Fróði - 03.04.1882, Side 2

Fróði - 03.04.1882, Side 2
68. bl. F R Ó Ð 1. 1882. 88 ________ umbætur hans valda, en að hann á hinn | ymislegt haft til bóginn bæti það er verðið rýrnar fyrir niðurníðslu hans. J>annig kemur pað í ljós, að landbúnaðarlögin geta staðið, og eiga að standa í sambandi viðpessilög; pau purfa í pessu efni að byggja á peim, en til pess, að geta pað, verða pau að bíða eptir peim. Br. J. (Aðsend grein.) „Gestrisni og góðgjðrðir“. |>essi orð hljóma fagurt í eyrum al- mennings, enda er pað von; pví pessi orð, og pað sem pau benda til, eru sprott- in af kristilegum kærleika samfara höfð- inglegu lunderni. En pessi orð eru líka sannarlega af mörgum misskilin og mis- brúkuð um leið. Hvað er pá „gestrisni og góðgjörðir“ ? Gestrisni getur fram komið í fleiru, enn veitingum, og skal jeg setja hjer lítið dæmi pví til skýringar: Bóndinn A. er glaðlegur í bragði við gesti sína, síglað- ur, ræðinn og skemmtinn, leiðbeinandi og fræðandi í hverri grein; allt hans við- mót er innilegt og laðandi, en veitingar lætur hann ymist litlar eða engar úti, pví pað er ekki samboðið stöðu hans; hann er fátækur og parf að sjá fyrir sjer og sinum. J>essa helgu skyldu metur hann meira enn útlát til óviðkomandi manna, sem ekki eru purfandi. En hús hans er ætíð opið fyrir purfamanninn og hinn vegfarandi, sem leitar skýlis. Bóndinn B. er par á móti sífúll og fá- látur og hefir ekkert geðfellt við sig, nema hjá honum má vænta rausnarlegra veitinga, en sem pó eru úti látnar, eins og menn segja, utan við sig. Eptir framanskrifaðri lýsingu finnst mjer enginn efi á pvi, að bóndinn A. er gestrisnari enn bóndinn B., jafnvel pó A. veiti minna. Vera má, að bóndinn A. hefði pótt gestrisnari, hefði hann ver- ið auðugur og veitt eptirefnum; en gest- risnin verður að vera í góðu hófi og samboðin stöðu vorri og efnahag, og sízt af öllu má hún koma í bága við vorar nánustu heimilisskyldur, eða niðurbrjóta önnur parfleg og uppbyggileg fyrirtæki. Orðið góðgjörðir er sannarlega af mörgum misskilið og pví ranglega beitt. Góðgjörðir eru ahnennt kallaðar allt, sem veitandinn lætur af hendi rakna, og sem fer í munn og maga vegfarandanum eða piggjandanum. J>etta er hraparleg- ur misskilningur eða rangfærsla. J>essar algengu veitingar, sem orðnar eru svo almennar á landi voru, pær geta ef til vill tæstar talizt góðgjörðir í orðsins rjetta skilningi, Margt af pessum svo kölluðu góðgjörðum má vafalaust telja illgjörðir, en allur fjöldi af peim getur hvorki tal- izt góðgjörðir nje illgjorðir, heldur nokk-1 urskonar dægrastytting, eða leikfang. Forfeður vorir hjeldu ymsa skemmti- iundi til líkamlegrar æfingar, og var pá 89 skemmtunar, hressingar og styrktar líkamanum, svo sem sund, glímur, knattleikir og margt fleira. J>etta gerðu karlmenniruir, en kvennfólkið horfði á, og mun petta hafa verið góð skeinmtun. Hvað gerum við nú í pess stað? Við göngum eða ríðum út um bæina og leik- um með pennan litla afguð vorn m a g- ann, troðum í hann pessum ímynduðu góðgjörðum, á meðan hann getur móti tekið, og segjum pá einatt: Jeg fjekk gott í hann í dag 4—5—6—7—8—9—10 kaffibolla, og ef til vill tíeira og meira. Heilbrygðisfræðingar vorir mega bezt vita, hvert petta er hin hollasta dægra- stytting fyrir líkamann að spila pannig eptir munni og maga, eptir pví sem skilningarvitin kitla til. Hvað eru „góðgjörðir“ ? J>að eru góðgjörðir að seðja svanga, hýsa hús- villta, klæða íáklædda purfamenn, og í hverju sem er að rjetta purfamanninum bjálparhönd, ef hann er sannur þurfa- maður, og ekki auðsjáanlega sjálfur sök í böli sínu, styrkja íátæka til menntunar til sálar og líkama, upp ala fátæk- og munaðarlaus börn, og að veita vegfar- andanum, sem er á nauðsynja ferðum, pað sem hann parfnast, ýmist fyrir sann- gjarna borgun, eða ókeypis, eptir pví sem á högum stendur. Sá sem veitir á penna hátt, hann veitir ekki í hugsunar- leysi að eins til að fyigja straumnum, heldur veitir hann af kristilegum kærleika og fyrirhyggju fyrir framtíðinni. Hvað eru illgjörðir af áður töldum veitingum? J>að má telja stærstu og versta illgjörð í pessari grein, pegar fá- tækur fjölskyldumaður, sem ekki getur aflað sjer og sínum nægilegs viðurværis, veitir munaðarsvelgnum, óparfar og jafnvel skaðlegar veitingar.. Hvað fátæklinginn snertir, pá er hann ófrjáls að slíkum veitingum, ef haun með fjölskyldu sinni, er annað hvort purfamaður, eða á leiðinni að verða purfamaður. Hvort heldur pað er maðurinn eða konan, sem veitir óparfa veitingar pegar svo er ástatt, pá geta pær varla heitið frjálsar; pví pað er að taka svo gott sem brauðið barnanna og kasta pví — ekki fyrir hundana — heldur fyrir munaðarvöru- svelgina, en ganga svo út, og hrópa á hjálp úr sveitarsjóði, eða úr vösum sveit- unga sinna, tilað seðja meðvhungur sitt og barnanna. Hvað piggjandann að umræddum veitingum snertir, pá eru pað einnig illgjörðir, að veita ofneyzlu- manninum munaðarvöru, sjer í lagi áfenga drykki. Aðalatriðið í þessu máli er, að pví meiri fátæklingur, sem veitandinn eri °S meiri óparfa vöru hann veitir, og pess meiri ofneyzlumaður piggjandinn er, pví meiri illgjörðir eru í veitingunni. £n pví meii' sem veitandinn fjarlægist fátæktina, og pví minna sem hann veitir af óparfa vöru, og pess minni ofneyzlu- maður þiggjandinn er, pví meir fjarlægist hann. að gera illt með veitingunni svo pá á illgjöi'ðanafnið ekki lengui' við 90 veitinguna, heldur telst hún pá eins og áður er ávikið. dægrastytting eða leikspil, þar til hún nær pví takmarki, sem áður er um getið, að heita góðgjörðir eða góð- verk. Vera má að vinnufólk sumt líti svo á petta mál, að pað missi í, og að þessuin gamla þjóðarrjetti sje hallað, ef talað er nm að selja eða takmarka veitingar. En væri svo, þá er pað ekki allskostar rjett skoðað; pví húsbændur og vinnufólk er svO samvaxin stjettar- fiokkur, að um leið og efnahagur annars rýmkar, svo hægist einnig um fyrir hin- um, og sá sem er vinnumaður í dag, er ef til vill orðinn húsráðandi bóndi að ári liðnu. Hið allmenna og áreiðanlega lögmál fyrir velmegun og prifum hverrar pjóðar og hvers einstaks manns er, að afla mi ki ls fjáreða fj ár s t ofn s og að gæta fengisfjár eða spara. Allt sem fer í munn og maga, pað er auð- sjáanlega eyðsiueyrir (eins og margt fleira) og kemur því engum að notum, pað sem fram yfir er nauðsynlegt viður- væri líkamans. En pað sem sparað er, pað kemur einhverjum að notum, ef sparseminni er framhaldið. Jeg bið pess gætt, að jeg tala um sparsemi á allskonar eyðslueyri, en ekki sparsemi til parflegra fyrirtækja. J>að er pví öllum jafnt áríðanda að spara óparfann, eins og pað er áríðanda 'að afla mikils. J>að sem húsbóndinn sparar á penna hátt, pað getur hann sparað annaðhvort til betri útláta við hjúin, eða til þarflegra fyrir- tækja, að bæta jörðina o. s. frv. Hvorn þennan veg sem húsbóndinn velur, kemur hjer um bil í sama stað niður fyrir fjelagið í heild sinni. ef að hjúið er sparsamt; pví pau útlát, sem fara manna á milli í Iandinu, pau eru að taka úr öðrum vasanum og láta í hinn, ef pað ekki er eyðslueyrir. En útlátin purfa samt að vera svo sniðin, að pau ekki raski jafnrjetti manna í milli. J>jer, sem eruð á æskuskeiði eða vinnuhjú, gætið pess, ef pjer annars hugsið nokkuð um framtíðina og að verða sjálfum yður ráðandi, pá er pað ef tilvill skemmst af æfiykkar,semþið eruðannarahjú, pvíbráð- um byrjar hjúskapurinn, og pá búskapurinn. J>að er pví í sannleika engum jafn árið- andi sem hinni yngri kynslóð, að bænd- ur poki af sjer þessurn gestgjafaskatti, sem á bændastjettinni hvílir, eptir göml- um vana, en að peir verji hinu sparaða fje til annara parflegra fyrirtækja,. eink- um að bæta jarðirnar og auka og bæta atvinnuvegina í landinu. Vera má áð' vinnuhjúin geti ekki aflað stórt meira enn pau gera, en pau geta mörg sparað meira enn pau gera, og ef pau spöruðu í tíma, og bændurnir að pví skapi, en verðu hinu sparaða fje, eins og áður er ávik- ið. einkum til að bæta jarðirnar, pá yrði sannarlega fljótlega aðgengilegra fyrir hina yngri menn að byrja hjúskapinn og búskapinn, og taka batnandi jarðir með afnumdum að meira eða minna leytihin- um umrædda gestgjafaskatti, og mundu

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.