlegt í myrkri.
Emhœttis veiting:
Síra Markúsi Gíslasyni í Blöndu-
dalshólum er veitt hið nýstofnaða presta-
{ kall Fjallaþing (Möðrudals- og Yíðirhóls-
sóknir) í Norður-J>ingeyjar prófastsdæmi.
Alþingismanns kosning.
pess hefir gleymzt að geta, að í
Vestmannaeyjum var kosinn alpingismað-
ur porsteinn Jónsson, hinn sami, er ver-
í ið hefir pingmaður eyjanna á næstliðnum
piugum.
í öllum kjördæmum landsins hefir
pannig verið kosið í haust, nema í Norð-
urmúlasýslu.
357
menn daglega sjeð aldraða konu, er sel-
ur kál og garðaávexti. Hún heitir An-
nette Drevon og hefir lengi verið matselja
við her Frakka. þannig hefir hún flakk-
að með hernum nær 30 ár í mörgum
herferðum í Afríku, á Krim, á Italíu
og við Bín. A Frakklandi eru 5 eða 6
konur, sem hafa fengið kross heiðursfylk-
ingarinnar, og Annette Drevon er ein
peirra, en engin nema hún hefir fengið
j krossinn fyrir afreksverk á sjálfum víg-
vellinum. J>að var í orustunni við Ma-
genta. Tveir hermenn úr liði Austurrík-
ismanna höfðu náð í bardaganum frakk-
nesku merki, er heyrði til hersveit peirri,
er Annette var matselja við. þegar hún
sjer petta, hleypur hún í pjettustu kúlna-
drífu pangað er hermennirnir fóru með
merkið, drepur annan peirra pegar í stað
með margskeytunni* sinni og særir hinn
með öðru skoti, prífur merkið og hleypur
svo aptur veifandi pví og sigri hrósandi
til sinna landa. Fyrir petta frægðarverk
fjekk hún krossinn. |>að er annars opt-
| ar enn í petta eina skipti, sem hún hef-
| ir sýnt hug og hreysti. í síðasta ófriði
j milli Frakka og J>jóðverja var hún sem
optar með einni sveit franska hersins.
) þá bar svo við einhvern dag, eptir að
vopnaldje var samið, að hún var á gangi
á alíaravegi tyrir utan staðinn Thionville,
) skammt fyrir norðan Metz, par hitti
1 hana pjóðverskur dáti, sem móðgaði hana
j eitthvað í meira lagi. Annette greip til
j margskeytu sinnar, ljet skotin dynja á
I dátanum, og varð pað hans bani. Hún
var undir eins tekin af pjóðverjum, dreg-
in fyrir herdóm í Metz og dæmd til líf-
láts. Daginn sem átti að taka liana af
líli, var prins Friðrik Karl staddnr í
Metz, og er hann heyrði pess getið að
pá um dæginn ætti að skjóta konu, ljet
hann undir eins sýna sjer skjöl málsins.
J>egar hannhafðikynnt sjer pau, bauð hann
að fresta skyldi aftöku konunnar. Fjór-
um dögum síðar voru henni gefin fullkom-
in grið, og hún send heim til sín.
Ráðagerð Frakka um járnbraut í
Sahara. Aður enn franska pinginu í
ár var slitið, veitti pað til frekari rann-
sókna um pað, hvort gjörlegt væri að
leggja járnhraut yfir Sahara og Sudan
í Afríku, 9 miliónir franka (= 6,300,000
krónur), og sýnir petta með hve miklu
kappi peir vilja fram halda áður byrj-
uðum ferðum til rannsóknar í pessu
máli, er áður er pó búið að kosta miklu
til. Ráðgjafinn fyrir hinum opinberu
störfum lagði í fyrra fram fyrir formann
pjóðveldisius tillögu um að mál petta
yrði tekið til alvarlegrar ylirvegunar og
rannsóknar með pví að senda pangað í
peim vændum, og varð pað úr, að bæði
var sent frá St. Louis í Senegal og frá
Algier. Sendiförin frá Algier, er ofursti
Flatter stýrði, hjelt suður í eyðimörkina
allt á 24.° n. hr. J>að eru að líkindum
hinar góðu frjettir, sem Flatter færði
Hugrökk k o n a.
í kauptorgi einu i Parísarborg geta
*) J>að er smábissa, er skjóta má úr
nokkur skot hvert eptir annað, án
pess hún sje hlaðin í millibilinu.