Fróði - 25.04.1882, Blaðsíða 2

Fróði - 25.04.1882, Blaðsíða 2
71. bl. F B Ó Ð 1. 18S2. 124 eptir pað talinn með aðal-hersliöfðingj- um liússa. Siðan var hann aptur send- ur til Asíu, er ófriði laust par upp, og var að því kominn að vinna par algjör- lega, er Alex. II. dó og sátt var samin og hann heim kallaður. Skobelef er talinn í flokki peirra manna á Rússlandi, er sagður er mjög fjölskipaður og vel skipaður, er koma vill öllum Slöfum í eitt allsherjar sam- band. Hjelt hann fyrir skömmu síðan ræðu eina í Pjetursborg i pá átt, og hvatti til pess að styrkja uppreistarmenn. Síðar hjelt hann ræðu meðal serbiskra stúdenta í París, og eggjaði pá og æsti til að hrinda af sjer öllnm yfirráðum Austurríkis, kvað jójóðverja vera og verða verstu fjandmenn Slafa og pað mein peirra, sem mætti til að rista burt og „rjóða sverð í blóði“, og svo mundi fara, og pað væri ópoklegt, að upp kæmi styrj- öld peirra í milli áður langt um liði. Voru æsingar miklar í blöðum út úr ræðum pessum; spáðu flestir pær mundu ekki af hans eignum toga spunnar, held- ur væri ítússastjórn á bak við. Voru j'jóðverjar einkum uppvægir, og sögðu par koma fram fornan fjandskaparanda Itússa, og kröfðu að stjórn peirra gerði uppskátt, að ræður pessar væru ekki með hennar vilja fram komnar. J>að hefir líklega heldur ekki orðið til friðunar J>jóðverjum, að sagt var að Gfambetta og Skobelef hefðu talazt við, og Skobelef spáði peim pví, að peir mundi líka eiga Prökkum að mæta, ef til ófriðar kæmi. Skobelef var í gær kallaðar hraðleiðis heirn til Pjetursborgar. A Egyptálandi hefir og orðið óeirða- samt. Egyptastjórn hefir tekið stórfje að láni hjá auðmönnum enskum og frakkneskum, pvl að fjárhagur er slæm- ur par í landi. J>ótti láneigendum fje sitt í hættu, og sendi pví stjórn Frakka og Englendinga menn suður til Egypta- lands til pess, að hafa gætur á fjármál* um pess. Gerðust fjárgæzlumenn pess- ir fljótt óvinsælir; pótti mönnum peir láta nokkuð mikið til sín taka, og Kedi- vanum misboðið með böndum pessum. Hófust hermennirnir og pjóðin upp til handa og fóta, og heimtu ráðaneytið sett frá er að völdum sat. Varð Kedivinn að gera sem peir vildu vera láta. Kraddi hann siðan stórmenni landsins til pings, en ping pað krafði breytingar á stjórn- arskrá og að fá fjárstjórn í sínar hend- ur. Varð ekki samkomulagi á komið með pingi og fjárgæzlumönnum, en ping- ið íjekk pó pví fram komið, að nýr ráð- herra var kosinn, að nafni Muhamed Paska. Verður ekki enn sjeð fýrir enda á málum pessurn. Fraklcland. Jeg gat pess síðast er jeg reit, að tíambetta væri orðinn ráfc- gjafastjóri, en pann sess sat hann ekki lengi. Undir lok janúarmán. bar hann upp breytingu á kosningarlögum Frakka. I senatinu (annari pingdeild) eru 300 pingmenn, eru 75 af peim kosnir 125 par til æfilaugrar setu, 225 til9ára; 75 fara frá priðja hvert ár. tíambetta bar upp pá breytingu, að enginn yrði kosinn til æfilangrar setu, en 75 af báðum pingdeildum til 9 ára. Öllu Frakklandi er, sem kunnugt er, skipt i fylki, en hverju fylki aptur í kjördæmi og er 1 fulltrúi kosinn í hverju kjördæmi; vildi Gambetta að allir full- trúar úr sama fylki væru kosnir í einu. þetta var kallað lista-kosning (scrutiu de liste). |>eir er vægari eru vildu eigi breyta stjórnarlögum Frakka, en peir er ákafari eru pótti breytingin of lítil. Var hún svo felld, en Gambetta sagði af sjer ráðgjafastjórn. Kvaddi tírevy pá Freycinet til að gerast ráðgjafastjóra, og myndaði hann síðan ráðaneyti, er pyk- ir stefna til friðar og spekta. Mörgnm pótti missir í Gambettu, pótti hann ruargar pær ráðstafanir hafa gert, er til bóta horfðu, vel byrjað og of skjótt endað, en geta pess til, að ekki muni pess langt að bíða, að hann setjist í sessinu aptur. — Frakkar hafa sigrað í Túnis; skulu peir og Beyinn nú sáttir að kalla; sáttaskilmál söm og 12. maí í fyrra. Á írlandi eru óeirðirnar engu minni en áður. Málaferli og deilur svo pús- undum skiptir með leiguliðum og jarð- eigendum. Leiguliðar sitja um jarðeigend- ur myrða pá og ofsækja á ýmsar lund- ir, spilla veiði peirra o. ti. Hetír verið beitt hervaldi til pess, að sefa óspektir peirra, en svo óheppilega hefir tiltekizt stundum, að hermennirnir hafa gengið í flokk leiguliða, og hefir pá ekki um batn- að eins og nærri má geta. J>iugmenu íra krefja sjálfstjórnar peim til handa; hefir Gladstone ekki illa uudir tekið; bað hann pá semja írumvarp, talaði langt og snjallt, kvað sjer pykja hæpið. að írar kynuu með að fara sjálfstjórn. J>að pykir nú hæpið, hversu langlifur Glad- ; stone verði í ráðgjafastjórn á Englandi. | þingmenn í efri málstofu par hafa ný- 1 lega krafið rannsóknar á aðferð stjórn- ■ arinnar á írlandi og landlögunum og af- j rekum peirra; vildi Gladstone koma í | veg fyrir pað og fá neðri málstofuna til pess, að neita pví að rannsókn yrði haíin, en pví var ekki gegnt; hefir hann báðar málstofur á móti sjer og pykir pví lík- legt að hann segi af sjer völdurn bráð- lega. Danmörk. J>ingið tók til starfa 29. nóv.; hófust skjótt deilur með hægri og vinstri mönnum í ymsuin niálum, en pó einkum er til fjárlaganna kom. Kom- ust ekki á nema bráðabyr^ðalög (mid- lertidig); brugðu vinstri Estrup um gjör- ræði, og afc hann sæti í ráðgjafa sessi í trássi, par sem hann væri algjörlega í minni hluta. |>ó harðnaði enn er land- varnarlögiu komu til umræðu; krefja hægri 60 milíóna króna til pess, að víg- girða Kaupmannahöfn, en vinstri voru algjörlega í móti, kváðu Lamnörku engu minni hættu búna af ófnði, pótt Höfn 126 væri víggirt; muudi hún fljótt verða unu- in, með vigvjelum peim, er nú tíðkast, og fje pessu pvi fleygt í sjóinn. Hægri menn eru á öðru máli; hafa peir sent erendsreka sína út um land allt tilpess að tala máli sínu og sitja að veizlum, en peim hefir lítið ágengt orðið. Hefir mik- ið verið rætt í blöðurn uiu petta mál, og jafnvel komið út bækur með pví og móti. S v a r til aðsendrar greinar af Austurlandi í 57. bl. l'róða,ásamt li ug v ekj u til Austf irðiuga. Það cr eins og það sje orðinn tizka, að þeir, sem skrila blaðagreinir eða frjettir í norðlenzku blöðin hjeöan af Austuriandi, finni sjer skylt að æpa hástöíum um fjelagsleysi og dáðleysi manna hjer cystra, en eins og himininn detti í höfuðið á þeim að hugsa til þess, hversu „nágrannarnir nyrðra bruna áfram á skeiðfleti framfaranna". 1 „aösendri grein af Austuriandi* f 57. bl. Fróða er einna skýrast kveðið að þessu; þar stendur auk annars: „það (að gefa góð ráð) mun nú verða „þrautin þyngri, þess lieidur sem menn „eru lijer eystra svo frábitnir fjelagsskap „og fundarhöldum. Það hlýtur annars „mörgum góöum dreng til hjarta að „ganga (sei! sei!), hve vjer æ drögumst „aptur úr þegar til allra frainkvæmda „kemur, til móts við nágranna vora „Norðlinga. Ilvað veldur slíku, eða „iivað á sá doíinsháttur lengi að lifa?“ Þótt slík ummæli sem þessi lýsi svo hlægilegum „gatistahætti“, að þau sjeu varla svara vcrð, þó ætlum vjer að fara um þau fáeinutri orðum,afþvf vjer álítutn, að sá hugsunarháttur, setn þau eru sprottin af, sje rangur og sje — ef hann væri almennur — fremur lagaður til að spilla góðum íjelagsskap enn styrkja hann, fremur til að vekja óbirgingsskap og dáðleysi, en til að glæða hjá mönnuin sjálfstraust og manndáð tii frainiara. — Oss keinur eigi til hugar að bera á móti því, er svo margir kannast við, að mikið skorti á að þjóðin í heild einni leggi það kapp, þá eindrægni og ósjerplægni í sölurnar fyrir sína eigin framför, sent óskanda væri og hugsazt gæti, en aö Austíirðiugar standi í þessu efni svo langt á baki, eða Norðlendingar sjeu í nokkru verulega svo langt áundan hinuin fjóröungunuin, það getum vjer cigi heyrt og það tnun Norðl. ekki einu sinni sjálfuin finnast, og getur varla átt sjer stað, þar sem „allt er saina tóbakið“. Það er því hállleiðin- iegt, að inenn í staðinn íyrir að rita eitthvað uppbyggilegt skuli helzt fá sjer það til yrkisefnis, að rita átnælis- yrði f norðlenzku blööin um fjelags- leysi, fundaleysi, dáðleysi og frainíara- leysi sinna egin fjórðungsbræðra, en hefja Norölinga upp í skýin íyrir í- myndaðar frainfarir, sem þeir ekkert þekkja til og engar sönnur hafa fyrir, nerna uf lítt áreiðanlegu blaðaskrumi.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.