Fróði - 20.07.1882, Blaðsíða 2
78. bl.
F R Ó Ð 1.
1882.
208 —— '
J>að kynni ef til vill að geta átt
sjer stað, að einhverjum líki eigi sú
regla, sem sett er hreppsnefndum og
sýslunefndum, að láta hið núveranda
hundraðatal halda sjer óbreytt í hreppn-
um eða sýslunni, og að petta pyki óeðli-
legt og órjett, par sem einhver sveit
hefir mjög eyðilagzt. En petta væri
misskilningur, pví hvorki hreppsnefndir
nje sýslunefndir eiga í raun rjettri ann-
að að gera, en að finna hæfilegan jöfn-
uð milli hinna einstöku jarða og hreppa,
en eigi hundraða talið sjálft, eins og pað
verður að síðustu ákveðið. Setjum t a. m.
að einhver hreppur, sem metinn er nú
1000 hundraða, hafi spillst svo mjög, að
hann sje nú ekki meiri enn helmingur
pess, er hann var eða parf að vera til
pess að geta haft petta hundraðatal, pá
verður raunar hreppsnefndin í bráðina að
meta hverja pá jörð 20 hundruð sem eigi
yrði hæfilega metin meira enn 10 hundruð.
En við pað að bæði sýslunefndin færir
hundraðatal hreppsins niður til móts við
aði a hreppa sýslunnar vegna apturfarar
hans, og við pað, að hundraðatal sýslunnar
einnig verður par eptir fært niðar til móts
við aðrar sýslur, pá á að koma fram
hæfilega lágt hundraðatal í hrepp peim,
sem hjer ræðir um. Ef hreppsnefndin
í pessum hrepp t. a. m. verður eptir
reglunni að meta einhverja jörð 40 hundr-
uð, pá pýðir pað mat raunar ekki ann-
að enn pað, að jörð pessi sje *%ooo
hreppsins að gæðum, og verði svo á
endanum hundraðatal hreppsins fært
niður í 500, pá verður pessi jörð eðli-
lega ekki meira enn 20 hundr., o. s.frv.
í skýrslum peim, er hreppsnefnd-
irnar nú eiga að semja á að tilgreina
meðal annars eptirgjald hverrar jarðar,
bæði landskuld, kúgildaleigur og annað
pess konar. J>ar á og að skýra frá söluverði
jarða peirra, er gengið hafa að kaupurn
eða sölum á síðasta áratugi og virðing-
arverði peirra, sem virtar hafa verið
annaðhvort við arfaskipti eða til veð-
setninga o. s. frv. Vjer höfum fyrir vort
leyti ekki mikið traust á, að söluverðog
eptirgjald jarða sje neinn góður leiðar-
vísir til að miða við jöfnuð á verulegum
gæðum jarðanna nema í einstökum til-
fellum. Hvað verðinu við víkur, pá er
fyrst og fremst svo margt annað enn
veruleg gæði jarðanna sem á verðið verk-
ar, t. d. gott eða bágt árferði, peninga-
nægð eða peningaekla o. s. frv , að eng-
in vissa getur fengizt fyrir pví, að tvær
jafndýrar jarðir sjeu jafnar að gæðum
eða gjaldpoli. Að telja upp á s)íkt,
væri viðlíka skynsamlegt og að taka pað
sem áreiðanlegt, að t. d. brennivínið
væri iniklu betra í afskekktum smá-
kaupstað, par sem potturinn kostar
krónu, heldur enn í öðrum betri kaup-
stað, par sem hann á sama tíma kostar
70 aura. þetta er svo augljóst og al-
kunnugt um alla hluti sem ganga kaup-
um og sölum, að óparfi ætti að vera að
orðlengja um pað. En pó aldrei væri
209
nema svo, að söluverð jarða færi í hvert
skipti eptir gæðum peirra, pá er verðið
engu að síður slæmur grundvöllur til að
miða við gjaldpolið og hundraðatalið.
Sá sem jörð kaupir, hann kaupir ekki
einungis landsnytjar hennar og hlynnindi,
heldur einnig hús pau er jörðinni fylgja,
og pau eru á sumum jörðum lítilsvirði,
á sumum kosta pau aptur eins mikið
og jörðin húsalaus, eður jafnvel meira.
Setjum að einhver kaupi jörð í ár fyrir
2000 kr., og víða má fá ekki svo litla
jörð fyrir petta verð. Ef húsin á pess-
ari jörð eru að eins 400 króna virði, og
meira virði eru pau ekki sumstaðar, pá
er jörðin húslaus seld 1600 kr. Nú
skyldi kaupandi flytja sig á jörðina og
byggja pegar á fyrsta ári hús á henni
fyrir 2000 kr., en fyrir pað verð byggja
menn ekki nein eiginleg stór-hýsi, pá
sjáum vjer ekki. að eigandi geti vel,
sjer að skaðlausu, selt jörðina næsta
ár minna enn 4000 kr. eða tvöfallt meira
enn hann keypti hana árinu fyrir, og
enginn getur álitið neina ósanngirni í
pessu. En væri pað pá sanngjarnt, að
meta pessa jörð tvöfallt hærra til hundr-
aðatals og skattgjalds, eptir að par hefði
verið hresst við, heldur enn áður? Vjer
ætlum ekki; pvi gjaldpol jarðarinnar
liggur að mestu í landsnytjum hennar,
en ekki húsakynnum, og að nokkru leyti
í afstöðu jarðarinnar, pað er að segja í
pví, hvort par er veðursælt að jafnaði
eða vetrarríki mikið, hvort pað er hægt
eða óhægt til aðdrátta, hvort paðan er
hægt eða óhægt að stunda einhvern
aukaatvinnuveg svo sem sjávarafla, og
margt annað pví um líkt. Ætti að miða
hundraðatal jarða eingöngu eða mest-
megnis við söluverð peirra, jafnvel sann-
gjarnasta söluverð, yrði jarðamatið mjög
ósanngjarnt og sjer í lagi yrði sanngirn-
in í pví ákaflega hvikul, svo jarðirnar
pyrfti aptur og aptur að meta upp af
nýju. það væri pá líka að eins óparfa
fyrirhöfn að reikna út hundraðatal á
jörðum, pví virðing peirra í krónum
mætti pá vel nægja, og gjaldið af jörð-
unum miðast við hana. Krónutal og
hundraða, eða álnatal er ekki annað enn
tvennskonar peningareikningur, svo mun-
urinn á pví að tilgreina, hve mörg hundr-
uð jörð er metin eða hve margar krón-
ur, er ekki meiri enn á pvi að segja,
að sekkur af mais kosti 1 pund sterl-
inga, og að hann kosti 18 krónur.
Hvað afgjaldi jarðanna við víkur,
sem mælikvarða fyrir hundraðatalinu,
pá er pvi svipað varið og söluverðinu.
Allir sem nokkkuð til pekkja vita pað,
að lakari jörð er einatt leigð hærra enn
önnur betri, og vanalega er leigumálinn
lægstur á peim jörðum, sem byggðar eru
fyrir löngu, t. d. 40—50 árum. J>ó
pað hafi lítil beinlínis áhrif á eptirgjald
jarðanna, hvort par eru góð húsakynni
eður ekki, meðan peirri reglu er fylgt,
að leiguliði svarar húsaleigunni með pví
að halda jarðarhúsunum að nafninu við
210
í sama lagi og verið hefir á peim að
undanförnu, eða bæta pað sem á petta
brestur með ofanálagi, pá hefur aptur
innstæðukúgildatalan áhrif á eptirgjald-
ið. Kúgildaleigan er í sjálfu sjer ofhá,
einkum af pví leiguliði parf að yngja
kúgildin upp og ábyrgjast pau fyrir öll-
um mögulegum háska, verður hann pví
fyrir petta að fá linun í hinni eíginlegu
landskuld. Ef einhver á tvær jarðir,
öldungis jafnar að gæðum, en að eins ó-
likar að pví. að á annari eru mörg kú-
gildi en á annari engip, pá má telja
pað víst, að landsdrottinn vilji fá hærri
landskuld af peirri jörðinni, sem engin
hefir kúgildin, heldur enn af hinni, sem
gefur honum kúgildaleigu auk landskuld-
ar. J>etta er og eðlilegt, pví leiguliði borg-
ar vanalega hjer um bil prefalt hærri leigu
eptir kúgildið, heldur enn peningaleigan
er af andvirði pess. — Yæri peirri reglu
fylgt, að landtdrottinn byggði sjálfur
upp og hjeldi við jarðarhúsum, en leigu-
liði svaraði húsaleigu á hverju ári, eptir
pví meiri eða minni, sem húsin væru
stærri og betri eða minni og lakari, og
væru í öðru lagi engin föst innstæðu kú-
gildi á jörðinni, pá mundi hundraðatal
jarðanna langt um fremur enn nú geta
orðið miðað við söluverð og eptirgjald.
— Mörgum muu pykja pað vera að
bera í bakkafullan brunninn, að vera
að minnast á vínföng og nautn peirra,
par sem allir skynsamir menn játa, að
ofnautn áfengra drykkja sje hið mesta
átumein í prifum pjóðar vorrar í efna-
legu tilliti. j>ar að auki er pað ljóst,
hver siðferðisspillir hún er, og hve and-
styggilegt pað er, að maðurinn, sem er
skjmsemi gædd vera sköpuð í Guðs mynd,
skuli gera sig verri viltum dýrum.
f>a.ð er pví í sannleika liryggileqt til
pess að vita, að prestarnir, sem eiga að
kenna Guðs götu í sannleika skuli sum-
ir hverjir vera mestu útbreiðendur trú-
arbragða hins skaðvæna Bakkusar. það
er engin von til að vínkaup og vín-
drykkja leggist niður, par sem prestur-
inn, sem eptir stöðu sinni virðist að
vera sjálfkjörinn forstöðumaður siðferð-
islegra framfara, gengur á undan með
flöskuna fulla, og pykist góðu bættur,
er hann getur fengið sem flesta í fje-
lagið með sjer.
Jeg sem skrifa línur pessar, pekki
pví miður einn fullkomimi slarkara-prest*
(já, og jafnvel fleiri), sem eptir mínu á-
liti er mikið frekar til niðurdreps hinu
sanna trúarlífi, enn pvi til viðhalds eða
endurreisnar. Eður er pað mögulegt,
að sá prestur, sem enginn getur borið
virðingu fyrir, og sem að eigi ber virð-
ingu fyrir sjálfum sjer, geti haft sömu
áhrif á söfnuðinn os hinn, sem bæði er
1 svo utan og innan kirkju, að hann hlýt-
*) Já og hann svo blygðunarlausan, að
hann segist lifa eins og sjer beri að
gera. Höf.