Fróði - 22.01.1881, Blaðsíða 1

Fróði - 22.01.1881, Blaðsíða 1
II. AR. 2. 1»1 að. Akureyri, IauKardaginn 22. janúar 1881. 13 14 15 það ookkur ólucfa, að Norðmenn 'i spitalagjaldi ai’ sildarafla sin- um hjer við land? í 1)VÍ blaði „Norðanfara“, sem út 22. des. næstl., er ymislegt sagt síldarveiði Norðmanna á Austfjörð- síðast liðið sumur. f>ar er meðal irs pess getið, að Norðmenn hati á rinu og haustinu aflað 140.000 tunn- íldar á Austtjörðum, og talið sjálf- að jieir muni hafa þar miklu meiri rð til pessa veiðiskapar næstkom- i sumar, sem og eðhlegt er, pví pað rngan veginn litill arður, sem peir af pessum veiðiskap. Kostnaður- til hans er raunar allmikill, en hreinn r pó meiri. Jeg veit, að sumir pess- síldarmanna hafa reiknað kostnað- 8—10 kr. á hverja tunnu, en hver a hefir nú í sumar kostað i Noregi ■26 kr., og allt svo á að hafa feng- yrir pessa Austfjarðasíld hálf fjórða m króna. Sjerstaklega er pess getið í sama að í Seyðisfirði einum hafi síldar- Norðmanna orðið í ár yfir 40,000 ur, og hafa pá verið goldnar jxi meira enn 1600 tunnur í lands- til peirra sem ráð eiga á landinu, sem veitt er. Jenna landshlut sinn 1 Seyðfirðingar selt fyrir 4 kr. tunn- en aptur höfðu Iteyðfirðingar selt sem peir fengu af landshlutum, fyr- —12 kr. hverja tunnu, og var pað Isu ekki meira enn hæfilegt verð. Eptir því sem í blaðinu segir, pyk- orðmönnum hart að svara spítala- i af afla sínum eins og innlendir í verða að gjalda af flestu pví sem afla úi- sjó. J>að lítur svo út, sem vilji heimta í staðinn að hafa pá i og spltala handa sjer á reiðum ium í hverjum íirði og hverri vík 'um allt land, par sem peir kynnu! oma til að leggja net fyrir síld, sem | ehllega gæti orðið nokkuð víða með ! tiðinni, ef peir auka veiðiiitveg sinn i svo sem útht er fyrir. Vegna: sbiia væri sjálfsagt mjög æskilegt j ð sem svo pessum norsku farfuglum | ) að læknar og spitalar væru sem j st, en efnin hljóta að ráða, og land-1 .irinn hefir í fleiri horn að líta. Brjefritari úr Seyðisfirði til Norðan- segir um petta efni: „pað vœri ‘u, ef Iskndingar Ijetu Norðmenn a stórsummur fjir til lœhnasjóðsins, en Jjeti þá ekki fá hjá sjer neina lœknis- hjálp“. Mjer pykja petta nokkuð undarleg orð, og þau láta í mínum eyrum eins og pau væru töluð úti á pekju. Fyrst er nú enginn læknasjóður til, sem spít- alagjaldið rennui- i, og gjald petta stend- ur í engu nánara sambandi við lækna- skipun landsins og spítala heldur enn hver annar skattur, er í landsjóð er goldinn. Spítalagjaldið er á þessum tímum ekki annað enn skattur af sjáv- arafla og fuglveiði, sem i landsjóð renn- ur saman við aðra skatta og tolla, án pess hann sje ætlaður til neins einstaks fremur enn annars. Fyrrum voru, sem kunnugt er, spítalahlutirnir lagðir til spítala handa holdsveikum mönnum, en peh' spítalar eru fyrir löngu niður lagð- ir, þó pessi skattur, sem myndaður er upp úr hlutunum, dragi enn nafn af hinum gömlu spítölum. J>að hefði ef til vill verið rjettara, að gefa gjaldinu ann- að nafn, pegar spítalarnir voru lagðir niður, og kalla það veiðiskatt eða eitt- hvað því um likt, en nafnið gerir pó lít- ið til eða frá. ];>að eru yms önnur gjöld í landinu, er eigi eru nefnd sem eðli- legustu nafni, og eru pó ekki misskilin. þannig er t. d. um hið svo kallaða „offur“; eptir nafninu skyldu menn ætla pað væri fórn til einhverra goða, en jeg hefi þó aldrei heyrt pess getið, að neinn hafi færzt undan að greiða presti offur af þeirri ástæðu, að presturiun væri enginn guð. Mjer þykir ekki mikið tiltökumál, pó einhver Norðmaður, sem eigi hirðir um að pekkja annað til íslenzkra laga enn pað, að utanríkismaður megi fyrir örfáar krónur ausa miliónum króna upp úr sjónum í landhelgi — pó hann, segi jeg, hugsi, að spítalagjaldinu sje varið til spítala; en hitt pykir mjer meiri furða, að innlendir blaðaritendur viti ekki betur. I annan máta get jeg ekki með neinu móti sjeð, að pað sje nein óhælá , að láta Norðmenn, sem fiska hjer við land og í landhelgi, gjalda til landsjóðs af afia sínum eptir sömu lögum og regl- um sem landsmenn sjálfa. Hjer er alls ekki um pað að ræða, að þeim sje á nokkum hátt meira íþyngt. ]>ó spxtala- gjald pessara norsku fiskimanna hafi í sumar numið allmiklu, af pví peh öfluðu svo ákaflega mildð, pá er það ekki neitt meh'i tiltölulegur hlutur af aflanum fyrir pað, heldur enn pað sem innlendir fiski- menn gjalda ár eptir ár. Jeg held Noi'ðmenn megi pakka guði og Islend- ingum fyrir, að peir fá að ausa hjer upp síldinni í netlögum vorum, pó peh- | purfi að borga eina 25 aura í skatt til ; landsparfa af hverri síldartunnu. í priðja lagi er engin ástæða til að i segja, að Norðmenn fái hjer eigi læknis- 1 hjálp eins vel og landsmenn sjálfir, og , hvernig verður með nokkuri sanngimi til meira ætlazt? A Isafirði, Akureyri og Eskifirði eru læknar, og Norðmenn hjeldu til við síldarveiði í sumar í öllum pess- um stöðum. Ætli peir hafi ekki fengíð par læknishjálp, ef þeir hafa purft á að halda, eins vel og landsmenn sjálfir? í Siglufirði, Yopnafirði, Vestmannaeyjum, ; Reykjavík og Stykkishólmi eru og lækn- 1 ar, ef Norðmenn vilja bera sig eptir | björgiuni í pessum stöðum, og enn víðar I eru læknar nálægt sjávarsíðunni. Hjer i getur pví eigi heitið neinn hörgull á j læknum fyrir pessa norsku lausamenn, ef þeir að eins vilja bera sig eptir lækn- unum, en ætlast eigi til, að íslendingar elti pá með lækna á hvera fjörð, eða út í hverja ey, par sem þeim kynni að póknast að liggja á skipum sinum eitt- hvert sumar eða part af sumri. Hvað Seyðisfirði sjerstaklega við vík- ur, par sem Norðanfari einkum talar um, að læknir purfi að vera, pá er jeg á pví, að pað væri að vísu æskilegt að par væri læknir. En hins verður pó jafnframt að gæta, að víða eru stæxrí og mannfleiri sveitir á landinu, sem engu hægra eiga með að ná til læknis, held- ur sumar talsvert erfiðara; pví Múía- sýslurnar eru sannarlega ekki ueitt af- skiptar að læknum til, par sem pær hafa pá nú þrjá, i Yopnafirði, Fljóts- dalshjeraði og í Eskifirði. Ætti að fjölga hjeraðslæknisembættum fram yfir pau 20, sem nú eru á landinu, pá lægi sjálísagt nær að bæta fyrst við einum eða tveimur í Yestfirðingafjórðnngi, því par er víða talsvert erfiðara að ná til læknis enn í hinum fjórðungxmum, þó það óneitanlega sje par einnig víða erfiðleikum bundið. Sjávarbóndi. Frá Jforegi. Hinn gamli forseíi stjómarinnar, sá er frá fór í haust, Friðrik Stang, ei íæddur í Jarlsbergi4. marz 1808. Hana

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.