Fróði - 20.07.1882, Blaðsíða 4
18R2.
F E Ó Ð 1.
78. bl.
214
215
I
216
bætir nokkuð allgóður vorafii í veiðistöð-
unum og hefði hann orðið í lang bezta
lagi hefðu gæftir verið. — Júngmenn-
irnir í Snæfellsness- Dala og Barða-
strandar-sýslum, rituðu sýslumönnunum
í nefndum sýslum og skoruðu á pá að
láta taka skýrslur yfir peningsfelhrinn
og um bjargarneyð pá sem margir hrepp-
ar eru pegar komnir í, og senda lands-
höfðingja og ráðgjafanum síðan skýrslur
pessar; pví nú hlýtur að taka til styrkt-
arsjóðsins og fá hjálp úr landsjóði eigi fólk
ekki hundruðum saman aðverða hungur-
morða. Af hvalrekunum mikluvið Húna-
flóa getum vjer hjer vestra haft engin
pan not, sem teljandi sjeu, bæði vegna
fjarlægðar og einkum vegna skorts á
ferðfærum hrossum og hættu peirrar að
sleppa mönnum frá heimili sínu, pví nú
er mislingasóttin að breiðast sem óðast
út. — Útsjónin er mjög ískyggileg en
látum eigi hugfallast. „Faðir minn stend-
ur við stýrið“ er haft eptir drengnum.
Auglýsingar.
Lars Brekke & Co.
5 Minerva Terracc.
IIull (England).
Commissionsforretning i Fisk, Tran,
Uld, Skind, Dun og alle islandske Pro-
ducter.
Eeíerenter:
Hcrr. Tr. Gunnarsson, Oddeyri
— J. V. Havsteen,-----
— S. Pálsson, Siglefjord.
KVENNASKÓLINN.
Stúlkur þær, sem næstkomandi vet-
ur óska að íá inntöku á hinn norð-
lenzka kvennaskóla á Laugalandi þurfa
að senda um það bónarbrjef lyrir lok á-
gústmánaðar næstk. til vcrzlunarstjóra
E. Laxdal á Akureyri. Skilyrði íyrir
inntökunni eru, að þær sjeu vel læsar
og haíi ekki næman hörundskvilla. Fyr-
ir fæði, ljós, hita og fleiri nauösynjar
ber þeim að borga 0,70 aura fyrii dag
hvern og greiðist helmingurinn þar af
við komu þeirra í skólann en fyrir hin-
um helmingnum þurfa þær að koma með
vissu frá áreiðanleguin mönnuin að
hann verði greiddur fyrir lok skólaársins.
Skólanefndin.
Á fundi, sem haldinn var nokkru
entir nýár í vetur hjer í Bárðardal var
ákveðið að stofna til lukkuspils (Lot-
terie) til hagsmuna fyrir hina nýbyggðu
kirkju að Lundarbrekku. Til að gang-
ast lyrir þessu var kosinn 5 inanna
nefnd: Jön prestur porsteinsson á
Halldórstöðum, Jón hreppstjóri á Stóru-
völlum, Jónas bóndi á Lundarbrekku,
Sveiun bóndi á Bjarnastöðum og Jón
Jónsson á Mýri og er hann fjárhirðir.
Nefndin ritaði landshöfðingja um þetta
bænarskrá, og skýrði þar greinilega
frá allri tilhögun lukkuspilsins, ems og
hún hugsaði sjer það; en landshöfðing-
inn vísaði bænarskránni lengra á leið,
til ráögjafans fyrir ísland, ráðgjafinn
aptur tii baka, og veitti landsh. þá
leyfi meö þeim reglum, sem amtin. yfir
Norður- og Austuraintiuu til tæki. Nú
hefir amtmaöurinu í brjefi dags 2. júní
til tekiö reglurnar fyrir lotteríi þessu,
þær eru aö inest öllu samhljóða því,
sem stóð í bænarskránni sjálfri, og eru
þær hjer um hil orðrjettar •þaunig:
1. Vinningarnir skulu vera 5 og ueina
til sainaus 200 kr. virði. Vinning-
arnir eru : 1. kvennsöðull, er kosti
60 kr.; 2. saumavjel, er kosti 50 kr.;
3. karlsóðuJI, er kosti ^40 kr.; 4
vasaúr, er kosti 30 kr. og 5. vetur-
gainail hrútur, er kosti 20 kr. Hrút-
urinn á að vera valinn, og af hinu
alkunna Baldursheims kyui.
2. Seðla má gefa út 1400 að tölu
og kosti hver 50 aura. Á seðluu-
um skulu vera töluruar frá 1 til 1400
og þeir útbúnir með einkennilegum
stimpli, er eigi verði eptir gerður.
Hver kaupandi seöils skal varðveita
hann vandlega, og getur enginn feng-
ið vinning íram seldan, nema hann
komi fram ineð þann stimplaða seðil,
sem hljóðar upp á vinninginn. Samt
skal hver sá, sem selur seðla, rita
hjá sjer nafn hvers kaupanda svo og
tölurnar á þeim seðlum, sem hann
selur, en fjehírðir lukkuspilsueíudar-
innar skal rita upp aptur allt þetta
í skrá hjá sjer.
3. Viuningadrátturinn skal fram fara
í síðasta lagi innanágústmánaðar loka
þ. á. og skal fyrir íram auglýsa í
blóðum þeim sem út koma á Akur-
eyri, þann dag og stað er dráttur-
inn fer irain. Drátturinn fer fram
á þann hátt, að forstöðunefud lukku-
spilsins býr til 1400 seðla óstimpl-
aða með tölunum 1 tii 1400 og
lætur þá allaíkassa: skal öll nefnd-
in vera þá við stödd og forsigla
kassan með innsiglum sínuin. Pann
dag er drátturinn skal ,fram fara,
kemur nefudin ineð hinn forsiglaða
kassa þangað sem draga skal, og
skulu þar vera til sýnis þeir 5 hlut-
ir, sem vinningarnir eru fólnir í, að
einum undan teknum, hrúti, sem er
í ábyrgð neindariunar til þess í haust.
Drátturinn fer fram á þann hátt, að
stálpað bari:, með bunduuin dúki fyr-
ir augu og beruin handleggjuin dragi
einn seðil úr kassanum, sein innsigl-
in þá eru tekin írá, fyrir hvern hlut,
en iorstöðumaöur nel'ndarinnar skal
í hvert skipti rjctt áður enn dregið
er, kalla upp skýrt svo að allir
heyri, uin hvern hlutinn sje dregið.
Viö seðli þeim, sem barniö dregur
úr kassauum, tekur jafnskjótt for-
stöðuinaður nefndarinnar, og sýnir
þeim, sem við eru tölurnar á hon-
um, og hefir þá sá unniö hlutinn, er
dregið var um, sem hefir sömu tölu
á þeiin stimplaða seðli, sem hann
hefir í höndum. Fjehirðir inníærir
þetta jafuskjólt hjá sjer, hver unnið
hafi hiuiinn.
4. Að afstöðnum drætti skal þegar aug-
lýst í blöðunum á Akurcyri á hverja
seðiltölu hver hlutur hefir unnizt, og
verða hlutirnir geymdir hjá nefnd-
inni unz handhaiar seðlanna, sem
unnizt hefir á vitja þeirra á ciginn
kostnað hjá fjehirðir nefndarinnar,
sem þá tekur við seðlinum af vinn-
auda um Jeið og honum er fengiun
hiuturinn í hendur.
5. Andvirðið fyrir alla þá seðla sem
seljast, að frádregnum 200 kr. eða
samanlögðu verði hinna 5 hluta, svo
og borgun fyrir auglýsingar, fellur til
hinuar nýbyggðu kirkju að Lund-
arbrekku.
Pað segir sig sjálft að ef eigi selj-
ast aliir seölarnir 1400, þá verða eigi
látnir í kassaun nema jaínmargir ó-
stimplaðir seðiar þeim sem selzt hafa
stimplaðir.
Seðlar eru nú komnir víðsvegar
og fást til kaups hjá ymsum útsölu-
mönnuin; viljura vjer til greina þá
menn, sem flesta hafa til sölu: Jón
bóndi á Kroppi, Eggert verzlunarst.
Laxdal, Jósep veitingamaður á Odd-
eyri, Benedikt Stefánsson á Hálsi, Sv.
veitingamaður á llúsavíki, Hólmgeir
Porsteinsson á Hjalla og Pjetur Jóns-
son á Gautlöndum. Eptir þvísemvjer
vitum bezt, gengur seðla salan vel hjer
í grenndinni, enda höfum vjer þaö
traust til manna, að þeir láti sjer það
vera gleði að styrkja þetta fyrirtæki vort
svo að það megi bera góðan árangur.
Pað auglýsist nú að ákveðið er að
drættirnir skuli fram fara á Stóruvölluin
i Bárðardal á MÖflftðdagÍIllt
29. ágiist 1>. á. Biöjurn jvjer
því hina heiðruöu útsölumenn að senda
fjehirði nefndarinnar fyrir 15. ágúst
það sem þá verður koinið inn fyrir
seðlana, ásamt þeim seölum, sem þá
kynni að vera óseldir, svo og lista yfir
kaupendurna.
Stóruvöllum 30. júní 1882.
Forstöðunefndin.
— Aðalfundur Gránufjelagsins verð-
ur haldinn í húsi gestgjafa L. Jensens
á Akureyri fimtudaginn 14. september
næstkomandi.
Fjelagsstjórnin.
— Á Hnausum í Húnavatnssýsiu
týndist 22. júní ljósgrár hestur 12vetra,
fremur lítill, klárgengur, kvikur og fjör-
ugur, tagl skorið um konungsnef, fax
bustrakað en nokkuð mikið ; á þrem
fótura járnaður sexboruðum skeiíum, en
skeifu tylt með fjórum nöglum undir
hægra framfót; mark: hangandi fjööur
aptan vinstra, og rifið út úr hangandi
fjöður aptan hægra, svo líkist illa gerð-
um bita. Haldið er að hanu liafi strok-
ið til Skagafjarðar. Ilver sein hitta
kynni hestinn er beðinn að koma hon-
um með skilvísri ferð að Möðruvölluin
í Hörgárdal til Jóns A. Hjaltalíns, og
mun öll fyrirhöfn fyrir hestinuin vel
borguð, ef hann kemur til skila.
Útgefandi og preutari: BJörn Jónssou.