Fróði - 03.04.1882, Page 1

Fróði - 03.04.1882, Page 1
1882. 68. blað. AKUREYRI, MÁNUDAGINN 3. APRÍL Um jarðainatid- J>ar eð landbúnaðarlögin eru enn ekki komin í kring , pá er enn tími til að bera upp pá. spurningu: Mundi ekki nauðsynlegt að láta endurskoðun jarða- matsins ganga á undan landbúnaðarlög- nnum, eða að minnsta kosti verða peim samfara? |>essi spurning kann raunar að koma mörgum á óvart, pví flestir munu telja jarðamatið landbúnaðarlög- unum óviðkomanda, auk pess ætla margir pá endurskoðun jarðamatsins, sem hlít sje að, ómögulega; og peir eru jafnvel til, sem telja hana ónauðsynlega, af peirri ástæðu, að ranglæti pað, sem skakkt jarðmat veldur, nái að eins til peirra, sem áttu jarðirnar pá, er pær voru metnar, síðari eigendur eignist pær svo með pessum göllum, og við pað hverfi ójöfnuðurinn. En fáum mun geta skilizt, að petta sje fullnægjandi ástæða; ójöfnuðurinn kemur hvað minnst niður á eigendunum, — peir bæði leigja og selja betri jörðina dýrra enn hina lak- ari, pó hundraðatal beggja sje jafnt á pappírnum, — en hann kemur niður á ábúendunum, meðan ábúðarskattur og jarðartíund liggur á peim, og sá ójöfn- uður hverfur ekki við áhúendaskipti; hann varir svo lengi, sem pað er rjettara og polanlegra að horga hærra gjald af betri jörðinni enn af hinni lakari. J>etta kannast enda flestir við, en margir halda, að endurskoðun bæti ekki úrgöllunum, svo kostnaði svari; sje pví naumast hugs- andi til, að hún geti orðið yfirgripsmeiri enn svo, að hreppanefndum verði falið að laga hlutföll milli jarða innanhrepps, enda muni pað polanlegt úr pví. En ógæfan er, að pó hlutföllin sjeu víða allt of skökk milli einstakra jarða í sama hreppnum, pá eru pau samt enn skakk- ari milli hinna ymsu hreppa og sýslna, eða rjettast sagt, milli hinna ymsu byggð- arlaga í landinu, og ekki sízt milli sveita- og sjópláza. Ur sjóplázum hafa opt heyrst pær raddir, að par sjen jarðir metnar of hátt í samanburði við sveita- jarðir, pví pær hafi pó miklu minni landsnytjar; og í fyrsta áliti sýnist petta á rökum byggt; en pegar saman er bor- ið fólkstal á sveitajörðum við fólksfjöld- ann, sem framfærist á sjávarjörðum, og lifir par fullt svo góðu lifi, ef ekki betra að jafnaði, (hvorttveggja er misjafnt), — pá sjezt, að sjávarjarðir eru metnar 86 of lágt en ekki of hátt móti sveita- jörðum. Yerð jarðanna sannar hið sama, 1 hndr. í sjávarjörð kostar opt marg- falt við 1 hndr. ísveitajörð. J>að mætti líka segja, að menn væru dýrum heimsk- ari, ef peir hefðu ekki vit á að sækjast mest eptir peim stöðum, sem vænstir eru til bjargræðis. Satt er pað, að petta er ekki landsnytjum að pakka, heldur sjávarafla; en hann er pví að pakka, að jörðin liggur við sjó. |>ó margir sveitabændur styðjist líka við sjávarafla, verður ágóðinn af honum pví rýrari sem lengra er tildráttar. Eigi að síður dregur hann peim opt drjúgt, peir kæmust ekki vel af án hans, pó peir noti bújörð sína sem bezt,eptirkunn- áttu, (hvað orðið getur með aukinni kunnáttu, er enn ekki hægt að segja). Viðlíka samanhurð má og gera með tilliti til kaupstaða; kringum pá eru jarðir dýrastar og framfæra mestan fólksfjölda; en pví fjær peim sem er, pví örðugra er til viðskipta, ágóði land- búnaðarins pví rýrari, jarðir pví minna virði og framfæra pví færra fólk. Með greiðari samgöngum getur pessi mis- munur minnkað, en aldrei getur hann horfið. J>að sem gerir jörð mikils virði er yfir höfuð petta: að hún sjálf hafi kosti til að bera, a ð hægt sje að gera pá arðsama og a ð skammt sje tildráttar pangað, sem fá má pær nytjar, sem jörðin sjálf ekki hefir, en er pó óhægð án að vera. Með öðrum orðum: gæði jarðar eru b æ ð i komin undir pví: h v e r n- i g hún er og 1 í k a undir pví: h v a r hún er. Að pessu hefir naumast verið gætt, sem skyldi, hingað til. Nú mun pví verða svarað, að pessar athugasemdir sanni að eins enn betur, að rjett jarðamat sje ekki mögulegt, og endurskoðunin pví pýðingarlaus og ekki nema til kostnaðar. Og pví er ekki að neita, að hæpið mun að gera ráð fyrir rjettu jarðamati á pann hátt, sem menn hafa hugsað sjer pað að undan förnu. En mundi ekki mega hafa nokkuð einfaldari og kostnaðar- minni aðferð og ná pó tilganginum eins vel eða betur? Ekkert mat er rjettara en sangjarnt söluverð; leggi menn pað til grundvallar, má fastsetja einhverja upphæð, sem hundraðsverð íjörðu; sleppa svo pví er skakkar, eða að minnsta kosti pví, er ekki nær hálfu hundraðs verði. Raunar ganga jarðir ekki svo 87 mjög kaupum og sölum, að „faktiskt* söluverð hverrar jarðar sje æfinlega fyrir hendi. En með pví að taka dæmi af jarðasölu frá nokkurra ára bili, mun allstaðar mega finna pau nógu mörg til að ganga út frá, og pað án pess að binda sig við einstök öfga-dæmi, sem fyrir kunna að koma. |>að mætti fela hreppstjóra og hreppsnefnd í hverjum hrepp að leggja hæfilegt verð á allar jarðir í hreppnum. Ábúanda hverrar jarðar, svo og eiganda eða umráðamanni hennar, gefist kostur á að setja út á virðinguna og færa ástæður fyrir. Yirð- endur svari með ástæðum, en sýslunefnd leggi úrskurð á, og staðfesti svo virð- ingu allra jarða í sýslunni. |>etta mat endurskoðist 5. hvert ár, og fari endur- skoðunin fram á sama hátt og matið í fyrstu. |>ess utan sje hvort heldur eig- anda eða ábúanda heimilt að láta á sinn kostraað endurvirða eignar eða ábúðar- jörð sína, nær sem hann vill. Annars beri hver hreppur kostnaðinn af virðing- argjörð jarðanna í hreppnum; mun hann naumast geta orðið mikill, sízt pegar petta er komið í gang, en helzt verður hann nokkur í fyrsta skiptið. Sýslu- nefndin leggi úrskurð á reikninga yfir pann kostnað, en hreppsnefndin jafni honum á hreppinn. J>að er varla vafamál, að pannig lagað jarðamat kæmizt einna næst rjettu; enda stæði pað sífellt til bóta, og er pað mikill kostur. J>að kæmi pá líka jafnóðum fram , sem jarðir kunna að hækka eða lækka í verði af ymsum or- sökum. Yfir höfuð yrði jarðir dýrastar par, sem mest, er eptirsókn eptir peim; par, sem velmegun er mest eða bjarg- ræðisvon bezt. Virðingin yrði naumast mjög ósanngjörn; enda væri trygging að athugasemdum eigenda og ábúenda. 1 fyrstu mundi ábúendur hafa á móti hárri virðingu, vegna ábúðarskattsins og jarðartíundarinnar, en eigendur á móti lágri virðingu vegna lánstrausts síns. jþegar frá liði, myndu ábúendur heldur kjósa hækkandi verð, svo pað sýndi sig, að peir sætu vel jarðirnar; enpámundu eigendur almennast ekki kjósa hækk- andi virðingu, ef peir við pað kæmu til að skulda ábúendum fyrir jarðabætur, eða húsabætur á jörðunum. En svo ætti að ákveða í landbúnaðarlögunum, að leiguliði eignist, að minnsta kosti helm- ing peirrar rífkunar jarðarverðsins, sem

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.