Fróði - 31.07.1882, Blaðsíða 3

Fróði - 31.07.1882, Blaðsíða 3
1882. F R 6 Ð 1. 79. bl. 223 224 225 forhugsaö, fínt og flúri vafiö enn áöur, jcg meina það sem jeg kalla framfara- hliöina á hinuin nýja norsk dansk norö- urálíulega Kealismus? Hefir þú ekki tekið eptir því, að okkar betri yngri menn, sem nú cru að færa sig á legg, eru aö reyna til aö foröast tvær öfgar okkar eldri mannanna, sem jeg veit hvaö þeir nefna sín á inilli, þött þeir sjeu ekki enn búnir aö kasta okkur því í nasir, nefnilega: skjall og s k a m m i r? meining þeirra mun vera þessi. Uppeldi þjöðar vorrar í einurö og drengskap er enc í bemsku og barndúmi ; í breytni, ræðu og rit- um bóiar ávallt á ööru hvoru, hráa eöa hræsni; sönn einurö, sannarlegt flýálslyndi og sönn siöferöis menníun er enn fátfö, allt of fátíö, í landi voru. Eu, viö hverju er að búast ? veröa þjóöirnar frjálsar á einum degi? Flokkapólitík er hægt að iæra, hægt aö læra þann hugsunarhátt: „jeg vil ekki láta standa á mjer meö högguin og slögum; það er gullsagt, jcg er konungborinn og í rauninni eins mik- ill eða meiri enn þeir sem þjá mig og þrælka, og fyrst jeg sje þaö, þá skal þeim ekki illt of gott, þcim kúg- urum og kvölurum4. En þar meö er ekki frelsið fengið, ekki þó þaö koin- izt á pappír, ekki þó þaö sje lögfest ineö fullu ytra sjálfs forræöi. E n g- inn er frjáls, sem ekkier siöferðislega frjáls; það er þetta, sem vorir yngri menn þykjast sjá, og f því að sjá þaö, gera þeir mæta vel. Hjer á borðinu hjá mjer liggur glænýr póetiskur bæklingur, sem heitir „Verðandi*. Grunur ininn er sá, aö hinni cldri kynslóð þyki ekki stórlega mikið til hans koma, en mjer, sem kalla tná að standi aö áratölunni mitt á milli hinna eldri (Idealistanna)(?) og hinna unga (Realistanna)(?) — mjer sýnist töluvert í hann varið. Höfund- arnir, sem lært hafa vopnaburð í Reykja- vík, koma þar fram á vígvöllinn, hver fyrir sig hervæddur þeirri skyrtu, sem móðir hans, Tföin, hefir fært hann í, og allir kasta þeir hanzkanum, allir hafa þeir „brugöiö til hálfs8 Hvað vilja þá þessir ungu Orvar-Oddar? viö hverja Eyþjófsbana vilja þeir vega? Já, það veit nú andi tfmans víst bet- ur enn þeir; í æskunni, á tnorgni lífs- ins, sjá menn ekki hálfa sjónfyrirof- birtu, eins og menn í ellinni sjá enn þá minna sakir sjóndeprunnar; en æsk- an þarf ekki svo mjög aö sjá, tilfinn- ingin er þá næm, skarpleiki og fjör sjer þá allt, heyrir allt og megnar allt, sem menn annars nokkurn tíina geta sjeð, heyrt eöa afrekað. Flest öll stórvirki veraldarinnar eru unnin af ungum Bvitleysingum“, sem þeir eldri menn svo kalla eöa aö minnsta kosti fyrir þeirra hjálp. t*egar hinn gamli guðsmaður Elf var fyrir Iöngu hættur að heyra rödda Jehóvu, heyröi sveinn- inu Samúel hana. Davíð vax barn- ungur, þegar hanu hlóð Filisteanum, en þó hvergl finnist í kirkjubókum aldur hans Golíats heitins, er bágt aö hugsa sjer hann langt frá raupsaldr- inum. Ungur var Alexander, ungur Júdas Makkabeus, ungur Hanuibal, ung- ur Pompeius, ungir postularnir Páll og Pjetur, ungur Luther í Worms, ungur Gustav Adolf, ungur Haraldur hinn hárfagri — „barnungur á sea 'þrungit", ungur Ingólfur. angur Ólaf- ur Tryggvason, ungur Guöbrandur Þor- láksson, ungir Garibaldi og Gambetta. Já, allar hinar eldri hetjur hafa líka ungar verið, ef ekki að áratölu, þá í anda og fjóri. — Var þetta útúrdúr ? nú, jæa, viö megum allir til aö Ijetta okkur upp við og við, annars stirðnar maskínan og stendur klukkan, andinn fifir ekki á tómu samanhengi, hann fylgir Ieiptranna lögmáli. Hinn glæ- nýi bæklingur, segi jeg, hefir allgóöan keim. Smásaga Einars er aö vísu æði r e a 1 i s t i s k og meðferð efnis- ins unggæðisleg, en í henni er ný inajindómsleg siöferöishugsun, sem öld vor hefir sjerlega gott af aö skilja; þar er banatilræði sýnt h r æ s n i og f 1 á r æ ö i tímans f trú og breytni. Smásaga Gests er fullkomnari að formi og stfl eða listamannslegri, endaminna realistisk í öilu tilliti en hin sagan; þar er vel farið rneð algengt eíni. Fyrir hinuin fyrneínda vakir fremur hiö alinenna siðlega og sanna, fyrir hinum hið skáldlega eða formlega sanna. Þýðing Bertels á sinásögu Gjellerúps er rjett lagleg, en efnið á hjer miður viö í þeim búningi, það skilst ekki; siná- kveðlingar Beríels eru og dáindislipr- ir og bera vott urn þá „routine“ sein kveðandi vor er búinn að ná nú á dögum, jafnvel í hönduin unglinga. Hanues Halsteinn er miklu tilkomu- meiri, hjá honum bólar á kjarki og karlmennsku, sem hressir mann upp, og kveðlingur hans uui Skarphjeðin gladdi mig stórlega. Já, allur þessi litli bæklingur gleður mig, þvf hann spáir einhverju nýju, til endurnæring- ar, við cldri vesælingarnir getuin ekki alltaf ungir verið, en þeir ungu verða að halda lffínu við og slá salti í hið eldra, annars doönar allt og spillist, og þá er ekki tilvinnandi að vera til, að minnsta kosti verðum við að geta í m y n d a ð okkur að öllu fari fram, sjá því í gegnum fingur við hina yngri, sem vissulega, þrátt íyrir allar öfgar og ólæti, framhleypni og frelsishringl- anda, hugsjónir og húmbúk, þó eru tímans óskabörn og arftakendur. Konst- in okkar eldri manna er, að stirðna ekki of snemma, því úr þvf erum við ekki á vetur setjandi, enda er bótin, að flestir menn, sem í sannleika ein- hverntíma hafa ungir verið, fella scint fjörið, og hver sá, sem ungur elskar hið sanna (fagra og góða) verður al- drei andlega örvasa og kafnar aldrei í eldhúsreik ólundar og oddborgara- skapar. þetta var nú fyrsta brjefið. Frjettir. Frá íitlöiidiiin. Á Englandi er mest rætt um hvernig írar muni bezt verða stilltir til friðar. í apríi í vor voru þeir látnir lausir Parnell, Dillon, O’Kelly o. fl. forvígismenn hins írska andstæðingsflokks. þ>eir höfðu setið í varðhaldi frá pví snemma í vetur. Gfladstoie bar pað og upp á pinginu að gefa írskum leiguliðum upp nokkuð af óloknum skuldum, en herða vildi hann lögreglustjórnina, svo óaldarflokkar yrðu yfirstignir. J>etta pótti jarlinum yfir írlandi og ráðgjafan- um of mikið og sögðu báðir af sjer, en pingmenn íra tóku fegins hendi pessari tilslökun, og kváðu til friðar mundi leiða. Cavendish hjet sá er þessu næst varð stjórnarhefl-a á írlandi, en hann var myrtur sama daginn og hann kom til Dýflinnar f6. maí) ásamt landritaranum. J>ótti það hið versta verk, og ljetu for- vigismenn íra illa yfir, og er talið víst að glæpur pessi hafi eigi framinn verið með peirra ráði. Ekkihafa morðingjarn- ir náðst, pó stórfje hafi verið boðið til höfuðs peim. Trevelyan heitir sá, sem síðan varð ráðherra. Snemina í marz var skotið á Viktoríu Englandsdrottningu. Hana sakaði eigi. Maðurinn er skaut var álitinn vitlaus og hjelt pví lífi. Char- les Danvin, hinn enski nafntogaði nátt- úrufræðingur, andaðist 20. apríl í vor. Frá R ú s s 1 a n d i flýja Gryðingar pús- undum saman til Ameríku, vestur í Austurríki, vestur á Spán og í fleiri staði, fyrir ráni og illmennsku R.ússa, pykir stjórnin og embættismennirnir lítið hugsa- um að vernda pá. Keisarinn ætlaði að láta krína -sig í Moskov í sumar, en peg- ar til kom, pótti stjórninni pað svo mik- ill lifsháski fyrir liann og gestina að hætt var við. A Frakklandi hefir allt gengið friðsamlega síðan ráðgjafaskiptin urðu í vetur. Ráðherrarnir og pingið starfa kappsamlega að ymsu er lítur að fram- förum og menningu í andlegum og lík- amlegum efnum í landi peirra. Gfam- betta keypti í vor 2 eða 3 stórblöð í Parísarborg og ætlaði enda að kaupa fleiri af hinum mest lesnu blöðum, en blaðaeigendur fóru pá að verða tregir að selja pó vel væri boðið, og vildu eigi að hann rjeði stefnu allt of margra blaða. Einn seljanda hafði pað og í skilyrði, að hinn páverandi ritstjóri blaðsins mætti ráða stefnu pe.-s eptir sem áður, og gekk Gfambetta eigi að síður að kaupunum. Heldur py«kja fjölga mótstöðumenn hans bæði á pingi og utanping, og vegur hans nú eigi svo mikill og áður hefir verið. Dönum tókst loksins að koma saman fjárlögum fyrir petta ár. Yoru pau síðast rædd af 30 manna nefnd 15 úr h.erju pingi. Ljetu pá stjóxnarsinn- ar kröfur sínar flestar falla, og bænda-

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.