Fróði - 15.10.1881, Side 4

Fróði - 15.10.1881, Side 4
55. bl. F R Ó Ð 1. 1881. 302 303 sárum náunga sínum; pað hefir komið á rekspölinn þjóðjarðasölunni, sem jeg hygg hið mesta happaráð til efiingar búnaði. ]pað hefir efit svo og aukið skólann á Möðruvöllum, að nú getur hann borið nafn með rentu; pað hefir afnumið hið j óvinsæla spítalagjald og lagt útflutn- 1 ingstoll í staðinn 4 ýmsar fiskitegundir; pað hefir samið landamerkjalög; pað hef- ir bætt hag hreppstjóra, og er par lítið | betra enn ekkert; pað hefir friðað lax- inn; pað hefir sampykkf víxillög; mörg smærri mál hefir pað útrætt, sem ping- tíðindin munu sýna. Auk pessa lietír pað fjallað um ýms nauosynjamál, pótt pau yrðu eigi útrædd, svo sem landbúnað- j arlögin. — Jeg hygg pví, pegar alls er j gætt, að með söunu megi segja um al- j pingi í sumar, að pað hai’i eptir ö 11 - um vonuni gert rögg sína. x+y. þðrsnessjiingi 10. sept. pað eru, að mig minnir, þrír mán- uðir, Fróði minu, síðan að jeg sendi þjer kveðju mina, og er pví inál komið, að jeg ávarpi þig með nokkrum línum. Heyskapartiðin, sem nú er að enda, hefir verið hjer um sveitir ein hin hag- stæðasta, þurrviðrasöm og hvassviðra lítil; heilsufar manna hetir einnig verið hið bezta og þessar tvær greinir hins “daglega brauðn, nhagstæð veðrátt» og »góð heilsa«, hafa stntt mjög að því, að heyfli verður að jafnaðartali að útheyjum ti: nálægt meðallagi. Allstaðar þar, sein slæjur hala orðið notaðar ti) Ijalllenda, hefir heyjast vel; aptur á móti er hey- afii þar mjög lítill, sem a valllendi og þurrlendar mýrar heíir orðið að ganga. Tún og engjar hafu hvarvetna brngðizt, og af þeim fengizt að eins frá Ijorða hluta til heltnings við meðai ár. það er því ekki efunarmál, að nautpeningi veröur að fækka irijög f haust, og oskanday væri, að menu seitu á hey sín með varúð og fyrirhyggju; því verði vetur- iun, er keinur, harður, og ineun setja á í vogun, þa er fellirinn vís, og neyðin á eptir; en haldi menn l’ærri skeprnir vel, og verji fienaði sínum hæði til að ininnka skuldir og búa sig undir ókomua tímann meö matbjörg, allir sem geta, þá er útsjóuin iíklegri þótt hart verði, og fjenaður fækki. — Verzlaoin hjer vestra var mjög svipuð þvi, sem frjefzt helir um haua að norðan. ISú mnnu mjög litlar varningsbirgðir hjer í kaupstöðum ; en kaupmeuu segja að þeirra sje von, og bjóða sláturtöku í haust; sömuleiðis ætlar Coghill uð kaupa sauði i Uulasýslu og fiytja fra Borðeyri; eu hann kvað ekki rneð riokkru móti vilja sigla til Stykkis- hólms eptir sauðafarmi. Vjer Snæfelling- ar væntuin þvi með óþreyjueptir einhverri orðsendingu í'ra Eggerti Gnnnarssynl, sem hafði á orði í sumar, eptir því sem frjetlist, að koma því tii vegar, að skip kæmi til Stykkishólms og Yestfjarða til sauðakaupa. það er orðiu nauðsyn þessi hauslverzlun rrieð fjenuðinn, en á- vallt tel jeg hana skaða i buuaðarlegu tiliiti, nema inaður geti misst þanu fjen- að, sem maður lætur slátra eöa selur á fæti, beinlíuis frá bui smu og hafi nóg til skurður á eptir, og þurli ekki að draga aö búi siiiu aðra matbjörg sökum fjársol- unnar. pað er bæði liollt og drjugt að leggjamikið slatur í bú sltt. — Jeg vona að þu liafir í för með þjer þegar haustur smágreiuir uin pingið í sumar, bæði um það í heild siuui og um sjer- stök mál, sem það hafði meöferöis. Vjer, sern stöuduin fynr ulan þingið, hóíuui j af slíkum greinuni gagn og gainan. 1 Hákarlsaíli Eyiiröinga. i Af Eyjaíirði gengu í vor og suinar j 16 þiljuskip til bákarluveíða, og varð ufii ! þeirra þessí: ungis, að fa muli sinu raðið til iykta. þetta skjal pvertók hun að rita undir. Dómuruuum bra heldur en ekki í brún. þeir ætluðu samt að reyna að telja henni hugtivarf. Vissu þeír þó frá fyrri tímum, að við pessa kouu dugðu íortölur eigi mikið. pá sa María, að dýfiizuvörðurinn lagði þunga fjötra a Jónas og ætlaði að lara meö hanu í varðhald. Jónas leít nl hennar rauualega, og gekk henni það nær hjurta. Hun hugsaði sig um litla liríð og mælti siðan til dómandanua: »þjer haíið gjört svo lítið úr vður, að fara að semja við inig. {>jer eruð þá eigi í’ramar lögmætir (lómarar, því dóm- arar sen ja eigi. En fyrst þjer eruð eigi dómarar nema að nalni, þa geiið þjerjeigi lieldur latið mig ná rjetti minuin. Jeg *kal þá gjöra yður kost nokkorn. Látið pilt þenna laiisun. Jeg ætia að taka liann mjer i sonar stað, fara með haiin með mjer til Úlm, og reyna hvort mjer tekst eigi eö uppala lianri betur en yður. Fje mitt helir legið vaxtalaust þessa’ eli- efu mánuði, sern jeg heli setið I dýfiiz- uuni. |>jer skuluð verða að gjalda mjer vextina, sem jeg heli misst. Loiið pilti þessum að fara með mjer. Jeg skal þá virða svo, sem hannsje vextir þeir, er drottinn helir latið eignir míuar aukast uin meðan jeg þoldi brakuinga tijer.« Manngrumn var nu koininn inn i forsal hussins með opi og óhljóðum. Doinenduruir heföu eigi átt.urn tvo kosti að velja, þó að Maria helði verið harðari í kröfuin. Jooas var leystur ur böndum. það var eius og hann væri að dreyina, og hann tók öllu rólega. Máría tók í hönd honiun og leiddi hann til dyra. Folkið tok þar á inóti þeun með tagnaöaropi. Ifæjarfogetann langaði þó til að sýna enn, að hatin hefði eigi alveg inisst inalið og kallaði allhátt á eptir þeitn: »Nu getnr blessað lóstur- barmð fengið sjer í Úlm gálga, sem það á iöglegan aðgang að.« Muría skildi hann, sneri sjer við í dyrunum og mælti með sterkri röddu: »Fógetí, þaö þyrl'ti að loka yður inni í ellef'u máimði, til þess að þjer þekktuð inantishjartað. þjer munduð ef til vill kornast að því, að þeir inenn eru til, 304 Nöfn skipanna tunnutala af lifur Akureyri . . Arskógsströndin 285 Baidur . . . 334 Elliði .... Eyfirðingnr . 146 Elína .... Gestur . . . Hermann . . . Htírmóður . . 394 Hringur . . . 99 Míntírya . . . Pólstjarnan . . 429 Sailor .... 392 Stormur . . . 390 Víkingur . . . 287 Ægir .... Gestur, Elína og Ægir fóru einnig til fiskiveiða, fjekk Gesiur 5,700 ftskaý fiskiafii Elinu varð 30 skpd. af saltfiski og Ægis 15. Uákarlslifur allra skipanna mun því hafa orðið 2501 tunnur lýsis, og hvert skip fengið að meðaltali um 156 lýsis- tunnur, sem verður að bræðslulauuunum frá dregnurn 6552 króna virði Færskips- eigandinn 7>» eða 2414 kr., skipstjóri 2/i» eða 689 og hver háseta, sem almennast eru 10, Vi» eða 345. ! (rrra fjekk hvert þiiju— skip hjeðan af Eyjafirði að meðaitali 138 lýsistunnur, og þá var lýsið i miklu lægra verði; varð hásetahluturii’n þá að meðal- tali 128 króntim minui enn nú. *j- 13. þ. m. andaðist hjer í bænum. ungfrú Guðný Einarsdóttir frá Brú á Jökuldal, 24 ára að aldri. Fjármark Magnúsar Jónassonar á Mýri í iiárðardal: sýlt gagnbltað’h., sneið- rifað fr. v. ifreuniniark: M (snarhand- arl etur). Utgefandi ug preritari: Björn Jónsaon. sern fyrirlíta dauðann og jafnvel sækjast eptlr nonuui, svo autt og suautt og fagn- aðarlaust er lííið lyrir þá. Aptur hafa aðrir notið sannrar gieði lífsins svo fylli- lega og rneð þvi öðlast svo mikið hug- rekki, að þeir óttast alls eigi dauðaun, þott þeir sækist eigi eptir horium. Hinir lyrrnelndu nræðast eigi dauðaou af því að þeir hafa aldrei lært að IH'a. Hinir siðaruefndu bræðast hann enn sfður, af þvi að þeir kuunu svo fvllilega að lifa. Jeg ælla va að kenna þessum syni sínum aö lita svo, að hann verði krislinn mað- ur og læri að hræðast eigi dauðann, sem. haun fyrirleit svo rnjög á yrigri árum». Gamla konan efndi orð sin. Jónas varð hjá heuui. llann varð ráðvandnr maður og hraustur. Hann var í þrjátiu- arastríðinu og vann þá ætljörbu sinni tnikið gagn. Nafn hans var lengi uppi, og menn minntust hans þakklátlega. En galdradótnendurnir I Nyrðrabæ urðu að leggja niður embætti sin. líæjarstjórnin var rudd, og eptir þessi fimm hörmunga- ár kornu betri tímar. Rjettvisi og friður tóku sjer aptur bolstað í hinni öldnu borg.

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.