Fróði - 22.01.1881, Blaðsíða 3

Fróði - 22.01.1881, Blaðsíða 3
óviturleik heimskra manna“. Heppilegra fyrir pjóðina finnst oss vera að segja mætti um penna, og hvern annan em- bættismann með sanni: „Hann var aldrei hlutdrægur, lifði ekki eingöngu sjálfum sjer, heldur pjóðinni. í staðinn fyrir að niður pagga reyndi hann ávalt til að upp- lýsa og leiðbeina, án pess að fara í manna- mun, eða leita sjer hagnaðar í embætt- isfærslunni; pess vegna á hann skilið að fá eptirlaun sem heiðurslaun“, (pví vel að merkja eru öll embættisverk borguð að fullu með laununum, nema mestu dugn- aðarmönnum, meðan embættismaðurinn pjónar emhætti sínu, pó lögin hafi penna hjábúðarkrók til að launa gamla hjábúð- arvinnu, úr vasa pjöðarinnar, sem ekki naut peirra aukavinnuj. Eptir Arna kom Einar Thorlacius, og vonuðum vjer að hafa fengið par ágætismann, en hans naut hjer skamma stund við; og pví mið- ur er ekki annað að sjá enn hugur hans hafi ekki verið heima, pegar hann setti kjörfund vorn. Hvort orsökin liefir ver- ið blind, óviðráðanleg forlög, eða áhrif annara manna, að ofan eða neðan, til að ná vissum manni til pings, gerir ekki mikið til svona að ókunnum ástæðum, ellegar hvort pað hefir verið sú hugsun sem fram kom i orðum prestsins forðum: „pað er fátæks manns bara, og parf pví ekki vandlega að skýra pað“, látum vjer liggja milli hluta. |>að kemur í sama stað niður hvað ábyrgðina við hin gild- andi lög og rjettindi hinna einstöku snertir; pá ábyrgð, að framkvæmdar- valdið haldi rjett metunum, hver sem í hlut á, og hvernig sem áður hefir verið; petta er pað sem gcrir laun og heiður embættismannsins rjett fenginn. Yjer getutii ekki lagt aðra pýðingu í kosning- arlögin 14. sept. 1877, enn að kjörping beri að halda á peim þingstað, sem ligg- ur næst miðju kjördæmi, og pað sje vega- lengdin frá yztu takmörkum kjördæmis- ins sem ráða á, þar sem pví verður við komið, hvar pessi iniðpunktur er, en ekk- ert manngreinarálit, og að lögin nái hjer jafnt yfir alla. I j>essu kjördæmi er pað viðurkennt, að sýslufundir, og án efa kjeraðsfundir, sjeu í miðju kiördæmi í Suðursveit, pó heldur fyrir vestan enn austan pingstað- inn Borgarhöfn, en paðan og að Holtum, par sem kjörpingið nú var lialdið, er venjuleg dagleið, pegar ferðast er á ein- um hesti. Á sýslufundi peim, sem kjör- stjórnin var fyrst sett saman, var pví hreyft, að halda kjörfundinn á Borgar- hafnarhreppspingstað, og voru engar á- stæður færðar móti pvi, nema að fjöl- byggðara væri hjá Holtum. j>ví pótti oss undarlega fyrir koma, að kjörpingið var á sinum tíma ákveðið í Holtum; og einkum voru Öræfingum, sem einir áttu að sækja til íundarins yfir hina hættu- legu Jökulsá á Breiðumerkursandi, gerð- ir, tveir kostir af framkvæmdarvaldinu, nefnil.: að sitja heiina og missa. rjettind- in að kjósa alpingismann (er sumum mun hafa pótt kosta minna í bráoina), eða hafa samtök í pví að leggja hverjum 20 peim, sem fara vikli úr Óræfum eða Hofs- hrepp, tvö dagsverk og hestaleigu á aust- urenda kjördæmisins. þetta hefði get- að munað Hofshrepp allt að 46 dags- verkum eptir pví hvað margir vildu fara og svo hestaleigu að sama hlutfalli, en hún er venjulega 1 króna um daginnum pann tíma, og álítum vjer pó pau rjett- indi að kjósa til alpingis meira virði. Ekki er samt allt búið enn. Hjer er venja með öll ping og fundarboð að láta pau ganga tafarlaust, boðleið rjetta um alla hreppa; petta pykir góð regla, enda pótt sýslumaður hafi stundum ekki haft nema eins dags fyrirvara; en petta kjörpingboð hafði nú ekki slíkan rjett að mega pannig ferðast um, eða eins og lögin ákveða birtast með 4 vikna fyrir- vara, heldur var pað lesið upp við kirkju 8 dögum fyrir kjörpingið, og ekkert var auglýst, hver kjörstjóri yrði í stað sýslu- mannsins fyr enn á hinum heilaga. stað Holtum; var pá orðinn kjörstjóri sá er sýslunefndin nefndi í kjörstjórnina úr flokki kjósenda, en annar tekinn aptur í hans stað af sama flokki; pað kom ekki sýslunefndinni við? Eptir pessu áttu nú allir hlutaðeig- endur sjer að hegða, og eptir pví var gamli pingmaðurinn á ný kosinn. þegar á kjörpingið kom, var ágæt- asta veður, en með pví pinghúsið, sem er moldarkofi, rúmaði ekki nálægt alla í einu (petta liefði nú raunar komið fyrir víðar), óskuðum vjer, að kjörpingið yrði haldið úti, annars varð ekki sagt pað væri haldið fullkomlega í heyranda hljóði, en pessu fjekk kjörstjórinn ekki ráðið, pví hjer bar hærra herðar enn höfuð. Einmitt á sömu leið fór að fá pá, sem buðu sig til að verða pingmenn, til að j auglýsa pinginu skoðanir sínar um áhuga- ( mál vor, en peir voru prófastur síra Jón j í Bjarnanesi og fyrrum alpingismaður | Stefán Eiríksson í Ánianesi. Hinn fyrai ljet annan mann gera pinginu kunna stefnu sína, pó fremur sem almennt yfir- lit enn nokkuð sjerstaklegt um viss mál, og líkaði oss pað vel, að pví er skilið varð af svo fám orðum. Hinn síðari j vísaði til pingtíðindanna (pví hann áleit j ekki leyfilegt fyrir mann sem væri í kjör- stjórn að tala við petta tækifæri), og pótti niörgum pað varan vetri, enda í munu sárfáir hafa lesið pingtíðindin. Fyr- ir kosningu Stefáns mæltu snillilega prest- arnir síra Páll að Stafafelli og síra Sveinn að Sandfelli. Yjer skildum svo meðmæl- ingu hins fyr nefnda, sem Stefáni hefði mikið farið fram á síðustu pingunum. Með presta pessa í broddi fylkingar, urðu hjer líka langfjölmennastir Nesjamenn, sem ekki áttu lieldur til að sækja nema yfir Hornafjarða rfljót, pá mjög vatnslítil, og rjeðu peir kosningunni með eindregnum ijelagsskap. J>etta sýndi glöggt hvorn peirra sveitarhöfðingja sinna peir álíta |ijóð vorri betra að hafa á pingi; peir hafa og svo með prestunum og pingmannin- um tekið við sómanum og ábyrgðinni sem kosningunui fylgir. Hjer var nú ekki heldur nema um óreynda aðra að velja, 21 hlutanum, játum vjer fúslega, að petta var frjálst að pví leyti sem lögun- um var fylgt, en ábyrgðin er pung og ekki pýðingarlaus, er hver sá pingmað- xir, sem af sjálfsáliti liefir boðið sig al- varlega fram, hefir tekið upp á sig. Tírninn, einkum sá tími, sem hver pjóð á að leggja hinn áreiðanlegasta grund- völl undir framfarir og menntun, frelsi og vellíðun allra stjetta í landinu er dýrmætari enn mikhr gullgeningar. |>essi kjörtími er víst eitt af peim mestvarð- andi timabilum í sögu vorri, pví ríður á að fara hvert fótmál á honum með hetjulegri framkvæmd og forsjálni. Nú er mál að leggja pann grundvöll að al- pýðumenntuninni, sem óhætt er upp af að byggja, og við endalok pessa kjörtíma- bils ættum vjer að vera búnir að fá proska j til almennt að vinna oss til handa, með I ráðdeild og stillingu, hið stjórnlega ! frelsi bæði pjóðarinnar í heild sinni, og svo hið einstaklega, sem hverjum mennt- uðum manni sæmir að hafa; og penna vanda hefir hver pingmaður með fram- boði sínu tekið upp á sig. gagnvart öld- um og óbornum, og ábyrgð hinna fram- boðnu pingmanna er sannarlega pyngri enn hinna, sem kjósendur hafa útvegað, að eyða nú ekki tje pjóðarinnar fyrir sig og aðra til lítils gagns, eða ganga svo lint að verki sínu, að pjóðin verði fyrir pað mörg ár að andvarpa undir peirri bvrði sem fylgir menntunarleysinu, en sem hún annars gæti ljett af sjer eptir einn áfanga. En til pess dugir ekki neinum pingmanni að sitja aðgerðalaus- um pangað til liann kemur í pingsahnn, pví ef hann gerir ekki allt hvað hann getur heima í hjeraði, verður hann varla ágætur á alpingi. Yjer víkjum á petta, af pví oss pykir heldur litil stund hafa verið lögð á hingað til, að ganga í hjer- aði fyrir peim framföram, sem miða til að hefja alpýðu vora, og af peirri aðal- liugsun, að alpýðumenntunin sje aðal- undirstaða undir frelsi og vellíðun allra stjetta í landinu, kom uppástunga fram á hinum umrædda kjörfundi um sýslu- skóla, að vísu í fátækum húningi, enda varð strax éinn, og pað góður maður, til að reita henni nábjargir, áður enn hún fæddist öll; honum pótti hún vera of stórkostleg og ofvaxin kröptum vor- um, og að betra og hægra mundi að stofna skóla í hverjum hrepp. Hvað rjettast og tiltækilegast er í pessu ætl- um vjer ekki að prátta um; en vjer á- lítum að lög 9, janúar 1880 fullskýrt bendi hverjum prcsti á, að pað eru ein- mitt peir sem næst liggur að stofna barnaskólana, og að pað er enginn sómi fyrir pá að hafa pá sök á samvizku sinni, að barnakennslan sje ahnennt í ólagi, og standi fyrir prifum pjóðlífi og almennum framfiirum vorum, síðan peir hafa von fyrir viðunanlegri laun enn áður var almennt. J>ó margar heiðar- legar undantekningar sjeu í pessu efni, verður hitt ekki varið, að hefðu prestar almennt gert allt hvað peir gátu, hefð- um vjer í menntunarlegu tilliti verið bet- og pó vjer væram í minni eða minnsta ur á vegi staddir enn nú á sier stað.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.