Fróði - 22.01.1881, Blaðsíða 2

Fróði - 22.01.1881, Blaðsíða 2
32. bl. F R Ó Ð 1. 1891. 16 útskrifaðist úr latínuskólanuni í Björgvin 1824, og 1828 tók hann embættispróf í lögum. Skömnru síðar varð hann laga- kennari („docent“, tveiin árum síðar „lek- tor“) við háskólann í Kristjaníu, og fjekk á sig allmikið orð sem lagamaður, eink- um eptir að hann gaf út (1833) skýr- ingu yfir stjórnarlög Norðmanna, par sem hann meðal annars var mótfallinn pví, að konungur hefði algjört neitunai’- vald, par sem um breytingar á stjórnar- lögunum væri að ræða. 1834 varð hann málafærslumaður við hæstarjett og pótti sýna mikinn dug og mælsku 1 peirri stöðu. Yar pá einkum við brugðið, hversu ágætri vörn hann lijelt uppi fyrir ráð- gjafa peim, er Vogt hjet, pá er hann var kærður fyrir ríkisdómi. Árið 1845 var Stang gerður að ráð- gjafa, og hefir hann verið pað lengstum síðan til pess er hann fjekk lausn í haust. Hann var fyrst settur yfir innanlands- málin, sem sjerstaklega eru svo kölluð, en pað eru einkum atvinnumál, sam- göngnmál og pess háttar, og var pá ný- stofnað sjerstakt stjórnarráð, eða stjórn- ardeild til að stýra málum pessum. Yeitti Stang peim góða forstöðu, og kom með- al annars vegunum i allgott lag, er áð- ur voru ákaflega iltir og ógreiðir um hið stóra og fjöllótta land. Fyrsti járnveg- ur Noregs, milli Kristjaníu og Eiðsvall- ar, var pá og lagður. Menn hafa ásak- að Stang fyrir pað, að hann fjekk Eng- lendinga til að leggja fje til jámvegar pessa, en á peirri tíð mun hafa verið tvísýnt, að landsmenn sjálfir pyrðu að hætta fje sínu í pað fyrirtæki, meðan ó- víst var, hvort pað svaraði kostnaði. Stang lagði meira á sig í pessari stöðu, en heilsa hans leyfði, svo 1856 varð hann eptir langvinnan lasleik að fá algerða lausn frá ráðgjafaembættinu. En á næstu árum rjetti hann við aptur, og var kosinn 1859 í Kristjaníu til stór- pingsins, par sem mikið pótti að honuin kveða. 1861 varð hann ráðgjafi í ann- að skipti og jafnframt ráðgjafaforseti, sem hann hefir síðan verið í 19 ár, til pess er hann veik nú frá. Á fyrri árum átti Stang mikilli pjóð- hylli að fagna af löndum sínum, einkum meðan hann veitti innanlandsmálunum iorstöðu, en á siðari árum hefir petta verið mjög á annan veg, og hefir stefna hans í hinu svo kallaða ráðgjafamáli (Stats- raadssag) einkum valdið pví. Eptir stjórn- arlögum Norðmanna mega ekki ráðgjaf- arnir sitja á pjóðpinginu eða stórping- inu, en pingið hefir nú viljað veita peim rjett til að sitja par og taka pátt í um- ræðum mála.nna, að sínu leyti eins og tíðkast í Daninörku og fleiri löndum.! J>essa breyting á stjórnarlögunum hefir stjórnin nú með engu móti viljað iallast á. En svo kátlega víkui' við, að ívt meir var stjórninni mjög annt um að fá pessari breytingu framgengt, en pá var pingið henni með öllu mótfallið, svo hún náði eigi fram að ganga. Nú er svo kveðið á í stjómarskrá Norðmanna (28. 17 og 29. gr.), að konungur má synja lög- um peim, er stórpingið semur, staðfesting- ar, en pó eigi frekar enn svo, að sjeu sömu lög viðtekin óbreytt á prem ping- um, pá skulu pau gilda, hvert sem kon- ungi er ljúft eða leitt. J>ótt nú Stang, meðan hann var kennari í lögum við há- skólann, pætti eigi konungur hafa neitt meiri rjett til að hafna breytingum á stjórnarskránni enn öðrum lögum, pá hef- ir hann á seinni árum verið á peirri skoðun, að konungur hefði í pessum efn- um takmarkalaust neitunarvald, eða að pað nægði ekki til að breyta sjálfri stjórn- arskránni, að breytingin væri sampykkt orðrjett á prem pingum, svo sem sjálf- sagt er, pá er um önnur landslög er að ræða, og hefir hafizt mjög áköf blaða- deila í landinu um petta efni. — Hin nýja stjórnarskrárgrein er sampykkt hefir nú verið á prem stórpingum hverju eptir annað er svo látandi: „J>á er stórpingið hefir verið sett og pað hefir byrjað störf sin samkvæmt 74. gr. stjórnarskrárinnar, hafa ráðherrarnir og ráðgjafarnir (Stats- ministrene og Statsraaderne) rjett til að nlæta á stórpinginu og í báðum deild- um pess, og, að undan skiidum atkvæðis- rjetti, taka sem pingmenn pátt í umræð- um pingmálanna, peim er fram fara að opnuin dyrum, en eigi í hinum er fara fram að luktum dyrum, nema pingið leyfi“. Stjórnin og apturhaldsmenn (sem Norðmenn kalla Bagstrævere) reyna að færa pað til síns máls, að síðasta (112.) grein stjómarskrárinnar til taki ekki, að konuugur hafi takmarkað neitunar- vald, pegar um breytingar á stjórnar- skránni er að ræða, og pví hljóti hann að hafa pað takmarkalaust. En grein sú nefnir ekki að stjómarskrárbreytingar komi neitt til konungs kasta, og liggur pví öllu nær að skilja hana svo, að kon- ungur purfi hvorki að játa nje neita peim. Norðmenn sömdu sjer sjálfir stjórnar- skrána 1814 án pess neinn konungur ætti par pátt í, ' og munu hafa ætlazt til, að eins væri með síðari breytingar, er gerð- ar kynnu að verða á henni. J>etta pyk- ir stjórninni óhæfa, fyrir pað, að stjórn- arskráin sje samningur milli pjóðarinnar 1 og konungsins, sem báðir hlutaðeigendur purfi að koma sjer saman um að breyta. En pótt nú stjórnarskráin sje einskonar samningur, sem raunar öll lög, milli allra landsmanna, hvort peir eru konungar eða kotungar, pá stendur einmitt í pessuni samningi, að stórpingið hafi vald til að breyta smærri atriðum í stjórnarskránni, en valds konungs er að engu getið, og uiulir penna samning, er pjóðin hafði íyrst til búið, hefir konungur gengizt. 112. gr. stjórnarskrárinnar erápessa leið: „Sýni reynslan, að einkverjum hluta pessarar stjórnarskrár Noregs konungs- ríkis purfi að breyta, skal bera upp til- lögu um pað á reglulegu stórpingi og auglýsa hana á prenti. En pá hið fyrsta. er næsta reglulegt stórping kemur sam- an, hefir pingið vald til að álykta, livort breytingartillögunni skuli verða fram- gengt eður eigi. J>ó má slík breyting 18 aldrei koma i bága við frumreglur pess- arar stjómarskrár, heldur að eins víkja við einstökum ákvæðum, svo að andi pessarar stjórnarskipunar eigi haggist, og verða tveir priðjungar stórpingsins að sampykkja breytinguna“. Sem sjá má, veitir liin nýja stjórn- arskrárgrein ráðgjöfunum pann rjett, er peir höfðu eigi áður, að sitja á pingi sem pingmenn, en hún skipar peim pað eigi, og pví kvnlegt að svo miklar æsingar skuli hafa orðið í landinu af pessu til- efni. Greinin er nú að lögum orðin, en líklegt er að ráðgjafarnir noti eigi að svo komnu pann rjett er hún veitir peim. J>að virðist nú á tíðum vera ófrávíkjan- leg regla stjórnanna á Norðurlöndum, að forðast sem heitan eldinn að stjórna landi og lýð eptir peim reglum, sem meiri hluti pings og pjóðar vilja að fylgt sje. Til ráðgjafa eru að eins teknir minni hluta menn, gagnstætt pví sem við gengst og sjálfsagt pykir á Englandi, Hoflandi, Belgíu, Erakklandi, Ítaiíu og í stuttu máli í öllum löndum, par sem pjóðin og pjóðfulltrúarnir eru eigi virtir að vettugi. J>að parf varla mikið vit til að sjá hver reglan pó er skynsamlegri, eðlilegri og affarasælli, en engu að síður lítur svo út sem pað vanti hjá peim sem nú ráða mestu á Norðurlöndum, pví góð- an vilja peirra mun alls ekki að efa. J>egar Stang hafði beðið um lausn frá embætti sínu, var í ráði að setja í pað aptur mann er Sibbern heitir, og sem nú hefir verið erindsreki Svia og Norðmanna í Parisarborg. Sibbern var boðaður hcim paðan að sunnan, og brá hann skjótlega við. En er liann fór að bera sig saman við ráðgjafana er fyrir voru, kom pað í Ijós, að hann mundi trauðlega koma sjer saman við pá í stjórn- ; armálunum, og varð pví ekki úr, að hann settist að svo komnu í sæti Stangs. Sá sem að lyktum gerðist forseti ráðgjaí- anna, heitir Selmer, en óvíst pykir nú j enn hversu hann reynist. Hann hefir pó pann kost, ef kost skyldi kalla, að vera allmikill apturhaldsmaður. Selmer er fæddur 1816, tók 1842 embættispróf í lögum og varð 1874 ráðgjafi. J>angað til hafði hann verið málafærslumaður i Drammen, og var einu sinni eða tvisvar i stórpingsmaður fyrir pað kjördæmi. Lít- ; ið pótti að honum kveða við umræður pingmálanna, en ötull pótti hann til að starfa í nefndum. Aösent ur Skaptafellssýslu, Fáitt er það sem fulltreysta má. Hjer eru sýslumannaskipti ekki orð- in nýnæmi. Árni sýslumaður hefir peg- ar fengið ágrip af útfararminningu í blaði yðar, frá frjettaritara, sem auðsjáanlega befir ekki tala af ókunnugleik. Vjer höf- um helzt fest í minni hin hnyttilegu orð: „Getur verið að hann pess vegna hafi verið kallaður hlutdrægur, en jeg ætla pað hafi hann bakað sjer helzt með pví, að hann reyndi hvervetna tál að niður pagga

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.