Fróði - 25.04.1882, Blaðsíða 3

Fróði - 25.04.1882, Blaðsíða 3
1882. F R Ó Ð L 71. bl. 127 128 Eöa hvernig ætli þaö liöist í Norður- landi, ef þeir þar læri að seuda Sunn- lendinguin iíkar kveöjur og þetta? l'essi volæðisóp geta eigi einu sinni látið vel í eyruin Norðlendinga sjállra, því aö þeir hljóta annaöhvort að taka þau upp fyrir háð eða skrælingjalega einfeldni. Nei, þá er af tvennu illu betra, að vera nokkur á lopti og láta eigi iiiinna yfir sjer en inaöur er, eins og menn eininitt segja að suiuuin Noröl. sje títt. Og vjer skulum lúslega geía iiinum heiðraöa greinarritara og hans sinnuin það eptir, aö andlálssöngur „Skuldar“, sem hann virðist svo gagn- tekinn af, liaíi verið sætart eun þettal Aptur á rnót nennuin vjer eigi að íali- ast á upp á stungu hans uin sveitablöö- in, þvi að þótt blöð sjeu góð — eins og hann segir — þá erum vjer svo Iiræddir um, að við slík blöð kæmi fyrst upp hin eiginlega „hreppapólitik“, er suinum er svo hvinileið, ef ekki eittlivað vcrra. — Greiuritarinn endar volæðisópið ineð því aö spyrja: „livað veldur slíku eða hvað á sá dolinshátt- ur iengi að lifa ? “ Fessu álítum vjer heppilegast svarað með því, aö sýna honurn í fáin oröum lrain á, að iiiiin mikli inunur, er liann fmyndar sjer, á framföruin Austfirðinga og Norðlend- iuga er hugarburður einn og vitleysa. t*eir sem vilja lita um landsins gagn og nauösyujar, eöa um íramfarir og framlaraleysi, veröa að gera sjer rjetta hugmynd urn, í hverju sannar framíarir og sönn þjóöþrif eru fólgin. t’aö iná eigi ætla, að allt sje komið undir því, að inenn þjóti upp meö einhverjuin póiitiskum gauragaugi í hlöðunum, haldi funrii til þess aö aug- lýsa þá í blööunum, gangi í íjelög um hitt og þetta til að setja það í biöðin. Og það iná eigi dæma uiu iramfarir maiina eingöngu eptir því, hvað mikið steudur uin þær í blööun- um. Tala inannfunda og fjelaga er enginn sannur rnælikvaröi fyrir íram- fara stigi maniia, en Iiitt þó inikiu sfður, hvort þess er getið á prenti eður eigi. Mest cr komið undir því, að það, seru menn taka sjer íyrir hendur í frainfara skyni, sje vel ráðið og tímabært, og cigi sje iátið lenda við, orð ein, heldur sje því fram fylgt f verki, sem ráðgert er. f'etta segjum vjer alls eigi til að sneiða Norðiend- inguin, hcldur til að hrinda al oss ámæli. Norðlendingar hafa þami kost— ef tii vill — frain yfir alla laiidsmenn, að þeir eru undirtektagóðir og við- vikaskjótir til alira nýjunga og djarí- yrtir. Austfirðingar hala þar á móti frá alda öðii haft orð á sjer fyrir aö ! vcra heidur spaklátir, fastheldnir á j gamlar venjur, seinir til nýbreytinga, en þrautgóðir og drjögir, þar sem þeir hafa lagzt á. Og það mun eigi fjærri satiui að álíta svo, að ókostur hafi fyigt kosti Norðlendinga og kostur ó- kosti Austiirðinga. Frá því ísland byggðist haía I 129 Austíiröingar komið einna uiinnst viö | íjóiðungum landsins. - Einnig virðist sögur af ollum landsmönnum. En þar | standa í sumbundi við það, cr vjer íyrir má eigi ætla, að þeirra saga væri í sjálíu sjer uokkru ómerkari enu iiiuua fjóröunganna, ef hún helói verið eins ítariega skráð. Laiidnámsuienu og afkomeudur þeirra lijer austanlands voru engu ómerkari enn annarstaöar á laiiduiu, en allt lýtur að því, aö menn liaíi snemma gefið sig hjer meir við triösaiulegum störfum, veriö ininna riönir við deilur og llokkadrætti, og saiiiiieldni meiri meö höfðingjuin en anuarstaðar. Austíirðingar voru kyr- iátir og friðsamir, en þoldu líka illa nú sögðum uin höfðingja-ættirnar, að auður lieíir ilia haldizt í ættum á Austfjörðum og líklega miklu síður en í hinuin fjórðungunum. Eptir „stóru plágu“ hrúgaðist — eins og kunnugt er — tnikill auður í hendur einstakra nianna og það eðlilega á Austfjöröum eins og annarstaðar; enda vita menn, að t. d. Eyöa-Páll (afkoinandi Jóns Bigm.s.) var auðmaður, en hins er hvergi getiö, að auðurinn hafi haldizt lengi í ætt hans (fyrir austan); og eptir því sein ráða má al þeim sögnum, sern áieilui og yfirgang, og hræddastir voru I til eru af Austfjörðuin frá því um 1400 þeir allra laudsinanna við útlent drottu- í °& til vorra daga, er næst að álíta, unarvald; eða hversu illa Ijeku þeir j aö auðmenn hafi verið sjaldgæfir; og ekki Una dauska, er flaraldur konmigur) þótt einstöku menn yrðu auðugir, eins sendi hjer inn í því skyni, aö ieggja j °g t. d. í Bustarfellsættinni á öndverðri laudið undir sig? eöa geugu þeir ekki j fö. öid og Krossavíkurættinni síðan, tregastir og tiðast allra laiidsmaiina á i þá gekk auðuriun vnnum bráðara úr hönd iiákoni gamla? Er eigi lágætt | ífittum þeiin aptur. En af þessu má : í sögu iandsins dæmi Teits ríka (í þó eigi ráöa, að búsæld cða alnienu Bjarnauesi), sein hjelt lengi aiinan konung (Eirík af Pommern) enn aörir j landsmenn og vildi eigi hylla Kristjan lyrsta, fyrr en hann var dæmdur til þess á alþingi ? Margt lýtur ennig að því, aö í Austfirðiuga íjórðungi hafi í fornöld höfðingjaríki veiið ininna cn jalnræði 'neira með mönnum enn annarstaöar á landinu; en aí því leiddi, að alþýöa j manna var sjálfstæöari og óleiðitamari ■ holOingjunuin og iiiun liafa elt eptir af því lengi fram eptir ölduin ogjafnvel lil vorra daga. Sjálfuin goöunum veitti opt erfitt að efla svo sinnilokk. að þeir gæti haldið Iilut sfnum fyrir alls valdalausuin mönnum, eins og dæini Uraínkels Freysgoöa og llelga Asbjarnarsonar og 11. sýna. I>að er eins og alþýöa manna hafi liaft ými- gust á, að vald nokkurs höfðingja yxi svo yfir höluð sjer, að hún hefði eigi tögliu og hagldirnar; enda er það einkennilegt, hvað höíðingja-ættirnar urðu skainmlífar á Austíjörðum, þar scm þær annaðhvort vonutn bráöar hurfu úr sögunni með öilu, eða blönd- uðust saman við ættir í öðruin fjórð- ungum landsins, eins og t. d. Síðu- Halls-ættin, sein liföi og blómgaðist bezt í ættuin Oddaverja, Haukdæla og Sturlunga. Hið sama má og segja uin Hofsverja, að ætt þeirra hjelt sjer eigi all-lengi sem höiðingja ætt á Austfjörðum. Að vísu lijelt ætt Jóns Sigmundarsonar* á Valþjófsstað sjer lengi nokkuð, en eigi er að sjá, aö ríki þeirra hafi verið svo mikið á Austfjörðum, að til ógagns hafi verið fyrir alþýðu manna nje alinenna vel- líðan; og þótt þeir Oddur og f*orvarður Pórarinssynir (sem uppi voru á Sturlunga- öld) væri óeirðar-menn og drottnunar- gjarnir, þá spillti þaö eigi friði hjeraös- búa þeirra, en kom meir frain í öörum *) Hann var koininn af fórgciri, bróður Brennu-Fiosa. vellíðan hafi verið minni á Austfj., heldur einmitt meiri og jafnari enn annarstaðar. Og svo mikið er víst, að í hallærum á 17. og 18. öldinni var vergangur fátæklinga niikið ótfðari á Austurlandi, en strauinnrinn gekk þá einmitt bæði að norðan og sunnan til að leita sjer líls-bjargar á Austfjörðum. Eða hvers vegna ætli Brynjólfur biskup (á 17. öld) liafi sótzt svo eptir að eiguast jarða-góz á Austurlandi ? Eiinnitt af þvf að hann vissi, að þar var búsæld og vellíðan meiri og betur farið uieð jarðir enn fyrir sunnan og vestan; og hefir hann komizt að raun um þaö á yíirreiðum sínuin eystra. — Það sem því — að vorri hyggju — er einkennilegt í sögu Austfjarða verður í stuttu máli hjer uin bil þetta: Land- námsinenn f Austfirðingafjórðungi voru að upplagi spaklyndir og friðsamir og liver höfðingjaættin tengdist annari. þeir voru þvf ríkir á þingi og í lands- máluin, en mildir og friðsarnir í hjeraði. Bændur vöndust á að liugsa um sinn hag, stunda búsýslu og önnur friðsam- leg störf; en við það óx þeim svo fuskur urn irrygg, aö þeir urðu uokkuð sjálfstæðir og óleiðitamir höfðiirgjuin; en velgengni, jafnræði og menning alþýðu haföi það í íör með sjer, að þjóðlífið fjekk á sig lýðveldislcgan (deinókratiskan) blæ. En af því leiddi, að ríki og inetorð bundust síöur við ætt og auð en atgjörfi og mannkosti.— Og inenjar þessar hafa haldizt á Aust- fjöröura fram á vora daga. (Niðurlag). Aðsend grein. B deild Stjórnartíðindanua í ár byrj- ar á brjefi landshöfðingja til amtrnanns- ins sunnan og vestan, dags. ll.janúarþ. á, urn það, að sýslusjóðirnir eigi og sjeu skyldugir til að kosta embættisbækur banda hreppstjórum. Brjeíið er svo til- komið, að sýsluuefnd Gullbringu- og

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.