Fróði - 31.12.1880, Page 4
30. bl.
F R 6 Ð 1.
1880.
358
359
360
paðan, er komið liafa því til leiðar, að
hin áður nefnda mikla upphæð var veitt.
Platter, sem fyrir nokkru er kominn til
haka til Parísarborgar úr ferð sinni,
fullyrðir að mögulegt sje að leggja járn-
braut alla pá leið er hann í petta sinn
komst. J>eir sem í fórinni voru fundu
viða vatn og var aldrei meira enn priggja
daga ferð á milli pess, er peir- fundu
pað. Stöðuvatn fundu peir eitt, par
sem var gnægð af fiski og jarðvegur
grasivaxinn umhverfis vatnið; annars
var landið víðast hvar ekki nema harð
ur sandsteinn; að eins á belti einu var
kalksteinn undir, og var belti petta 12 i ”ln ahui. \ æii að eins pað fje, sem
mílur á breidd par sem peir fóru yfir! talið er í „h róða", komið saman í silf-
pað.—■ Allstaðar voni ferfætlur og liögg-; m peningum, og pað væri svo fiutt á
hissa, pegar hann vaknaði í líkkistu; sjer
hefði fundizt að haun hefði ekki sofið
nema lítinn blund. Hann varð svo á
skömmum tíma alheill og kennir sjer nú
enkis meins.
— Eyrir skemmstu stóð í Fróða skýrsla
um kostnað pann, er 15 af löndunum í
Norðurálfu verja á ári til landhers peg-
ar friðar er milli pjóðanna. þar var
engin skýrsla um hinn mikla kostnað,
sem gengur til herskipa og sjóliðs, og
pví síður nein áætlun um hvað gengur í
.! súginn á ófriðartímum, en pað er fjarsk-
ormar, og fjölda af antilopum sáu peir.
1 Sahara vaxa stór Tamarisk trje. Salt
er fjarskalega dýrt par í landi, pannig
fást fyrir 4 præla að eins tvö hundruð
pund af pví, og með pví hver præll
kostar um 900 franka, eður 630 krónur,
er verðið á einu pundi af salti um átján
franka, eður 12 kr. 30 aura. Flatter
gefur enn fremur til kynna, að liinir
innlendu kynpættir hafi tekið honum og
förunautum hans vel og sýnt peim gest-
risni.
Djarfir sjómenn. Tveir ungir menn,
annar Norðmaður, að nafni Ludvig
Norðmann, en hinn amerikanskur, að
nafni Thomas, hafa í sumar, eptir pví
sem útlend blöð skýra frá, farið einir
tveir á báti, 16 feta löngum en 6 feta
og 7 puml. breiðum, yfir Atlantshafið,
og komu peir til Lundúnaborgar eptir
43 sólarliringa útivist. A ferðinni vildi
peim ekki hið allra minnsta slis til, en
ofviðri fengu peir 25. júlí, og hafði pað
nær pví riðið að fullu hinu litla fari.
— Óðalsbóndi nokkur í vestanverðum
Noregi, Lars Arnfinnsson að nafni, varð
veikur í sumar sem leið og dó eptir
sjónum, er í verunni hnjúkur eða tindur
íjalls eins á hafsbotninum annars vegar
við dalinn, og sem raunargnæfir 20,508
fet yfir dalsbotninn og er pannig íraun
rjettri hærra enn nokkurt fjall í Norð-
ur-Ameriku.
Eptir pessu er fjallið bláa á Jama-
ica 29,000 fet á hæð yfir dal penna í
sjónum, eður á hæð við Mont Everest á
Himalaya-fjallgarðinum í Asíu.
væn svo
reiðingshestum, 10,000 krónur á hesti,
eða hjer um bil 8 fjórðunga klyfjar auk
umbúða, pá þyrfti undir pessar silfur-
klyfjar 205,093 hesta, pað er 9 sinnum
fleh’i hesta enn til eru á öllu Islandi,
og væru svo pessir hestar tengslaðir
hver aptan í annan pannig, að hverjum
hesti væru ætlaðar 4 álnir á veginum,
pá yrrði peningalest pessi hátt á fjórt-
ándu pingmannaleið (13|) að lengd.
Yæri nú herflotakostnaðinum við bætt
og svo herkostnaði pemra landa í Norð-
urálfu, er eigi eru talin, svo sem Tyrk-
lands o. s. frv., pá mundi siífurlestin án
efa ná úr Iteykjavík austur í Austfjörðu,
hvort sem farið væri sunnan eða norðan-
lands eptir venjulegum alfaravegi. —
þetta kostar hinn svo kallaði vopnaði
friður Norðurálfuna á hverju ári.
Nýfundinn dalur á sjávarbotni. I
næstl. septemberm. skýrðu blöðin á Eng-
landi frá uppgötvun á dal einum í botni
hafsins við Antilles-eyjarnar, sem menn
hingað til hafa ekki pekkt.
I sumar var gerð gangskör að pvi, að
rannsaka nákvæmlega gólfstrauminn eða
flóastrauminn, sem hefir upptök sín í
Mexikóflóanum og streymir norður og
tveggja daga legu. Svo var trjesmiður j austur yfir Atlantshafið að vesturströnd-
fenginn til að smíða utanumhann, líkið um hinna nyrðri landa Norðurá) íunnar,
kistulagt og borið út í eitthvert úthýsi I par sem hann eykur svo mjög hita sjáv-
eða skemmu. J>ar var kistan látin standa j arins og loptsins, fram úr pví er vera
loklaus til pess er jarðarförin færi fram. ímundi, ef hafstraumur pessi eigi væri.
FRÓÐl-2. ÁR~
Jcemur út árið 1881 tvisvar eða þrisvar
hvern mánuð, 30 arJcir álls á árinu auJc tit-
ilblaðs með efnisyjxrliti. Verðið er 3 Jcr.
fyrir árið, er Jcaupendur greiði eigi síðar
enn í oJdóbermánuði. Útsoluuienn blaðsins
fá 7. Jivert exempl. í solidaun.
í blaðinu verður sagt frá Jiinu Jidzta,
er tiðindum þyJcir sœta, bœðí innan lands
og utan, svo rjett sem fóng eru á. Sjer-
stuJclega mun blaðið reyna tiJ að fœra
lesendmn sinum Ijóst yfirlit yjir störf al-
þingis á Jcomanda sumri og ágrip af
helztu tillögum einstaJcra þingmanna í
Júnum stærri eðci þýðingarmeiri málum.
I blaðíð verða teknar ritgjörðir um sem
flest mál sem miJcils eru varðandi fyrir
land voit, svo sem menntunarmdl, at-
vinnumál, samgöngumál o. s. frv., og á
stefna blaðsins að vera sú, að leggjaþað
til hyers þessa máls, er Jielzt virðist Uk-
legt til að efla frélsi og framfarir œtt-
jarðarinnar. Að svo miJclu leyti sem
rúnuð Jcann að leyfa, munu og verða
teknar frásögur í blaðið við ng við.
Eitt kvöldið, meðan kistan stóð par,
sendi konan elzta barnið, 10 vetra stúlku,
sem Anna hjet, út í skemmuna að sækja
hefilspæni. J>egar stúlkubarnið kom úr
í skemmuna, renndi hún hálfsmeik horn-
auga til kistunnar og tók ekki eptir að
neitt væri öðruvfsi enn til stóð. Hún fyllti
nú fang sitt með spæni og fór aptur út
í dyrnar. J>á heyrðist henni sagt inni í
skemmunni í lágum hljóðum: „Anna
litla“. Hún lítur við og sjer pá föður sinn
sitja uppi i kistunni. Henni verður ákaf-
lega bilt við, kastar hefilspónunum,
hleyyiur hljóðandi inn til móður sinnar,
og segir henni, að faðir sinn sje að rísa
upp. Rjett á eptir kemur hinn fram-
líðni, sem álitinn var, stautandi heim að
dyrunum. |>að steinleið yfir konuna af
hræðslu, og löng stund leið áður enn
hún rjetti við aptur. Maðurinn sagði
nú frá, að hann hefði orðið öldungis
Ameríkumenn gerðu út gufuskipið ^Blake’
til pessara rannsókna, og hafa peir peg-
ar mælt hita og dýpi liaísins við Antilles-
eyjarnar til að komast eptir orsökum
straumsins
Bannsókpir pessar hafa pegar borið
mjög mikinn árangur. Menn hafa meðal
annars fundið fjarska stóran dal í sjávar-
botninum í "’vestur hluta hafs pessa.
Dalur pessi eða lægð undir sjávarfleti
gengur vestan frá Hondurasflóa út í
milli eyjanna Cuba og Jamaica. Dalur-
inn er 700 mílur (enskar;) á lengd og
80 mílur á breidd. Hvergi er hann
grynnri enn um tvær inílur, nema á
nokkrum stöðum par sem hæðir eru í
honum, en hjer um bil míla, par
sem hann er dýpstur, en pað er á ein-
um stað hjer um bil 20 mílur suður af
eyjunni stóra Cayman. Eyja pessi, sem
er litið meira enn 20 fet á hæð upp úr
_ • r-H v
cz cz B
H-i S P G
r—! CO T—■ CC >ó Oi CO r-H
04 CJ CM CM CM r~4
H
co
co
H g marz N N c3 cí s s marz apríl marz P-í c3 Ph C5 maí
s
Sm CO lÓ Ö ^M CO co CO CO
w CN CM r—i
■J •O
c. p-t
C3
0/1 r-i cá r-t ci r-i CZ rH a $ ?H cá ‘r-\ a Cj
*? ‘P ‘t-1 ‘P ts:
M l-i O HH tí cá ._0 & C3 rO • i—3 'hH «+H r—i „O ^+H Sh JO 'hh ?H C3
t ’ 5 ■J? -4 có zó »0 r-H Ol ló CM ö CM rH
d ct
a 5 • H P4 Sh fe5 .3. '-p ‘r* rr~* r-a 00 <D > d r* C3 -g rÍA P4 cá irp <£ C/3
f ÍO 5 27 CÆ C/3
Cj cn o Ph rj m .<1 O PÍ O P-1 O £ O m
! 1 1 1 1 1 1 1 i
CO ió
— Á Litla-Eyrarlandi f Kaupangs-
sveit hvarf úr heimahögum í haust
mógríítt mertryppi, þryggja vetra, Ijósara
á fax og tagl, kubbvaxiö, markað hóf-
bita aptan hægra. Vissi einhver hvar
tryppi þetta væri niður komið, er hann
beðinn að láta Björn Einarsson á Litla-
Eyrarlandi vita það.
títgefandi eg prentari : Björujónsson